Bestu lög síđustu 35 ára

  Bandaríska tónlistartímaritiđ Spin hefur tekiđ saman áhugaverđan lista yfir bestu lög síđustu 35 ára.  Spin er nćst söluhćsta tónlistartímarit heims (á eftir Rolling Stone).  Viđfangsefni ţess er ađ uppistöđu til rokk- og dćgurlagamúsík.  Listann ber ađ skođa međ ţađ í huga.

  Tímaritiđ upplýsir ekki hvernig stađiđ var ađ vali á lögum á listann.  Mér segir svo hugur ađ blađamenn blađsins hafi hver um sig gert lista í númerađri 35 laga röđ.  Svo hafi listarnir veriđ sameinađir í einn lista međ ţví ađ telja saman stigafjölda hvers lags.

  Undirtitill listans er:  "Lögin sem breyttu áferđ tónlistarinnar".  Ćtla má ađ ţetta hafi veriđ útgangspunktur viđ val á lögum - fremur en val á vinsćlustu lögum viđkomandi. Ţarna vegur ţungt á milli og ţarf ađ undirstrika.  

  Ég er nokkuđ sáttur viđ listann.  Vissulega myndi ég skipta út örfáum lögum fyrir nokkur sem ég sakna.  En ég er sérlega ánćgđur međ lagiđ í toppsćtinu. Ţetta er engu ađ síđur fyrst og síđast skemmtilegur samkvćmisleikur.  Jafnframt ítreka ég ađ Spin er bandarískt tímarit.  Útkoman litast töluvert af ţví.  Hún er ţessi:

1.   Public Enemy - Fight the Power (1989). 

2.   Tori Amos - Silent all these years (1992)

3.    Sinead O´Connor - Troy (1987)

4.   N.W.A. - Fuck the police  (1988)

5.   Madonna - Like a prayer (1989)

6.  John Mellencamp - Rain on the Screcrow (1985)

    Mellencamp er dálítiđ eins og nćsti bćr viđ Brúsa frćnda (Bruce Springsteen);  alţýđlegur gallabuxnarokkari.  Frćgastur fyrir lagiđ "Hurt so good".  Framan af ferli gerđi hann út á nnafniđ John Cougar (Jón fjallaljón).  Svo hitti hann hljómsveitina Sykurmolana.  Ţeir upplýstu hann um ađ nafniđ Cougar vćri ekki ađ virka flott á Íslandi.  Töffaranum var svo brugđi ađ hann "droppađi" Cougar-nafninu međ hrađi.

7.  Nirvana - Smells like teenage spirit (1991)

8.  Eminem - Loose yourself (2002)

9.  Radiohead - Creep ((1993)

10. Tracy Chapman - Talking about revoultion (1988)

"Give me one reason" er flottara lag.  En vissulega hefđbundinn blús sem breytti ekki ásjónu rokksins.

  

11. U2 - I still havn´t found what I´m looking for (1987)

12. Lenny Kravits - Let love rule (1989)

13. XTC - Dear God (1986)

14. Butthole Surfars - Pepper (1996)

15. Beasty Boys - Sabotage (1994)

16. Morphine - In spite of mine (1993)

17. The Stone Roses - I wanna be adored (1989)

18. Kate Bush - Running up that hill (A deal with god) (1985)

19. Midnight oil - Beds are burning (1987)

20. Chris Isaac - Wikcked game ( 1989)

21. LL Cool - Mama said knock you out (1990)

22. Beck - Loser (1994)

23. Lana Del Ray - Video games (2011)

24. Run D.M.C. - It´s tricky (1986)

25. Fiona Apple - Criminal (1996)

  Njáll ungi er eini fulltrúi okkar á öldrunrheimilunum á listanum.  Á međan sitjum viđ undir harmónikkuspili,  kórsöng, gömlu dönsunum og skallapoppslögurum. 

26. Neil Young - Fuckin up (1990)

27. R.E.M. - Loosing my religion (1999)

28. Guns ´N Roses - Sweet child o'mine (1987)

29. The white stripes - We are going to be friends (2001)

30. George Michael - Jesus to child (1996)

31. Dr. Dre feutering Smoop Dog - Still D.R.E. (2001)

32. Pearl Jam - Jeremin (1991)

33. Amy Whinehouse (Back to black)

24. Lorde - Royals (2013)

35. Soundgarden - Black hole sun (1994)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ mörgu leiti vćri ég sáttari viđ ţennan lista ef honum vćri snúiđ alveg viđ.

Stefán (IP-tala skráđ) 15.11.2020 kl. 15:10

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég er sammála ţér međ ţađ. 

Jens Guđ, 15.11.2020 kl. 20:17

3 identicon

Eg ţekki nú nákvćmlega ekkert af ţessum lögum. Hvađ ţýđir ţađ? Sennilega hefur ekkert áhugavert fyrir mig komiđ út eftir 1985 .

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 15.11.2020 kl. 20:32

4 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári, ţađ ţýđir ađ Jethro Tull voru ekki ađ skora hátt síđustu ár. Samt náđu ţeir verđlaunasćti sem besta ţungarokksdćmiđ eitt áriđ. Vissu samt ekki sjálfir ađ ţeir vćru ţungarokk.

Jens Guđ, 15.11.2020 kl. 20:43

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ef U2 ná ekki top 10 er eitthvađ mikiđ ađ! Mikiđ var ég heppinn ađ vera uppi á Bítlatímabilinu!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.11.2020 kl. 22:07

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  munađi mjóu.  U2 er nr. 11. 

Jens Guđ, 16.11.2020 kl. 09:59

7 identicon

Ég efast ađ mörg af ţessum lögum fćru á lista sem miđađist viđ síđustu 50 ár.

stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 16.11.2020 kl. 15:53

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán Örn,  mig grunar ađ ţú hafir rétt fyrir ţér. 

Jens Guđ, 16.11.2020 kl. 17:35

9 identicon

Reyndar er ţessi 35 ara listi drulluslappur ef viđ berum ţessar tonsmiđar saman viđ bestu 5 ara tonsmiđar Lennon/McCartney, Jagger/Richards og Ray Davies a arunum 1965 - 1969.

Stefan (IP-tala skráđ) 17.11.2020 kl. 06:10

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 9),  ţađ litazr líka listann ađ hann er settur saman af Bandaríkjamönnum.  

Jens Guđ, 17.11.2020 kl. 14:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.