20.7.2009 | 21:44
Til hamingju með afmælið, Sæunn!
Kjarnakonan knáa, Sæja pæja, á afmæli í dag. Sæunn er húsfreyja á Uppsölum í Svarfaðardal og formaður Aflsins, systursamtaka Stígamóta á Akureyri. Næsta víst er að mikið er um vegleg veisluhöld í dag og næstu daga á Uppsölum og nágrannabæjum í tilefni dagsins. Hvað Sæunn er nákvæmlega gömul veit enginn. Það breytist ár frá ári og er allt í rugli. En eitthvað er hún að skríða upp fimmtugsaldurinn. Á myndinni hér fyrir ofan er Sæunn lengst til vinstri með vinkonum sínum hjá Aflinu, www.aflidak.is.
Til hamingju með afmælið, Sæunn systir!
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Sigurður I B, hugmyndin er snilld - eins og margt annað hjá re... jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ætli kallinn sem reddar öllu sé ekki búinn að gefa bílaframleið... sigurdurig 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, Ólafur Haukur er flottur. jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Já Jens, ég var að lesa ljóðabók eftir Ólaf Hauk og fannst þess... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Grímur, svo sannarlega rétt hjá þér. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sumum tekst að sameina notagildi, gæði og fallega hönnun - en þ... grimurk 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég kveiki ekki á perunni. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: ,, Ég kýs ljótasta húsið í borginni og þú andar á það. Húsið fý... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ingólfur, takk fyrir skemmtilega frásögn. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Mér finnst að maður eigi ekki að hrósa sjálfum sér nema hóflega... ingolfursigurdsson 5.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.2.): 205
- Sl. sólarhring: 596
- Sl. viku: 1085
- Frá upphafi: 4124366
Annað
- Innlit í dag: 175
- Innlit sl. viku: 903
- Gestir í dag: 169
- IP-tölur í dag: 165
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hjartanlega til hamingju með Sæunni. Ég er viss um að hún er ekki mikið eldri en 29. Krafturinn er slíkur í henni.
Ragnheiður Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 22:18
Ragnheiður frænka, takk fyrir það. Sæunn er orkubolti sem hefur fundið orkunni góðan farveg. Þegar hún var krakki og unglingur átti allan hennar hug að hrekkja samferðafólk. Hún var stöðugt að upphugsa hrekki. Marga bráðfyndna (nema fyrir fórnarlömb). Hún er ennþá fjörmikill stuðbolti. Það er alltaf mikið hlegið þar sem Sæunn er. Og Aflið fær blessunarlega að njóta orku hennar.
Jens Guð, 20.7.2009 kl. 22:39
TIL MANINGJU .. KV. GUMSON2
Arnar Guðmundsson, 20.7.2009 kl. 22:40
Blíðar heilsanir til Sæunnar!
Þorsteinn Briem, 20.7.2009 kl. 22:59
Arnar, takk fyrir það.
Jens Guð, 20.7.2009 kl. 23:03
Steini, ég veit að Svarfdælingar kunna vel að meta blíðar kveðjur frá einum af bestu og gáfuðustu sonum dalsins. Og er þó mannval mikið og gott í þeim fagra dal.
Jens Guð, 20.7.2009 kl. 23:06
Hólið þótti nú ekki gott í minni sveit, Jensinn minn.
Þorsteinn Briem, 20.7.2009 kl. 23:08
Steini, það eru breyttir tímar hvað það varðar. Við erum ekki alveg komin yfir "tæra snilld" og annað slíkt sem tilheyrði 2007.
Jens Guð, 20.7.2009 kl. 23:12
Í Mogganum var sagt að klámmyndaleikari nokkur væri vel vaxinn niður og hann hefði náð langt á sínu sviði.
Urði Gunnarsdóttur, sem nú er blaðafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, fannst það ansi fyndið.
Þorsteinn Briem, 20.7.2009 kl. 23:35
Steini, þú næstum drepur mig stundum næstum því með þínum bráðfyndnu "kommentum". Hehehe!
Jens Guð, 20.7.2009 kl. 23:38
Afmæliskveðjur úr Kópavogi frá Hörpu, Marinó, Sæunni Ýr, Sindra Steini, Ísak Elí og Elenu Rós.
Marinó G. Njálsson, 21.7.2009 kl. 11:27
Marinó, takk fyrir það. Sæunn les þetta.
Jens Guð, 21.7.2009 kl. 12:21
Takk fyrir kveðjurnar elskurnar. Það er misskilningur að það sé einhver ruglingur með árafjöldan hjá mér. Hann hefur einmitt ekkert breyst síðustu ár. Ég er einmitt ennþá þrítug, hehe... knús til ykkar
Sæunn
sæunn (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 21:46
Sæunn, ruglingurinn með aldur þinn hefur kannski eitthvað að gera með að hann hefur stundum ekkert breyst í áranna rás. Einhver sagði að þú værir orðin hálf níræð. Man ekki hver. Ég man þó að þú varst bara krakki þegar ég var orðinn rígfullorðinn. Þannig að þetta er ennþá eitthvað í rugli. Góðu fréttirnar eru þær að ég frétti að þú hafir haldið upp á afmælið með meiri stæl en Elli á Narfastöðum þegar afi fór með okkur í afmælisveislu aldrarinnar og heimilisfólkið á Narfastöðum kom af fjöllum. Ekki síst afmælisbarnið Elli. Sem ég hef nú kannað og uppgötvað að átti sjötugs afmæli árið áður - án þess að skipta sér af því.
Jens Guð, 21.7.2009 kl. 22:55
Haha, þetta er skemmtilegt, síðbúin afmæliskveðja til Sæunnar sívinnandi!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.7.2009 kl. 23:18
Magnús Geir, Sæunn sér þessa síðbúnu afmæliskveðju hér. Og takk fyrir það.
Jens Guð, 21.7.2009 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.