6.8.2009 | 11:43
Skúbb! Jógvan með íslenska krákuplötu (cover)
X-factor sigurvegarin, Jógvan, er kominn vel á veg með sína næstu plötu. Áður hefur hann sent frá sér eina sólóplötu og plötu með þáverandi unglingahljómsveit sinni, Aria. Á væntanlegri sólóplötu verða 10 gömul íslensk dægurlög. Lög á borð við Vegbúinn (eftir KK), Lítill drengur (eftir Magnús Kjartansson, þekktast í flutningi Vilhjálms Vilhjálmssonar) og Traustur vinur (eftir Jóhann G. Jóhannsson, þekktast í flutningi Upplyftingar).
Það sem gerir þessa plötu áhugaverða umfram annað er að þessir gömlu slagarar verða allir sungnir á færeysku. Þeir munu því öðlast nýtt líf í Færeyjum - og víðar. Platan mun mokseljast í Færeyjum og vekja áhuga Færeyinga á að kynna sér frumgerð laganna líka. Platan mun sömuleiðis mokseljast á Íslandi.
Jógvan hefur sömuleiðis valið 10 færeysk lög fyrir Friðrik Ómar til að syngja með íslenskum textum inn á plötu. Þar af eitt gullfallegt eftir Kára P. Meira veit ég ekki um það dæmi. Mér skilst að lögin með Friðriki og Jógvani verði á einni og sömu plötunni.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 8.8.2009 kl. 17:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 32
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 1150
- Frá upphafi: 4147715
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 934
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hvað hefurðu fyrir þér í þvi að hún muni rokseljast á Íslandi? Ertu dulrænn sjáandi?
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.8.2009 kl. 14:27
Stórkostlegt karaoki plata frá einum af þessum idol vælum.. og takk fyrir túkall á Færeysku!!
Þessi Færeyjar ást þin er komin út fyrir öll velsæmismörk.... þetta er fokking karaoke, við erum búin að heyra þessi lög alveg nógu oft, bæði með upprunnalegum flytjendum plús öllum sem hafa verið að tvíbaka þetta.
Þórður Helgi Þórðarson, 6.8.2009 kl. 14:40
Sammála ykkur tveimur...orðið pirrandi...han guddi virðist vera sérstakur vinur hans Árna því hann er æði oft í flippanum umræðan...þó lítil sé umræðan um það sem hann skrifar.
brahim, 6.8.2009 kl. 15:57
Úff er nú ekki til nóg af slíkum leysingjum af viti á Íslandi svo að við bætist einn Færeyingur að væla gömul lög í karaoki stíl.
Ómar Ingi, 6.8.2009 kl. 20:43
Gaman fyrir okkur að styrkja þannig sambandið við einu sönnu vini okkar í heiminum....
Vilborg Traustadóttir, 6.8.2009 kl. 21:50
Égvann er örugglega ágætis tónlistamaður. Hef reyndar aldrey heyrt í honum og heyrði reyndar ekkert um þennan mann fyrr en hann tók þátt í einhverjum raunveruleikarsjónvarpsþætti og vann. Þess vegna er bráðfyndið að hann heiti Égvann. Held og sýnist áhonum að þetta sé hálfgert hommapopp, en hef þó ekki hugmynd um það.
Siggi Lee Lewis, 6.8.2009 kl. 23:24
væri gaman að heyra þetta á færeyzku, jafnvel þó ég sé ekki mikill aðdáande Jeggvans
ari (IP-tala skráð) 7.8.2009 kl. 00:41
get ekki beðið
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 7.8.2009 kl. 21:03
Álíka áhugavert og að horfa á málningu þorna.
Hannes, 7.8.2009 kl. 21:43
Gunnar Th., ég hef rekið plötubúð, gefið út plötur, hannað markaðssetningu fjölda platna til viðbótar... Reynslan hefur leitt í ljós að ég er ætíð sannspár um sölumöguleika platna.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:07
Doddi litli, þú ert að skauta yfir það sem skiptir mestu máli: Allir söngtextarnir verða á færeysku.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:09
Brahim, í orðum þínum liggur að handvalið sé í flokkinn "Heitar umræður". Ég held að það sé rangt hjá þér. Það hlýtur að vera. Annað væri brjálæðisleg handavinna.
Ég kann ekki uppskriftina en hef grun um að hún byggi á blöndu af fjölda innlita á viðkomandi blogg ásamt fjölda athugasemda við tilteknar bloggfærslur og eitthvað svoleiðis.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:14
Ómar Ingi, vissulega er offramboð á karókí-plötum. Þetta er allt öðru vísi dæmi. Þarna er sungið á færeysku fyrir færeyskan markað. Það breytir öllu.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:16
Ippa, hárrétt hjá þér. Við skuldum Færeyingum margt. Meðal annars 6 milljarða.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:18
Siggi Lee, Jógvan var fræg poppstjarna í Færeyjum áður en hann tók þátt í X-fator á Íslandi og sigraði. Ég veit ekkert hvernig staðið verður að útsetningum á lögunum á plötunni. Ég vona að það verði einhverskonar kassagítar- og píanóútsetningar með sterkum kontrabassa. Engin önnur hljóðfæri - nema kannski smá burstastrokur á sniðtrommu.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:22
Ari, mér þótti gaman að heyra Jógvan flytja Vegbúann með færeyskum texta á Stokkseyri.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:24
Hulda Bergrós, það styttist í þetta. Platan á að koma út í haust.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:25
Hannes, þetta er skemmtilega orðað hjá þér. Reyndar man ég eftir erlendri frétt um mann sem hefur þann starfa að fylgjast með málningu þorna. Hann hefur unnið við það til margra ára og er virkilega hamingjusamur í vinnunni. Enda áhugamaður um þornun hinna ýmsu málningategunda.
Jens Guð, 7.8.2009 kl. 22:27
Jens var hún nokkuð um þig? Allt er nú til að fólk hafi áhuga á.
Hannes, 7.8.2009 kl. 23:05
HEHEHEHE Já Jens öðruvísi en myndi ég ekki bara andast úr hlátri að heyra þessa slagara sungna á færeysku !!!.
Annað hvort það eða ég myndi bara sofna
Ómar Ingi, 8.8.2009 kl. 13:59
Hannes, það hefur ekki verið gerð mynd um mig. Ekki ennþá. Hinsvegar kem ég við sögu í mörgum myndum. Ekki þó þessari um málninguna að þorna.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 17:52
Ómar Ingi, ég held að þú munir sofna en hlæja dátt í svefni.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 17:54
Ómar Ingi, 8.8.2009 kl. 20:41
Áhugavert að vita að þú kemur við sögu í mörgum myndum Jens.
Hannes, 8.8.2009 kl. 20:51
Ómar Ingi, þetta verður hlægilegt svefnmeðal.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 21:51
Hannes, mér þykir það líka gaman. Ég ætla að fara að safna þessum myndum saman fyrir barnabörnin að kíkja á þegar þau vaxa úr grasi.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.