19.11.2009 | 01:03
Frábćr bók
Í vor fór fram viđamikil leit ađ 100 bestu íslensku plötunum. Ţađ var virkilega vel ađ verki stađiđ. Sena, rás 2 og Félag íslenskra hljómplötuútgefenda leituđu til almennings og mín. Já, og annarra sem hafa ţokkalega sýn yfir íslenska plötuútgáfu. Leitin fór í gegnum nokkur ţrep og ég ćtla ađ flestir séu nokkuđ sáttir viđ niđurstöđuna.
Ađ vísu er nćsta víst ađ enginn er alsáttur viđ útkomuna. Ţannig er ţađ bara. Og ţađ er sama hvernig ađ ţessu hefđi veriđ stađiđ. Algjör sátt um listann yfir 100 bestu plöturnar getur ekki betri orđiđ en sá listi sem varđ endanlegur.
Nú er komin út bók ţar sem allar 100 bestu plöturnar eru teknar fyrir og gerđ ítarleg grein fyrir ţeim. Jónatan Garđarsson og Arnar Eggert Thoroddsen eru höfundar bókarinnar. Hún er frábćr. Uppsetning er flott. Allar helstu upplýsingar um hverja plötu eru tíundađar í smáatriđum. Jafnframt fróđleikur um flytjendur og plöturnar.
Texti er léttur og hlađinn skemmtilegum fróđleiksmolum. Ţessi bók er afskaplega vel heppnuđ í alla stađi: Skemmtileg umfram allt, fróđleg og jafn ađgengileg sem uppflettirit og bók sem lesin er frá A-Ö í strikklotu. Ég á og hef lesiđ hundruđ músikbóka og var búinn ađ gera mér tiltekna hugmynd um ţessa bók. Hún trompađi allar vćntingingar. Ég gef henni 5 stjörnur af 5.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:48 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4136280
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
It's right up your alley.
Gjagg (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 01:24
Ţađ vćri eđlilegt framhald ađ á nćsta ári yrđi birtur listi yfir nćstu 100 plötur. Frá 101 - 200 og svo bók um ţćr líka.
Stefán (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 08:45
Ég hlakka mikiđ til ađ lesa ţessa bók.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.11.2009 kl. 12:22
Já ţessi bók er sko laungu tímabćr og er efst á óskalistanum hjá mér, samt er ég ekki ađ fatta hvernig Lifun getur veriđ inn á ţessum lista, textarnir á ţessari plötu eru algjör brandari og dregur annars ágćta músik niđur, held ađ hún slái meira ađ segja Svanfríđarplötuna út í textahryllingi. Held ađ ţetta gćti veriđ ađ hún sé ţarna af ţví ađ ţađ er bara hefđ fyrir ţví (svona eins og Citizen Kane dúkkar upp á öllum top 10 listum yfir bestu myndir allra tíma), á sínum tíma ţótti hún marka tímamót í íslenskri plötuútgáfu og líklega ţóttu textarnir međ ţví flottara í den. En ţađ breytir ţví ekki ađ bókin er frábćr og svo eru svona listar eru aldrei svo ađ öllum líki.
halldór Lárusson (IP-tala skráđ) 19.11.2009 kl. 15:19
Gjagg, ţetta er bók sem verđur viđ hendina nćstu ár. Ţađ er viđbúiđ ađ oft komi upp sú stađa ađ ástćđa sé ađ fletta upp í henni.
Jens Guđ, 20.11.2009 kl. 01:27
Stefán, í bókinni er birtur listinn yfir plöturnar í sćtum 101 - 200 ásamt skemmtilegum vangaveltum um hann. En vissulega vćri gaman ađ fá jafn ítarlegan fróđleik um allar ţćr plötur og ţessar í 100 efstu sćtunum. Ef ţessi bók selst rosalega vel er líklegt ađ framhald verđi skođađ.
Jens Guđ, 20.11.2009 kl. 01:34
Ásdís, ţér er óhćtt ađ hlakka til.
Jens Guđ, 20.11.2009 kl. 01:35
Halldór, ég hef sterkan grun um ađ almennt hafi textar lítiđ vćgi ţegar fólk metur gćđi popp- og rokkplatna. Nema textarnir séu sérlega áhugaverđir. Ađ uppistöđu til eru íslenskir dćgurlagatextar bölvađ bull og illa ortir, hlađnir málvillum og hugsanavillum.
Jens Guđ, 20.11.2009 kl. 01:44
Halldór Lárusson, ţegar meistaraverkiđ Lifun kom út áriđ 1971, ţá risti textagerđ almennt ekki djúpt og Trúbrot eins og ađrar gćđahljómsveitir út um allan heim voru meira ađ hugsa um tónlistina sjálfa. Ţá var bara einn Bob Dylan og er reyndar enn. Hann hefur auđvitađ umfram ađra, einstaka hćfileika til ađ koma saman einstaklega góđum textum og tónlist. Ég er ekki alveg ađ ná ţví frekar en ţú líklega, af hverju myndin Citizen Kane er nánast alltaf á topp 10, en líklega ţarf bara ađ horfa oftar á hana til ađ ná henni. Ég ćtla ađ horfa á Citizen Kane um helgina og ţú ćttir ađ hlusta á Lifun og lifa ţig inn í frábćra tónlist og heimsklassa hljóđfćraleik.
Stefán (IP-tala skráđ) 20.11.2009 kl. 08:53
Halldór, ég gleymdi ađ geta ţess ađ Lifun
er virkilega góđ plata. Ekki síst ţegar platan er spegluđ í sínum tíđaranda. Fín lög og virkilega frábćr spilamennska. Vissulega eru textar og söngur veikir hlekkir. En samt dúndur góđ plata. Kannski ţó frekar í vitund okkar sem eldri erum og upplifđum ţann ćvintýraljóma sem yfir Lifun ţegar platan kom út.
Jens Guđ, 21.11.2009 kl. 00:45
Illa sungiđ lag verđur aldrei annađ en illa sungiđ lag. Góđur gítarleikari ćtti ađ fyrirgefa söngvarann strax.
Ég held nú svona í alvöru ađ ţetta međ söng og textagerđ hafi vaxiđ međ árunum. Enda kominn talsverđur fjöldi söngvara sem spila ekki á hljóđfćri t Svo hitt ađ menn hafa veriđ ađ skjóta lögum upp á stjörnuhimininn fyrst og fremst fyrir smellna texta s.s. Sprengjuhöllin, Baggalútur og fl. Auđvitađ verđur öll flóran ađ vera til stađar.
Bárđur Örn Bárđarson, 27.11.2009 kl. 01:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.