4.8.2009 | 22:19
Frábćrir fćreyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri
Um verslunarmannahelgina voru í fyrsta skipti haldnir fćreyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri. Ţessi frumraun tókst einstaklega vel. Alla helgina var bođiđ upp á ţétt pakkađa fjölbreytta dagskrá frá morgni til klukkan 3 eđa 4 ađ morgni. Fjöldi fćreyskra tónlistarmanna skipti á milli sín prógrammi sem spannađi allt frá klassískri músík, ţjóđlagamúsík og harmónikkuleik til popp- og rokkmúsíkur, fćreyskum hringdönsum og dagskráin spannađi einnig bryggjuball, varđeld, glćsilega flugeldasýningu og ótal viđburđum; málverkasýningum, mörkuđum međ íslensku handverki og ýmsu ţví sem í bođi er á Stokkseyri: Draugasetri, álfa- og tröllasetri, kajakróđri, fótboltakeppni og svo framvegis. Hćgt er ađ finna dagskrána á www.stokkseyri.is.
Ađsókn var vonum framar. Á sunnudagsmorgni voru 1500 manns á tjaldstćđi Stokkseyrar. Sumarbústađir, gistiheimili á Stokkseyri og Selfossi voru líka ţéttsetin. Mörg heimili á Stokkseyri voru gestkvćm, ef ráđa má af bílum ţar fyrir utan og tjöld í görđum. Margir komu einnig af suđvesturhorninu án ţess ađ gista á Stokkseyri yfir nótt.
Ţađ er illmögulegt ađ slá á tölu gesta ţegar mest lét. Sumir giskuđu á 700 manns umfram gesti á tjaldstćđi. Ađrir töldu nćr lagi ađ ćtla 1000 - 1500 manns hafa mćtt á svćđiđ umfram ţá sem voru á tjaldstćđinu. Ég ćtla ekki ađ fara í ţann talnaleik ađ búa til stćrstu hugsanlega tölu. Lćt nćgja ađ fullyrđa ađ gestafjöldi hafi veriđ eitthvađ á ţriđja ţúsundiđ. Ég get stađiđ viđ ţá tölu međ góđri samvisku.
Góđ vísbending um fjölda gesta er ađ veitingastađurinn Viđ fjöruborđiđ afgreiddi 800 skammta af humri á laugardeginum og yfir 700 skammta á sunnudeginum.
Mestu skiptir ađ allt fór fram eins og best var á kosiđ. Glađvćrđ og ánćgja réđi ríkjum alla helgina. Ekki svo mikiđ sem til ágreinings kom á milli neinna. Bara skemmtun frá A-Ö.
Á morgun geri ég betur grein fyrir dagskránni og hápunktum hennar.
Ljósmyndin hér fyrir ofan er tekin af fćreysku fréttasíđunni www.portal.fo (http://www.portal.fo/leit.php?lg=63578). Á henni er kćr frćndi okkar Jógvans, hinn frábćri Sverrir Sćvarsson (Sverrissonar söngvara Spilafífla, Egó, Gal í Leo, Rođlaust og beinlaust...).
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Pepsi-deildin, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Sigurđur I B, hugmyndin er snilld - eins og margt annađ hjá re... jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ćtli kallinn sem reddar öllu sé ekki búinn ađ gefa bílaframleiđ... sigurdurig 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, Ólafur Haukur er flottur. jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Já Jens, ég var ađ lesa ljóđabók eftir Ólaf Hauk og fannst ţess... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Grímur, svo sannarlega rétt hjá ţér. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sumum tekst ađ sameina notagildi, gćđi og fallega hönnun - en ţ... grimurk 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég kveiki ekki á perunni. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: ,, Ég kýs ljótasta húsiđ í borginni og ţú andar á ţađ. Húsiđ fý... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ingólfur, takk fyrir skemmtilega frásögn. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Mér finnst ađ mađur eigi ekki ađ hrósa sjálfum sér nema hóflega... ingolfursigurdsson 5.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.2.): 46
- Sl. sólarhring: 90
- Sl. viku: 1109
- Frá upphafi: 4124497
Annađ
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 934
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 41
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Í viđzkiptum er ein góđ regla til ađ muna ađ allir heildzalar hafa ekki zamwizku & ţví ber ekki ađ taka ţá marktćka međ tölur. En vona & trúi ađ ţarna hafi veriđ góđ zkemmtun međ vinum okkar & frćndum úr Fjáreyjum.
Humarveiđar Fjáreyjínga eru náttla fyrir ţeim týndur gripur zem zakleyzi ţeirra er á Horn í Habbnarfirđi voru zendir í texta Raufarhafnarzkáldzins. Mázke fá trollarar ţeirra einn & einn hala á grunnzlóđ Grćnlendínga, en lítt er ţetta nú ţjóđarréttur ţeirra.
Var ekki í bođi grind & zpek, rćztizteik, nú eđa zkerpukjöt ?
Kvuzzlagz...
Steingrímur Helgason, 5.8.2009 kl. 00:17
Sćll vinur, efa ekki ađ ţetta hafi tekist vel til. Enda gott úrval listamanna ţarna á ferđinni. Ég varđ aftur á móti ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ vera á ţjóđlagahátiđinni á Siglufirđi nú í sumar. Ţađ er ţó festival sem á skiliđ meiri athyggli heldur en hún yfirleitt fćr. Ég náđi ađ fara á 8 tónleika hverjum öđrum betri og fjölbreittari, er nokkuđ ljóst ađ Siglufjörđur kemur sterkt inn á nćsta ári ţegar ţađ sumarfrí verđur planađ.
viđar (IP-tala skráđ) 5.8.2009 kl. 09:59
Gott Gott
Ómar Ingi, 5.8.2009 kl. 22:26
Var Sćvar Sverris í Egó?
Ingvar Valgeirsson, 8.8.2009 kl. 14:58
Steingrímur, í undirbúningi ađ fćreyskum dögum á Stokkseyri var meistarakokkurinn Birgir Enni (bróđir Brands) međ í pakkanum. Hann ćtlađi ađ bjóđa upp á úrval af fćreyskum mat. Ég veit ekki hvers vegna Birgir helltist úr lestinni. Ţađ kom ekki verulega ađ sök ţví veitingastađurinn Viđ fjöruborđiđ á Stokkseyri er einn sá besti á landinu. Humarsúpan ţar er toppurinn.
Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 16:04
Heill og sćll, Viđar. Ég hef heyrt frá mörgum mikla ánćgju međ Ţjóđlagahátíđina á Siglufirđi í gegnum tíđina. Međal annars frá útlendum ţátttakendum sem undrast hvađ vel er stađiđ ađ málum og hvađ hátíđin er veigamikil í sniđum.
Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 17:16
Ómar Ingi, takk fyrir innlitiđ.
Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 17:17
Ingvar, Sćvar tók viđ af Bubba í Egói áđur en hljómsveitin lagđi upp laupana, ađ mig minnir 1984. Ţađ fór ekki mikiđ fyrir hljómsveitinni ţannig skipađri en hún sendi ţó frá sér eitt myndband sem fékk ágćta spilun í sjónvarpinu.
Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 17:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.