17.12.2009 | 22:26
Furðufrétt frá Þorlákshöfn
Hestar eru einhver fegurstu og tignarlegustu hryggdýr þessarar jarðar. Veit ekki með aðrar jarðir. Þess vegna vekur undrun frétt frá Þorlákshöfn. Og ekki í fyrsta skipti. Að þessu sinni eru málavextir þeir að kona sendi systurdóttir sinni póstkort með hlýlegri kveðju. Framhlið kortsins prýddi falleg ljósmynd af hestum. Systurdóttirin var ekki lengi að leggja saman tvo og tvo. Útkoman sem hún fékk var sú að frænkan væri að líkja henni við hest. Eða öllu heldur meri.
Ásamt mömmu sinni stormaði stelpan heim til frænkunnar og í sameiningu gáfu þær henni vænan kinnhest. Hún kunni illa að meta. Í stað þess að bjóða fram hinn vangann - eins og mælt er með í Biblíunni - hefur hún kært mæðgurnar fyrir líkamsárás.
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggæsla, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 41
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 2150
- Frá upphafi: 4133074
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 1790
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
hahahahahahahaha ég held að ég fari aldrei til Færeyja er Færeyngar eru þetta stupid en sennilega er þetta einstakt dæmi.
Hannes, 17.12.2009 kl. 22:36
Hannes, Færeyingar komu hvergi við sögu í þessari atburðarrás.
Jens Guð, 17.12.2009 kl. 22:42
Jens er Þorlákshöfn ekki á Færeyjum rétt hjá Þórshöfn? Lanafræði hefur mér alltaf hundleiðst þannig að ég er ekki vel að mér í henni.
Hannes, 17.12.2009 kl. 22:55
Ha ha ha. Þetta er frumlegur húmor! Þá á ég semsé við athugasemdina hans Hannesar. Annars er hitt dæmið auðvitað líka ákaflega grátbroslegt.
Theódór Gunnarsson, 17.12.2009 kl. 23:09
Hannes, ég hef ekki orðið var við Þorlákshöfn í Færeyjum. Útiloka samt ekki að sá staður sé til. Aftur á móti áður en netið kom til sögunnar gerði ég mér stundum ferð austur til Þorlákshafnar til að hlusta á færeyska útvarpið. Þar náðist það nefnilega á langbylgju.
Jens Guð, 17.12.2009 kl. 23:46
Theódór, Hannes er skemmtilega frumlegur húmoristi.
Jens Guð, 17.12.2009 kl. 23:46
Það besta við þetta var að mæðgurnar héldu því fram, sér til málsbóta aðstelpan sem þær lömdu, hafi alltaf verið rauð í framan...
Siggi Lee Lewis, 17.12.2009 kl. 23:48
Jens. Það er hægt að fletta upp öllum bæjarfélögum í Færeyjum (Fífleyjum) ef einhver nennir að gera það. Það þýðir ekkert annað en að vera með frumlegan húmor.
Theódór ertu að fatta fyrst núna að ég er með frumlegan húmor?
Hannes, 17.12.2009 kl. 23:52
Siggi Lee, þetta er kostuleg uppákoma.
Jens Guð, 18.12.2009 kl. 05:08
Hannes, ég er latastur allra að fletta upp á einhverju á netinu. Ég veit um Færeyinga sem bera nafnið Torlakkur svo það er smuga að til sé í Færeyjum Þorlákshöfn. En ekki nenni ég að leita af mér grun á netinu. Spyr frekar einhvern Færeying að því síðar.
Jens Guð, 18.12.2009 kl. 05:17
Hjálpi mér, hvað ef stelpan hefði fengið mynd af tík, ætli hún hefði fengið með sér hóp til að lúskra á frænkunni
Viskan (IP-tala skráð) 18.12.2009 kl. 10:22
það átti nú samt vel við að gefa henni kinnHEST hehe hefði hún sent mynd af hundi hefðu þær sjálfsagt verið hundleiðinlegar við hana
sæunn (IP-tala skráð) 19.12.2009 kl. 02:10
það er skritið þetta með hestana her i þorlakshofn..það er til dæmis maður að nafni arni grai sem er oft a tiðum uppvis af dvi að riða hestum her og ber nafnið arni grai eftir hestinum sem hann var fiirst bustaður við að nauðga..
gust hrobjartur runarsson (IP-tala skráð) 19.12.2009 kl. 03:15
Viskan, segðu. Eða ef myndin hefði verið af þorskhausi.
Jens Guð, 19.12.2009 kl. 11:52
Sæunn, nákvæmlega. Og ef myndin væri af klaufdýri hefðu mæðgurnar orðið klaufalegar við kellu.
Jens Guð, 19.12.2009 kl. 11:53
Gústi, þegar Andri Freyr tók útvarpsviðtal við Árna sagðist Árni ætla að reyna að venja sig af þessu. Síðan eru liðin nokkur ár.
Jens Guð, 19.12.2009 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.