3.7.2009 | 13:02
Verðsamanburður á grillum
Á sólríkum degi sem þessum er næstum nauðsynlegt að laumast aðeins út fyrir bæinn. Í farteskinu er gaman að hafa kassa af ísköldum bjór og einnota grill. Á grillið getur verið gott að setja papriku og banana. Eða Herragarðs grísalærissneiðar. Eða lax. Verð á einnota grillum er mismunandi á milli verslana og frekar lítið um verðsamráð. Þetta hef ég verið að borga fyrir einnota grill síðustu daga:
Bónus 259 kr.
Rúmfatalagerinn 269 kr.
Byko 299 kr.
Hagkaup 329 kr.
Europrice 399 kr.
Krónan 399 kr.
Nóatún 499 kr. (en 599 kr. í Nóatúni við Nóatún)
Neinn 875 kr.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Pepsi-deildin, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
Nýjustu athugasemdir
- Lífseig jólagjöf: Jóhann, sömuleiðis! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B (#4), snilld! Þetta mættu fleiri taka upp! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Stefán, góður! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á "jólagjöfum". Það er sagt að hugurinn á bakvið... johanneliasson 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Þetta minnir mig á vinina tvo sem gáfu hvorum öðrum alltaf fimm... sigurdurig 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ég hef fengið jólagjöf sem ég sjálfur gaf jólin áður og var nok... Stefán 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B, allra bestu jólakveðjur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á jólagjöf og gleðilega jól minn kæri. sigurdurig 24.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man það vel þegar Jón Rúnar sagði þetta um heiðursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 368
- Sl. sólarhring: 384
- Sl. viku: 997
- Frá upphafi: 4116054
Annað
- Innlit í dag: 289
- Innlit sl. viku: 742
- Gestir í dag: 278
- IP-tölur í dag: 274
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
.. og hvaða grill var best miðað við verð ? kviknaði í þeim öllum ?
Óskar Þorkelsson, 3.7.2009 kl. 13:28
Það er sem sé hægt að kaupa fullt af ódýrustu gerðinni fyrir okurgrillið hjá N1 borið fram Neinn
Stefán (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 13:38
Ertu sammála?: http://olii.blog.is/blog/olii/entry/907664/#comment2489231
Sammála (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 13:46
Þetta kemur verði á grillum ekkert við en ég átti alltaf eftir að svara þér vegna Stikkfrí eftir Ara skólabróður þinn. Jú mikið rétt - dóttir mín lék í myndinni. Þá var hún tveggja ára stelpu skott (átti afmæli á tökutímanum) og lék litlu stelpuna Diddu sem var stolið. Nú er hún 14 ára og nýfermd stúlka og heitir Bryndís. Flott stelpa sem hefur æft karate frá 6 ára aldri og er komin með fyrsta brúna beltið í karate.
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 3.7.2009 kl. 15:59
Vil biðja fólk um að skoða vel myndina sem Jens setur með þessu bloggi.
Þetta er dæmi um það sem við viljum EKKI sjá.
Séu einnot grill sett beint á gróna jörð skilja þau eftir sig ljótan brunablett - og á ferðum mínum um landið er ég búinn að sjá ALLT OF MARGA slíka brunabletti. Að ekki sé minnst á þá hættu að á þurrviðrisköflum getur slíkt leitt af sér sinu- mosa- og jafnvel kjarrelda sem ógna bæði foglum og fánu Íslands.
Tek reyndar undir með Ísak hér að ofan. Þótt einnota grill séu óskaplega þægileg eru þau líka óskaplega léleg ef gera á eitthvað meira en að velgja pulsu.
Grillkveðjur; Gunnar Björgvinsson.
Gunnar Björgvinsson (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 17:17
Gleymdi reyndar að minnast á annan ósið sem er reyndar enn verri en brunablettirnir - en maður sér sem betur fer minna af þessu.
Það er sú skelfilega óvirðing íslendinga við sjálfa sig og aðra að fara út að grilla með einnota grillið sitt. Og skilja það svo bara eftir.
Það er hvort eð er bara einnota!
GB
Gunnar Björgvinsson (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 17:24
Sleppa grillinu kaupa bara meiri bjór.
Ómar Ingi, 3.7.2009 kl. 18:22
Ég trúi því seint að þú kaupir grill nema til að kveikja varðeld á. Ekki er nokkur leið til að fá mig til að trúa að þú sitjir á hækjum yfir því og snúir kjöti.
Annars er góð sagan sem vinur minn lenti í í vor. Hann grillaði einungis á einota grilli á svölunum sem voru á 4 hæð. Eftir nokkur skipti var komið til hans og hann vinsamlegast beðinn um að hætta þessari iðju.
Hann tók aldrei grillinn inn og henti þeim heldur fauk askan af svölunum alla vikuna, nágrönnum til mikilla ama, einkum þó konum sem voru að viðra sængurfötin.
S. Lúther Gestsson, 3.7.2009 kl. 19:31
Óskar, þetta eru ósköp svipuð grill í alla staði. Það er dagamunur innan sama vörumerkis eins og á milli vörumerkja. Svona grill eru bölvað drasl og eiginlega redding fremur en alvöru grill.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 22:47
Stefán, það er hægt að kaupa margnota grill fyrir svipaða upphæð og einnota grill í Neinum. Ég botna ekkert í þessu verði hjá þeim. Mér er sagt að þau mokseljist. Sumum á stærstu jeppunum þykir reisn yfir því að borga hátt verð fyrir einnota grill.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 23:37
Sammála, ég er 100% sammála mínum gamla vinnufélaga og vini, Óla Ingólfs.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 23:44
Kristín Björg, takk fyrir upplýsingarnar. Stikkfrí var sýnd í sjónvarpinu um daginn. Ég horfði á hana og reyndi mikið að spá og spekúlera í hver væri dóttir þín. Ég vissi að dóttir Ara var í aðalhlutverki. En komst ekki að niðurstöðu um hver dóttir þín væri. Þetta er krúttleg mynd og það er áreiðanlega gaman fyrir Bryndísi að horfa á myndina í dag.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 23:48
Ísak, mér tekst yfirleitt að brenna við allt sem ég grilla á þeim. Enda fer iðulega að loga í kolunum ef fita lekur á þau.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 23:50
Gunnar, takk fyrir ábendingarnar. Ég hélt að fólk hefði rænu á að hafa grillið á steini og ganga snyrtilega frá eftir sig.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 23:53
Ómar Ingi, við þurfum trefjar líka. Það er eini ókosturinn við bjórinn; að trefjarnar vantar í hann. Annan galla hef ég ekki fundið við hann.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 23:56
Sigurður Lúther, ég gæti þess að hafa sneiðarnar svo þunnar að ekki þurfi að snúa þeim við. Ég leyfi þeim að brenna við öðru megin og vera hálf hráum hinumegin. Þannig eru þær að meðaltali passlegar eftir nokkra bjóra.
Sagan af kunningjanum á svölunum er góð.
Jens Guð, 3.7.2009 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.