9.10.2009 | 19:40
Færeyingar mega brúka píkur frá og með þarnæsta sunnudegi
Margir Færeyingar eru spenntir og fullir tilhlökkunar. Færeysk yfirvöld hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að daginn eftir að lögmaður Færeyja snýr heim úr Íslandsreisu megi Færeyingar brúka píkur. Þannig hljómar tilkynningin: "Frá sunnudegnum 15. oktober er aftur loyvt at brúka píkur.
Tað kann hugsast, at sumir verða freistaðir at seta píkurnar upp undir komandi vikuskiftið, en ikki ráðiligt at seta píkurnar undir til dømis fríggjadagin ella leygardagin, bara frá sunnudegnum."
Lögmaður Færeyja í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Samgöngur, Spaugilegt, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 21:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 411
- Sl. sólarhring: 425
- Sl. viku: 1566
- Frá upphafi: 4121385
Annað
- Innlit í dag: 340
- Innlit sl. viku: 1369
- Gestir í dag: 330
- IP-tölur í dag: 308
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég er kominn á píkur enda langbest að vera á þeim í snjó og ís.
Hannes, 9.10.2009 kl. 19:47
Haah,skrítið en kemst ekki ínn að svara blogginu,humm hvað er að ske á blogginu??????
sigurbjörg sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 20:07
Ég ek um á píkulausum dekkjum.
Gjagg (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 20:36
Hannes, það eru mjög skiptar skoðanir um þetta í Færeyjum. Enda mun sjaldnar snjór og hálka þar en hérlendis. Þá sjaldan sem snjóar í Færeyjum er snjórinn ætíð horfinn daginn eftir.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 21:47
Sigurbjörg, þú kemst alveg inn til að svara blogginu.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 21:50
Gjagg, ég ek líka um á píkulausum dekkjum. Það er alltof mikill hávaði í píkunum.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 21:52
já en það er skrítið að sjá ekki hvað eg skrifaði þér,það birtist ekki.Og afhverju þarf ég að gánga í gegnum feril sem var ekki til áður?þurfa að skrifa netfángið mitt mörgu sinnum plús svara ruslapóstspurningum sem ég hef aldrei þurft að gánga í gegnum áður Sem sagt ,maður nennir ekki að svara eða gefa komment ef alltaf þarf að gánga í gegnum einhvern steinvegg.
sigurbjörg sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 22:10
Þetta er fallegt lag.
Er mikið um íslenskar rokkhljómsveitir á þjóðlegu nótunum eða er það trendið að forðast íslenska hefð þegar kemur að poppi og rokki nú um stundir?
Björn I (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 22:14
Annars er ég nú bara á heilsársdekkjum og fæ því aldrei að brúka píkur.
Björn I (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 22:21
Sigurbjörg, ég kann ekki skýringu á þessum vandræðum. Vonandi hefur þetta bara verið eitthvað tilfallandi. Ég veit ekkert um tölvur og kann ekkert á kerfið. Ég man eftir vandræðum sem ég lenti í eina kvöldstund fyrir ári eða meir. Þá vildi færsla sem ég skrifað ekki birtast. Ég aftengdist ítrekað. Þurfti aftur og aftur að innskrá mig. Eftir hálftíma vandræði eða meir birtist loks færslan. En bara fyrri helmingurinn. Vandræðin héldu áfram við að fá restina til að birtast.
Þetta hefur aldrei gerst síðar hjá mér.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 22:27
Bjarni, það fer lítið fyrir íslenskum rokkhljómsveitum sem sækja í þjóðlega arfinn. Í fljótu bragði man ég aðeins eftir Þursaflokknum sem gerði það í byrjun ferils.
Færeyskir rokkarar sóttu ekki heldur í þjóðlega arfinn fyrr en Eivör gaf út sína fyrst sólóplötu fyrir áratug. Áður sungu færeyskir rokkarar á ensku og reyndu að hljóma sem líkastir Korn eða Metallica eða aðrar útlendar fyrirmyndir.
Plata Eivarar sló í gegn og opnaði augu færeyskra rokkara, m.a. Týs, að færeyskir rokkarar gætu verið svalir með því að sækja í þjóðararfinn og syngja á færeysku.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 22:35
Ég gleymdi að fyrir nokkrum árum fléttuðu Hilmar Örn Hilmarsson, Steindór Andersen og Erpur saman gömlum íslenskum kvæðasöng, tölvupoppi og rappi á plötunni "Rímur og rapp".
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 22:38
Er þrjósk og reyni aftur,alltaf gaman að kíkja til þín.Góða helgi.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 9.10.2009 kl. 23:10
Jahooo,held að ég séi að verða svolítið paranoic eftir að moggin breyttist.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 9.10.2009 kl. 23:13
Sigurbjörg, vonandi voru þessi vandræði bara tilfallandi og endurtaka sig ekki.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 23:55
Ég hef ekki notað píkur undir bílana mína í mörg ár og það hefur allt sloppið fyrir horn. Það er víst varla óhætt að ræða hvernig það hefur gengið undir sjálfan mig.
Sigurður Sveinsson, 10.10.2009 kl. 17:47
Ég nota píkur af því að þær eru bestar á í og sambandi við hávaða þá er hann ekki svo mikill. Salt skemmir göturnar meira en píkurnar.
Hannes, 10.10.2009 kl. 17:56
Heyrðu Jens.
Ég er búinn að hlusta á þetta lag 600 sinnum núna og alveg orðinn húkkt. Fæst diskurinn hér?
Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 18:29
Siguður, vetrarveður er orðið svo milt síðustu ár að það tekur því varla að skipta um dekk fyrir örfáa hálkudaga.
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 18:51
Sammála Erni hér að ofan.
Þetta lag er orðið mitt uppáhald og ég hef hug á að nálgast fleiri með þessari hljómsveit.
Björn I (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 18:54
Hannes, salt skemmir ekki aðeins götur heldur skemmir það líka lakk á bílum. Úti á landi þar sem aldrei er salt á götum þekkja íbúarnir ekki ryð. Þeir hafa aldrei séð ryð.
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 18:55
Örn, diskarnir með Tý fást í verslunum Pier í glerturninum við Smáratorg og í Korputorgi. Diskarnir eiga líka að fást í Smekkleysu og Skífunni.
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 18:57
Hér má sjá eldri útgáfu af sama lagi :
http://www.youtube.com/watch?v=Vzkg6waxfVwBjörn I (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 19:21
Takk Jens. Annars ættir þú að fá premiu frá Færeyingum fyrir öfluga landkynningu.
Örn Johnson ´67 (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 19:23
Salt er ekki gott og gerir ekkert nema hjálpa lélegum ökummönum að keyra en stórskemmir bíla og veldur miklu tjóni á hverju ári.
Hannes, 10.10.2009 kl. 19:41
Hannes minnist á lélega ökumenn. Ég hef ekki tölu á hve marga bíla í Reykjavík og nágrenni ég hef losad úr "festu" sem ökumardur bíls réd ekki vid.
Ég byrja á thví ad henda bílstjóranum úr bílstjórasaetinu og bid hann og naerstadda ad koma ekki nálaegt bílnum á medan ég audveldlega ek bílnum úr festunni.
Kúnstin er ad gefa ekki gas heldur í rólegheitum nota minnstu hreyfingar bílsins fram og aftur th.e. skipta snöggt í fyrsta og bakkgír ad endingu losnar bíllinn eiganda bílsins til mikillar undrunar.
Gjagg (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 21:25
Björn, fyrirgefðu að ég fór rangt með nafn þitt í #11. Takk fyrir hlekkinn.
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 22:12
Örn, Færeyingar hafa sýnt mér meiri virðingarvott en ég á skilið. Mér hafa verið sendar þakkir á nokkrum færeyskum plötum. Mér hefur í tvígang verið boðið til Færeyja (flugmiðar, gisting og uppihald). Færeyskir fjölmiðlar hafa birt forsíðuviðtöl við mig, færeyska sjónvarpið gert þátt um mig og þess háttar. Færeyskir fjölmiðlar titla mig alltaf "Færeyingavin". Ég fæ aldrei að borga mig inn á neina hljómleika eða aðrar skemmtanir í Færeyjum. Þegar ég mæti í miðasöluna er ætíð sagt: "Jens Guð er alltaf boðsgestur." Stundum þykir mér þetta skrítið vegna þess að ég þekki ekki manneskjuna í miðasölunni.
Fyrir nokkrum árum fékk ég tölvupóst frá Menntunargrunni Færeyja. Ég hafði aldrei heyrt á það fyrirbæri minnst. Erindið var að stjórn MF hafði samþykkt að þakka mér fyrir kynningarstarf í þágu færeyskrar músíkur. Spurningin var hvort ég vildi þiggja upphæð sem á þeim tíma var um 250 þúsund kall (jafngildir í dag rúmum 600 þúsund kalli).
Ég velti fyrir mér að afþakka þetta á þeirri forsendu að allt væri dæmið mér til gamans gert og ég hefði þá afstöðu að þannig vildi ég hafa það. Eftir að hafa borið þetta undir færeyska vini varð niðurstaðan sú að það svar myndi vera móðgandi sagði ég það vera reiðulaust af minni hálfu að þiggja þennan pening á þann hátt að ég tæki hann út í gegnum færeysk plötuútgáfufyrirtæki til að eignast allar útgefnar færeyskar plötur. Ég á ennþá inneign sem dugir í nokkur ár til viðbótar.
Þannig mætti áfram telja.
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 22:37
Hannes, salt er óþverri. Líka í mat.
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 22:41
Gjagg, ég er svo lánssamur að vera fæddur og uppalinn í sveit í útjaðri Hóla í Hjaltadal. Þar gerði ég sem krakki og unglingur mér að leik að keyra í snjósköflum á traktorum. Þannig lærðist mér hvernig hjólin vinna best í snjóþ Fyrir bragðið hefur mér tekist að keyra án vandræða í snjó á illa búnum bíl á sama tíma og aðrir á betur búnum bílum sitja fastir út og suður. Reyndar með undantekningum samanber: http://www.siggileelewis.blog.is/blog/siggileelewis/entry/643481/
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 23:01
Örn, til gamans má geta að í vor var mér gefið í afmælisgjöf húðflúr á framhandlegg af landakorti Færeyja. Það kom sér vel á færeysku dögunum á Stokkseyri í ágústbyrjun. Þegar Færeyingar voru að segja þar frá hinu og þessu í Færeyjum gátu þeir bent á staðsetningu þeirra staða sem um var rætt.
Fyrir þá sem þekkja ekki til Færeyja virðist húðfúrið vera töluvert furðulegt. Það er líka gaman.
Jens Guð, 10.10.2009 kl. 23:09
Gjagg ég kannast við þetta og er löngu hættu að hjálpa fíflum sem kunna ekki að keyra. Ég leysti einu sinni bíl og hann sat 5 mínutum seinna fastur annarsstaðar og seinna um daginn var sami bílinn fastur á stað 3. Það er oft bast að vera mjúkur í snjó og hálku.
Hannes, 10.10.2009 kl. 23:13
LOL AHHAHAHAHAH HAHAHAHAHHAHAH AHHAHAHAHAHHAH
Gjagg (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 23:17
Hannes, það getur verið sprenghlægilegt að fylgjast með sumum sem kunna ekki að keyra í minnsta snjó. Gefa allt í botn og festa sig á öllum götuhornum.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 00:41
Gjagg, það var dálítið broslegt hvað drengirnir urðu kjaftstopp. En kannski ekki góð framkoma hjá mér.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 00:45
Diskana með þessum piltum er hægt að nálgast á amazon.com að því sem mér sýnist.
kallpungur, 11.10.2009 kl. 00:50
Kallpungur, diskarnir fást einnig á www.allmusic.com og www.play.com. Þeir eru ódýrari á www.tutl.com. En ódýrastir í íslenskum búðum.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 01:28
Hannes...ég hef bara gaman af thví ad hjálpa fólki sem er í vandraedum. Svo fae ég kick út úr showinu...thegar ég segi öllum sem hafa komid til thess ad ýta bílnum ad halda sér í burtu á medan ég geri trickid. Thad er ekki útilokad ad fólk laeri eitthvad af thessu líka.
Já í snjó og hálku ber ad varast ad stýra mikid...helst ekki neitt og alls ekki ad bremsa snögglega..kannski allt í lagi med abs bremsur...veit thad ekki (ekki á mínum bíl)
Jens...thad er fáránlegt og frekjulegt ad heimta peninga fyrir ad ýta bíl úr snjóskafli. Thú afgreiddir guttana á réttan hátt. Bláókunnugt fólk hefur hjálpad mér í bílavandraedum og ég hef hjálpad bláókunnugu fólki sem á í bílavandraedum.
Gjagg (IP-tala skráð) 11.10.2009 kl. 11:21
Jens Guð. Ég hef mjög gaman af því að sjá bíla fasta. Í vetur voru margir í vandræðum efst í Höfðabakkanum og ég stoppaði hliðiná einum og veifaði bless og gaf svo vel í og þaut framúr.
Gjagg. Það er stundum gaman að leysa fasta bíla þegar ökumenn kunna ekki að keyra.
Því minna sem þú getur stýrt því betra og alls ekki gefa mikið inn því að um leið og hjól spólar þá missir það allt grip. Maður á að hemla þegar maður er með ABS og láta kerfið vinna því að það kemur í veg fyrir að hjól læsist. Oft er best að nota gírana þegar maður er ekki með ABS.
Hannes, 11.10.2009 kl. 14:31
Gjagg, ég er þér sammála með að það sé frekjulegt að heimta pening fyrir að ýta bíl úr snjóskafli.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 20:46
Hannes, þú ert nú meiri grallarinn! Þú ættir að prófa einhverntímann að hjálpa einhverjum föstum í snjó. Það er gaman.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 20:51
Jens. Ég nenni ekki leysa bíla lengur eftir að ég sá að þetta eru alltaf sömu fíflin sem eru í vandræðum og hvað eftir annað. Stundum hjálpa ég en ef ég sé að bílinn er vanbúinn til aksturs við miðað við aðstæður þá keyri ég í burtu ef bílinn er ekki fyrir.
Hannes, 11.10.2009 kl. 21:48
Í reisu með öngul í rassi,
og ráðgjafa á Sagaklassi,
minnti okkur á McCarthy,
og missti sig smá út af því.
Þorsteinn Briem, 11.10.2009 kl. 23:03
Hannes, ég skil að það sé bjarnargreiði við fólk - sem kann ekki að keyra í snjó og er á vanbúnum bíl til vetraraksturs - að hjálpa því upp úr einum skafli til að festast aftur í þeim næsta.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 23:55
Steini, takk fyrir stökuna.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 23:56
Ég vann einu sinni aðeins fyrir utan bæinn og það var ein brekka þar sem ég þurfti að drapa sömu 2 bílana upp marga daga í röð. Annar var aftur drifinn Bens á sléttum dekkjum. Eftir þetta nenni ég ekki hjálpa þeim sem eru alltaf í vandræðum það er best að leyfa þeim að vera föstum ef bílarnir eru ekki fyrir öðrum.
Hannes, 12.10.2009 kl. 00:16
Hannes, þessi afstaða er skiljanleg.
Jens Guð, 12.10.2009 kl. 10:15
Jens hún er skiljanleg og gáfuleg enda er ég búinn að fá nóg af því að vera fyrir aftan illa búna bíla sem eru fastir um allt og best væri ef ökumenn vanbúna bíla fengu sektir og punkta svo að þeir væru ekki að fara út og festa sig um allt.
Hannes, 12.10.2009 kl. 22:04
Hannes, ég er ekki viss en ég held að það séu einhverjar reglur sem heimila að sekta þá sem torvelda umferð. Ef sú regla er ekki til þarf að koma henni í gagnið.
Jens Guð, 12.10.2009 kl. 22:52
virka píkurnar í bleytu?
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.