25.9.2009 | 17:44
Sérkennilegar skilnaðartertur
Í Bandaríkjunum halda konur upp á hjónaskilnað með heilmikilli veislu fyrir vinkvennahópinn. Skilnaðartertan er ómissandi í veislunni. Útfærslurnar geta orðið skrautlegar. Ekki síst ef skilnaðurinn hefur verið í illu. Það hefur ekkert verið átt við myndirnar af þessum tertum í tölvu (fótósjopp). Húmor nýfráskilinna kvenna er bara svona þó ég skilji ekki alveg hver punkturinn á að vera með sumum tertunum.
"Loksins, loksins er ég laus við þetta fífl!!"
"Farðu út með ruslið!!"
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 14
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1038
- Frá upphafi: 4111563
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 874
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Frumlegar og skemmtilegar kökur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.9.2009 kl. 22:24
Jóna Kolbrún, þær eru margar fyndnar þessar tertur. En fattarðu marsipankökuna með grafreitnum? Ég næ ekki hvað er þar í gangi.
Jens Guð, 25.9.2009 kl. 22:31
Það er allavega demantshringur í kistunni sem er opin? Kannski var þetta sjötti skilnaðurinn hjá viðkomandi konu??? Það er það eina sem mér dettur í hug :)
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.9.2009 kl. 23:27
Tær snilld.
Þar sem skilnaður er nú sjaldnast gengdarlaus gleði þá er kannski ágætt að reyna að lappa uppá húmorinn á þannig stundu.......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 26.9.2009 kl. 00:10
Esta tertan lýsir samböndum mjög vel enda stöðugar deilur og ég er hissa á að það séu ekki fleiri makamorð framin.
Konur ef þær drepa mann ekki andlega þá drepa þær mann líkamlega.
Hannes, 26.9.2009 kl. 00:35
Állo,Allo!Ákvað að heimsækja síðuna þína,í vissu um að þar fengi ég eitthvð skemmtilegt og þyrft ekki að,lesa um Davíð. Hitti naglann,en sé þú meldar þig með öðrum í þessu drama,hér á undan. Vegna þessara skilnaða-tertna,kvennana,sem álpuðust í hjónaband (greinilega blindar)vil ég leggja fyrir þig og kanski aðra,þessa spurningu: " Why does honeymoon only last seven days"? Svar óskast.
Helga Kristjánsdóttir, 26.9.2009 kl. 02:21
Senda honum blóm frekar og þakka fyrir frelsið sem konan hefur öðlast , Hannes og öfugt... ef maður er ekki drepin líkamlega þá er maður drepin andlega... gjörsamlega.
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 26.9.2009 kl. 10:14
Kolsvartur húmor. Líklega erfiðir skilnaðir að baki....nema auðvitað að fyrrum eiginkonur séu almennt í "drápshug"!
Sigríður Sigurðardóttir, 26.9.2009 kl. 14:37
Í upphafi skapaði Guð heiminn...svo hvíldist hann,
svo skapaði hann Adam...og svo hvíldust þeir,
svo skapaði hann Evu...og síðan hefur hvorugur þeirra hvílst.
Róbert Tómasson, 26.9.2009 kl. 15:34
Jóna Kolbrún, ég er búinn að velta mikið vöngum yfir marsipantertunni með líkkistunni. Rétt í þessu var ég að komast að þeirri niðustöðu að þarna sé verið að túlka að hjónaband konunnar sé loks með öllu dautt og grafið. Hún er að jarða giftingarhringinn. Hin leiðin eru til að undirstrika að kistan sé komin í grafreit innan um önnur leiði. Málið dautt.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:05
Lísa Björk, gamanið er dáldið grátt í sumum þessara útfærsla - svo vitnað sé í sönglag Megasar:
Prestur hann brotnaði í smátt.
En þau límdu hann saman
og þótti það gaman.
Honum fannst gamanið grátt.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:31
Hannes, makamorð eru "glettilega" mörg. Skv. Biblíunni hefur guð viðurstyggð á hjónaskilnuðum. Sumir taka það full hátíðlega og myrða frekar maka sinn en lenda í fordæmingu guðs vegna hjónaskilnaðar.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:36
Helga, hveitibrauðsdagarnir eru framhald af brúðkaupsveislunni. Hin nýgiftu hjón fara þá gjarnan í ferðalag, laus við amstur hversdagsins. Svo tekur hversdagurinn við.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:41
Guðbjörg, ég held að karlar almennt hafi ekki gaman af blómum. Þau fara bara beint í ruslið. Það er betra að senda koníaksfleyg og vindlakassa.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:44
Sigríður, ég held að þetta séu ekki almenn dæmi. Útfærslan á tertunum eru fyndnar vegna þess að þær eru ekki "normið".
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:47
Helga, ég gleymdi að nefna að það var ekki ætlun mín að blanda mér í umræðuna um nýjan ritstjóra Mbl. Ég lét hinsvegar tilleiðast vegna gífurlegs þrýstings. Margir sem hafa sterka skoðun á þeirri tilhögun en eru ekki á blogginu hafa ríka þörf fyrir að blása og ræða þau mál. Og koma sjónarmiðum á framfæri í gegnum þá sem blogga.
Frá því ég byrjaði að blogga fyrir tveimur árum hef ég oft lent í þessari aðstöðu: Að fólk suðar í mér að blogga um hitamál. Mér er ljúft og skylt að bregðast vel við. Reyndar hef ég aldrei áður fengið eins margar upphringingar vegna nokkurs máls. Og sjaldan hef ég verið eins áhugalaus um hitamál. En hleyp ekki undan merkjum.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:57
Knús, alltaf ertu skemtilegur.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 26.9.2009 kl. 21:59
Robbi, það er sannleikur í þessu - þó við trúum ekki á sköpunarsögu gömlu þjóðsögu gyðinga.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 21:59
Sigurbjörg, ekki alltaf. En vonandi stundum.
Jens Guð, 26.9.2009 kl. 22:01
Sæll Jens og takk fyrir skemmtilegar myndir og færzlu. Skál!
Sigurjón, 27.9.2009 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.