3.12.2009 | 21:46
Átakanleg frásögn manns sem var misnotađur af útrásarvillingum
Eftirfarandi bréf fékk ég sent. Ég átta mig ekki alveg á út á hvađ erindiđ gengur. En ţetta er dapurleg frásögn sem á hugsanlega erindi til flestra annarra en mín. Ţess vegna birti ég bréfiđ hér í heilu lagi og dreg ekkert undan. Undirritađ nafn kemur kunnuglega fyrir sjónir. Gott ef ekki einn karakterinn í Fangavaktinni bar ţađ? En ţađ getur líka veriđ ađ ţetta sé dulnefni. Svona er bréfiđ:
Útrásarvíkingar misnotuđu traust mitt. Ţeir létu mig fljúga međ sér í einkaflugvélum ţvers og kruss út um allan heim. Ţeir létu mig bjóđa sér á einkafundi og ţröngvuđu upp á mig styrkjum til ýmissa málefna. Ţannig tókst ţeim ađ tćla mig fram fyrir linsur ljósmynda- og sjónvarpsmyndavéla. Jafnframt létu ţeir mig djamma í hásölum menningarinnar međ frćgasta fólki heims. Ţeir helltu ofan í mig kampavíni í lítravís og tróđu ofan í mig gullskreyttum kavíar í 10 ţúsund feta hćđ. Ţetta var hlálegt. Ég drekk ekki einu sinni kampavín.
Tvívegis var mér pískađ út til Pétursborgar ađ mćra Björgúlfsfeđga. Ég var dreginn sundur og saman á afturfótum í einkaţotu til Danmerkur 2007. Ţar var mér stillt upp sem leikmuni í leikriti FL Group. Mér var dröslađ í Novator-ţotu til Búlgaríu og látinn lofsyngja íslensk fyrirtćki á međan Björgúlfur Thor kom sér fyrir í spilltum viđskiptaheimi.
Ég var dreginn á asnaeyrunum til Leeds ţar sem mér var gert ađ blessa starfsemi Eimskipafélagsins. Mér var plantađ viđ hliđ Sigurđar Einarssonar í Katar ásamt einhverjum Sjeik. Sigurđur varđ ađ píra augun extra mikiđ til ađ ekki sćist glampa í dollaramerkin í augum hans.
Ég var sjanghćjađur til Shanghć og stillt upp sem tákni ţjóđarinnar í útrás Glitnis í Kína 2007. Ţađ var riđlast á mér til New York og mér trođiđ í glćsiveislu Glitnis 2007. Ţar ţurfti ég ađ ausa Glitnismenn lofi fyrir ađ standa öllum jarđarbúum framar hvađ eđlislćga snilli varđar. Ég ćldi upp úr mér klisjum á borđ viđ: "Útrásin er byggđ á hćfni og getu, ţjálfun og ţroska sem einstaklingar hafa hlotiđ og samtakamćtti sem löngum hefur veriđ styrkur okkar Íslendinga..." og: "Lykillinn ađ árangrinum sem útrásin hefur skilađ er fólginn í menningunni, arfleifđinni sem nýjar kynslóđir hlutu í vöggugjöf..." og: "Raunar má leika sér međ ţá hugsun ađ landnámsöldin sé á vissan hátt upphafiđ ađ ţessu öllu."
Eftir ađ ég hafđi veriđ dreginn út um allan heim og misnotađur á allan hátt sem strengjabrúđa útrásarvíkinga var ég dreginn til ábyrgđar. En ég er saklaus. Ţetta var ekki mér ađ kenna. Ţeir létu mig gera ţetta. Ég var nunna sem var sett í hlutverk vćndiskonu. Enginn ţekkir betur en ég kvalir útţanins kampavínsmaga í háloftum í einkaţotu. Né slóttugheit hinna útsmognu í leik međ sakleysi ţess sem öllum treystir. Á daginn lofsöng ég kvalara mína. Á kvöldin lá ég í fósturstellingu á sturtubotni úr gulli og marmara í dýrustu hótelsvítum veraldar.
Ólafur Ragnar
Meginflokkur: Pepsi-deildin | Aukaflokkar: Lífstíll, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 70
- Sl. sólarhring: 107
- Sl. viku: 1207
- Frá upphafi: 4129874
Annađ
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 1036
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Stórkostlegt bréf.Mikiđ er gott ađ geta
hlegiđ og hlegiđ.
Takk fyrir ađ birta ţetta bréf!
Dagný (IP-tala skráđ) 3.12.2009 kl. 22:18
Dagný, ţađ er mér ljúft og skylt ađ birta bréfiđ. Borgaraleg skylda.
Jens Guđ, 3.12.2009 kl. 22:31
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 4.12.2009 kl. 01:05
Jóna Kolrún, ţetta er harmleikur.
Jens Guđ, 4.12.2009 kl. 01:09
Fríđa Eyland, 4.12.2009 kl. 01:20
Fríđa, takk fyrir innlitiđ.
Jens Guđ, 4.12.2009 kl. 01:21
Aumingja mađurinn, ţetta er náttúrlega bara hrikalega erfiđ stađa
.......Erfitt hlutverk ađ vera strengjabrúđa........
Ragnheiđur Rafnsdóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 08:20
Ţér og ykkur til fróđleiks ţá er ţetta svokallađa bréf nánast orđrétt eftirlíking af pistli Svarthöfđa á DV í gćr. Helsta viđbótin er nafn forsetans.
http://www.dv.is/blogg/svarthofdi/2009/12/2/utrasarvikingar-misnotudu-mig/
ErlaHlynsdóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 10:14
Átakanlegt!
Er ekki hćgt ađ gera eitthvađ fyrir vesalings manninn sem var misnotađur svo herfilega?
Samskot koma fyrst upp í hugann.
Hver er aflögufćr?
Eđa krefjast ţess ađ stofnađ sé karlaathvarf - ef fleiri skyldu nú vera í ţessari stöđu.
Viđ hljótum öll ađ standa saman gegn svona framferđi.
Ţórdís Bachmann, 4.12.2009 kl. 10:29
Ragnheiđur, viđ vottum bćđi samúđ.
Jens Guđ, 4.12.2009 kl. 11:41
Erla, takk fyrir ţessar upplýsingar. Ég fékk ţetta bara sent, eins og ég lét getiđ.
Jens Guđ, 4.12.2009 kl. 11:42
Ţórdís, ţađ standa allir saman. Sérstaklega í biđröđ.
Jens Guđ, 4.12.2009 kl. 11:43
Svona fóru ţeir víst međ margann manninn. Gerđu ţá ađ međspilurum til ađ gera sig ósnertanlega.
Offari, 4.12.2009 kl. 13:01
Er ÓR svo ekki ađ fara til útlanda eitthvađ á nćstunni svo hann ţurfi ekki ađ kvitta upp á ICESAVE lögin? Vonast eftir framhaldssögu :)
Guđmundur St Ragnarsson, 4.12.2009 kl. 18:40
Offari, ţađ er sennilega rétt hjá ţér ađ útrásarvillingarnir misnotuđu fleiri en bréfritara. Hann getur huggađ sig viđ ţađ.
Jens Guđ, 5.12.2009 kl. 01:12
Guđmundur, ţađ var einhver ađ segja ţetta: Ađ kappinn vćri ađ laumast úr landi til ađ ţurfa ekki ađ taka afstöđu til ţess hvort hann á ađ kvitta undir Icesave eđa vísa málinu í ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Jens Guđ, 5.12.2009 kl. 01:14
Ţetta er mjög átakanleg frásögn
Sigurđur Ţórđarson, 5.12.2009 kl. 06:55
Siggi, ég tek undir ţađ.
Jens Guđ, 6.12.2009 kl. 00:50
já já, ţessi saga hljómar eins og frá dreng sem fékk gullskeiđina gefins... og tók ţátt í part'yinu' en fattar svo ekki afhveru benzinnn varđ benílsua á miđjum ţvjóđveg í Dubai...
Eruđ ţiđ ađ vorkenna ţessu fóilki sem lifđi háttog setti Ísland á hausinn?
ja hérna hér...
BjarniG (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 01:04
Bjarni, já, viđ verđum ađ vorkenna öllum fórnarlömbum efnahagshrunsins. Dáldiđ jafnt yfir línuna.
Jens Guđ, 7.12.2009 kl. 02:17
Ég er ađ deyja úr sektarkennd. Ég gerđi blessuđum garminum ţann óleik ađ kjósa hann. Hélt ađ hann vćri skástur af ţessu liđi. Sá fyrir mér ađ af ţví ađ hann var nú gamall róttćklingur ţá yrđi embćttiđ kanske ekki eins slepjulegt í hans međförum. Gleymi ekki myndum sem ég sá í sjónvarpinu af honum og konu hans í veislu í Perlunni međ sćnsku konungshjónunum. Ţau voru auđvitađ klćdd eins og konungshjón eiga ađ vera, í brjálćđislegum fötum öllum útötuđum í orđum og borđum, og svo Ólafur og frú uppstíluđ međ borđa, orđur og skrautkeđjur. Ći hvađ ţađ var eitthvađ ömurlegt. Ćtli mér verđi fyrirgefiđ?
Theódór Gunnarsson, 8.12.2009 kl. 13:39
Theódór, út af fyrir sig smellpassar ÓRG í ţetta fígúruembćtti. Ég hef reyndar aldrei kosiđ hann og vil ađ ţetta embćtti verđi lagt niđur. Ţađ tilheyrir úreltri fortíđ. Ţetta er arfleifđ frá kóngadćmi.
Hinsvegar hefur fólk, íslenskur almenningur, ýtt undir fígúruhlutverk forsetans. Hvarvetna sem hann fer veifar fólk íslenska fánanum, smellir af myndavélum o.s.frv. Slúđursíđur blađa og tímarita, svo ekki sé minnst á Séđ og heyrt, gera ţessum sirkusi síđan góđ skil.
Ţađ eina jákvćđa viđ ÓRG sem forseta er ađ ţađ pirrar DOddsson og náhirđ hans gífurlega.
Ef ÓRG neitar Icesave lögunum undirskrift og vísar ţeim í ţjóđaratkvćđagreiđslu mun ég endurskođa afstöđu mína til hans og embćttisins.
Jens Guđ, 8.12.2009 kl. 21:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.