Spennandi hljómleikar

  Annađ kvöld,  nánar tiltekiđ 19.  nóvember - sama dag og jólabjórinn kemur á markađ hérlendis,  sextán tegundir í ţađ minnsta - , verđur bođiđ upp á heldur betur spennandi hljómleika frá klukkan 23.00 til 02.00 ađ morgni 20.  nóvember á rokkbarnum Bar 11.   Hann  er ađ  finna  í grennd viđ  Laugarveg  13.  Sennilega  á  Laugavegi  11.

  Ţađ er hljómsveitin HFF sem heldur uppi fjörinu.  Hún er skipuđ einvalaliđi úr hljómsveitum á borđ viđ Q4U,  Frćbbblunum,  Taugadeildinni,  Tappa tíkarrassi og Das Kapital.  Pönkađ rokk HFF ber ţess merki.

  Allir eru afskaplega velkomnir á hljómleikana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Sjálfsagt merkilegir tónleikar.  Verd thví midur ad segja pass vegna aldurs. 

Annars rakst ég á thetta video og datt strax í hug afastúlkubarnid thitt.  Vonandi verdur afastelpan eins spraek og thessi númer 15 í videoinu:

http://www.funnyordie.com/videos/b38bf52632/elizabeth-lambert-attacks?rel=user&rel_pos=9

Gjagg (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband