Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Ný James Bond mynd tekin í Fćreyjum

  2. apríl 2020 verđur sýnd ný kvikmynd um breska leyniţjónustumanninn James Bond,  007.  Hún hefur fengiđ heitiđ No Time to Die.  Hún verđur 25. myndin um njósnarann.  Jafnframt er ţetta 5. myndin međ Daniel Craig í hlutverki 007. 

  Tökur eru hafnar.  Tökuliđiđ er mćtt til Fćreyja ásamt áhćttuleikurum.  Líklega á ađ gera út á fagurt en sumstađar hrikalegt landslag eyjanna.  Enn ein stađfestingin á ţví ađ Fćreyjar og Fćreyingar hafa stimplađ sig inn á heimskortiđ. 

Daniel CraigKalsoy


Uppreisn gegn karllćgu tungumáli

  Íslenskan er mjög karllćgt tungumál.  Jón Gnarr hefur tekiđ eftir ţví.  Hann stýrir skemmtilegum síđdegisţćtti á Rás 2 á laugardögum (Sirkus Jóns Gnarr).  Ţar sker hann međvitađ upp herör gegn ţessum kynjahalla tungumálsins.  Heyrist ţá glöggt hvađ hallinn er yfirţyrmandi og allt í kring.  Ţannig til ađ mynda ávarpar hann hlustendur međ orđunum:  "Komiđ ţiđ sćlar hlustendur góđar."

  Svo einkennilega vill til ađ einstök erlend tungumál eru líka karllćg.  Eitt ţeirra er enska.  Yfirstjórn breskra hermála gerir nú gangskör í ađ leiđrétta ţetta.  Hún hefur tekiđ saman lista upp á tvćr blađsíđur yfir orđ sem má ekki nota í hernum og hvađa orđ skuli nota í stađinn.  Dćmi (rauđu orđin eru bannorđ.  Hin eiga ađ koma í ţeirra stađ):

Mađur = fólk, persóna

Heiđursmannasamkomulag = óskráđ samkomulag

Húsmóđir = heimavinnandi

Drenglyndi = sanngirni

  Önnur dćmi er erfitt ađ ţýđa yfir á íslensku öđruvísi en lenda á eintómum karllćgum orđum.  Ţar á međal ţessi:

Manpower = human resources

Forefathers = ancestors, forebears

Delivery man = delivery clerk, courier

Mankind = humanity, humankind, human race, people

  Margir breskir hermenn hafa brugđist ókvćđa viđ.  Ţeim finnst ađ herinn eigi ađ sinna hagnýtari hlutum en ađ endurskrifa tungumáliđ.  Talsmenn hersins segja á móti ađ ţetta sé hagnýtt skref inn í framtíđina.  Ţađ muni auđvelda yfirmönnum ađ ávinna sér virđingu og traust á međal kvenna, samkynhneigđra, tvíkynhneigđra, kynskiptinga og svo framvegis.  Herinn ţarf á ţví ađ halda.

   


Bestu plötur ársins 2017

lorde-lp-cover-ss.png

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar ég fer til útlanda ţá kúpla ég mig algjörlega frá Íslandi.  Tek hvorki međ mér tölvu né síma.  Ţađ er góđ hvíld í ţví.  Staddur í Manchester á Englandi yfir jól og áramót veit ég ekkert hvernig íslenskir fjölmiđlar afgreiddu uppgjör á bestu plötum ársins 2017.  

  Ég fylgdist grannt međ uppgjöri bresku dagblađanna.  Hér fyrir neđan er niđurstađa götublađsins the Sun.  Ég er einna sáttastur viđ ţeirra uppgjör.  Í fremri sviga er stađa sömu plötu hjá the Independet.  Ţađ setti plötu Loyle Carner "Yesterday´s Gone" í 1. sćtiđ.  Sú plata átti ekki upp á pallborđiđ hjá öđrum fjölmiđlum.  Í seinni sviga er stađa sömu plötu hjá the Gardian.  

  Á árum áđur voru áramótauppgjör fjölmiđla mun samstilltari en nú.  Ţađ er einhver losarabragur á ţessu öllu.  Kannski vegna ţess ađ aldursbil plötugagnrýnenda er breiđara en á síđustu öld.  Kannski vegna ţess ađ músíkstílum fjölgar stöđugt.  Kannski vegna ţess ađ músíkmötun kemur úr fleiri áttum en áđur međ tilkomu netsins og fjölgun útvarps- og sjónvarpsstöđva.

1 (2)(4) LORDE - Melodrama (einnig í 1. sćti hjá tónlistarblađinu NME)

2 (-)(-) LIAM GALLAGHER - As You Were

3 (-)(14) THE HORRORS - V

4 (-)(-) ROBERT PLANT - Carry Fire

5 (-)(-) MARGO PRICE - All American Made

6 (17)(-) QUEENS OF THE STONE AGE - Vilains

7 (-)(-) U2 - Songs of Experience

8 (21)(-) LANA DEL REY - Lust for Life

9 (-)(16) FATHER JOHN MISTY - Pure Comedy (gaurinn úr Fleet Foxes)

10 (-)(2) KENDRICK LAMAR - Damn

11 (-)(6) LCD SOUNDSYSTEM - American Dream

12 (28)(7) THE WAR ON DRUGS - A Deeper Understanding

13 (13)(18) STORMZY - Gong Sign & Prayer

14 (-)(36) RHIANNON GIDDENS - Freedom Highway

15 (-)(-) GORILLAZ - Humanz

16 (-)(-) FOO FIGHTERS - Concrete & Gold

17 ((-)(-) BECK - Colors

18 (-)(-) ED SHEERAN - Divide

19 (-)(12) WOLF ALICE - Visions of Life

20 (-)(-) THE FLAMING LIPS - Oczy Mlody

21 (4)(5) PERFUME GENIUS - No Shape

22 (14)(1) ST VINCENT - Masseduction

23 (-)(-) ELBOW - Little Fiction

24 (12)(-) KING KRULE - The Oaz

25 (-)(-) BJÖRK - Utopia

  Plata Bjarkar kom út "of seint" á árinu (í nóvemberlok).  Plötugagnrýnendur voru flestir ađ skila inn sínum lista ţegar hún kom út - og áttu ţar međ eftir ađ hlusta á hana. Ţumalputtareglan er sú ađ plata ţurfi ađ koma út í síđasta lagi í fyrri hluta október til ađ komast inn í áramótauppgjör.

VERSTU PLÖTUR ÁRSINS

  Tímaritiđ Entertainment Weekly valdi verstu plöturnar.  Auđvelt er ađ vera sammála niđurstöđunni:

1.  CHRIS BROWN - Heartbreak on a Full Moon

2.  KID ROCK - Sweat Southern Sugar

3.  THE CHAINSMOKERS - Memories...Do Not Open

  Annađ úr annarri átt:  Í sjónvarpsţćttinum Útsvari var tiltekiđ lag sagt vera eftir the Hollies.  Hiđ rétta er ađ lagiđ er eftir Albert Hammond.   


Versta tónlistarfólkiđ

  Á netsíđunni Ranker er ađ finna lista yfir eitt og annađ.  Lesendur kjósa og rađa ţannig listunum upp.  Einn listinn heitir "Worst Band Ever".  Útkoman kemur ekki á óvart út af fyrir sig.  Hinsvegar er alltaf gaman af svona samkvćmisleik.  Ţessir ţykja verstir:

1  Justin Bieber (píkupopp)

2  Insane Clown Posse (rapp)

3  Jonas Brothers (kúlutyggjópopp)

4  Nickelback (létt ţungarokk)

5  Nicki Minaj (hipp-hopp) 

6  Paris Hilton (popp)

7  Soulja Boy (rapp)

8  Lil Wayne (hipp-hopp)

9  Kevin Federline (hipp-hopp)

10 LMFAO (hipp-hopp)

11 One Direction (píkupopp)

12 Limp Bizkit (nu-metal)

13 BrokeNCYDE (grunk-core)

14 Chris Brown (hipp-hopp)

15 Kesha (hipp-hopp)

16 Miley Cyrus (kúlutyggjópopp)

17 Blood on the Dancefloor (tölvupopp)

18 Creed (gruggađ ţungarokk)

19 Hannah Montana (léttpopp)

20 Kanye West (hipp-hopp)

21 Minni Vanilli (hipp-hopp R&B)

22 Pitbull (latin hipp-hopp)

23 Brooke Hogan (hipp-hopp)

24 Billy Ray Cyrus (kántrý)

25 Pauly D (dans-popp)

 


Ungur og efnilegur tónlistarmađur - sonur rokkstjörnu

  Fátt er skemmtilegra en ađ uppgötva nýtt, efnilegt og spennandi tónlistarfólk;  ungar upprennandi poppstjörnur.  2015 kom út hljómplatan "Void" međ ungum rappara.  Listamannsnafn hans er Andsetinn,  hressilega frumlegt nafn.  Raunverulegt nafn er Arnar Jóhann Ţórđarson.  Hann hefur veriđ ađ kynna ný lög á samfélagsmiđlinum Soundcloud.  

  2015 fór platan "Void" alveg framhjá mér.  Samt reyndi ég ađ hlusta á flestar plötur ţess árs. Međal annars vegna ţess ađ fjölmiđlar óska jafnan eftir mati mínu á bestu íslensku plötum ársins.  Áreiđanlega vissu ađrir álitsgjafar fjölmiđla ekki af plötunni heldur.  Ţetta er dálítiđ snúiđ.  Ţađ koma kannski út 500 plötur.  Viđ sem erum álitsgjafar í áramótauppgjöri heyrum varla helming af ţeim.

  Andsetinn á fjölmennan og harđsnúinn ađdáendahóp.  Myndbönd hans hafa veriđ spiluđ hátt í 28 ţúsund sinnum á ţútúpunni.  Lögin hafa veriđ spiluđ 100 ţúsund sinnum á Soundcloud.  

  Ţegar ég kynnti mér nánar hver ţessi drengur vćri ţá kom í ljós ađ hann á ekki langt ađ sćkja tónlistarhćfileikana.  Fađir hans,  Ţórđur Bogason (Doddi Boga),  var áberandi í rokksenu níunda og tíunda áratugarins.  Einkum ţeirri sem var međ annan fótinn í söngrćnu ţungarokki.  Hann var söngvari hljómsveita á borđ viđ Foringjana, Rickshaw, Skytturnar,  Ţukl,  Ţrek,  Rokkhljómsveit Íslands,  DBD og Warning.  Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum.  Hann rak jafnframt vinsćla hljóđfćraverslun,  Ţrek,  á Grettisgötu.  Hún gekk síđar inn í Hljóđfćrahús Reykjavíkur.

  Ţórđur er ennţá ađ semja og syngja tónlist.  Á til ađ mynda besta jólalag síđustu ára,  "Biđin eftir ađfangadegi".  Ţađ hentar ekki ađ blasta ţví hér í mars.  En fyrir ţá sem átta sig ekki á um hvađa lag er ađ rćđa ţá er hćgt ađ hlusta á ţađ međ ţví ađ smella HÉR   

  Mig rámar í slagtog Dodda međ bandarísku hljómsveitinni Kiss.  Međ ađstođ "gúggls" fann ég ţessa ljósmynd af ţeim Paul Stanley.     

 Paul-Stanley-Thordur-Bogason

     

       


Útvarp Saga sniđgengin

  Skođanakannanafyrirtćkiđ Gallup kannar í dag hlustun á útvarpsstöđvar.  Spurt er:  "Hversu oft ađ jafnađi hlustar ţú á eftirfarandi útvarpsstöđvar?"  Ţví nćst eru taldar upp allflestar íslenskar útvarpsstöđvar.  Viđ hverja ţeirra á ađ gefa upp hvort ađ hlustađ er á hana:  a) daglega,  b) 4-6 sinnum á viku,  c) 1-3 sinnum á viku,  d) sjaldnar, e) nć útsendingum en hlusta ekki,  f) nć ekki útsendingum.

  Ţessar útvarpsstöđvar eru taldar upp:  Bylgjan,  FM 957,  Létt Bylgjan 96,7,  Rás 1,  Rás 2,  Gull Bylgjan 90,9,  Kiss Fm 104,5,  FlashBack 91,9,  Fm Extra 101,5,  X-iđ 97,7,  K-100,5,  FMX Klassík 103,9,  Útvarp Hringbraut,  Suđurland FM,  Ađrar.

  Athygli vekur ađ Útvarp Saga er sniđgengin í könnuninni.  Afar einkennilegt í ljósi ţess ađ í öđrum hlustendakönnunum mćlist hún vera ein ţriggja stöđva međ mesta hlustun.  Hinar eru Bylgjan og Rás 2.

  Hvađ veldur ţví ađ ein vinsćlasta útvarpsstöđ landsins er útundan í yfirgripsmikilli hlustendakönnun?  Hvers vegna ţessi ţöggun?  Í ţágu hverra er ađ niđurstađa hlustendakönnunarinnar sýni kolbrenglađa mynd af útvarpshlustun?  

 

útvarp saga  


Mergjađar myndir. Hvernig gat ţetta gerst?

Međ slagbrand í framrúđu

 

 

 

 

 

 

 

 

  Rauđi bíllinn vakti óhemju mikla athygli.  Ekki vegna skćrrauđa litarins heldur vegna slagbrands sem stendur út úr miđri framrúđu.  Bílstjórinn hafđi ekkert tekiđ eftir ţví sjálfur.  Enda liturinn í smekklegum stíl viđ ökutćkiđ.  Hann hefur ekki hugmynd um hvernig slagbrandurinn endađi ţarna.

skógarvörđur fann bíl uppi í einu trénu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Skógarvörđurinn var í sinni reglubundnu daglegu eftirlitsferđ um skóginn.  Ţá rakst hann á bíl uppi í einu trénu.  Engin ummerki fundust um ţađ hvernig bíllinn komst ţangađ.  Né heldur hver á gripinn.  Helst dettur mönnum í hug ađ bíllinn hafi falliđ úr vöruflutningaflugvél. 

á hárréttu augnabliki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Mánudagur leggst illa í suma.

menn sleppa ekki sunnudagsrúnti fjölskyldunnar ţó bíllinn sé smá dćldađur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Góđir feđur sleppa ekki sunnudagsrúnti fjölskyldunnar ţó ađ bíllinn sé međ smá dćld aftast á ţakinu.

einkennilega lagt á milli handriđs og rafmagnslínu

 

 

 

 

 

 

 

 

  Ţegar skortur er á bílastćđum leggja útsjónasamir bíl sínum á ótrúlegustu stöđum.


Wow til fyrirmyndar í vandrćđalegri stöđu

  Í gćrmorgun bloggađi ég á ţessum vettvangi um ferđalag frá Brixton á Englandi til Íslands.  Ég dró ekkert undan.  Ţađ gekk á ýmsu.  Ferđ sem átti ađ taka rösklega tvo klukkutíma teygđist upp í nćstum ţví sautján klukkutíma pakka.  

  Flug međ Wow átti ađ hefjast klukkan 10.45 fyrir tveimur dögum.  Brottför frestađist ítrekađ.  Um hádegisbil var farţegum tilkynnt ađ ţetta gengi ekki lengur.  Ţađ vćri óásćttanlegt ađ bíđa og hanga stöđugt á flugvellinum í Brixton.  Farţegum var bođiđ í glćsilegt hádegisverđarhlađborđ á Brixton hóteli.  Ţađ var alvöru veisla.  Á hlađborđinu var tekiđ tillit til grćnmetisjórtrara (vegan), fólks međ glúten-óţol og örvhentra.

  Í eftirrétt voru allskonar ljúffengar ostatertur og súkkulađiterta.  Fátt gerđist fram ađ kvöldmat.  Ţá var röđin komin ađ öđru og ennţá flottara hlađborđi.  Síđan fékk hver einstaklingur inneignarmiđa upp á 11 sterlingspund (1500 ísl. kr.) í flugstöđinni í Brixton.

  Eflaust var ţetta allt samkvćmt baktryggingum Wow.  Allt til fyrirmyndar.  Flugmađur Wow í Brixton olli vandrćđunum. Ćttingjar hans tóku hann úr umferđ.  Kannski vegna ölvunar hans.  Kannski vegna ölvunar ţeirra.  Kannski vegna alvarlegra vandamáls.  Sjálfsagt ađ sýna ţví skilning og umburđarlyndi.

  Ađrir starfsmenn Wow stóđu sig međ prýđi í hvívetna.  Allan tímann spruttu ţeir óvćnt upp undan borđum og út úr ósýnilegum skápum.  Stóđu skyndilega viđ hliđina á manni og upplýstu um stöđu mála hverju sinni.  Ţeir kölluđu ekki yfir hópinn heldur fóru eins og jó-jó á milli allra 200 farţega.  Gengu samviskusamlega úr skugga um ađ hver og einn vćri vel upplýstur um gang mála.  Til viđbótar vorum viđ mötuđ á sms-skilabođum og tölvupósti.

  Dćmi um vinnubrögđin:  Ţegar rútur mćttu á flugvöllinn til ađ ferja okkur yfir á Bristol-hótel ţá höfđu nokkrir farţegar - miđaldra karlar - fćrt sig frá biđskýli og aftur inn á flugstöđina.  Erindi ţeirra var ađ kaupa sér bjórglas (eđa kaffibolla) til ađ stytta stundir.  Ég spurđi rútubílstjóra hvort ađ ég ćtti ekki ađ skottast inn til ţeirra og láta vita ađ rúturnar vćru komnar.  "Nei," var svariđ.  "Far ţú inn í rútu.  Viđ sjáum um alla hina.  Viđ förum ekki fyrr en allir hafa skilađ sér.  Í versta falli látum viđ kalla eftir vanskilagemsum í hátalarakerfi flugstöđvarinnar."  

  Mínútu síđar sá ég bílstjórann koma út úr flugstöđinni međ kallana sem laumuđust í drykkina.

  Ég gef starfsfólki Wow hćstu einkunn fyrir ađdáunarverđa frammistöđu í óvćntri og erfiđri stöđu.  Ég ferđast árlega mörgum sinnum međ flugvél bćđi innan lands og utan.  Ófyrirsjáanleg vandamál koma af og til upp.  Stundum međ óţćgindum og aukakostnađi.  Á móti vegur ađ frávikin krydda tilveruna,  brjóta upp hversdaginn.  Eru ćvintýri út af fyrir sig.  Viđbrögđ starfsfólks flugfélaganna skipta miklu - mjög miklu - um ţađ hvernig mađur metur atburđarrásina í lok dags.  Í framangreindu máli skiluđu jákvćđ, fagleg og, já, fullkomin viđbrögđ starfsfólks Wow alsáttum farţega - ţrátt fyrir nćstum ţví sólarhringslanga röskun á flugi.            

    


Skemmtilegur lýđrćđishalli

  Á samfélagsmiđlum og víđar hefur mátt sjá og heyra Íslendinga á ýmsum aldri hneykslast á kosningakerfi Bandaríkja Norđur-Ameríku ţegar ţarlendir velja sér forseta.  Ć ofan í ć fer sá frambjóđandi sem ţjóđin velur, hann fer ekki međ sigur af hólmi.  Ţess í stađ fćr sá sem ţjóđin hafnar, hann fćr forsetaembćttiđ á silfurfati.

 Ástćđan liggur í ţví ađ forsetinn er ekki kosinn af almenningi heldur nokkur hundruđ kjörmönnum.  Sauđsvörtum almenningi er ekki treyst fyrir fjöreggi lýđrćđisins.  Hann myndi klúđra ţví og kjósa eitthvađ vanhugsađ og heimskulegt.  Eitthvađ rugl.  Ţess vegna ţarf sérkjörna ábyrgđarfulla embćttismenn til ađ velja af skynsemi heppilegasta forsetaefniđ.

  Í galgopahćtti kalla sumir ţetta ađ lýđrćđiđ hafi á dögunum valiđ Hildiríđi Clinton en (kosninga) kerfiđ valiđ ljúflinginn Dóna Trump.

  Ţađ er ekkert rosalega langt síđan Evrópubúar tóku ađ ţreifa sig áfram í átt ađ lýđrćđi. Gerđ var tilraun međ ţví ađ leyfa eignamönnum ađ kjósa.  Ţađ gafst vel.  Ţá var gerđ tilraun til ađ leyfa fleiri karlmönnum ađ kjósa.  Ţađ virkađi ásćttanlega.  Ađ ţví kom ađ óhćtt ţótti ađ leyfa konum einnig ađ kjósa.  Til öryggis framan af var notast viđ kjörmannakerfi eins og ţetta bandaríska.  

  Kosningaaldur hefur veriđ lćkkađur hćgt og bítandi.  Ţetta er allt ennţá á tilraunastigi.

  Íslendingar hafa ekki úr háum söđli ađ detta ţegar kemur ađ fullkomnu lýđrćđi.  Enda er ţađ ekki til.  En 1 atkvćđi á mann vćri nćr ţví.  Í dag er ţađ ekki svo.  Vćgi atkvćđa er ekki jafnt um allt land.  Í sumum kjördćmum vegur 1 atkvćđi allt ađ ţví á viđ 2 atkvćđi greidd í öđrum kjördćmum.  Einn dag í órćđinni framtíđ leyfa veđurguđirnir sólinni ađ skína á Ísland sem ţá verđur eitt kjördćmi.  Hvert og eitt atkvćđi um allt land hafi sama vćgi.    

  

    

         


mbl.is Forskot Clinton eykst enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gott ađ vita

  Hvađa ţjóđ drekkur mest af cola-drykkjum miđađ viđ höfđatölu?  Íslendingar?  Nei, ekki alveg.  Nćstum ţví.  Bandaríkjamenn?  Nei,  ekki heldur. En nćstum ţví.  Ţađ eru Mexíkóar.  

  Allir ţekkja ţunglyndislyfiđ Prozak.  Kannski ekki af persónulegum kynnum.  Frekar af umtali.  Ef snigill kemst í tćri viđ Prozak ţá tapar slím hans límkenndum eiginleika.

  Tungan í tígrisdýri er hrjúf eins og sandpappír.  Sleiki dýriđ bert mannsskinn ţá verđur ţađ blóđrisa.

  Lúđvík XIII Frakklandskonungur fór fyrst í bađ fyrir sjö ára afmćli sitt.  

  Bandaríkjamenn sporđrenna yfir 10 milljörđum kleinuhringa á ári.  Ţar af eru kleinuhringir uppistađan af daglegu fćđi lögregluţjóna.  

  Karlmenn eru í margfalt meiri hćttu á ađ fá hjartaáfall í leik međ viđhaldi en innan hjónabands. 

  Strútur hleypur léttilega fullt maraţon á ţremur korterum.

  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband