Aulaklúbburinn

   Ég er ekki höfundur ţessa nafns.  Ég er ekki heldur ađ skrifa um alţingismenn heldur ţann hóp poppstjarna sem hefur falliđ frá 27 ára.  Hér er listi yfir tvo tugi slíkra.  Flestar eiga sameiginlegt ađ hafa neytt vímuefna og áfengis í óhófi um langa tíđ.  Athygli var beint rćkilega ađ 27 ára aldursári fráfallandi poppstjarna ţegar nokkrar af skćrustu poppstjörnum heims gáfu upp öndina á tímabilinu 3. júlí 1969 til 3.  júlí 1971.  Allar voru ţćr 27 ára.  Einkum ţótti ţetta hrópandi ţegar Jimi Hendrix og Janis Joplin létust međ 16 daga millibili og Jim Morrison 9 mánuđum síđar. Eftir ţađ var fariđ ađ tala um ađ poppstjörnur vćru komnar yfir dauđaţröskuldinn ţegar ţćr náđu 28. aldursári.  

  Í kjölfar fráfalls Jims Morrisons fóru í gang miklar vangaveltur um ađ Robert Johnson,  Brian Jones,  Jimi Hendrix,  Janis Joplin og Jim báru öll upphafsstafinn J í nafni sínu.  Alan Wilson var ekki talinn međ af ţví ađ ţau hin voru miklu frćgari súperstjörnur.  Allkskonar talnarugludallar,  stjörnuglópar og álíka kjaftćđispakk velti sér upp úr ţessu međ sameiginlega upphafsstafinn.  En svo hélt ţeim áfram ađ fjölga poppstjörnunum sem dóu 27 ára en ekkert bólađi á fleiri nöfnum međ upphafsstafnum J.  Síđan hefur dregiđ úr kenningum er leggja út af honum.

  Til ađ öllu sé til haga haldiđ skal ţess getiđ ađ sumir á listanum hér fyrir neđan voru búnir ađ drekka eđa dópa sig út úr hljómsveitinunum er ţeir létust..

  Erlend rokkblöđ hafa međvitađ unniđ gegn ţví ađ upphefja ţennan hóp poppstjarna,  sem slíkan,  og kallađ hann aulaklúbbinn (the stupid club).  Bubbi og Rúnar sungu um aulaklúbbinn í samnefndu lagi á plötu međ GCD.  En listinn er merkilegur:  

- Robert Johnson,  einn áhrifamesti gítarleikari blússögunnar,  dó 16.  ágúst 1938.  Ţessi bandaríski meistari hafđi áđur selt djöflinum sálu sína.  En ţađ var unnusta hans sem byrlađi honum eitur.  Ţađ var ólund í henni vegna framhjáhald hans. 

 - Brian Jones,  gítarleikari ensku blúsrokksveitarinnar The Rolling Stones,  fannst látinn á sundlaugarbotni 3.  júlí 1969.  Hann hafđi veriđ meira og minna út úr heimi vegna vímuefnaneyslu undanfarin ár.  Sögur um ađ Brian hafi veriđ myrtur hafa veriđ á kreiki.
.
 - Alan Wilson,  söngvari bandarísku blússveitarinnar Canned Heat,  dó 3.  september 1970.  Dauđaorsök var skráđ ofneysla eiturlyfja.
.
jimihendrix
.
 - Jimi Hendrix,  bandarískur blúsgítarleikari og söngvari,  kafnađi í eigin ćlu 18.  september 1970.  Í maga hans fundust leyfar af 9 sterkum svefntöflum og mikiđ áfengi. 
.
janis_joplin
.
 - Janis Joplin,  bandarísk blússöngkona,  dó úr ofneyslu heróíns og áfengis 4. október 1970.  Ţađ síđasta sem hún gerđi á lífi var ađ pósta til Johns Lennons afmćliskveđju á segulbandsspólu..
.
jim_morrison
 - Jim Morrison,  söngvari bandarísku blúsrokksveitarinnar The Doors,  lést 3.  júlí 1971 í bađkari íbúđar sinnar í París.  Dauđaorsök:  Ofneysla eiturlyfja.
.
 - Ron McKernan,  hljómborđsleikari bandarísku hippahljómsveitarinnar The Grateful Dead,  dó úr innvortis blćđingum eftir langvarandi ofdrykkju 8.  mars 1973.
.
 - David Alexander,  bassaleikari bandarísku rokksveitarinnar (Iggy Pop &) The Stooges,  dó úr lungnabólgu 10. febrúar 1975 í kjölfar langvarandi ofdrykkju.  Ţađ var búiđ ađ sparka honum úr hljómsveitinni vegna drykkjuvandamála hans áđur.
.
 - Pete Ham,  gítarleikari ensku bítlahljómsveitarinnar Badfinger,  hengdi sig 24. apríl 1975.
.
- Gary Thain,  úr ensku ţungarokkssveitinni Uriah Heep,  dó úr of stórum heróínskammti 15. desember 1975.
.
 - Chris Bell,  forsprakki power poppsveitarinnar Big Star,  lést í bílslysi 27. desember 1978,  eftir margra ára heróínneyslu og ţunglyndi.
.
 - D Boon,  söngvari og gítarleikari bandaríska pönktríósins Minutemen,  lést í bílslysi 22. desember 1985.
.
 - Pete de Freitas,  trommari ensku nýbylgjusveitarinnar Echo & the Bunnymen, lést í mótorhjólaslysi 14. júní 1989.
.
 - Mia Zapata,  söngkonu bandarísku pönksveitarinnar The Gits.  var nauđgađ og hún myrt 7. júlí 1993.  Taliđ er ađ henni hafi veriđ fórnađ í einhversskonar trúarathöfn.  Ţegar líkiđ fannst var ţví stillt upp á sama hátt og Jesú á krossinum er jafnan sýndur.
.
 - Kurt Cobain,  söngvari og gítarleikari bandarísku gruggsveitarinnar Nirvana,  skaut sig í höfuđiđ 8. apríl 1994.
.
 - Kristen Pfaff,  úr bandarísku riot grrrl hljómsveitinni Hole,  dó úr of stórum heróínskammti 16. júní 1994.  Forsprakki Hole var eiginkona Kurts Cobains,  Courtney Love.
.
 - Richey Edwards,  gítarleikari og textahfundur bresku nýrokksveitarinnar Manic Street Preachers hvarf 27 ára og hefur aldrei fundist.  Hann hafđi átt viđ ţunglyndi ađ stríđa.  Bíll hans fannst viđ The Severn Bridge.  Taliđ er ađ hann hafi stokkiđ fram af brúnni.  Hann hefur opinberlega veriđ skráđur látinn.
.
 - Jeremy Michael Ward,  hljóđeffekta- og söngstjóri bandarísku prog-hljómsveitarinnar Mars Wolta,  dó úr ofneyslu heróíns 25. maí 2003.
.
 - Bryan Ottóson,  gítarleikari bandarísku ţungarokkssveitarinnar American Head Charge,  fannst látinn í hljómsveitarrútunni 19. apríl 2005.  Hann hafđi látíđ ofan í sig óheppilega blöndu af pensilíni,  verkjalyfjum og áfengi.
.
  Muniđ ţiđ eftir fleirum?
.
  Til ađ fegra aulaklúbbinn ekki um of lćt ég ekki fylgja međ myndband af neinum úr klúbbnum heldur flutning bandaríska söngvarans Becks á lagi eftir Robert Johnson. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Athyglisverđur listi Jens. Reyndar koma dauđsföll í tónlistarbransanum mér ekki mikiđ á óvart. Ţađ er löng hefđ fyrir ţví ađ tónlistarmenn sukki mikiđ og miđađ viđ hvađ t.d alkahólismi er mikill međal ţeirra kemur mér ekkert á óvart ađ einhverjir gefi upp öndina langt fyrir aldur fram.

Sama hefur líka veriđ uppi á teningnum hérlendis ađ ungir tónlistarmenn hafi dáiđ ungir og nćgir í ţví tilfelli ađ nefna t.d Rúnar Gunnarsson og svo skilst mér af félaga mínum sem hefur spilađ undanfariđ á gítar međ hljómsveitinni vonbrigđi ađ ansi margir međlimir pönkkynslóđarinnar hafi stútađ sér međ einum eđa öđrum hćtti.  

Stundum hefur veriđ sagt í háđi ađ tónlistarmenn séu annađ hvort- fyllibittur- í trúarsöfnuđi eđa AA-menn.... Vissulega dálítiđ ýkt fullyrđing en samt fáranlega mikiđ sannleikskorn í henni ţó hún sé fjarri ţví ađ vera tćmandi.

Reyndar er ég mjög krítískur á ţessa sukkímynd sem tónlistarbransinn hefur á sér. Mér finnst stundum eins og menn séu of mikiđ ađ lifa sig sem einhverjar fornar rokkhetjur í stađ ţess ađ fogusera á ađ gera hlutina pro. Einn kunningi minn  var sammála mér og sagđi ađ ţađ vćri of mikiđ um ţađ ađ tónlistarmenn litu á böll sem góđa leiđ til ađ fara á fyllerí og kom ţađ oft dálítiđ niđur á spilamenskunni.

Brynjar Jóhannsson, 20.7.2009 kl. 18:12

2 Smámynd: Jens Guđ

  Brynjar,  ţađ hafa veriđ skrifađar margar greinar og einnig veriđ komiđ inn á ţetta í bókum međ sukkiđ á tónlistarmönnum.  Eitt sem nefnt hefur veriđ er tónlistarmađurinn ţarf ekki ađ vakna til vinnu klukkan 7 eđa 8 ađ morgni,  eins og flestir ađrir.  Hann getur leyft sér ađ sofa út.  Ţar međ hefur hann ekki ađhald frá morgunklukkunni.

  Tónlistarmađurinn er ađ "vinna" ţegar ađrir eru ađ skemmta sér.  Oft fer sú vinna fram ţar sem áfengi er á bođstólum.  Ţá er nćstum eđlilegt ađ stimpla sig inn í stemmninguna á stađnum og fara svo í partý á eftir.

  Spilamennska er félagslegt fyrirbćri.  Tónlistarmađurinn er innan um annađ fólk og spilar međ öđrum.  Einn drykkfelldur í hópnum hefur hvetjandi áhrif á ađra ađ fá sér einnig í glas.

  Tónlistarmađurinn er iđulega ađ ferđast fjarri nánustu ćttingjum.  Hann saknar fjölskyldu sinnar.  Ţađ verđur til tómarúm sem auđvelt er ađ fylla upp í međ ţví ađ fá sér í glas.  Ađ öllu jöfnu veitir fjölskylda ađhald međ ađ ekki sé drukkiđ í óhófi.  Ţađ ađhald er ekki til stađar á flćkingnum. 

  Svo er ţetta spurning um karakterinn.  Tónlistarmađurinn er kćrulausa týpan sem vill skemmta sér og leika sér ţegar fćri gefst.  Ţetta er annar karakter en sá sem vill vinna á skrifstofu frá 9 - 5 og fara í Fjölskyldugarđinn um helgar.

  Spilagleđi og víma eru á sama stađ í heilanum (kynlíf líka).  Ţađ er taliđ útskýra ađ hluta hvađ "sex & drugs & rokk n Roll" fylgjast náiđ ađ.

  Rétt er ađ taka fram ađ mikill munur er á lífsstíl fólks eftir tónlistarstílum.  Pönkiđ tók sinn toll.  Tveir liđsmanna mestu "alvöru" pönksveitarinnar,  Sjálfsfróunar,  eru fallnir frá.  Annar var búinn á ţví strax 1983 eđa svo.  Bassaleikari Frćbbblanna féll frá um svipađ leyti.  Margir ađrir úr pönkdeildinni töpuđu heilsu ýmist tímabundiđ eđa til frambúđar.  Ég rak pönkplötubúđ á ţessum tíma og ţađ var ansi dapurlegt ađ fylgjast međ ţessu unga fólki - mörgu hverju - brenna upp á skömmum tíma af límsniffi og allskonar annarri vímuefnanotkun. 

Jens Guđ, 20.7.2009 kl. 22:18

3 identicon

vćntanlega allt tekiđ héđan: http://en.wikipedia.org/wiki/27_Club

Bob Dylan var ađ gagnrýna tónlist hérna um áriđ annars og nefndi Beck sem listamann sem dćmi um hvađ vćri ađ tónlist í dag, ég missti dáldiđ álit á kallinum viđ ţađ... og enn meira ţegar ég sá hann í höllinni. ;)

Ari (IP-tala skráđ) 21.7.2009 kl. 12:29

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ari,  ég fattađi ekki ađ ţađ vćri samantekt um aulaklúbbinn á wikipedia.  Listinn ţar telur miklu fleiri en minn listi.  Ég studdist viđ samantekt nme.com. 

  Takk fyrir ađ vísa á wikapedia.  Ég ćtla ađ bćta inn á minn lista ţá sem vantar á hann en eru taldir upp á wikipedia.

  Ég er ekki nógu fróđur um Beck til ađ hafa sterka skođun á honum.  Ég á enga plötu međ honum og fćst sem ég hef heyrt međ honum heillar mig.  Hinsvegar veit ég ađ músík hans spannar breitt litróf og er innbyrđis ólík.  Einnig veit ég ađ hann er vel ađ sér í gömlum blús og ţjóđalagamúsík frá fyrri hluta síđustu aldar,  s.s. Robert Johnson,  Leadbelly,  Woody Guthrie...  Ţađ ţykir mér vera međmćli međ ungum poppara.

  Dylan var leiđinlegur í Höllinni.  Mér leiddist á hljómleikunum.  Ég missti samt ekki álit á honum.  Ég hef oft lesiđ um hvađ sumir hljómleikar hans eru leiđinlegir.  Einnig hef ég heyrt margar ömurlegar hljómleikaútgáfur međ honum.  Ţađ breytir ţó engu um ađ margt hefur kallinn gott gert og margt snilldarlegt. 

Jens Guđ, 21.7.2009 kl. 21:48

5 identicon

Ţú skautar ansi léttilega yfir Robert Johnson. Ađ honum hafi veriđ byrlađ eitur er einungis ein kenning varđandi dauđa hans, sem enginn getur stađfest ađ hafi veriđ 18. ágúst, ţó ártaliđ sé líklegast 1938. Í heimildamyndinni sem John Hammond jr. gerđi um manninn, eru líkur leiddar ađ ţví ađ hann hafi veriđ myrtur af öđrum manni og á annan hátt. Auk ţess skrifar ţú ađ Robert hafi selt djöflinum sálu sína og setur síđan punkt á eftir. Kannski er betra ađ nefna ađ um mýtu sé ađ rćđa.

Annars var Dylan fínn í höllinni, oft séđ hann betri, en ţađ segir kannski meira um smekk ykkar sem létuđ ykkur leiđast á tónleikunum. Hann er sem betur fer ekki allra. 

Birgir (IP-tala skráđ) 28.7.2009 kl. 23:52

6 Smámynd: Jens Guđ

  Birgir,  ég skauta létt yfir ţetta allt saman.  Ađ sjálfsögđu seldi Robert ekki djöflinum sálu sína í raunveruleikanum.  Djöfullinn er skálduđ ćvintýrapersóna í aldagömlum ţjóđsögum gyđinga,  rétt eins og Gilitrutt í íslenskum ţjóđsögum. 

  Ţađ er gott ađ einhver skemmti sér á Dylan-hljómleikunum.

Jens Guđ, 29.7.2009 kl. 12:51

7 identicon

Hann Jimi Hendrix verđur seint kallađur "blús gítarleikari" hann var meira í rokkinu og psychadelic tónlist svipađ og The Doors

Óđinn (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 23:12

8 Smámynd: Jens Guđ

  Óđinn,  The Doors var blúshljómsveit.  Jimi Hendrix kom eins og gjósandi eldfjall í bresku blúsbylgjunni um miđjan áttunda áratuginn (Animals,  Rolling Stones,  Manfred Mann,  Alex Korner,  Yardbirds...).  Fyrsta smáskífa Hendrix var gamli blús-slagarinn  Hey Joe.  Hendrix var mjög blúsađur gítarleikari og hafđi afgerandi hlutverki ađ gegna í ţeirri músíkţróun sem skapađi blúsafbrigđiđ ţungarokk,  ásamt síđar Led Zeppelin o.fl. 

Jens Guđ, 4.8.2009 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband