16.12.2009 | 01:45
Jólagjöfin í ár
Fólk er í stöðugum vandræðum með hvað gefa á öðrum og sjálfu sér í jólagjöf. Verslun ein á höfuðborgarsvæðinu hefur dottið niður á bráðskemmtilega og nýtilega lausn á þessu vandamáli. Verslunin auglýsir til sölu hjá sér kaffiskeið.
Á flestum heimilum og vinnustöðum er hellt upp á kaffi. Allur háttur er á með hvaða verkfæri möluðu kaffi er mokað í kaffivélina. Sumir nota ómerkilegar plastskeiðar. Aðrir lítil plastglös. Enn aðrir hella beint úr kaffipokanum ofan í kaffivélina. Í þeim tilfellum vill kaffið sáldrast út um allt borð. Það er engin reisn yfir þessum aðferðum.
Alvöru kaffiskeið er málið. Sterkleg skeið úr stáli. Skaftið fer vel í hendi þannig að það er auðvelt að halda á henni. Verðið ráða flestir við. Rétt rúmlega þúsund kall, eða 1999 kr.
Það allra besta er að einnig er hægt að ausa strásykri með skeiðinni. Ef það er gert þarf þó að skola kaffi af henni fyrst og þurrka hana. Annars berst örfínt kaffiryk yfir í sykurinn.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 10
- Sl. sólarhring: 300
- Sl. viku: 1023
- Frá upphafi: 4152145
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 774
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég á alvöru plastskeið sem mælir kaffið mitt, þegar ég man eftir því að bjóða gestum kaffi. Ég drekk yfirleitt ekki kaffi nema að gesti beri að garði. Alvöru plastskeiðin mín var ókeypis!!! Ég fékk hana gefins frá einhverjum kaffisölumanni fyrir nokkrum árum..
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.12.2009 kl. 02:10
Ó - ég hélt að þú ætlaðir að stinga upp á silfurskeið.......
Kristín Björg (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 07:25
Jóna Kolbrún, það vantar stælinn yfir kaffiuppáhellinguna ef gestir sjá þig brúka plastskeið.
Jens Guð, 16.12.2009 kl. 12:44
Kristín Björg, ég sá þetta bara auglýst í blaði. Án þess að hafa hugmynd um hef ég grun um að fljótt muni falla á silfurskeið ef stöðugt er verið að moka upp möluðu kaffi með henni.
Jens Guð, 16.12.2009 kl. 12:46
Hahaha Rétt rúmlega þúsund kall... 1.999... Hvað færðu mikið til baka ef þú borgar með TVÖ þúsund kalli? Hvað ætlarðu að gera við afganginn?
Hallgrímur Egilsson, 17.12.2009 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.