Pltuumsgn

blaar_raddir-mynd-margreti-nilsdottur.jpggislithorolafsson.jpg

- Titill: Blar raddir

- Flytjandi og hfundur laga: Gsli r lafsson

- Lj: Geirlaugur Magnsson

- Einkunn: **** (af 5)

ur en g skellti disknum undir geislann renndi g yfir textabklinginn. Lj Geirlaugs Magnssonar eru frjls forminu. a er ekki sterkur hrynjandi ea taktur eim, n rm. Upp huga mr kom spurningin: Hvernig skpunum getur Gsli r sami dgurlg vi svona lj? Svari er: Hann rur brilega vi a. Reddar sr snilldarlega fyrir horn egar mest reynir.

Lj Geirlaugs eru mgnu; samanpakkair gullmolar; safark orsnilld. Ljin eru svo geislandi perlur a platan verur eiginlega skilgreind sem tnskreyttur flutningur eim. Samt geta lgin stai prilega ein og sr - n ess a hlusta s ni eftir ljinu.

Upphafslagi, Hringekjan, er eina rokkaa lagi pltunni. Harur trommutaktur og krftugur gtar. Grpandi stulag.

Vi tekur Rkkur; gullfallegt og htlegt. Hlfgerur slmur. Svo kirkjuleg er stemmningin. Einungis sngur og hljmbor. Mjg Toms Waits-legt lag og Toms Waits-legur sngur. Andi Toms Waits svfur var yfir vtnum pltunni. Mest lokalaginu, Fugl sem fuglari, fyrir utan Rkkur. au tv eru bestu lg pltunnar. Tilviljun? Held ekki.

Fugl sem fuglari er vals, spilaur harmonikku (samt kontrabassa og kassagtar). Frbrt lokalag.

au sj lg sem eru milli Rkkur og Fugl sem fuglari eru "venjulegri". a er nkvm lsing sem segir ftt. a segir ekki miki meira a tilgreina a au lg hafi ekki smu sterku srkenni og lgin sem hafa veri nefnd. Engu a sur ljmandi fn lg, hvert fyrir sig. a er engan veikan punkt a finna pltunni.

Gsli r spilar sjlfur fjlda hljfra (gtar, bassa, orgel). Honum til astoar er Sigfs Arnar Benediktsson sem spilar trommur, gtar og hljmbor. Jn orsteinn Reynisson spilar harmonikku. Sigurlaug Vords Eysteinsdttir syngur bakrdd Hringekjan.

Glsilegt mlverk forsu er eftir Margrti Nilsdttur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Hef hlusta miki essa pltu verur hn betri vi hverja hlustun. Lgin sem nefnd eru frslunni standa uppr fyrstu en smm saman komast flest hinna upp a eim. Platan er falleg kveja til Geirlaugs og vonandi verur hn til ess a fleiri opni bkur hans og tti sig hversu frbrt skld hann var.

Birgir (IP-tala skr) 6.9.2013 kl. 00:14

2 identicon

Hef hlusta miki essa pltu verur hn betri vi hverja hlustun. Lgin sem nefnd eru frslunni standa uppr fyrstu en smm saman komast flest hinna upp a eim. Platan er falleg kveja til Geirlaugs og vonandi verur hn til ess a fleiri opni bkur hans og tti sig hversu frbrt skld hann var.

Birgir (IP-tala skr) 6.9.2013 kl. 01:52

3 identicon

Falleg tnlist vi falleg lj. Ekkert drasl arna ferinni eins og aumingja Sigurur G Gujnsson lgfringur arf a fst vi alla daga. Hann hreinsar upp rusl rbnum ur en hann fer a verja mesta rusl landsins, skjlstinga sna vinnunni. Ekki skrti a aumingja Sigurur G s alveg rusli essa dagana.

Stefn (IP-tala skr) 6.9.2013 kl. 08:38

4 identicon

Greini g Lennon hrif bi lji oglagi- ea er g orinn endanlega heilaeginn?

HRINGEKJAN

Snst snst

syngur hvn

senn dingla eir niur

sem ur sneru upp

mean dvergar flar brn

skeggjaa konan falla d

gleymast sterki maurinn

og trarnir djpt sokknir speglana

hringekjustjrinn gamnar sr vi

lnudansarann drekkur

ljnin og mislyndan temjarann

undir bor uns fellur fram

en hringekjan snst snst snst

a ttast t brjlaan geiminn

jstlfur (IP-tala skr) 6.9.2013 kl. 17:08

5 Smmynd: Jens Gu

Birgir, g tek undir n or.

Jens Gu, 6.9.2013 kl. 20:35

6 Smmynd: Jens Gu

Stefn, skemmtilega ora hj r.

Jens Gu, 6.9.2013 kl. 20:36

7 Smmynd: Jens Gu

jstlfur, mr hafi ekki dotti Lennon hug. Hinsvegar egar nefnir a kom etta lag strax upp hugann: http://www.youtube.com/watch?v=v_0di2IL440

Jens Gu, 6.9.2013 kl. 20:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband