Skúbb! Jógvan međ íslenska krákuplötu (cover)

jógvanhansen

  X-factor sigurvegarin,  Jógvan, er kominn vel á veg međ sína nćstu plötu.  Áđur hefur hann sent frá sér eina sólóplötu og plötu međ ţáverandi unglingahljómsveit sinni,  Aria.  Á vćntanlegri sólóplötu verđa 10 gömul íslensk dćgurlög.  Lög á borđ viđ  Vegbúinn  (eftir KK),  Lítill drengur (eftir Magnús Kjartansson,  ţekktast í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar) og  Traustur vinur  (eftir Jóhann G.  Jóhannsson,  ţekktast í flutningi Upplyftingar). 

  Ţađ sem gerir ţessa plötu áhugaverđa umfram annađ er ađ ţessir gömlu slagarar verđa allir sungnir á fćreysku.  Ţeir munu ţví öđlast nýtt líf í Fćreyjum - og víđar.  Platan mun mokseljast í Fćreyjum og vekja áhuga Fćreyinga á ađ kynna sér frumgerđ laganna líka.  Platan mun sömuleiđis mokseljast á Íslandi.

  Jógvan hefur sömuleiđis valiđ 10 fćreysk lög fyrir Friđrik Ómar til ađ syngja međ íslenskum textum inn á plötu.  Ţar af eitt gullfallegt eftir Kára P.  Meira veit ég ekki um ţađ dćmi.  Mér skilst ađ lögin međ Friđriki og Jógvani verđi á einni og sömu plötunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvađ hefurđu fyrir ţér í ţvi ađ hún muni rokseljast á Íslandi? Ertu dulrćnn sjáandi?

Gunnar Th. Gunnarsson, 6.8.2009 kl. 14:27

2 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Stórkostlegt karaoki plata frá einum af ţessum idol vćlum.. og takk fyrir túkall á Fćreysku!!

Ţessi Fćreyjar ást ţin er komin út fyrir öll velsćmismörk.... ţetta er fokking karaoke, viđ erum búin ađ heyra ţessi lög alveg nógu oft, bćđi međ upprunnalegum flytjendum plús öllum sem hafa veriđ ađ tvíbaka ţetta.

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 6.8.2009 kl. 14:40

3 Smámynd: brahim

Sammála ykkur tveimur...orđiđ pirrandi...han guddi virđist vera sérstakur vinur hans Árna ţví hann er ćđi oft í flippanum umrćđan...ţó lítil sé umrćđan um ţađ sem hann skrifar.

brahim, 6.8.2009 kl. 15:57

4 Smámynd: Ómar Ingi

Úff er nú ekki til nóg af slíkum leysingjum af viti á Íslandi svo ađ viđ bćtist einn Fćreyingur ađ vćla gömul lög í karaoki stíl.

Ómar Ingi, 6.8.2009 kl. 20:43

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gaman fyrir okkur ađ styrkja ţannig sambandiđ viđ einu sönnu vini okkar í heiminum....

Vilborg Traustadóttir, 6.8.2009 kl. 21:50

6 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Égvann er örugglega ágćtis tónlistamađur. Hef reyndar aldrey heyrt í honum og heyrđi reyndar ekkert um ţennan mann fyrr en hann tók ţátt í einhverjum raunveruleikarsjónvarpsţćtti og vann. Ţess vegna er bráđfyndiđ ađ hann heiti Égvann. Held og sýnist áhonum ađ ţetta sé hálfgert hommapopp, en hef ţó ekki hugmynd um ţađ.

Siggi Lee Lewis, 6.8.2009 kl. 23:24

7 identicon

vćri gaman ađ heyra ţetta á fćreyzku, jafnvel ţó ég sé ekki mikill ađdáande Jeggvans

ari (IP-tala skráđ) 7.8.2009 kl. 00:41

8 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

get ekki beđiđ

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 7.8.2009 kl. 21:03

9 Smámynd: Hannes

Álíka áhugavert og ađ horfa á málningu ţorna.

Hannes, 7.8.2009 kl. 21:43

10 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar Th.,  ég hef rekiđ plötubúđ,  gefiđ út plötur,  hannađ markađssetningu fjölda platna til viđbótar...  Reynslan hefur leitt í ljós ađ ég er ćtíđ sannspár um sölumöguleika platna.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:07

11 Smámynd: Jens Guđ

  Doddi litli,  ţú ert ađ skauta yfir ţađ sem skiptir mestu máli:  Allir söngtextarnir verđa á fćreysku.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:09

12 Smámynd: Jens Guđ

  Brahim,  í orđum ţínum liggur ađ handvaliđ sé í flokkinn "Heitar umrćđur".  Ég held ađ ţađ sé rangt hjá ţér.  Ţađ hlýtur ađ vera.  Annađ vćri brjálćđisleg handavinna. 

  Ég kann ekki uppskriftina en hef grun um ađ hún byggi á blöndu af fjölda innlita á viđkomandi blogg ásamt fjölda athugasemda viđ tilteknar bloggfćrslur og eitthvađ svoleiđis.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:14

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  vissulega er offrambođ á karókí-plötum.  Ţetta er allt öđru vísi dćmi.  Ţarna er sungiđ á fćreysku fyrir fćreyskan markađ.  Ţađ breytir öllu.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:16

14 Smámynd: Jens Guđ

  Ippa,  hárrétt hjá ţér.  Viđ skuldum Fćreyingum margt.  Međal annars 6 milljarđa.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:18

15 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  Jógvan var frćg poppstjarna í Fćreyjum áđur en hann tók ţátt í X-fator á Íslandi og sigrađi.  Ég veit ekkert hvernig stađiđ verđur ađ útsetningum á lögunum á plötunni.  Ég vona ađ ţađ verđi einhverskonar kassagítar- og píanóútsetningar međ sterkum kontrabassa.  Engin önnur hljóđfćri - nema kannski smá burstastrokur á sniđtrommu.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:22

16 Smámynd: Jens Guđ

  Ari,  mér ţótti gaman ađ heyra Jógvan flytja  Vegbúann  međ fćreyskum texta á Stokkseyri.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:24

17 Smámynd: Jens Guđ

  Hulda Bergrós,  ţađ styttist í ţetta.  Platan á ađ koma út í haust.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:25

18 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţetta er skemmtilega orđađ hjá ţér.  Reyndar man ég eftir erlendri frétt um mann sem hefur ţann starfa ađ fylgjast međ málningu ţorna.  Hann hefur unniđ viđ ţađ til margra ára og er virkilega hamingjusamur í vinnunni.  Enda áhugamađur um ţornun hinna ýmsu málningategunda.

Jens Guđ, 7.8.2009 kl. 22:27

19 Smámynd: Hannes

Jens var hún nokkuđ um ţig?  Allt er nú til ađ fólk hafi áhuga á.

Hannes, 7.8.2009 kl. 23:05

20 Smámynd: Ómar Ingi

HEHEHEHE  Já Jens öđruvísi en myndi ég ekki bara andast úr hlátri ađ heyra ţessa slagara sungna á fćreysku !!!.

Annađ hvort ţađ eđa ég myndi bara sofna

Ómar Ingi, 8.8.2009 kl. 13:59

21 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţađ hefur ekki veriđ gerđ mynd um mig.  Ekki ennţá.  Hinsvegar kem ég viđ sögu í mörgum myndum.  Ekki ţó ţessari um málninguna ađ ţorna.

Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 17:52

22 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ég held ađ ţú munir sofna en hlćja dátt í svefni.

Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 17:54

23 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 8.8.2009 kl. 20:41

24 Smámynd: Hannes

Áhugavert ađ vita ađ ţú kemur viđ sögu í mörgum myndum Jens.

Hannes, 8.8.2009 kl. 20:51

25 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ţetta verđur hlćgilegt svefnmeđal.

Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 21:51

26 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  mér ţykir ţađ líka gaman.  Ég ćtla ađ fara ađ safna ţessum myndum saman fyrir barnabörnin ađ kíkja á ţegar ţau vaxa úr grasi.

Jens Guđ, 8.8.2009 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.