18.10.2009 | 23:06
Hvađ er ţetta međ Skagfirđinga?
Skagfirđingar eru ekki margir. Bara örlítiđ brot af íslensku ţjóđinni. Samt eru fréttir fjölmiđlanna uppfullar af sigrum Skagfirđinga. 3 nýleg dćmi: Eyţór Árnason sendi á dögunum frá sér bókina Hundgá úr annarri sveit. Bókin var umsvifalaust verđlaunuđ međ Bókmenntaverđlaunum Tómasar Guđmundssonar.
Fyrir nokkrum dögum kusu júrivisjón ađdáendur í útlöndum lag eftir Óskar Pál Sveinsson besta júrivisjón-lag aldarinnar. Áđur var ţetta sama lag búiđ ađ sigra önnur lög í undankeppni júrivisjón hérlendis.
Ungir strákar í hljómsveitinni Bróđir Svartúlfs skruppu suđur til Reykjavíkur og tóku ţátt í Músíktilraunum. Ađrar hljómsveitir áttu ekki séns. Bróđir Svartúlfs rúllađi Músíktilraunum upp.
Á dögunum spreytti hópur vönustu sjósundskappa landsins sig í sundkeppni yfir Eyjafjörđ. Sigurjón Ţórđarson skrapp frá Króknum og tók ţátt án ţess ađ hafa áđur synt í sjó. Leikar fóru ţannig ađ Sigurjón var löngu kominn yfir fjörđinn og búinn ađ ţurrka sér og klćđa sig áđur en ţeir nćstu náđu landi.
Ţannig mćtti áfram telja í hiđ óendanlega.
Meginflokkur: Ljóđ | Aukaflokkar: Bćkur, Fjölmiđlar, Menning og listir | Breytt 19.10.2009 kl. 11:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 509
- Sl. sólarhring: 515
- Sl. viku: 1664
- Frá upphafi: 4121483
Annađ
- Innlit í dag: 418
- Innlit sl. viku: 1447
- Gestir í dag: 400
- IP-tölur í dag: 377
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Er nokkuđ eđlilegra!
Gunnar (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 09:15
Teldu áfram. Ţađ er svo gaman ađ sjá yfirburđi okkar Skagfirđinga og ég er ekki viss um ađ annarra sveita menn hafi gert sér grein fyrir snilld okkar.
Tobbi (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 10:07
Ekki gleyma Geirmundi og Karlakórnum Heimi.
S (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 10:39
Listinn yfir frćgt fólk frá Dalvík er miklu lengri en ţetta, Jensinn minn.
Tekur út yfir allan ţjófabálk.
Ţorsteinn Briem, 19.10.2009 kl. 12:13
Ekki gleyma kaupfélagsstjóranum á Króknum og málum Giftar. Ţađ er hugsanlega annađ met.
Smjerjarmur, 19.10.2009 kl. 14:15
Hefurđu skođađ listann yfir Húsvíkinga? forvitnilegur.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.10.2009 kl. 14:18
Allt er ţetta hiđ ágćtasta fólk og ekkert viđ ţađ ađ athuga. Og Eyţór er náttúrulega ćđi. En samt langar mig nú ađ kíkja ađeins norđar og austar - til Siglufjarđar. Snillingar upp til hópa sem ţađan koma.
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 19.10.2009 kl. 15:48
"Trú ţú aldrei afasemdarmanninum, hann er ţér óheill" sagđi hann afi minn en hann var nú reyndar Hreppamađur.
Ég játa ađ ţessar efasemdir um yfirburđi okkar Skagfirđinga valda mér angri. Ég barasta skil ekki svona undarlegt fólk.
Árni Gunnarsson, 19.10.2009 kl. 15:59
..efasemdamanninum átti ţetta nú reyndar ađ vera.
Árni Gunnarsson, 19.10.2009 kl. 16:01
Lengi lifi Skagafjörđur :)
Röggi (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 18:13
Gunnar, nei, fyrir okkur sem ţekkjum til er ekkert eđlilegra.
Jens Guđ, 19.10.2009 kl. 20:58
Tobbi, ég held upptalningunni áfram síđar. Leyfi landsmönnum ađ međtaka ţetta og melta í hóflegum skömmtun.
Jens Guđ, 19.10.2009 kl. 21:00
S, ég gleymi hvorki Geirmundi né Heimi. Og kannski ágćtt ađ vekja athygli á ađ ţađ var Karlakórinn Heimir sem kynnti til sögunnar sönglagiđ Undir bláhimni. Ţetta hawaíska ţjóđlag var margstoliđ af bandarískum poppurum og hnikađ til undir nöfnum á borđ viđ Red River Valley (Woody Guthrie og Arlo Guthrie) og Red River Rock (Johnny & The Hurricanes). Ţá tók Magnús á Vöglum sig til og orti viđ lagiđ söngtexann Undir bláhimni. Karlakórinn Heimir afgreiddi máliđ á plötu og stimplađi lagiđ inn í íslensku ţjóđarsálina. Ţađ er fyrst og fremst góđur kveđskapur Magnúsar sem gerđi útslagiđ.
Jens Guđ, 19.10.2009 kl. 21:53
Jens ertu viss um ađ Rauđárdalurinn og Bláhiminninn séu sama lagiđ? Mér finnst ţau ekkert sérlega lík! sbr. http://www.youtube.com/watch?v=2L8PnXV_xws&hl=is
Er enginn mađkur í mysunni á Vöglum?
Tobbi (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 22:56
Steini, eitt er ađ vera frćgur. Annađ ađ vinna til verđlauna á öllum sviđum. Vissulega eru margir Dalvíkingar frćgir. Reyndar ótrúlega margir ţví Dalvíkingar eru ekki margir. Ég hef fylgst vel međ ţví. Ekki ađeins vegna ćttingja á Hćringsstöđum og systur á Uppsölum. Heldur einnig vegna vina á borđ viđ Júlíussyni í Q4U, Kristján Eldjárn og hans ćttingja, Hjálmar Hjálmarsson leikara, Matta í Pöpunum, Snorra Sturluson, Loga Bergmann og Svanhildi, strákanna í Brain Police og svo framvegis.
Ţegar röđin kemur hinsvegar ađ verđlaunum og 1. sćti ţá er röđin komin ađ Skagfirđingum.
Jens Guđ, 19.10.2009 kl. 23:12
Eini merki 'Zkaffózkríllinn' er náttla sá mezt brottflutti, nefni ţar Stephan G. sem ađ flúđi ţađan rétt eftir fermíngaraldur, en fékk samt reista af sér styttu viđ ţjóđveginn, & náttla ţig & Áddna Reyk.
Steingrímur Helgason, 19.10.2009 kl. 23:16
Já, og gleymum ekki Ragga "skjálfta" eđa Sibbu Árnadóttur kćrri frćnku minni, leikara, leikstjóra og vitavini.
Jens Guđ, 19.10.2009 kl. 23:16
Smjérjarmur, ég ţekki ekki almennilega til ţess máls til ađ tjá mig um ţađ.
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 00:05
Ásdís, ég veit um marga frćga Húsvíkinga. En kannast ekki viđ ađ ţeir hafi veriđ ađ raka saman verđlaunum eđa 1. sćti á mörgum sviđum. Samt ágćtt fólk upp til hópa. Ég ćtti kannski ađ útvíkka upptalningnuna á Norđlendinga í víđustu merkingu?
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 00:09
Steingrímur. Svona stytta eins og ţessi ţarna viđ Arnarstapann vćri eiginlega ekkert fyrir mig. Ég er svo hlédrćgur.
Árni Gunnarsson, 20.10.2009 kl. 00:09
Kristín Björg, ég tel Siglfirđinga nćstum til Skagfirđinga. Ţangađ sóttum viđ Skagfirđingar lengst af brennivín. Og erum stoltir af Gylfa Ćgis, Ţorvaldi Halldórs, Gautum, Guđmundi "afa Bítlanna", Hjálmari (man ekki hvers son hljómborđsleikara) en síđur Steingrími Njálssyni.
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 00:14
Árni, ég er ađ reyna ađ frćđa íslenskan almenning hćgt og bítandi.
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 00:20
Röggi, "Viva La Skagafjörđur" eins og Spánverjar segja og Svandís systir.
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 00:21
Tobbi, ég er búinn ađ hafa heilmikiđ fyrir ađ rekja Undir bláhimni aftur til hawaíska ţjóđlagsins. Ekki ađeins međ ţví ađ bera saman laglínur og hljómagang heldur međ ţví rekja međ ađstođ mér fróđari manna aftur á bak tilurđ Red River Rock og Red River Valley. Ef ţú hćgir á takti Red River Rock og setur í valstakt ţá er dćmiđ komiđ. Arlo Guthrie (sonur Woodys Guthries) hefur vottađ ţađ.
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 00:30
Til gamans má geta eftirfarandi: Ţegar Trúbrot hljóđritađi Lifun erlendis ţá var Arlo Guthrie í sama hljóđveri. Ţeir Rúnar Júlíusson tóku tal saman. Ţeir náđu vel saman í áhuga á músík Bobs Dylans og Tims Hardins. Fyrir nokkrum árum kom Arlo í einkaţotu til Keflavíkur og bankađi upp hjá Rúnari.
Rúnar vissi ekki hvađan á sig stóđ veđur. Búinn ađ fylgjast međ Arlo slá í gegn međ "City of New Orleans" (Good Morning America), "Alece´s Restaurant" og fleiri dćmum. Og ađ hann ţekkti ennţá rokkarann frá Keflavík og gćti leitađ hann uppi. Rúnar sagđi mér sjálfur frá ţessu. Ţeir snćddu saman á veitingastađ í Keflavík og Arlo lýsti yfir áhuga á ađ gera plötu međ Rúnari. Ţetta var Rúnari nćstum óraunverulegt dćmi. Gamall ađdáandi pabba Arlos, Woody, og góđs vinar hans, Bobs Dylans. En svo lést Rúnar um aldur fram áđur en á ţetta reyndi.
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 00:51
Ţegar Trúbrot var ađ taka upp sína fyrstu plötu í London 1969, ţá voru Led Zeppelin líka ađ taka upp sína fyrstu plötu í sama húsi. Sagan segir ađ Rúnar heitinn hafi jafnvel eytt meiri tíma í studioinu međ Led Zeppelin en međ Trúbrot. Hann varđ allavega vitni ađ miklu kraftaverki.
Stefán (IP-tala skráđ) 20.10.2009 kl. 08:39
hć jens - ţađ er leitun ađ meira misnotuđu lagi en "undir bláhimni". sjálfri finnst mér ţađ líka hrútleiđinlegt, en ţađ er sjálfsagt vegna minna takmörkuđu ţjálfun í ađ hlusta á tónlist af ţessu meiđi. en ég ţekki nokkra skagfirđinga og ţeir eru allir ágćtir. kv d
doddý, 20.10.2009 kl. 11:09
Ekki gleyma Sölva helgasyni og Símoni dalaskáldi hann orkti.
Margrét löngum mundsterk er,
mćđu gengur vega.
Og mig hengja ofaná sér
ćtlađi drengilega.
Maggy (IP-tala skráđ) 20.10.2009 kl. 22:12
Steingrímur, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 20.10.2009 kl. 23:49
Reyndar er sagan af ţví hvernig undir bláhimni mjög skemmtileg og heiđur ţeirra ekki síđri sem náđu ađ lćra textann ţegar hann var fluttur ţar sem ađ óvíst er ađ höfundurinn hefđi munađ hann daginn eftir.
S (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.