Fćrsluflokkur: Tónlist

Merkilegur listi söngvara Flaming Lips yfir plöturnar sem breyttu lífi hans

  Bandaríska hljómsveitin Flaming Lips er ein sú stćrsta í alt-rokkdeildinni (framsćkiđ rokk).  Hún hefur margoft veriđ nefnd til Grammy-verđlauna og iđulega landađ verđlaunagripunum.  Hún hefur tvívegis haldiđ hljómleika á Íslandi fyrir trođfullu húsi.

  Í breska tónlistarblađsins Music Radar opinberar ađalkallinn í Flaming Lips,  Wayne Coyne, lista yfir plöturnar sem breyttu lífi hans.  Plöturnar í 1. og 2. sćti koma ekki á óvart. Hinsvegar vekur platan í 3. sćtinu verđskuldađa athygli.

1.  Strawberry Fields Forever smáskífan međ Bítlunum

2.  Hvíta albúmiđ međ Bítlunum

3.  Debut međ Björk 

  Listann í heild má sjá hér


Stríđ hefur aldrei veriđ háđ vegna trúarbragđa

Mark_Davies

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Virtur og vinsćll enskur biskup,  Mark Davies,  hefur vakiđ athygli fyrir ţá skemmtilegu kenningu / fullyrđingu ađ stríđ hafi aldrei veriđ háđ vegna trúarbragđa.  Rót stríđs sé alltaf syndir mannsins.  Aldrei trúarbrögđ.  

  Ţađ má alveg vera rétt.  Kveikjan ađ kenningu biskupsins er fordćming hans á sönglagi Johns Lennons,  Imagine.  Í snoturlega ljóđrćnum texta sönglagsins telur John Lennon upp helstu ástćđur fyrir styrjöldum:  Landamćri,  grćđgi,  hungur og trúarbrögđ.  

  Biskupinn sakar John Lennon um ađ falsa söguna međ ţví ađ kenna trúarbrögđum um stríđ.  

  Til gamans má geta ađ Alheimskirkjuráđiđ fór á sínum tíma formlega fram á ţađ ađ fá ađ nota sönglagiđ Imagine sem einkennissöng.  Reyndar međ ósk um ađ fá ađ breyta "no religion" í "one religion".  Kjaftfori bítilinn hafnađi ţví međ ókurteisu svari um ađ Alheimskirkjuráđiđ vćri ekki ađ fatta uppskrift textans.  

  Imagine er jafnan ofarlega á lista yfir bestu söngva dćgurlagasögunnar.  Ţetta dćgurlag var útgefiđ 1971 og hefur stimplađ sig rćkilega inn sem sívinsćlt.  Árlega krákar (cover song) fjöldi tónlistarmanna ţađ inn á plötu.  Sömuleiđis er ţađ ítrekađ spilađ í útvarpi ár hvert.

  Breska járnfrúin Margrét Thatcher notađi ţađ sem einkennislag í kosningabaráttu eitt áriđ. Rök hennar fyrir valinu voru ţau ađ í eina skiptiđ á ćvinni sem Lennon kaus í ţingkosningum ţá kaus hann Íhaldsflokkinn (nýrík Bítla-rokkstjarna).   

  Eftir morđiđ á Lennon gaf Yoko Ono mannréttindasamtökunum Amnesty International sönglagiđ Imagine.  Allar höfundargreiđslur af laginu renna óskiptar til Amnesty International.  Ţćr eru svo háar árlega ađ ţćr toppa öll önnur fjárframlög til Amnesty International.  

  Ég veit ekki hvort ađ ég kann söguna rétt.  Mig minnir ađ popparinn George Michael eigi hvíta píanóiđ sem Lennon spilađi á.  Gítarleikarinn Ţorleifur Ásgeirsson hafi svo dvaliđ á Lennon-svítunni í Liverpool og Sverrir Stormsker spilađ á ţađ heila nótt.  Ţađ var einhvernveginn ţannig.  

  Óháđ ţví hvar nákvćmlega lagiđ er stađsett á lista yfir bestu sönglög síđustu aldara ţá ćtla ég ađ nánast allir,  hversu gamlir sem ţeir eru,  ţekki ţennan sívinsćla slagara.   

 

 

 


mbl.is Fćr ekki ađ vera viđ jarđarförina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bestu íslensku plöturnar 2014

  Vegna fjarveru frá tölvu yfir jól og áramót hef ég ekki skilađ áramótauppgjöri varđandi bestu plöturnar 2014.  Inn í ţađ spilar ađ ţetta er fyrsta áriđ til áratuga ţar sem enginn fjölmiđill leitađi eftir áramótauppgjöri mínu.  Ţess vegna var ekkert sem "hastađi".  Hinsvegar hafa einstaklingar veriđ ađ spyrja mig ađ ţví hver sé besta plata ársins 2014.  Svariđ er  Ótta  međ Sólstöfum.

  Fast á hennar hćla er Skálmaldarplatan  Međ vćttum 

Síđan hver á fćtur annarri:  Prins Póló - Sorry  (Samt er Paradís Norđursins ekki á plötunni).

  Ein allra merkilegasta platan 2014 er  Árleysi árs og alda. Ţetta er spikfeit safnplata;  21 lag viđ mögnuđ kvćđi Bjarka Karlssonar.  Flytjendur eru allt frá Skálmöld og Vinum Dóra til Erps Blaz Roca,  Megasar og Steindórs Andersen.  Ađ ógleymdum allsherjargođanum Hilmari Erni Hilmarssyni.  Ţungarokk,  blús,  rapp,  kvćđasöngur...  Pakkinn inniheldur m.a. margverđlaunađa metsölu ljóđabók Bjarka,  Árleysi alda. 68 bls. bókin er skreytt snilldar teikningum Matthildar Árnadóttur.  Hún er 14 ára en var 13 ára ţegar hún afgreiddi ţćr.      

Dimma - Vélráđ

Gćđablóđ - Međ söng í hjarta

Gísli Ţór Ólafsson - Ýlfur


Íslensk tónlist í Dublin

 

  Á ferđum mínum í útlöndum gleđst ég ćtíđ gríđarlega yfir ţví ađ vera áhugalaus um búđaráp.  Ég skil ekki ferđamenn sem verja dvöl sinni í útlöndum ađ uppistöđu til inni í fataverslunum,  snyrtivöruverslunum,  skóbúđum og svo framvegis.  Snúa svo aftur heim til Íslands,  klyfjađir töskum trođfullum af dóti sem er ódýrara ađ kaupa í íslenskum búđum.  Og borga ađ auki 5000 kall undir hverja tösku viđ innritun.  

  Mér ţykir skemmtilegra ađ taka ţví rólega á veitingastöđum;  smakka ýmsa rétti,  lesa dagblöđin og rćđa viđ heimamenn.  Ţess á milli er nauđsynlegt ađ fara á pöbbarölt;  prófa nýjar bjórtegundir og spjalla viđ heimamenn.  Skemmtilegast er ađ hitta á pöbba međ "lifandi" tónlist.

  Ţegar líđur á dvöl hellist yfir mig löngun í ađ kanna úrval íslenskrar tónlistar í ţarlendum plötubúđum.  Í Dublin kíkti ég inn í ţrjár plötubúđir.  Ţćr eru sama marki brenndar og flestar plötubúđir í miđbć:  Úrvaliđ er óspennandi.  Fyrst og fremst er bođiđ upp á plöturnar sem tróna í efstu sćtum vinsćldalista ásamt plötum frćgustu nafna dćgurlagasögunnar (Bítlarnir,  Rolling Stóns,  Bob Dylan,  Presley,  Clash,  Bob Marley...).  Plötur lítiđ ţekktra tónlistarmanna finnast varla í plötubúđum í dag.  Ólíkt ţví sem áđur var (fyrir daga netsins).  Ţessi ţróun hefur dregiđ úr ađdráttarafli plötubúđa.  Á móti vegur ađ hún gefur úrvali íslenskra platna í erlendum plötubúđum aukiđ vćgi.

  Í öllum plötubúđum sem ég hef heimsótt í útlöndum til margra ára er gott úrval af plötum Bjarkar, Sigur Rósar og Emilíönu Torrini.  Írskar plötubúđir eru ţar engin undantekning.  Ég keypti eintak af plötu Sykurmolanna  Too Good To Be True.  Ég var búinn ađ týna gamla eintakinu mínu. Í Dublin kostađi eintakiđ um 1200 kall.  

  Ađrar íslenskar plötur í Dublin:  Tveir titlar međ Ásgeiri Trausta eru í bođi.  Annar er ţriggja platna pakki. Í búđunum voru mörg eintök af pakkanum í rekkanum.  Ţađ bendir til ţess ađ sala á honum sé góđ.      

 Ađ auki er hćgt ađ kaupa plötur međ Hafdísi Huld svo og allsherjargođa Ásatrúarfélagsins og Alex-verđlaunahafanum, Hilmari Erni Hilmarssyni.  Ég vissi ađ Hafdís Huld er ţokkalega vinsćl í Englandi.  En ég vissi ekki ađ hún vćri einnig vinsćl á Írlandi.  

  Ég skimađi eftir plötum međ Of Monster And Men og Ólöfu Arnalds.  Án árangurs.  Hinsvegar hitti ég bćđi bandaríska konu og ítalskan mann sem dvöldu á sama hóteli og ég í Dublin;  ţau hafa dálćti á OMAM en vissu ekki ađ hljómsveitin vćri íslensk.

  Plötur Ólafar Arnalds njóta vinsćlda í Skotlandi og Englandi.  Ţćr vinsćldir virđast ekki hafa teygt sig til Írlands.

  Íslenskir ţátttakendur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva virđast ekki ná hilluplássi í evrópskum plötubúđum.  

  

     


mbl.is Björn Jörundur reynir viđ Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólagjafaklúđur

 

   Ég fagnađi vetrarsólstöđum (jólum,  hátíđ ljóss og friđar og áramót í Dublin á Írlandi.  Kúplađi mig alveg út af skagfirska efnahagsvćđinu.  Var ekki í neinu tölvusambandi.  Hafđi ţađ gott í sólinni og góđa veđrinu í Dublin.  Sötrađi Guinness bjór á kvöldin.  Hann er ótrúlega bragđgóđur ferskur úr krana.  Frođan er sćlgćti.  Pöbba-stemmningin er frábćr.  Á sama tíma og pöbbum fćkkar á Englandi ţá fjölgar ţeim á Írlandi.  Mađur sest viđ borđ og svo koma ađrir ađ borđinu.  Ţeir byrja strax ađ spjalla eftir ađ hafa sagt "skál!" eđa "How are you?".  Ţetta er vinalegt samfélag.

  Víđa er "lifandi" tónlist. Hljómsveitir sem spila ţessa vel ţekktu pöbba-söngva:  "Whisky in the Jar",  "Dirty Old Town" og svo framvegis. Einhver sagđi mér ađ pöbb vćri stytting á "public house" (samkomuhús).  

  Skođanakönnun leiddi í ljós ađ helmingur jólagjafa á Írlandi missir marks.  Kannski er ţađ líka svo á Íslandi.  Og ţó.  Óvinsćlustu jólagjafirnar á Írlandi eru jólaundirföt og ilmvötn. 60% írskra kvenna segjast ekki nota ilmvatn sem ţćr fá í jólagjöf.  Ţćr skilgreina ilmvatn sem "verstu" jólagjöfina.  25% ţeirra segjast ekki nota bađherbergisvörur sem ţćr fá í jólagjöf.  Ţessar gjafir fara bara í rusliđ.  Eđa eru endurnýttar á nćsta ári sem jólagjöf til annarra.

 40% írskra karlmanna nota aldrei jólasokka sem ţeir fá í jólagjöf. 

    


Plötuumsögn

Ýlfur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 - Titill:  Ýlfur

 - Flytjandi og höfundur laga:  Gísli Ţór Ólafsson

 - Textar:  Geirlaugur Magnússon, Gísli Ţór Ólafsson og Gyrđir Elíasson

 - Einkunn: **** 

 

  Í fyrra sendi Gísli Ţór Ólafsson frá sér plötuna Bláar raddir.  Um hana má lesa međ ţví ađ smella hér .  Ýlfur er eins og beint framhald af henni.  Efnistök eru ađ mestu ţau sömu. Gísli Ţór og Sigfús Arnar Benediktsson skipta á milli sín hljóđfćraleik,  sem fyrr.  Sá fyrrnefndi spilar á kassagítar og bassa.  Hinn á rafgítar,  hljómborđ og trommur.

 Lögin eru flest komin til ára sinna,  16 - 18 ára.  Ţau eru mörg hver frekar seintekin.  Kannski í og međ vegna ţess ađ ekki eru alltaf skörp skil á milli laglínukafla (vers) og viđlags.  En öll vinna ţau glćsilega á viđ ítrekađa hlustun. Fegurđ laglínunnar skríđur fram.  Ţegar best lćtur nćr hún góđu skriđi.  Ađeins tvö lög er hröđ og rokkuđ.  Annarsvegar er ţađ hiđ bráđskemmtilega Fleiri nátta blús.  Hrífandi pönkađ nýbylgjurokk.  Hefđi smellpassađ í  Rokk í Reykjavík.  Hinsvegar er ţađ Síđasti blús.  Einnig hiđ ágćtasta lag.    

  Eitt af mörgu sem er heillandi viđ plötuna er ađ Gísli Ţór rembist ekki viđ ađ syngja fagurfrćđilega vel.  Hann leyfir sér ađ skćla röddina og hafa hana allavega.  Jafnvel fara pínulítiđ í humátt ađ Megasi. Eđa ţannig.  Honum virđist vera ţetta eđlislćgt.  Söngstíllinn gefur tónlistinni ćvintýralegan blć.

  Gísli Ţór á helming söngtextanna.  Fjórir eru eftir Guđlaug Magnússon og einn eftir Gyrđi Elíasson.  Allir standa vel fyrir sínu sem sjálfstćđ úrvals ljóđ (óháđ tónlistinni).               

  Fegurstu lög plötunnar eru Óttusöngur,  Og einn blús til tanja og Milli drauma.  Ţađ er einhver stemmning sem leiđir huga ađ Tom Waits.  Samt ekki eins áberandi og á Bláum röddum.  Kannski er mađur orđinn vanari sjálfstćđum stíl Gísla Ţórs og ţarf ekki ađ líkja honum viđ ađra (nema í viđleitni til ađ stađsetja hann fyrir ţá sem ekki hafa heyrt í honum).

 Sýnishorn:  HÉR og HÉR

 

 

Gísli Ţór Ólafsson     

  


Fćreyingar trompuđu óskalög ţjóđarinnar! Allir sigurvegararnir eru af fćreyskum ćttum!

  Íslendingar völdu um síđustu helgi óskalag ţjóđarinnar.  Úrslitin komu ekki á óvart:  Óskalag ţjóđarinnar er "Ţannig týnist tíminn" eftir Bjartmar Guđlaugsson.  Valiđ var fyrirsjáanlegt. Ţađ ţurfti ekki mikla spádómsgáfu til ađ sjá niđurstöđuna fyrir.

  Röđin á lögunum sem röđuđust í sćti 2 og 3 var heldur ekki óvćnt.  Ţetta lá nokkurn veginn fyrir.  Kannski samt spurning um sćti til eđa frá.  

  Í dag var ég í viđtali á Útvarpi Sögu um óskalög ţjóđarinnar. http://www.utvarpsaga.is/eldri-thaettir-2.html (fletta ţarf upp á Síđdegisútvarpi 1. hluta 8. desember).

 Undir lok spjallsins áttađi ég mig skyndilega á ţví ađ höfundar allra 3ja sigurlaga óskalaga ţjóđarinnar eru af fćreyskum ćttum.  

  Höfundur óskalags ţjóđarinnar,  "Ţannig týnist tíminn",  Bjartmar Guđlaugsson,  er hálfur Fćreyingur.  Mamma hans er Fćreyingur.

  Lag Magnúsar Ţórs Sigmundssonar,  Ást,  kom ţétt upp ađ sigurlaginu.  Pabbi hans er Fćreyingur.  

  Lagiđ sem var númer 3 er "Söknuđur" eftir Jóhann Helgason.  Amma hans er Fćreyingur. 

  Íslenskir söngvahöfundar af fćreyskum ćttum eru ekki mikiđ fleiri en sigurvegararnir ţrír.  Íslenskir söngvahöfundar sem eiga engin tengsl viđ Fćreyjar skipta hundruđum.  Úrslitin geta ekki veriđ tilviljun.     

  

______________________________________________________________________________________

steinn kárason    Steinn Kárason

   7. desember kl. 18:39

 

Bókin Eivřr, Gata, Austurey, Fćreyjar og fćreysk tónlist eftir Jens Guđ er skemmtileg og frćđandi bók sem ég mćli međ.

eivor_bok


Óskalag ţjóđarinnar

  Ţjóđin hefur talađ.  Hún hefur valiđ óskalagiđ sitt.  Niđurstađan kom ekki á óvart.  Ţvert á móti.  Hún blasti viđ.  Allt benti ótvírćtt í ţá átt ađ "Ţannig týnist tíminn" eftir Bjartmar Guđlaugsson vćri óskalag ţjóđarinnar.  Ađ vísu er óvenjulegt ađ nýtt lag skáki öllum lögum sem notiđ hafa ástsćldar ţjóđarinnar í áratugi og margar kynslóđir eiga hlýjar minningar um. En ţetta er ekki lögmál.  Nýtt lag getur búiđ yfir ađdráttarafli sem trompar eldri og rótgrónari lög.  Ţađ gerir "Ţannig týnist tíminn".  Ţađ höfđar jafn sterkt til allra aldurshópa og er tímalaust í stíl.          

 Ţađ var gott uppátćki hjá Sjónvarpinu ađ hefja leit ađ óskalagi ţjóđarinnar.  Međ ţví var kastljósi beint ađ sögu íslenskra dćgurlaga.  Umsjónarmenn leitarinnar,  píanóleikarinn Jón "Góđi" og Ragnhildur Steinunn, stikluđu á stóru í sögunni og komu ađ mörgum skemmtilegum fróđleiksmolanum.  Allt á léttu nótunum.  Enda mega svona ţćttir ekki vera annađ en lauflétt skemmtun.  

 Ţađ var vel til fundiđ ađ taka hvern áratug fyrir í sitthverjum ţćttinum.  Ţannig var fundiđ óskalag hvers áratugar fyrir sig.  Í lokaţćttinum var hiđ endanlega óskalag valiđ úr sigurlögum hvers áratugar.  

  Vegna sérvisku minnar og músíksmekks - sem liggur meira í pönki og hörđu rokki en léttpoppi - ţá lá ég ekki yfir ţáttunum.  En tékkađi á ţeim á vod-inu.  Ţannig gat ég hrađspólađ yfir lögin sem höfđuđu ekki til mín.  Samt var alveg gaman ađ "hlera" öll lögin.

  Á Fésbókinni sá ég ađ sumir voru ósáttir viđ ađ upprunaútsetningum laga var ekki fylgt út í hörgul.  Ţar er ég á öđru máli.  Ţađ var kostur ađ fá örlítiđ ferskan flöt á lögin.  Ţannig reyndi meira á styrkleika laglínunnar. Líka á styrkleika söngvaranna.  Ekki skal vanmeta ađ Páll Rósinkranz túlkađi sterkt lag,  vinningslagiđ, međ glćsibrag.   

  Gagnrýnisraddir tapsárra međ ofmat á sínum lögum voru fyrirsjáanlegar.  Á síđari áratugum koma fram ţúsundir nýrra laga á hverjum áratug.  Á fyrri áratugum eru ţađ hundruđ.  Auđvitađ er grábölvađ ađ eiga ekki eitt af 5 eđa 10 af topplögum tiltekinna áratuga.  Ţá er gott ađ hugga sig viđ ţá ranghugmynd ađ fyrir klíkuskap hafi vinalög veriđ valin á kostnađ sinna úrvals laga.  Ţar fyrir utan er engin ástćđa til ađ taka leitinni ađ óskalagi ţjóđarinnar sem einhverju öđru en skemmtilegum samkvćmisleik.    

 Ţađ ţarf ekki ađ fara mörgum orđum um óskalag ţjóđarinnar,  "Ţannig týnist tíminn".  Úrslitin segja allt sem segja ţarf.  Hinsvegar má segja um höfundinn,  Bjartmar,  ađ hann hefur ekki ađeins í óskalaginu heldur fjölda mörgum öđrum söngvum sannađ einstakan hćfileika til ađ eiga samtal viđ ţjóđarsálina.  Laglínurnar eru afar grípandi, söngrćnar,  einfaldar og fallegar ţar sem ţađ á viđ.  Eđa hressilegar ţegar sá gállinn er á honum.  Textarnir hitta beint í mark.  Stundum kaldhćđnir.  Stundum ádeilukenndir. Oft broslegir. "Súrmjólk í hádeginu" lađar fram samúđ međ leikskólabarni.  "Fimmtán ára á föstu" spyrđir rómantík unglingabókmennta saman viđ heimilisofbeldi og basl. Allir ţekkja týpuna Sumarliđa (Sumarliđi er fullur).  Margir ţekkja af eigin raun "Vottorđ í leikfimi".  Ţannig má áfram telja. "Týnda kynslóđin" (Manna beyglar alltaf munninn...), "Ég er ekki alki" (fyrir 5 aura)...  

  Til hamingju međ viđurkenninguna,  kćri vin.  Ţađ er ekki vont hlutskipti ađ vera höfundur óskalags ţjóđarinnar.  

 


mbl.is Fékk sigurfregnirnar á heimaslóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Plötuumsögn

 

 

  - Titill:  LIVE in Garđabćr

  - Flytjandi:  Marel Blues Project

  - Einkunn:  ****

 

  Er Marel ekki framleiđandi tćkjabúnađar í Garđabć fyrir fiskvinnslur?  Ég hélt ţađ.  En Marel er líka blúshljómsveit í Garđabć.  Tilviljun?  Veit ţađ ekki.

  Liđsmenn Marel Blues Project eru:  Brynjar Már Karlsson (bassi),  Haukur Hafsteinsson (trommur og söngur), Haraldur Gunnlaugsson (gítar og söngur) og Jóhann Jón Ísleifsson (gítar).  Platan er skráđ sem hljómleikaplata (live).  Og ţađ í Garđabć.  Fjölmennasta kaupstađ landsins án pöbba,  skemmtistađar eđa annarrar ađstöđu til skemmtanahalds.  Ţađ er hvergi hćgt ađ kaupa bjór í ţessum 14 ţúsund manna bć.  Jú,  reyndar er hćgt ađ kaupa sćnskan bjór međ mat í IKEA.  

  Á móti ađstöđuleysinu og bjórleysinu vegur ţessi fína blúshljómsveit,  Marel Blues Project.  Hún rćđst ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur heldur spreytir sig á mörgum af ţekktustu perlum blússögunnar.  Ţađ segir kannski eitthvađ ađ nćstum ţví öll lögin á plötunni eru til í "orginal" útgáfu í mínu fátćklega blúsplötusafni (innan viđ 100 plötur).    

  Platan hefst á ballöđunni "Three O´Clock Blues" eftir BB King.  Sagt hefur veriđ um BB King ađ hann segi meira međ einum teygđum gítartóni en allir hríđskotagítaraleikarar heims til samans međ sínum hrađskreiđustu tónstigaklifrum.  Ţetta vita Makrel Blues Project liđar og halda sig blessunarlega viđ útfćrslu BB King (ţeir Eric Clapton afgreiddu ţetta líka á dúettplötu sinni "Riding With The King").  Hafsteinn syngur af innlifun og fer vel međ.  Hljómurinn á plötunni er hreinn og tćr.  Lifandi flutningurinn er eins og best verđur á kosiđ.

  Nćsta lag er "29 Ways" eftir Willie Dixon.  Hrađskreiđur djassađur rythma-blús.  Andrea Gylfa syngur kröftuglega, smá hás og "töff".  Hún fer á kostum.  Sigurđur Perez Jónsson blćs í saxafón og Sćvar Garđarsson í trompet.  Stuđlag.  Blásararnir setja skemmtilegan og djassađan svip á flutninginn.

  Ţví nćst er ţađ "Meaning Of The Blues".  Ég ţekkti ţetta lag bara sem ljúfan djass.  Međ heimavinnu (leit á youtube) fann ég útfćrslu Joe Bonamassa á laginu.  Hún er auđheyranlega fyrirmynd Marel Blues Project.  Ţetta er í humátt ađ metal-blús. Söngvari er Einir Guđlaugsson og Sveinn Ingi Reynisson er á orgel.  Einir hefur sterka söngrödd og beitir öskursöngstíl í áreynslumeiri köflum.

  Í fjórđa laginu taka ljúfmennska og mildi viđ.  Rakel María Axelsdóttir syngur "Bring It On Home To Me" eftir Sam Cook. Ţetta lag er víđfrćgt í flutningi The Animals,  Bítlabrćđranna Jóns Lennons og Páls Magnússonar,  svo og bandaríska blúsdúettsins sem talađist ekki viđ en starfađi (í óvild) saman áratugum saman,  Brownie McGhee og Sonny Terry.  Aftur setja blásararnir áđurnefndu sterkan ballöđusvip á flutninginn.  Rakel María syngur lagiđ vel. Af látleysi til ađ byrja međ (og inn á milli) en gefur svo bćrilega í ţegar á líđur.  

  Viđ tekur "Ain´t Doin´ Too Bad" eftir Deadric Malone.  Brynhildur Óskarsdóttir syngur.  Hratt rytma-blús lag. Enn og aftur setja blásarnir sterkan svip á lagiđ.  Brynhildur afgreiđir lagiđ međ stćl.  

  Sjötta lagiđ er "Crossroads" eftir Robert Johnson.  Ţetta er virkilega bratt dćmi.  Eric Clapton hefur gert ţví góđ skil í hálfa öld.  M.a. međ The Cream, Derek & The Dominos og ótal sólóhljómleikum. Marel Blues Project gefur engan afslátt.  Valgarđ Thoroddsen syngur af öryggi og innlifun.  

  Ţá er röđ komin ađ Billie Holiday "djass-standardinum" "Lady Sings The Blues".  Engin afgreiđir ţađ betur en Andrea Gylfadóttir.  Virkilega glćsilegt.  Hún er á ljúfu tónunum framan af en sveiflar sér síđan snyrtilega í hása koktóna í bland. Yndislegt.       

  Margir hafa spreytt sig á "Stormy Monday" eftir T-Bone Walker.  Ţar á međal íslenska hljómsveitin Eik á áttunda áratugnum.  Hér syngur Brynhildur Oddsdóttir ţađ í ballöđu-stíl.  Allt notalega lágstemmt. Engu ađ síđur kraumar kraftur undir handan viđ horniđ. Saxinn er á góđu flugi.  Trompetinn blíđkar áhersluna ţegar fram vindur.      

  "Give Me Some Reason" eftir Tracy Chapman er eitt girnilegasta og sterkasta blúslag síđustu áratuga. Ţađ rífur í.  Marel Blues Project heldur sig viđ upprunaútgáfuna.  Sem er gott.  Ţađ voru sérkenni hennar;  hrynjandinn og stemmningin,  sem sveipuđu lagiđ ţeim heillandi ljóma sem stimplađi ţađ inn.  Rakel María syngur.  Ţetta er uppáhasldslag mitt á plötunni.  Til gamans má geta ađ á ţútúpunni (youtube) má finna skemmtilega afgreiđslu höfundar,  Tracy Chapman,  og Eiríks Klappmanns (Eric Clapton) á laginu.   

  Óvćnt er mćtt til leiks lagiđ "Personal Jesus" úr smiđju bresku tölvupoppsveitarinnar Depeche Mode.  Ég er tvístígandi varđandi ţetta lag.  Sem ekki ađdáandi Depeche Mode en hrifinn af flutningi Jóns Reiđufés (Johnny Cash) á laginu ţá,  já,  í flutningi MBP er ţađ ekki ađ gera mikiđ fyrir mig.  Söngur Snorra Ţorkelssonar er samt alveg ljómandi góđur.  Kannski er ţetta lag ágćtt hvađ varđar fjölbreytni plötunnar?

  "Mama Talk To Me" eftir JB Lenoir er afturhvarf til gamla blúsins.  Haraldur Gunnarsson syngur. Töluvert rokkađra en "orginalinn".

  Margoft hef ég heyrt gítarleikara stćra sig af ţví ađ geta spilađ Jimi Hendrix alveg eins og Jimi Hendrix. Ţá gleymist ađ Hendrix var frumkvöđull í gítarleik.  Hann kom međ nýja afstöđu til gítarleiks.  Ţađ er alveg hćgt ađ herma eftir gítarleik hans.  En snilli hans lá í nýrri útfćrslu á gítarleik.  Hann var líka góđur lagahöfundur og frábćr túlkandi.  Ţađ toppar enginn Jimi Hendrix.  Marel Blues Project veit ţađ. Afgreiđir "Purple Haze" lipurlega í Hendrix-stíl.  Söngvari er Einir.

  Svipađ má segja um Janis Joplin.  Andrea Gylfa og MBP afgreiđa "Piece Of My Heart" glćsilega.  Andrea er ekki ađ herma eftir Janis.  En fylgir stemmningunni.  Er á mildum nótum ţar sem viđ á,  hás á réttum stöđum og fer nálćgt öskursöngstíl í átakamestu köflum.          

  Lokalag plötunnar er "My Man" eftir Hauk Hafsteinsson.  Rakel María syngur. Billie Holiday-djössuđ lágtempruđ sveifla.  

 Heildarniđurstađa:  Virkilega áheyrileg og vel heppnuđ blúsplata. Allir hljóđfćraleikarar eru góđir og söngvarar eru hver öđrum ekki bara góđir heldur frábćrir.  Stemmningin er "lifandi flutningur".  Ţannig er góđur blús.

 

           

                    

  

  

            

       


Vinsćlasta bókin á Íslandi í dag

  Fyrir viku eđa svo spáđi ég ţví á ţessum vettvangi ađ jólapakkinn í ár yrđi "Árleysi árs og alda".  Annađ kom ekki til greina.  Pakkinn samanstendur af frábćrri ljóđabók verđlaunahöfundarins Bjarka Karlssonar og hljómplötu međ 21 sönglagi.  Ţar eru söngvar Bjarka afgreiddir af Skálmöld,  Blaz Roca,  Vinum Dóra,  Megasi,  Steindóri Andersen og svo framvegis.  Frábćr plata.  Í pakkanum er einnig hljóđbók á geisladiski.  Ljóđabókin er myndskreytt bráđskemmtilegum teikningum Margrétar Matthildar Árnadóttur.  Hún var ađeins 13 ára ţegar hún teiknađi flottu myndirnar.

  Spá mín um vinsćldir pakkans hefur gengiđ eftir.  Hann er í 1. sćti yfir söluhćstu bćkurnar á Íslandi í dag.  Ef pakkinn vćri skilgreindur sem hljómplata ţá er hann söluhćsta platan í dag.

  Fyrri fćrslan: 

 http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1517452/

 

bókalist

   


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband