Flottasta bókin á jólamarkađnum

alliríleik

  Ein lang flottasta bókin á jólamarkađnum heitir  Allir í leik.  Í henni er lýst fjölda sunginni leikja og birtar nótur laglínanna.  Ţetta eru leikir sem ömmur og afar,  mömmur og pabbar og börn eldri en sex ára ţekkja.  Óvíst er ađ allir ţekki alla leikina.  Ţeim mun skemmtilegra er ađ lćra ţá.  Nokkrir leikir eru frá Fćreyjum og Grćnlandi.  Ţeir eru frábćrir.  Ţađ er Una Margrét Jónsdóttir sem safnađi leikjunum saman.   

  Ţetta er bók sem passar flestum bókum betur í jólapakka handa fólki á öllum aldri yfir sex ára.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband