25.8.2009 | 23:03
Skúbb! Íslensk músík slær óvænt í gegn í útlöndum
Óli Palli heldur því stundum fram á rás 2 að hljómsveitir hætti aldrei. Það er sitthvað til í þessari kenningu. Hljómsveitir virðast hafa tilhneigingu til að verða langlífari en liðsmenn þeirra gera sér grein fyrir á þeim tímapunkti sem þeir halda að hljómsveitin sé hætt. Stundum verða óvæntir atburðir úr ólíklegustu átt til þess að endurvekja hljómsveit sem strangt til tekið var hætt.
Íslenska pönksveitin Q4U er ein þeirra sem virðist hafa 9 líf. Þessi hljómsveit varð einn af fylgihnöttum Utangarðsmanna og Fræbbblanna í pönksprengjunni um og upp úr 1980. Meðal liðsmanna Q4U voru einmitt hljóðfæraleikarar úr þessum tveimur hljómsveitum.
Q4U vakti töluverða athygli í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík og á tónlistarhátíðinni Melarokki. Lagið Böring (sem fjallaði um Bjarna Móhíkana úr Sjálfsfróun) varð síðar vinsæll útvarpssmellur.
1996 reis hljómsveitin úr dvala eftir margra ára hlé. Spilaði á hljómleikum, kom fram í sjónvarpinu og sendi frá sér yfirlitsdiskinn Q2.
Fyrir nokkru komst þessi diskur í hendur Þjóðverja nokkurs. Diskurinn vakti lukku í kunningjahópi Þjóðverjans. Þjóðverjinn óskaði eftir að kaupa upp það upplag sem til var af disknum, um 150 eintök. Þau eintök seldi Þjóðverjinn á "nó tæm". Nú hefur hann pantað 1000 eintök til viðbótar.
Það er ekki um annað að ræða en endurútgefa diskinn í því upplagi - og rúmlega það. Þjóðverjinn telur pöntun sína upp á 1000 eintök aðeins vera til að sinna bráðri eftirspurn. Pöntun á stærra upplagi muni fylgja í kjölfarið. Músík Q4U höfði sterkt til Þjóðverja.
Þetta eru ekki stórar tölur - sé litið til alþjóðamarkaðar. En verulega stórar tölur fyrir íslensku pönksveitina Q4U, sem var hætt en horfir nú til þess að ástæða sé til að endurreisa hljómsveitina enn einu sinni. Hamra járnið á meðan það er heitt. Margt spennandi getur verið í spilunum. Þýski músíkmarkaðurinn er einn sá stærsti í heiminum.
Ég fann ekkert myndband með Q4U en á myndbandinu hér fyrir ofan syngur Q4U-liðinn Árni Daníel Júlíusson Sex Pistols-slagarann Pretty Vacant við undirleik Q4U-trommarans Komma (Kormáks) og liðsmanna Fræbbblanna.
Hér fyrir neðan eru myndir af Q4U. Ég veit ekki hvernig Ellý nær að vera sætari og kynþokkafyllri en fyrir næstum þremur áratugum. Debbie Harry og Siouxie Sioux ná því ekki:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Menning og listir | Breytt 26.8.2009 kl. 21:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 14
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 4111563
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Hressandi band
Ómar Ingi, 25.8.2009 kl. 23:11
Ómar Ingi, Q4U var ekki alltaf flottasta bandið í bransanum. En alltaf "spes". Skemmtilega "spes".
Jens Guð, 25.8.2009 kl. 23:28
Hressandi spes og við fáum okkur Öl
Ómar Ingi, 25.8.2009 kl. 23:44
Ómar Ingi, það var nákvæmlega það sem gítarleikari Q4U, Ingólfur Júlíusson, sagði við mig í kvöld: Nú fáum við okkur öl.
Jens Guð, 25.8.2009 kl. 23:52
Mér þótti Q4U alltaf skemmtileg hljómsveit.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.8.2009 kl. 01:15
Jóna Kolbrún, þrátt fyrir tíðar mannabreytingar í Q$U var alltaf sérstakur "sjarmi" yfir hljómsveitinni. Það var þessi ofur hráleiki. spilagleði og pönkaður einfaldleiki sem smitaði út frá sér í hvert horn. Þegar ég rak pönkplötubúðina Stuð spiluðu helstu pönksveitir hjá okkur á föstudögum. Q4U var þeirra minnisstæðust. Negli dæmið niður og trompaði allt.
Jens Guð, 26.8.2009 kl. 02:59
Negldi átti það að vera.
Jens Guð, 26.8.2009 kl. 03:00
Árni Daníel er æðislega skemmtilegur músikant. Ég var svo heppin að spila með honum í hljómsveit sem hét Október og hann semur æðislega músik. Til gamans, (fyrir mig allavega) þá er hér mynd af okkur Ingó (Á moogbassa) í Laugardagshöll einhverntíman í fyrndinni í þessu bandi.
Þarna var einnig Hanna Steina og Rikki úr Fræblunum. og Snillingunum. Hlv. gott band!
sandkassi (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 03:37
hérna er þetta
sandkassi (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 03:39
Fékk fyrstu plötuna í fermingargjöf frá pabba.... hann var ekki að skilja þá ósk mína. Ég var mikill Boring maður en alls engin pönkari!
Þórður Helgi Þórðarson, 26.8.2009 kl. 10:56
http://www.youtube.com/watch?v=-CQjq1HZcHU <- 1:59 Q4U.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.8.2009 kl. 12:31
Gunnar, takk fyrir þennan fróðleik. Og gaman að sjá myndina.
Jens Guð, 26.8.2009 kl. 21:45
Doddi litli, þetta hefur verið með bestu fermingargjöfum.
Jens Guð, 26.8.2009 kl. 21:47
Einar Loki, takk fyrir hlekkinn. Gaman að sjá svona sýnishorn úr Rokki í Reykjavík.
Jens Guð, 26.8.2009 kl. 21:48
Eins og svo oft áður sannas hið fornkveðna félagi Jens, að "Upphefðin kemur að utan!"
Magnús Geir Guðmundsson, 27.8.2009 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.