24.7.2009 | 22:50
Plötuumsögn
- Titill: Köld
- Flytjandi: Sólstafir
- Útgefandi: Spikefarm Records, Finnlandi
- Einkunn: **** (af 5)
Hljómsveitin Sólstafir hefur veriđ ađ síđan 1995. Köld er ţriđja "alvöru" plata hljómsveitarinnar. Hún hefur einnig sent frá sér nokkrar smáskífur og kynningarplötur (promo).
Framan af voru Sólstafir í fararbroddi íslenskra svartmálmshljómsveita (black metal), sem reyndar hafa aldrei veriđ margar. Síđan hefur svartmálmurinn vikiđ fyrir fjölbreyttari og sjálfstćđari músíkstílum. Ţađ er ekki auđvelt ađ finna músík Sólstafa í dag afmarkađan bás. Ţetta er ekki beinlínis ţungarokk, nema stakir kaflar. Ţegar rennt er yfir plötuna hvarflar hugur til kanadísku hljómsveitarinnar Godspeed You Black Empiror og dúndur góđrar plötu ensku hljómsveitarinnar Killing Joke frá 2003.
Opnunarlag plötunnar, 78 Days in the Desert, er án söngs og spannar hálfa níundu mínútu. Ţađ hefst á teygđu gítarvćli. Viđ tekur ţćgilegur gítarhljómagangur og léttur trommutaktur. Hćgt og bítandi myndast spenna, flutningurinn verđur ágengari og örlítiđ hávađasamari. Fátt ber til tíđinda. Ţetta er hljómfagurt og virđist vera inngangur ađ ćsilegur rokki. Kannski voru ţađ ţó bara mín fyrstu viđbrögđ viđ plötu hljómsveitar sem hefur fortíđ í svartmálmi.
Og vissulega byrjar nćsta lag, titillagiđ, kröftuglega en breytist í drynjandi og magnađ rólegt lag međ ţróttmiklum öskursöng og fallegri laglínu. Rokkhamagangur fćr ađ njóta sín inn á milli í ţessu 9 mínútna langa lagi. Ţađ er gaman ađ titillagiđ sé sungiđ á íslensku á plötu sem gefin er út í Finnlandi fyrir alţjóđamarkađ. Skyndilega tekur viđ ljúfur kirkjulegur orgelleikur sem brýtur lagiđ skemmtilega upp áđur en allt fer á fullt "blast" á ný. Besta lag plötunnar. Frábćrt lag.
Ţriđja lagiđ, Pale Rider, byrjar međ rólegu gítarpikki en ćsist fljótlega. Hljómagangur ţess og laglína eru eins og í beinu framhaldi af titillaginu. Ţađ er hvergi gefiđ eftir í öskursöngnum og orkan í hljóđfćraleiknum er óbeisluđ. Ţetta lag er 8 mínútna langt.
Viđ tekur lagiđ She Destroys Again. Söngurinn er á mjúkum nótum viđ gítarundirleik áđur en allt er sett á fullt í öskursöng og látum. Hér kemur breska hljómsveitin Mötorhead upp í hugann. Allt á útopnu. Rokk og ról.
Fimmta lagiđ er Necrologue. Ţađ byrjar á rólegheitum. Er ballađa ţó bćti í rokkiđ er á líđur. Ţađ er hálf níunda mínúta ađ lengd.
World Void of Souls hefst sem "goth" legt. Texti er lesinn ofan á "draugalegan" hljóđfćraleik. Ţetta lag er nćstum 12 mínútur ađ lengd. Ţađ er eitthvađ fallega Sigur Rósar-legt viđ lagiđ. Á níundu mínútu eđa svo detta rokklćtin inn og setja glćsilegan punkt í lok flotts lags.
Nćst síđasta lagiđ, Love is the Devil (and I´m in Love), keyrir strax á rokki. Hressilegt og aftur kemur Mötorhead upp í hugann. Ţetta lag er innan viđ 5 mínútna langt.
Lokalagiđ er Goddess of Ages. Ţađ duga ekki minna en nćstum 13 mínútur til ađ afgreiđa ţetta afbragđsfína rokklag. Ţađ er hvergi dauđan punkt ađ finna á plötunni. Hún nýtur sín best ţegar hlustađ er á hana í heild. Lögin kallast á hvert viđ annađ og renna notalega saman í sterka heild. Ţessi plata hlýtur ađ blanda sér á lista yfir bestu plötur ársins 2009.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Sigurđur I B, hugmyndin er snilld - eins og margt annađ hjá re... jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ćtli kallinn sem reddar öllu sé ekki búinn ađ gefa bílaframleiđ... sigurdurig 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, Ólafur Haukur er flottur. jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Já Jens, ég var ađ lesa ljóđabók eftir Ólaf Hauk og fannst ţess... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Grímur, svo sannarlega rétt hjá ţér. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sumum tekst ađ sameina notagildi, gćđi og fallega hönnun - en ţ... grimurk 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég kveiki ekki á perunni. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: ,, Ég kýs ljótasta húsiđ í borginni og ţú andar á ţađ. Húsiđ fý... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ingólfur, takk fyrir skemmtilega frásögn. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Mér finnst ađ mađur eigi ekki ađ hrósa sjálfum sér nema hóflega... ingolfursigurdsson 5.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.2.): 3
- Sl. sólarhring: 273
- Sl. viku: 1066
- Frá upphafi: 4124454
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 894
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Langbesta íslenska plata ţessa árs.
Hafsteinn (IP-tala skráđ) 25.7.2009 kl. 13:29
Ég er sammála ţér ađ ţetta sé langbesta plata ársins - enn sem komiđ er. Ađ vísu eru ekki margar plötur komnar út á árinu. Uppistađan af útgáfu hvers árs kemur út í nóvember-desember. Af ţeim plötum sem ég veit ađ koma út á árinu kem ég ekki auga á neina sem mun veita Köld samkeppni.
Jens Guđ, 25.7.2009 kl. 22:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.