Hver er hvađ og hver er hvurs?

Gísli Marteinn+Sigurđur Kári Kristjánsson+gisli_marteinn_baldursson1+sigurđur kári=ÓlafurÖ

  Sumum ţykir Davíđs-ćskan í Sjálfstćđisflokknum vera einsleitur hópur.  Jafnvel eins og klónuđ eintök.  Ţađ er ekkert ađ ţví.  Hver dregur dám af sínum sessunaut.  Ungir áhrifaríkir drengir samsama sig tilteknu normi.  "Ţađ má ţekkja ţá sem drekka af ţeim félögum sem ţeir ţekkja," segir í vinsćlu lagi međ Ríó tríói.  Ţetta má til sannsvegar fćra.  Berum hér ađ gamni saman ljósmyndir af: Gísla Marteini,  sem lenti undir Hönnu Birnu í kapphlaupi um borgarstjórastól í Reykjavík og fór til Skotlands í nám á launum borgarstjórnarmanns;  Sigurđi Kára Kristjánssyni sem ólst upp hjá fátćku fólki,  komst inn á ţing sviptur ökuskírteini vegna ölvunaraksturs og kolféll í síđustu alţingiskosningum (vonandi ekki vegna ţess ađ hafa alist upp hjá fátćku fólki);  Og byltingarsinnanum Ólafi Erni Níelssyni sem steypti óvćnt sitjandi formanni SUS međ vel heppnuđu áhlaupi Davíđs-armsins á ţingi SUS á Ísafirđi.  Ólafs vegna verđur framaganga hans vonandi farsćlli en tvífaranna.  Vitandi ekkert um manninn óska ég honum góđs gengis og bjartrar framtíđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: doddý

.. ţá stóđ svíniđ upp og labbađi heim á leiđ....

ţetta er viđbjóđur, hvar er formađur siđgćđisnefndar á stađnum? - ég verđ ađ taka pillu fyrir svefninn. kv d

doddý, 29.9.2009 kl. 23:01

2 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý,  ţetta er bara gaman.  "Og ţá stóđ svíniđ (=Bónus) upp og labbađi heim á leiđ."

Jens Guđ, 29.9.2009 kl. 23:27

3 Smámynd: Karl Tómasson

Gengur jafnan upp Jens Gud?

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 30.9.2009 kl. 00:18

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér datt strax í hug myndin "The Boys from Brasil."

Jón Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 00:55

5 identicon

Mér ţykir líklegast ađ ţetta sé eitthvađ litninga syndrom sem ađ útskýrir ţetta ákveđna útlit og ţessa sérkennilegu hegđun.

Gestur (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 01:57

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţessir ţrír menn komu allir fram á miđilsfundi á Ísafirđi fyrir skömmu.

Bankađ í borđiđ.

Miđillinn:
Hver er mađurinn?

Framliđiđ:
Gísli, Eiríkur, Helgi Gleraugna-Glámur.

Ţorsteinn Briem, 30.9.2009 kl. 07:19

7 identicon

Gísli, Eiríkur, Helgi eđa Jasper, Kasper og Jónatan ? Allavega vil ég vera laus viđ öll ţessi andlit úr pólitík framtíđarinnar. Borgarstjórnarmađurinn á myndunum er ađ mestu í vasa borgarstjórans og verđur vonandi áfram valdalaus ţar. Fallistinn sem ólst upp viđ svo mikla fátćkt gengur nú í teinóttu sem ađstođarmađur Bjarna Ben og verđur vonandi aldrei ađal. ,, Flugrćninginn " er spurningarmerki ? Ţeir virđast allir versla sín gleraugu á sama stađ og Hanneđ Hólmsteinn - tilviljun ?      

Stefán (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 09:27

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

FYndiđ

Ásdís Sigurđardóttir, 30.9.2009 kl. 13:26

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir, 30.9.2009 kl. 18:16

10 Smámynd: Jens Guđ

  Karl,  já,  mér sýnist jafnan ganga upp. 

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 19:53

11 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  mér dettur einmitt alltaf "The Boys from Brazil" í hug ţegar ég heyri eđa sé eitthvađ tengt Hannesi Hólmsteini.

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 19:54

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

WhOOHOOOH!  Not my words.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.9.2009 kl. 20:00

13 identicon

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 30.9.2009 kl. 20:02

14 Smámynd: Jens Guđ

  Gestur,  áttu viđ ađ ţetta sé einskonar innrćktun?

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 21:51

15 Smámynd: Jens Guđ

  Steini,  ég hef lent á miđilsfundi á Ísafirđi.  Gísli,  Eiríkur og Sigurđur Kári komu ekki fram á ţeim fundi.  En ýmsir ađrir sem höfđu ekkert meira ađ segja.

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 21:54

16 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  tími Gísla og Sigurđar Kára er liđinn.  Framtíđ Ólafs Arnar er óskrifuđ.  Bylting hans í SUS var vel heppnuđ öfugt viđ áhlaup Gísla í borgarstjórnarstólinn og Sigurđar Kára í ađ framlengja veru sína á alţingi.

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 22:45

17 Smámynd: Jens Guđ

Borgarstjórastólinn átti ţađ ađ vera.

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 22:46

18 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  ţetta er dálitiđ broslegt.

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 23:38

19 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhanna,  ég var snöggur ađ svara fyrir mig á bloggi ţínu.

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 23:39

20 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 30.9.2009 kl. 23:40

21 Smámynd: Jens Guđ

  Ragna,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 1.10.2009 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.