Fćrsluflokkur: Tónlist

G!Festival í Götu

  Eins og stundum áđur brá ég mér á G!Festival.  Ţađ er haldiđ í neđri hluta ţorpsins Suđur-Götu á Austurey í Fćreyjum.  Um ferđina og hátíđina má lesa á visir.is međ ţví ađ smella H É R.  Ástćđa er til ađ smella á myndirnar ţar - og á ţessari síđu - til ađ stćkka ţćr.

  Suđur-Gata er eitt ţriggja samliggjandi ţorpa sem mynda í sameiningu ţúsund manna ţorpiđ Götu.  Hin eru Norđur-Gata og Götukleif (Götugjógv).  Á ţessari mynd er Suđur-Gata (410 íbúar) nćst okkur og Norđur-Gata (565 íbúar) fjćrst.  Götukleif (52 íbúar) er á milli.  Ţar er grunnskólinn,  kirkjan og félagsheimiliđ.  Ţađ er hagkvćmt.

gata

 

 

 

 

 

 

 

 

  Hérlendis er Gata ţekkt vegna orđatiltćkis um Ţránd í Götu.  Ţegar hindrun er í vegi er sagt ađ ţar sé Ţrándur í Götu.  Ţrándur var uppi 945-1035.  Hann var frumherji í menntun í Fćreyjum og barđist gegn skattgreiđslum Fćreyinga til Noregs og kristnitöku.  Hann var mikill trúmađur og ađhylltist ásatrú. Í Götu er myndarleg stytta af honum.  Ţar stendur hann bísperrtur láréttur;  snilldar túlkun á ţví hve ţver og fastur fyrir hann var.

ţrándur í götu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Međal skemmtikrafta á G!Festival var fćreyska tónlistarkonan Konni Kass.  Hún kemur fram á Airwaves í haust.

  Á föstudeginum var ljúft ađ sjá og hlýđa á kvćđarokksveitina Hamradun.  Hljómsveitin Týr kom upp í hugann.  Kannski ekki skrýtiđ.  Söngvarinn,  Pól Arni,  söng á sínum tíma lögin međ Tý sem Íslendingar kynntust fyrst.  Ţar á međal gömul kvćđalög á borđ viđ "Ormurin langi" og "Ólavur Riddararós".  Viđ nánari hlustun á Harmadun kemur í ljós ađ hljómsveitin hefur fundiđ sinn eigin heillandi stíl.  

   Annika Hoydal hefur átt hug og hjörtu Fćreyinga í hálfa öld.  Ađ vísu bar skugga á ţegar hún kom fram nakin í danskri bíómynd á hippaárunum.  Ţá bannađi fćreyska ríkisútvarpiđ lag međ henni.  Ţađ var sagt vera ósiđlegt.  En ţetta gekk hratt yfir.  Í dag tekur fjöldinn hraustlega undir söng Anniku.  Ţađ er gaman ađ sjá hvađ vinsćldir hennar ganga ţvert á alla aldurshópa. 

  Eivör hefur tekiđ ţátt í G!Festivali frá upphafi, 2002.  Ađeins örfáu sinnum hefur hún ekki komiđ ţví viđ ađ mćta.  Hún er á heimavelli í Götu í bókstaflegri merkingu.  Ţar fćddist hún og ólst upp.  Ţar búa systkini hennar,  móđir,  amma og ćskuvinirnir.  Hún er drottning í Fćreyjum og DrottningIN í Götu međ stórum  staf og ákveđnu8m greini.  

  Fćreyskir rokkunnendur unnu heimavinnuna fyrir G!Festival.  Ţeir höfđu greinilega kynnt sér tónlist íslenska bandsins á hátíđinni,  Agent Fresco;  sungu međ í ţeim lögum sem oftast eru spiluđ á ţútúpunni. 

  Gćsla var fjölmenn og áberandi í sjálflýsandi vestum.  Einnig hjúkrunarfrćđingar og lćknir.  Hópurinn var á stöđugu rölti um allt hátíđarsvćđiđ.  Ţegar á vegi urđu unglingar sem greinilega höfđu sloppiđ í bjór var staldrađ viđ;  vatni hellt í glas og viđkomandi hvattir til ađ sturta ţví í sig.  Hlaut ţađ hvarvetna góđar undirtektir.  

  Á VIP svćđinu (fyrir fjölmiđlamenn,  útsendara plötufyrirtćkja og tónlistarhátíđa,  tónlistarfólkiđ og annađ starfsfólk) var útibú frá skemmtistađnum Sirkusi í Ţórshöfn.  Sá stađur er nákvćm eftirmynd af skemmtistađnum Sirkusi sem stóđ viđ Klapparstíg í Reykjavík.,  Eigandi Sirkus er Sunneva Háberg Eysturstein.  Hún er einnig ţekkt sem vinsćll plötusnúđur og stjórnmálamađur.

  Bróđir Sunnevu,  Knut Háberg Eysturstein,  er líka vinsćll plötusnúđur.  Hann hefur sent frá sér nokkrar sólóplötur og spilađ í ýmsum hljómsveitum,  til ađ mynda á G!Festivali međ Sakaris.

sunneva - knut

sirkus

.  


Útvarp Saga - skemmtilegt og gott útvarp

  Ef ég vćri einrćđisherra ţá myndi ég banna nćstum ţví allar íslenskar útvarpsstöđvar.  Lagaval ţeirra er hrćđilega vont. Ég "sörfa" á milli stöđva og staldra hvergi viđ. Músíkin er viđbjóđur hvar sem boriđ er niđur.  Nćstum ţví.  Undantekningar eru fáar.  

  Jú,  ég heyri áheyrilega músík á X-inu.  En ţegar ţar er minnst á boltaleiki ţá legg ég á flótta. Ţađ hendir of oft.

  Ţá er gott ađ stilla yfir á Útvarp Sögu.  Hún er talmálsstöđ.  Dagskráin ţar er fjölbreytt og skemmtileg.  Međal sérlega áhugaverđra dagskrárliđa má nefna "Slappađu af" međ Rúnari Ţór Péturssyni.  Hann spjallar viđ helstu rokkstjörnur sjöunda áratugarins.  Ţađ er virkilega gaman og fróđlegt ađ heyra liđsmenn Hljóma, Flowers, Dáta og Roof Tops rifja upp ferilinn.  

  Annar ţáttur á Útvarpi Sögu kallast "Gömlu góđu lögin".  Ţar rćđir Magnús Magnússon (kenndur viđ diskótekiđ Dísu) viđ rokkstjörnur sjötta áratugarins: Liđsmenn Lúdó, Ragga Bjarna, Geirmund Valtýs,  Garđar Guđmundsson...  Líka Helgu Möller.  Í leiđinni dekrar hann hlustendur međ súkkulađitertum,  bóni á bílinn og allskonar.   

  Guđmundur Óli Scheving fer á kostum í ţćtti um meindýr og varnir.  Virkilega fróđlegir og forvitnilegir ţćttir um silfurskottur og veggjalýs.  Í bland spilar hann áheyrileg frumsamin lög.  Ber ţar hćst lagiđ "Ég sigli".  Flott lag.  Alveg furđulegt ađ ţađ fćst hvergi spilađ nema á Útvarpi Sögu.  Ekki einu sinni á Rúv.  Ekki einu sinni á Sjómannadaginn.

  Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson og Jói Kristjánsson eru međ fjölbreyttan ţátt um grín og fleira.  Jói er einnig međ morgunţátt ásamt Markúsi frá Djúpalćk á milli klukkan 7 - 9. Ţađ er svo fjölskrúđugur og áheyrilegur ţáttur ađ morgunţćttir annarra útvarpsstöđva sitja á hakanum. 

  Í síđdegisţáttum Útvarps Sögu er rćtt viđ fólk úr öllum áttum: Múslima,  ríkiskirkjupresta,   stjórnmálamenn allra sjónarmiđa og allskonar. Sérlega gaman er ađ heyra spjall viđ Hauk Hauksson sérfróđan um Rússland.  Einnig hagfrćđingana Ólaf Ísleifs og Ólaf Arnalds.  Svo og Ómar Ragnarsson,  Erík Jónsson og ótal fleiri virkilega áhugaverđa og frćđandi.

  Fyrir hádegi - á milli klukkan 9-12 - er opinn símatími á Útvarpi Sögu. Ţjóđin talar og ţjóđin hlustar.  Ţetta er lýđrćđislegasti útvarpsţáttur í íslensku ljósvakaflórunni.  Allir fá ađ viđra sína skođun án ritskođunar.  

    


mbl.is Gagnrýnir ađförina ađ Útvarpi Sögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hörmulegustu rokk húđflúrin

  Suđurríkjarokkunnendur í Bandaríkjum Norđur-Ameríku eru sjálfbjarga. Ţeir redda hlutunum ţó ađ sitthvađ skorti upp á fagmennsku.  Rauđhálsinn (red neck) er ekkert ađ stressa sig á smáatriđum.  Hann kýlir bara á hlutina.  Húđflúr í suđrinu bera ţess mjög svo merki.

  Rokksveitin Foo Fighters er vinsćl. Forsprakkinn,  Dave Grohl,  er í hávegum.  Rauđhálsinn er ekki í vandrćđum međ ađ teikna mynd af honum og heiđra međ húđflúri.  Hann veit ađ Dave líkist mörgum öđrum svo ađ húđflúriđ er rćkilega merkt Dave Foo Grohl.

Hörmungarhúđflúr - Dave Grohldave-grohl

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Teiknarinn er nokkuđ góđur í ađ rissa upp sannfćrandi sólgleraugu og höfuđklút.  Ţađ skiptir öllu máli ţegar Axl Rose er heiđrađur međ húđflúri.  Andlitiđ skiptir minna máli.  Verulega afmyndađ.  Skiptir ekki máli.  Ţađ eru klúturinn og sólgleraugun sem skipta máli.

axl-roseaxl

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Einkennismerki hljómsveitarinnar Slayer er ljótt og amatörlegt.  Á húđflúrstofu í suđri fá ađdáendur innblástur viđ ađ hrista lógóiđ fram úr erminni.  Fyrst ađ orginalinn er ljótur ţá er í fínu lagi ađ húđflúriđ sé líka ljótt.  Miklu ljótara.  Sjáiđ hvađ Y er ömurlega útfćrt. Svo ekki sé talađ um R.  S snýr öfugt.

slayerhúđpflúr slayer

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Rokkunnandinn á alveg eins hatt og Slash.  Töff.  Black Sabbath krossinn er nćstum ţví ţokkalega teiknađur.  Hitt er verra ađ stafabrengl blasa viđ.  Rétt stafsetning er SabbaTH en ekki Sabbaht.

húđflúr black sabbath

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Danski trommarinn í Metallica,  Lars Ulrich,  ţykir ţess verđur ađ vera heiđrađur í húđflúri.  Jú,  augnsvipurinn rímar ađ hluta (samt aulalega tileygđur).  Og enniđ passar alveg.  Meiri undrun vekur ađ einhver vilji vera svona áberandi merktur ljótu húđflúri af dönskum trommuleikara.

lars ulrichlars

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Húđflúr af Bono í U2 eru tiltölulega auđveld.  Mađurinn er međ skyggđ gleraugu,  jafnan stuttklipptur og međ skeggbrodda.  Samt er öruggara ađ merkja húđflúriđ međ nafni hans.  Annars myndu fáir fatta hver ţetta er, eins og höfuđiđ sé samanvöđlađ líkt og fótbolti,  skarpt nefiđ er einhversskonar klessa.  Framstćđ hakan er innfallin.  Augun út úr kú.

tattoo-of-bonobono-1024

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.


Hvađ fór úrskeiđis?

  Í maí-byrjun hélt ég ţví fram á Fésbók ađ DOddsson vćri á leiđ í forsetaframbođ.  Skrif hans í Morgunblađinu bentu sterklega til ţess.

  8. maí tilkynnti hann um frambođ sitt.  Ţann dag skrifađi ég bloggfćrslu og nefndi ađ hann ćtti öruggt rauđvínsfylgi (12 - 18%).  Međ ađstođ kvótakónga gćti talan hćkkađ. 

  11. maí skrifađi ég bloggfćrslu undir fyrirsögninni "Hvenćr hefst skítkastiđ?".  Ţá voru fjórtán í frambođi en frambođsfrestur ekki runninn út.  Ég spáđi ţví ađ ţriđjungur ţeirra myndi helltast úr lestinni.  Sem varđ raunin.

  Um ţetta leyti mćldist fylgi viđ Guđna Th. um 70% í skođanakönnunum.  Ég sagđi ađ ţađ vćri útilokađ ađ sú yrđi niđurstađan á kjördegi.  30 - 40% yrđi lokatalan.  Nú liggur fyrir ađ hann fékk 39,1%.

  Andri Snćr var međ um 10% fylgi.  Ég spáđi ţví ađ eitthvađ af fylgi Guđna myndi fćrast yfir til Andra Snć en ekki DOddsson.  

  Á ţessum tíma vissi ég ekkert um Höllu. Hún mćldist međ 2%.   

  Skekkjumörk í spám 11. maí lágu í ţví ađ kosningabarátta var ekki hafin.  Ekkert var vitađ um ţađ hvernig auglýsingaherferđum frambjóđenda yrđi háttađ.  Samt rćttust mínar spár.

  29. maí mćldist fylgi viđ DOddsson 22,2% í skođanakönnunum.  Ţá voru frambjóđendur kynntir í ţćttinum Eyjunni á Stöđ 2.  Hann slátrađi frambođi sínu ţar.  Ótrúlegt klúđur.  Hann hafđi alla möguleika á ađ koma fyrir sem landsföđurlegt sameiningartákn;  allt um vefjandi og fađmandi ţjóđarleiđtogi allrar ţjóđarinnar.  Ţess í stađ mćtti hann međ hrútshorn,  illgjarn í árásarham,  geđvondur,  úfinn, óskammfeilinn og án sómakenndrar.

  Sem ţaulvanur og farsćll almannatengill skil ég hvorki upp né niđur hvers vegna kallinn framdi ţetta "hara kirí".  Ţađ er útilokađ ađ fagmađur í PR hafi ráđlagt honum.  Líklegast ţykir mér ađ hann hafi sjálfur veriđ fastur í síđustu öld umkringdur já-brćđrum amatöra sem kunna ekkert á PR.   

  Ég spáđi ţegar í stađ í bloggfćrslu ađ fylgi viđ DOddsson myndi hrapa.  Ţađ gekk eftir.  Fylgiđ hrundi niđur í 19% nćsta dag.  Ţađ ennţá einkennilegra var ađ kauđi lćrđi ekkert af klúđrinu.  Ţví fór sem fór.  Sannađist ţar máltćkiđ ađ erfitt sé ađ kenna gömlum hundi ađ sitja.

  Halla kom afskaplega vel fyrir í sjónvarpsţćttinum. Ég spáđi henni í bloggfćrslunni vaxandi fylgi.  Ţađ gekk heldur betur eftir.    

  Ţađ er grobb ađ hreykja sér af ţví ađ hafa lesiđ rétt í forsetakosningarnar alveg frá upphafi.  Allar spár gengiđ eftir.  Ég kann ţetta.

  Hitt skilur eftir spurningar:  Tvćr konur buđu sig fram ađ fyrirmćlum Jahve, Drottins allsherjar.  Ţćr slógu Íslandsmet.  Aldrei áđur í sögu Íslands hafa forsetaframbjóđendur fengiđ jafn fá atkvćđi. Engir utan stórfjölskyldunnar kusu ţćr.  Var hann ađ grínast og hrekkja?  

  Ný spá: Á nćstu dögum munum viđ sjá lúserana og fylgismenn ţeirra kenna fjölmiđlum um hrakfarirnar.  Sannađu til.    

  


mbl.is Hildur međ fćst atkvćđi sögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bítlarnir sameinast

  Allir eftirlifandi Bítlarnir (The Beatles) hafa sameinast í baráttu fyrir hertum skotvopnalögum.  Ţetta eru Paul McCartney,  Ringo Starr og, já,  Yoko Ono.  Íslandsvinurinn Yoko (međ annan fótinn á Íslandi) er ekkja bítilsins Johns Lennons.  Hann var skotinn til bana af geđveikum ađdáanda 1980.  Nítján árum síđar reyndi annar geđveikur ađdáandi ađ myrđa bítilinn George Harrison sofandi í rúmi sínu um nótt.  Honum til lífs varđ ađ árásarvopniđ var hnífur en ekki byssa.  Ţrátt fyrir stungusár í lungu og hjarta tókst George ađ yfirbuga árásarmanninn og halda honum ţangađ til lögreglan tók hann í sína vörslu.  Ţökk sé gömlum slagsmálatöktum frá unglingsárum Bítlanna í Liverpool.    

  Áskorun eftirlifandi Bítlanna er beint til bandarískra ţingmanna.  Ţingmennirnir ku njóta rausnarlegra fjárstyrkja (mútur) frá skotvopnaframleiđendum.  Bítlarnir vilja ađ skorđur verđi settar á skotvopnasölu til geđveikra og félagsmanna í hryđjuverkasamtökum á borđ viđ Isis og Al-Kaida.  Ţetta er snúiđ.  Skotvopnasala er arđvćnlegur bisness.  Ţessir eru góđir viđskiptavinir skotvopnaframleiđenda og skotvopnasala.  

  Ţegar Ringo skrifađi undir áskorunina lét hann ţess getiđ ađ hann vćri reyndar hćttur ađ gefa eiginhandaráritanir.  En nauđsyn brýtur lög.  

  Paul og Yoko notuđu tilefniđ jafnframt til ađ senda bandarískum ţingmönnum erindi vegna laga um greiđslur til höfunda tónlistar í stafrćnu formi og plötuútgefenda.  Ţeim ţykir halla á höfunda.   


mbl.is Skotárás í Ţýskalandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslendingarnir komu, sáu og sigruđu

  Til margra áratuga hefur geisađ kántrý-ćđi í Fćreyjum.  Kántrý-senan ţar er miklu stćrri og öflugri en á Íslandi og eflist međ hverju árinu sem líđur.

 Nú í vikulokin er haldin í Sörvogi í Fćreyjum stór, mikil og glćsileg tónlistarhátíđ,  Sörvágs Country & Blues Festivalurin.  Ţar komu fram margar af helstu kántrý-stjörnum Fćreyja auk kántrý-bolta frá Bandaríkjum Norđur-Ameríku,  Svíţjóđ og Íslandi.  

  Tónlistardagskráin var ađ uppistöđu til á fjórum sviđum á föstudag og laugardag.  Í morgun,  sunnudag, var guđsţjónusta.  Ţar söng fćreyska kántrý-drottningin Kristína Bćrendsen.  Hún hefur tvívegis komiđ í hljómleikaferđ til Íslands.

  Af öđrum Fćreyingum á hátíđinni sem eru Íslendingum ađ góđu kunnir má nefna kántrý-kónginn Hall Jóensen og Holgar Jacobsen.  Af bandarískum kántrý-boltum skal telja Georgettu Jones og Danna Leigh.  Fulltrúar Svía voru spađarnir í Western Satillites.

  Međal dagskrárliđa voru Hank Williams heiđurstónleikar og Tanya Tucker heiđurstónleikar.

  Samkvćmt fréttum fćreyskra fjölmiđla sló íslenska hljómsveitin Axel O & Co í gegn á hátíđinni.  Ţeim er hćlt í hástert.  Sagđir hafa veriđ hápunktur föstudagsins.  Söngvarinn hafi veriđ sérlega góđur og hljómsveitin framúrskarandi í alla stađi.    

   


Poppstjarna krefst ritskođunar

axl roseaxl

  Bandaríski rokksöngvarinn Axl Rose hefur alltaf veriđ upptekinn af útliti sinu.  Ţađ er ekkert nema jákvćtt.  Í upphafi söngferils notađi hann andlitsfarđa,  varalit,  augnskugga,  eyeliner og ţess háttar.  Jafnframt lét hann blása háriđ og túpera.  Til spari voru stundum liđir settir í rauđan makkann.  Ţetta var myndarlegur gutti sem tók sig vel út á ljósmyndum teknum af fagmönnum og dreift til fjölmiđla.

  Axl er ţekktastur sem framvörđur hljómsveitarinnar Guns N´ Roses.  Hann er líka söngvari áströlsku hljómsveitarinnar AC/DC.

  Eiturlyfjaneysla,  skapofsaköst,  andlegir erfiđleikar og ýmis fleiri vandrćđi hafa hrjáđ stráksa.  Hann er viđkvćmur fyrir öllum öldrunareinkennum.  Enginn má vita ađ hann er tannlaus (međ gervigóm).  Enginn má vita ađ hann er hálf sköllóttur (međ hárlengjur).  Verra gengur ađ fela ásćkni aukakílóa.  Ađ vísu má gera lítiđ úr ţeim á ljósmyndastofu fagmanna.  Myndavélar óvandađra hljómleikagesta leyna hinsvegar engu.  Ţađ angrar Axl.  Ennţá fremur angrar hann ađ ósvífnir "húmoristar" gera sér ađ leik ađ bćta inn á myndirnar neikvćđum textum sem snúa út úr söngtextum Axl.  Nú hefur hann fariđ formlega fram á ţađ viđ samfélagsmiđilinn google.com ađ tilteknar ljósmyndir verđi fjarlćgđar úr gagnagrunni hans ţannig ađ ekki verđi hćgt ađ "gúggla" ţćr.

  Sýnum Axl samstöđu.  Ekki gerir Google ţađ. Birtum hvergi og aldrei af honum ljótu myndirnar.  Bara ţćr sem eru hér fyrir ofan. 

axl r

axl og angusaxl sweet childaxl gnr    

   

   


Áttrćđ gođsögn í Hörpu

  Bandaríska söngvaskáldiđ Kris Kristofferson er međ hljómleika í Hörpu í haust.  2004 hélt hann skemmtilega hljómleika í Laugardalshöll.  Ţar hrjáđi hann nýr og innbyrđis falskur gítar.   Ţađ kom ekki alveg nógu vel út.  Ţannig lagađ.  Hann er oft og tíđum pínulítiđ falskur söngvari.  Ţađ er bara flott.  En virkar illa međ fölskum gítar.

  Kris flýgur léttilega inn á nírćđis aldur eftir örfáa daga.  Hann á frábćra ferilsskrá.  Bćđi sem kvikmyndaleikari,  söngvaskáld og söngvari.  Hann er eitt af stćrstu nöfnum kántrý-deildarinnar.  Hans tónlistarferill nćr einnig langt inn í rokksöguna. 

  Hann er međhöfundur fyrsta Clash-lagsins,  "Rock and Roll Time".  Lags sem kom út 1976 á frábćrri plötu Rogers McGuinns,  "Cardiff Rose",  ári áđur en fyrsta plata The Clash kom út.  Frábćrt lag!

  Eitt ţekktasta lag Kris er "Me and Bobby McGee" í flutningi Janis Joplin. Ţau voru elskendur.  Janis sagđi frá ţví ađ hann hafi veriđ eina manneskjan í hennar lífi sem toppađi hana í áfengisdrykkju. Hún slátrađi daglega nokkrum flöskum af Southern Comfort.  Kris fór létt međ sama skammt og bćtti viđ nokkrum flöskum af sterkara víni.  Bara til ađ skerpa á.

  Ótal margar stórstjörnur hafa sungiđ lög Kris inn á plötur međ góđum árangri.  Allt frá Johnny Cash til Jerry Lee Lewis.  

Líka Ríó tríó.  

  Kris hefur sterkar taugar til Skandinavíu.  Afi hans og amma voru Svíar (eins og álykta má af nafni hans).  Hann kann hrafl í sćnsku og ţykir gaman ađ sćnska er auđskiljanleg í Fćreyjum.  Kris er sannur Fćreyingavinur og hefur sungiđ inn á plötu međ fćreyska kántrý-kóngnum Halli Joenson.  

 


mbl.is Kris Kristofferson í Hörpu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Wings var hörmuleg hljómsveit!

 Um og upp úr síđustu aldamótum var afskaplega skemmtilegur hverfisbar,  Wall Street, í Ármúla 7 (á annarri hćđ viđ hliđina á Broadway).  Einn af fastagestum var ákafur ađdáandi breska bítilsins Pauls McCartneys.  Annar gestur - sem kunni og kann vel ađ meta Bítlana og Paul - gaf lítiđ fyrir hljómsveitina Wings.  Hljómsveit sem Paul stofnađi í kjölfar ţess ađ John Lennon leysti Bítlana upp 1969.  

 Ágreiningurinn um Wings kom af og til upp.  Allt á ljúfum nótum.  Hvorugur gaf sig ţó.  Báđir sóttu hljómleika međ Paul í Danmörku.  Ţeir breyttu engu um afstöđuna til Wings.

  Nú hefur Paul sjálfur stigiđ fram og tekiđ undir orđ ţess sem gefur lítiđ fyrir Wings.  Í nýlegu viđtali í breska sjónvarpinu BBC segir Paul um Wings:  "Viđ vorum hörmung.  Viđ vorum langt í frá góđ hljómsveit.  Fólk sakađi Lindu um ađ kunna ekki ađ spila á hljómborđ.  En ţađ var tilfelliđ!"

  Paul bendir á ađ auđvelda leiđin til ađ takast á viđ upplausn Bítlanna hefđi veriđ ađ stofna ofur-grúppu.  Fyrir hann,  bítilinn,  var minnsta mál í heimi ađ stofna ofur-grúppu međ Eric Clapton á gítar og John Bonham á trommur.  Ţess í stađ ákvađ Paul,  ţjakađur af taugaáfalli,  ţunglyndisdýfu og ótćpilegri áfengisneyslu, ađ byrja upp á nýtt (ţó ađ hann nefni ţađ ekki ţá svćldi hann jafnframt hass alla daga).  Byrja í nýrri hljómsveit sem ekkert kunni eđa gat.  Alveg eins og Bítlarnir í árdaga.  Hann bendir á ađ John Lennon hafi ekki kunnađ neitt á gítar ţegar ţeir byrjuđu ađ spila saman.  Hann hafi ađeins spilađ banjó-hljóma á gítarinn.    

 Til ađ gćta sanngirnis ţá var hljómsveitin Wings ekki glötuđ. Vissulega stóđ margt međ Wings ađ baki ţví besta međ Bítlunum.  En sumt var dágott.

 

     


Bob Dylan og hans bestu lög

dylan

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan átti afmćli í vikunni.  Varđ hálf áttrćđur.  Fór létt međ ţađ.  Dylan er tvímćlalaust einn merkasti tónlistarmađur sögunnar.  Ljóđrćnir textar hans eru magnađir,  lagasmíđar iđulega grípandi og áhrifaríkar og tónlist hans oft og tíđum frábćr.  

  Í upphafi ferils í árdaga sjöunda áratugarins var Dylan trúbador;  spilađi á kassagítar og blés í munnhörpu.  Hann varđ kóngur og fyrirmynd í ţjóđlagasenunni á alţjóđavísu.  Flestar vestrćnar ţjóđir eignuđust sína útgáfu af Dylan.  

  Rokkhljómsveitir ekki síđur en vísnasöngsveitir kepptust viđ ađ flytja söngva hans.  Margar međ hámarks árangri á vinsćldalistum.

  Dylan hafđi djúpstćđ áhrif á Bítlana og allan rokkbransann,  sem og hippakynslóđina.  Óvćnt tók hann heljarstökk út úr ţjóđlagamúsíkinni og inn í innsta hring rokksins 1965.  Margir gamlir ađdáendur móđguđust.  Sumir meira en móđguđust.  Trylltust.  Nýir fögnuđu.  

  Í tilefni stórafmćlis skáldsins er ástćđa til ađ rifja upp ársgamlan lista sem  breska tónlistarblađiđ Uncut gerđi yfir bestu lög kappans.  Leitađ var til margra tuga ţekktustu söngvaskálda sem besta sýn hafa yfir allan tónlistarferil skáldsins.  Ţ.á.m.  Kris Kristofersson,  Natalie Merchant (10.000 Maniacs),  Tom Waits,  Joan Baez,  Bryan Ferry,  Ian McGulloch (Echo and the Bunnymen), Jeff Tweedy (Wilco), Billy Bragg,  Richie Havens... 

  Niđurstađan varđ ţessi (orginalar af lögum hans eru ekki í bođi fyrir evrópska ţútúpu-notendur):  

1.  Like a Rolling Stone (af plötunni "Highway 61 Revisited" frá haustinu 1965).  Ekki ađeins eru lag og texti áleitin listaverk heldur var hljóđheimurinn nýr, ferskur,  töfrandi og sláandi á ţessum tíma.  Ţetta var  gjörólíkt öllu sem áđur hafđi heyrst.  Flutningurinn á laginu hér er ekki afgreiddur af Dylan sjálfum.  Ţútúpan geymir ekki "orginalinn" međ honum.  En ţetta er ţokkaleg hermikráka (cover song).   

2. Tangle up in Blue (af plötunni "Blood on the Tracks" 1975)

3. Visions of Johanna (af "Blonde on Blonde" 1966)

4. A Hard Rain´s A-Gonna Fall  (af "Free Wheelin´" 1963)

5. It´s Allright, Ma (I´m Only Bleeding)  (af "Bringing it all back Home" voriđ 1965)  

6.  Subterrean Homesick Blues (af plötunni "Bringing it all back Home" 1965)

7.  Desolation Row (af "Highway 61 Revisited" 1965) 

8.  I Want You (af "Blonde on Blonde" 1966)

9.  Idiot Wind (af "Blood on the Tracks" 1975)

10. Sad-Eyed Lady of the Lowlands (af "Blonde on Blonde" 1966)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband