Vinsćlasta bókin á Íslandi í dag

  Fyrir viku eđa svo spáđi ég ţví á ţessum vettvangi ađ jólapakkinn í ár yrđi "Árleysi árs og alda".  Annađ kom ekki til greina.  Pakkinn samanstendur af frábćrri ljóđabók verđlaunahöfundarins Bjarka Karlssonar og hljómplötu međ 21 sönglagi.  Ţar eru söngvar Bjarka afgreiddir af Skálmöld,  Blaz Roca,  Vinum Dóra,  Megasi,  Steindóri Andersen og svo framvegis.  Frábćr plata.  Í pakkanum er einnig hljóđbók á geisladiski.  Ljóđabókin er myndskreytt bráđskemmtilegum teikningum Margrétar Matthildar Árnadóttur.  Hún var ađeins 13 ára ţegar hún teiknađi flottu myndirnar.

  Spá mín um vinsćldir pakkans hefur gengiđ eftir.  Hann er í 1. sćti yfir söluhćstu bćkurnar á Íslandi í dag.  Ef pakkinn vćri skilgreindur sem hljómplata ţá er hann söluhćsta platan í dag.

  Fyrri fćrslan: 

 http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1517452/

 

bókalist

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

jens, ţú átt ađ vita betur en hlaupa á eftir metsölulistum bóksala. Spyrjum ađ sölutölum eftir áramót.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 30.11.2014 kl. 00:58

2 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhannes,  ég er fyrst og fremst ađ vísa til ţess ađ metsölulistinn stađfestir spá mína og grun um vinsćldir "Árleysi árs og alda".

Jens Guđ, 30.11.2014 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband