3.9.2009 | 00:37
Frábær myndlistaverk á hrísgrjónaökrum
Í Japan er myndlist í hávegum. Áhugi Japana á myndlist hefur borist út á hrísgrjónaakrana. Japanir rækta hrísgrjónaplöntur í mismunandi litum (sjá neðstu mynd) til að búa til þessar glæsilegu risamyndir á ökrum sínum. Það hefur ekki verið átt við þessar myndir í tölvu af listaverkunum. Myndirnar sýna raunveruleg listaverk. Þau eru ekki hönnuð af myndlistahneigðum geimverum heldur metnaðarfullum listrænum hrísgrjónabændum.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Spaugilegt, Spil og leikir, Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.1%
With The Beatles 3.7%
A Hard Days Night 3.5%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.2%
Rubber Soul 9.2%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.8%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
455 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta er alveg magnað. Þeir virðast líka bjaga myndirnar þannig að þær koma rétt út ef horft er á þær skáhallt frá ákveðnu sjónarhorni. Svipað og sést stundum með lógó handboltavöllum (sbr. mynd af parinu nr3).
Emil Hannes Valgeirsson, 3.9.2009 kl. 12:39
Það er nú Photoshop lykt af þessu.....
Siggi Lee Lewis, 3.9.2009 kl. 18:29
Vá.....you gotta be kidding me....NAES!
Gjagg (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 19:34
Þetta eru fallegir akrar ef þetta er ekki gert í tölvu.
Hannes, 3.9.2009 kl. 20:59
Emil, þetta er magnað. Ég þekki ekki handboltavelli en það er rétt hjá þér að til að mynda mynd 3 virðist unnin út frá tilteknu sjónarhorni.
Jens Guð, 3.9.2009 kl. 21:46
Siggi Lee, ég er ekki lyktnæmur og finn enga lykt að þessum myndum. Eins og þú veist þá vann ég á auglýsingastofu til fjölda ára og falsaði ótal ljósmyndir. Ég tel mig vera nokkuð næman á að fatta ef átt hefur verið við ljósmyndir.
Þar fyrir utan voru mér sendar þessar myndir ásamt heilmiklum upplýsingum um hverja þeirra. Meðal annars hverjir hönnuðu þær og unnu, hvar þessir akrar eru staðsettir í Japan og annað í þá veru. Ég hef ekki nennt að "gúgla" þær upplýsingar vegna þess að ég er viss um að þetta er ófalsað.
Jens Guð, 3.9.2009 kl. 21:51
Gjagg, þetta er næs.
Jens Guð, 3.9.2009 kl. 21:51
Hannes, þessar myndir eru ekki búnar til í tölvu og ég er nokkuð viss um að það hefur heldur ekki verið átt neitt við þær í tölvu.
Ég þekki ekkert til hrísgrjónaakra. En ég kann einfalda aðferð til að stækka með nákvæmni teikningu upp í hvaða stærð sem er. Það er samt klárlega mikið verk og þolinmæði að framkalla svona myndir á hrísgrjónaakri.
Jens Guð, 3.9.2009 kl. 21:57
Þð er mjög auðvelt að gera þetta í Photoshop, svo lengi sem maður hefur sömu ljósmyndir af ökrunum, og sömu teiknimyndir undir hendinni...Photoshop gerir þetta nánast sjálft......
Siggi Lee Lewis, 3.9.2009 kl. 21:58
Siggi Lee, vandamálið með falsaðar myndir - hvort sem ermeð fótósjopp eða öðrum atriðum - er sú sama og ástæða þess að flestir glæpir upplýsast: Mönnum yfirsjást jafnan einhvert eða einhver smáatriði. Ekki síst ef um er að ræða margar myndir.
Burt séð frá því þá er sá grúi upplýsinga sem fylgdi myndunum trúverðugur. Efsti akurinn, í Inakadate í Aomori, er sagður draga að sér árlega 150.000 gesti. Áreiðanlega er hægt að "gúgla" það upp til að sannreyna dæmið.
Jens Guð, 3.9.2009 kl. 22:12
En elsku Jens, af hverju ætti þetta að að vera glæpur? Reyndar held ég að fæstir glæpir upplýsist, því miður. En ég held það sé ekki glæpur að búa til fallegar myndir og setja þær á netið og segja að þær séu undraverk listamanna...
Siggi Lee Lewis, 4.9.2009 kl. 02:01
Upplýsist ekki ætlaði ég að segja. Flesti glæpir upplýsist ekki.
Siggi Lee Lewis, 4.9.2009 kl. 02:02
Mér sýnist þetta ekki vera Photoshop og vinn ég þó mikið á svoleiðis.
Emil Hannes Valgeirsson, 4.9.2009 kl. 09:24
Það á ekki að vanmeta Japani, þeir eru alveg ótrúlegir.
Þessar myndir eru 100% ekta, eins og Jens sagði þarf ekki annað en að skella "Inakadate" í Google og þá koma upp fjölmargar síður með upplýsingum um þessi hrísgrjónaplöntulistaverk (langt orð!)
Rebekka, 4.9.2009 kl. 13:38
Siggi Lee, þegar lögreglan hefur einbeittan vilja til að upplýsa glæpi tekst það. Ef við tökum morð á Íslandi síðasta aldarfjórðung eða svo sem dæmi held ég að þeir glæpir hafi allir verið upplýstir. Þrátt fyrir að morðingjarnir hafi í mörgum tilfellum reynt að sleppa.
Jens Guð, 4.9.2009 kl. 21:30
Emil, takk fyrir að votta það.
Jens Guð, 4.9.2009 kl. 21:31
Rebekka, takk fyrir að nenna að "gúgla" þetta. Ég er sjálfur svo latur við að "gúgla" að mig undrar þá leti.
Jens Guð, 4.9.2009 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.