29.7.2009 | 22:32
Besta veðrið um verslunarmannahelgina
Ég hef verið að skoða veðurspá helstu veðurfræðinga landsins til að komast að því hvar besta veðrið verður núna um helgina, verslunarmannahelgina. Ég hef einnig haft samband við svokallaða sjáendur. Þeir sjá sýnir, "framtíðar-flass" sem í tíma og rúmi er andstæða "flash-back" af því tagi er margir gamlir LSD neytendur upplifa óvænt.
Af þeim gögnum sem ég hef skoðað virðast allar vísbendingar benda á einn stað: Besta veðrið um helgina verður á Stokkseyri. Það fer vel á því. Svo skemmtilega vill til að á Stokkseyri er jafnframt glæsilegasta dagskrá helgarinnar í boði. Yfirskriftin er "Föroyskt landnám Stokkseyri". Undirskriftin er "Færeyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri um verslunarmannahelgina".
Margir af helstu tónlistarmönnum Færeyja, um 20 manns, halda uppi fjölbreyttri dagskrá fram á nótt alla helgina. Þar bera hæst fiðlusnillingurinn Angelika Nielsen, gullfallegt undrabarn sem lærði skrautskrift hjá mér þegar hún var á fermingaraldri. Það var á 3ja daga námskeiði í Færeyjum. Hún missti af fyrsta deginum en sló öllum nemendum við nánast um leið og hún settist við skriftir. Það kom ekki á óvart að fylgjast með henni síðar dúxa í tungumálum, fiðluleik og hverju öðru sem hún hefur tekið sér fyrir hendur.
Píanóleikarinn Kristian Blak er potturinn og pannan í allri færeyskri músík. Mikill stuðbolti á sjötugsaldri sem leikur jöfnum höndum dansmúsík, djass, klassík, þjóðlagamúsík og rokk í ýmsum þyngdarflokkum. Jafnvel pönkrokk þegar sá gállinn er á honum.
X-factor stjarnan og kyntröllið Jógvan opnar færeysku dagskrána með hljómleikum á föstudagskvöldinu. Af vinsælum lögum hans sem spiluð eru sem mest í útvarpi má ætla að hann sé léttpoppari. En hann er líka hörku rokkari þegar þannig liggur á honum.
Simme var fyrsta færeyska súperstjarnan á Íslandi. Fyrir hálfri öld átti hann hug og hjörtu Íslendinga með laginu um Rasmus. Þá kom hann einmitt til Íslands og tryllti Íslendinga upp úr skónum.
Nánar um dagskrána má lesa á www.stokkseyri.is. Myndirnar efst eru af Jógvani, Angeliku og Kristian Blak.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Ferðalög, Pepsi-deildin, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 13
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1037
- Frá upphafi: 4111562
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 873
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Láttu þér nú batna.
Hannes, 29.7.2009 kl. 22:54
Jens Guð, 29.7.2009 kl. 23:08
Skemmtu þér vel Jens. Aldrei að vita nema ég renni þangað á hjólinu ef ég nenni.
Hvernig gengur með sýkinguna?
Hannes, 29.7.2009 kl. 23:14
Hannes, sýkingin í hinum fætinum er að baki. Nú er bara tábrotið eftir til að hrella mig.
Jens Guð, 29.7.2009 kl. 23:16
Gott að heyra að sýkingin er farinn. Jens.
Ég gæti svo sem keyrt þig ef þú vilt hef ekkert að gera hvort sem er nema hjóla og hanga í tölvunni.
Hannes, 29.7.2009 kl. 23:18
Hannes, bestu þakkir fyrir gott boð. Ég held þó að hitt dæmið gangi vel upp. Kristian Blak hefur beðið mig um að hitta færeyska hópinn og vera honum innan handar við að koma sér austur á Stokkseyri. Senilega verður rúta leigð en ég fylgi með á mínum bíl. Ég veit ekki hvernig dæmið er hugsað varðandi gistingu fyrir hópinn eða annað. Ég tek með mér svefnpoka og læt ráðast hvernig staðið verður að málum. Þekking mín á Stokkseyri er lítil. Ég tek með mér færeyska geisladiska og DVD til að hafa til sölu þarna.
Jens Guð, 29.7.2009 kl. 23:38
OK maður skellir sér þá e.t.v. á Stokkseyrarbakka.
Ía Jóhannsdóttir, 29.7.2009 kl. 23:47
Skemmtu þér vel og ekki brjóta eitthvað meira það er nóg að brjóta eina tá.
Hannes, 29.7.2009 kl. 23:49
Ingibjörg, vertu hjartanlega velkomin. Þarna verður besta veðrið og besta dagskráin.
Jens Guð, 29.7.2009 kl. 23:51
Hannes, þarna verð ég óvenju stilltur. Hækjurnar bjóða ekki upp á annað.
Jens Guð, 29.7.2009 kl. 23:52
Ja það er nú hægt að ná í eina pyntingarvél þrátt fyrir að þurfa að ganga með hækjum.
Hannes, 29.7.2009 kl. 23:54
Hannes, mér nægir alveg þjáning af að hökta um á hækjum sárþjáður tábrotinn. Það dugir mér alveg til að vita að ég er með meðvitund - þrátt fyrir verkjalyf.
Jens Guð, 30.7.2009 kl. 00:15
Jens ég var að meina kvennmann þegar ég nefndi pyntingarvél.
Hannes, 30.7.2009 kl. 00:18
Hannes, ég hefði átt að fatta þetta. En er stundum seinn að fatta. Þar fyrir utan eru færeyskar konur þær fallegustu í heimi. Og mestu elskur sem fyrirfinnast.
Jens Guð, 30.7.2009 kl. 00:29
nákvamlega Jens. Kannski ég fái þig til að kynna mig fyrir færeyskri pyntingarvél einhvern daginn.
Hannes, 30.7.2009 kl. 00:40
Spurning um að fá sér í TÁNNA
Ómar Ingi, 30.7.2009 kl. 19:33
Hannes, það er mér ljúft að kynna þig fyrir einhverri glæsilegri færeyskri dömu. Af nógu er að taka.
Jens Guð, 30.7.2009 kl. 22:06
Ómar, þessi var góður! Hehehe! Ég verð hinsvegar að bíða með það að fá mér í tána í nokkra daga.
Jens Guð, 30.7.2009 kl. 22:08
Ómar Ingi, 31.7.2009 kl. 00:06
Jens við getum talað um það þegar við fáum okkur björ saman.
Hannes, 31.7.2009 kl. 00:08
Þetta átti að vera bjór en ekki björ.
Hannes, 31.7.2009 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.