Fćrsluflokkur: Tónlist
24.4.2014 | 16:17
Fćreyska kántrý-veislan
Fćreyska kántrý-veislan nćr hámarki í kvöld. Hún hófst mánudaginn 21. apríl í Café Rosenberg. Síđan hefur hún borist út um víđan völl. Má ţar nefna Gamla Gaukinn og tónlistarhátíđina HEIMA í Hafnarfirđi. Lokahnykkurinn er í Gúttó (Góđtemplarahúsinu) í Hafnarfirđi í kvöld. Dagskráin hefst klukkan 20.00. Fyrir fríđum og fjölmennum hópi fćreyskra kántrý-listamanna fara söngvararnir Hallur Joensen, Evi og Kristina, ásamt gítarleikaranum Bedda.
Hallur er vel kynntur innan og utan kántrý-senunnar á heimsmarkađi. Hann hefur sungiđ inn á plötur međ stórstjörnum á borđ viđ Kris Kristofferson, Bellamy Brothers, Charley Pryde, Vince Gill, Bobby Bare o.fl. Í Fćreyjum er Hallur jafnan titlađur Kántrý-kóngurinn. Ţar hefur hann notiđ ýmiss heiđurs, m.a. var hann verđlaunađur sem "besti karlsöngvarinn 2013" á Fćreysku tónlistarverđlaununum. Eftir Hall liggja fjórar hljómplötur međ frumsömdu efni. Hver annarri betri.
Evi kom bratt inn á markađinn međ sinni einu plötu, Wishing Well, 2011. Lög hennar hafa skorađ hátt á kántrý-vinsćldalistum ţvers og kruss um Evrópu. Ţar á međal náđ toppsćtinu á Írlandi, í Hollandi og Svíţjóđ. Hún hefur veriđ nefnd til allskonar tónlistarverđlauna og landađi verđlaunum sem "Besti alţjóđlegi kántrý-listamađurinn 2013" í Írsku tónlistarverđlaununum. Bara svo fátt eitt sé nefnt.
Kristina Skoubo Bćrendsen er dóttir gođsagnar í fćreysku kántrýi, Alex Bćrendsen. Eftir hann hafa komiđ út á plötum hátt í hundrađ öflugir kántrý-söngvar. Allt frá kántrý-jólasöngvum til kántrý-gospel. Alex hitađi upp í Laugardalshöllinni fyrir Krist Kristofferson fyrr á ţessari öld.
Kristina sendi frá sér plötu 2012 međ frumsömdu efni á fćreysku. Plötunni hefur veriđ vel tekiđ; hróđur Kristinar borist víđa um heim og skilađ henni í hljómleikaferđir til annarra landa. Ţar á međal til Ţýskalands og nú til Íslands.
Íslendingar láta sitt ekki eftir liggja í fćreysku kántrý-veislunni. Nýjasta íslenska kántrý-söngkonan, Yohanna, mćtir á svćđiđ og tekur lagiđ. Hún á fortíđ í fćreyskri tónlist. Söng m.a. inn á fćreyska plötu međ fćreysku barnastjörnunni Brandi Enni.
Fćreysku kántrý-hetjunum og Yohönnu til stuđnings er hljómsveitin Götustrákarnir. Hana skipa m.a. Beggi Morthens (Egó, GCD), Tómas M. Tómasson (Stuđmenn, Ţursaflokkurinn), Eisteinn Eisteinsson og Ingimar Óskarsson. Sérlegur heiđursgestur er Magnús Kjartansson.
Tónlist | Breytt 25.4.2014 kl. 00:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2014 | 15:23
Enn er lag


Tónlist | Breytt 24.4.2014 kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.4.2014 | 22:29
Bókin "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist"
Nýveriđ kom á markađ bók. Hún heitir "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist". Svo einkennilega vill til ađ hún hefur hvarvetna fengiđ lofsamlega dóma og umsagnir. Ţađ er gaman. Verulega gaman. Eđlilega hefur líka veriđ bent á örfáa hnökra. Fyrst og fremst tćknilega. Engin stórslys. Stćrsti gallinn er ađ 3 orđ duttu aftan af einum kafla. Ţađ kemur ekki ađ sök. Ţau skipta ekki máli. Engu ađ síđur skrítiđ vegna ţess ađ orđin voru međ í endanlegu umbroti sem sent var til prentsmiđjunnar.
Almennt virđist sem fólk finni sitthvađ áhugavert og skemmtilegt í bókinni. Fćreysk-íslenska orđabókin í bókinni vekur alltaf kátínu. Einhverjir hafa prófađ međ lystugum árangri mataruppskriftir Eivarar. Ađrir skemmta sér konunglega viđ ađ skođa allar myndirnar. Enn öđrum ţykir gaman ađ lesa fróđleik um Fćreyjar. Margt kemur mörgum á óvart. Áhugasamir um tónlist Eivarar fá endalausar vangaveltur og upplýsingar um hana.
Bókin er ekki bundin viđ neinn aldurshóp. Ég hef orđiđ var viđ unglinga sem lesa hana sér til gamans og alveg upp í fólk á nírćđisaldri. Á Fésbók hef ég rekist á nokkur skemmtileg "komment" um bókina og vísanir í hana.
Ţessa mynd rakst ég á. Hún er á Fésbókarsíđu Fćreyings, Eiler Fagraklett. Ég ţekki hann ekki en kannast viđ bókina á myndinni. Textinn viđ myndina er: The Icelandic invasion of all things Faroese continues...
Á Fésbókarsíđu fćreysku tónlistarkonunnar og fatahönnuđarins Laila av Reyni er ţessa mynd ađ finna undir textanum "Kul bók":
Ţetta "kommentađi" Margrét Traustadóttir á Fésbók:
Átti rólega morgunstund eftir útivist og las bókina Eivor sem mér áskotnađist í jólagjöf og nú var röđin komin ađ henni og hún var kláruđ. Hef alltaf dáđst ađ ţessari söngkonu. Takk Jens Gud góđ lesning og gaman hvernig ţú tvinnađir međfram inn Fćreyskum fróđleik
Ţetta "kommentađi" Ásdís Kristjánsdóttir á Fésbók:
Get mćlt međ bókinni Eyvör,Gata,Austurey,Fćreyjar. Stórskemmtileg bók, fróđleg og međ flottum myndum. Er nú byrjuđ á Ég man ţig eftir Yrsu og hún lofar góđu ég hef aldrei veriđ mikill lestrarhestur en ţađ er ađ breytast
Hér er ítarleg umsögn Bubba um bókina: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1356456/ (copy/paste)
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1356456/
Ţannig var bókin afgreidd í hérađsfréttablađi norđ-vesturlands: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1338804/
Og í vikublađinu Reykjavík: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1337565/
Bara svo fátt eitt sé tínt til. Mér skilst ađ bókin sé ódýrust í verslun Smekkleysu á Laugarvegi 35.
Tónlist | Breytt 18.4.2014 kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
13.4.2014 | 23:57
HEIMA - Stórkostleg tónlistarveisla í Hafnarfirđi
23. apríl verđur bođiđ upp á glćsilega tónlistarveislu í Hafnarfirđi. Menningar- og listafélag Hafnafjarđar blćs til fjörsins. Fyrirmyndin er sótt til Götu í Fćreyjum. Ţarlendir segjast hafa sótt hugmyndina til Íslands. Ţá vćntanlega til Menningarnćtur. Uppskriftin er sú ađ bođiđ er upp á fjölda hljómleika í heimahúsum.
Samtals er bođiđ upp á 13 tónlistaratriđi í 13 heimahúsum í miđbć Hafnarfjarđar, svo og Fjörukránni og Gaflaraleikhúsinu. Öll hvert öđru meira spennandi. Flest tónlistaratriđin spanna 40 mínútur. Flest eru ţau flutt á ađ minnsta kosti tveimur stöđum um kvöldiđ. Vel skipulagđir tónleikagestir geta náđ hljómleikum margra flytjenda um kvöldiđ.
Fjöriđ hefst klukkan 20.00.
Eftirtaldir stíga á stokk:
- Hallur Joensen & félagar
- Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson
- Bjartmar Guđlaugsson
- Vök (sigurhljómsveit Músíktilrauna í fyrra)
- Fjallabrćđur
- Snorri Helgason & Silla
- Jónas Sigurđsson
- Elíza Newman og Anna Magga
- Mono Town
- Hot Eskimos
- DossBaraDjamm (Steinn Ármann, Davíđ Ţór Jónsson o.fl.)
- Kátir piltar
- Ylja
Hallur Joensen er heiđursgestur tónlistarhátíđarinnar Heima. Hann er stćrsta nafn í fćreyskri kántrý-músík. Hann er vel kynntur í kántrý-senunni víđa um heim. Hann hefur međal annars sungiđ inn á plötu međ Kris Kristofferson, Charley Pride, Bellamy Brothers og Katarínu Bćrendsen. Bara svo fá af mörgum nöfnum séu nefnd. Eitthvađ af ţessu fólki fylgir Halli til Íslands.
Eftir ađ stofuhljómleikum í heimahúsum lýkur, um klukkan 23.00, tređur Hallur upp í Gaflaraleikhúsinu. Ţar verđur sömuleiđis "opinn hljóđnemi" og eitthvađ fleira sprell. Um svipađ leyti hefst í Fjörukránni dansleikur međ hafnfirsku stuđboltunum í Kátum piltum.
Miđasala á Heima hefst í dag (mánudaginn 14. apríl) á Súfistanum í Hafnarfirđi. Miđinn inn á öll herlegheitin kostar ađeins 4500 kall. Vegna ţess ađ heimahús rúma í besta falli ađeins örfáa tugi gesta eru fáir miđar í bođi. Fyrstir koma fyrstir fá.
Fleiri miđar eru í bođi inn á einungis dansleik Kátra pilta í Fjörukránni og dagskrá Halls Joensen í Gaflaraleikhúsinu á 2500 kall.
Nánar á: www.mlh.is
Tónlist | Breytt 14.4.2014 kl. 02:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2014 | 22:10
Fellir dćgurlag morđingjann?
Ţađ hefur ekki fariđ hátt í íslenskum fjölmiđlum ađ illrćmt dćgurlag spilar hlutverk í réttarhöldunum yfir s-afríska hlauparanum og morđingjanum Óskari Pistorius. Hlauparinn er sakađur um ađ hafa viljandi myrt kćrustu sína í frekju- og afbrýđiskasti. Hans vörn felst í ţví ađ ţvert á móti hafi hann ćtlađ ađ vernda kćrustuna fyrir hćttulegum innbrotsţjófi. Hann hafi fellt hinn meinta innbrotsţjóf međ ţví ađ skjóta hann fjórum sinnum. Síđar kom í ljós ađ ekki var um innbrotsţjóf ađ rćđa heldur hafđi hlauparinn skotiđ og myrt kćrustuna. Haldiđ ađ hún vćri innbrotsţjófurinn.
Í réttarhöldum yfir morđingjanum er dregin upp mynd af honum sem sjálfselskum, stjórnsömum, frekum, afbrýđisömum, ógnandi og byssudýrkandi skapofsamanni. Sem dćmi um persónuleika hans og ógnandi framkomu er vísađ í ökuferđ kćrustuparsins í kjölfar heiftarlegs rifrildis. Ţar á Óskar ađ hafa "blastađ" á fullu illrćmdu dćgurlagi međ hótandi texta, Bitch, Don´t Kill My Vibe. Í honum er viđmćlandinn, kona, ítrekađ ávörpuđ međ orđinu tík (bitch). Í textanum er henni hótađ dauđa. Ţar segir međal annars: "Ég veit ađ ţú verđur ađ deyja á sársaukafullan hátt" (I Know You Had to Die in a Pitiful pain).
Međ ţví ađ spila ţetta fyrir kćrustuna í uppnámi er hlauparinn sakađur um ađ hafa notađ texta lagsins sem hótun. Hótun sem morđinginn stóđ viđ. Og hann hefur vondan músíksmekk.
.
--------------------------------------
Allt annađ: Minnir ţetta ekki einhvernvegin á hefđbundiđ viđtal viđ SDG?

![]() |
Öskrađi hún ţegar ţú skaust hana? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 12.4.2014 kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
1.4.2014 | 22:56
Einföld ókeypis leiđ til bćta heilsuna svo um munar
Hvađ er ađ hrjá ţig? Streita? Lungnasjúkdómar? Bronkitis? Lungnaţemba? Ég man ekki hvađ ţađ heitir ţegar fólk er andstutt. Ţegar ţađ nćr ekki ţví sem kallast djúpöndun. Kannski andnauđ? Ţađ er til einföld, auđveld og ókeypis ađferđ til ađ ráđa léttilega niđurlögum allra ţessara vandamála.
Ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ syngja. Syngja oft á dag og mikiđ. Rćfilslegt humm og raul hjálpar. Einkum til ađ losa um spennu/streitu. En ađ ţenja sig og syngja kröftuglega gerir gćfumun. Hóflegur söngur hjálpar hóflega. Gróflegur söngur hjálpar gróflega. Honum fylgir öflug súrefnisinntaka. Ţegar best tekst til tćmast lungun og fyllast aftur af súrefni sem nćrir frumur líkamans. Frumur sem fá góđan skammt af súrefni eiga auđveldar međ ađ verjast krabbameini. Bara svo ađ eitt dćmi af mörgum sé nefnt. Eftir góđan söngsprett andar söngvarinn dýpra í töluverđan tíma. Lungun herđast og nýta súrefniđ betur.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.3.2014 | 21:54
Fjöriđ hefst á ţriđjudaginn
Laila av Reyni er fćreysk tónlistarkona, fatahönnuđur, stílist og innanhúsarkítekt. Hún er hátt skrifuđ á öllum ţessum sviđum. Til ađ mynda hefur hún ítrekađ hannađ fatnađ á fulltrúa Danmerkur í Miss World; einnig á Eivöru og fleiri stjörnur. Á undanförnum árum hefur Laila veriđ ţekkt bakraddasöngkona í Fćreyjum. Á síđasta ári sendi hún frá sér plötu međ frumsömdu efni. Platan fékk afskaplega lofsamlega dóma og var tilnefnd til fćreysku tónlistarverđlaunanna FMA 2014.
Núna er Laila stödd á Íslandi, međal annars til ađ fylgjast međ tískusýningu í Hörpu. Hún ćtlar líka ađ stíga á stokk og syngja fyrir Íslendinga. Hljómleikarnir bera yfirskriftina "Litli Íslandstúrinn 2014 * 1. - 5. apríl". Međ í för er fćreysk-íslenski dúettinn Sometime. Hann er skipađur Rósu Ísfeld oog Danna, kenndum viđ Maus.
Fjöriđ hefst ţriđjudaginn 1. apríl í Lucky Records á Rauđarárstíg. Ţađ er ekki aprílgabb. Hljómleikarnir byrja klukkan 16.30 og standa til klukkan 18.00. Ókeypis ađgangur.
Nćstu hljómleikar eru fimmtudaginn 3. apríl í Café Rosenberg viđ Klapparstíg. Ţeir byrja klukkan 21.00. Miđaverđ er 2000 kr.
Daginn eftir, föstudaginn 4. apríl, fá Akranesingar ađ njóta skemmtunar. Ţá eru hljómleikar í Gamla Kaupfélaginu. Ţeir standa frá klukkan 23.00 til 03.00. Miđaverđ er 2000 kr. í forsölu en 2500 viđ hurđ.
5. apríl er "Langur laugardagur" í miđbć Hafnarfjarđar. Ţá er opiđ hús í Fjörukránni á milli klukkan 13.00 til 17.00. Margt er ţar um ađ vera á vegum Menningar & listafélags Hafnarfjarđar, Norrćnu Ferđaskrifstofunnar, Hönnunar í Hafnarfirđi o.fl. Bođiđ verđur upp á ýmsar uppákomur, fćreyskt smakk, glađning fyrir börn og sitthvađ fleira, ásamt ţví sem seldar verđa nýbakađar vöfflur og kaffisopi.
Klukkan 18.30 er í bođi, fyrir ađeins 5000 kr., fćreysk veislumáltíđ og lokahljómleikar "Litla Íslandstúrsins". Heimsfrćgur fćreyskur stjörnukokkur, Birgir Enni, töfrar fram bestu fiskisúpu í heimi, matreiđir lamb og fleira góđgćti. Í leiđinni frćđir hann gesti um leyndarmáliđ á bakviđ veisluna.
Hljómleikarnir hefjast klukkan 21.30. Ef einungis ţeir eru sóttir er miđaverđ 2000 kr.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.3.2014 | 00:20
Íslenskur tónlistarmađur og íslensk bók verđlaunuđ í útlöndum!
Ţađ dró heldur betur til tíđinda í verđlaunaafhendingu FMA 2014 um helgina. Íslenskur söngvari og söngvahöfundur hlaut verđlaun fyrir besta lag ársins 2014. Íslenskt leikrit, sem gefiđ var út á geisladisk í fyrra, var verđlaunađ sem besta plata ársins 2014.
Eins og nafn verđlaunanna, FMA, bendir til ţá er ţađ heiti á Fćreysku tónlistarverđlaununum (Faroese Music Awards). Fćreysku tónlistarverđlaunin eru árleg uppskeruhátíđ í fćreysku tónlistarlífi. Ţau eru öflug vítamínssprauta fyrir fćreyska tónlist. Fyrir og eftir verđlaunaafhendinguna er fćreysk tónlist í sviđsljósinu dögum saman. Bćđi í fjölmiđlum og eins í daglegu tali almennings. Menn velta vöngum, spá í spilin og rifja upp ţađ sem hćst bar á liđnu ári.
Tónlistarfólkiđ sem er nefnt til verđlauna er í kastljósi. Verđlaun ţýđa ađ viđkomandi hefur stimplađ sig rćkilega inn í hóp ţeirra stćrstu og merkustu.
Fćreysku tónlistarverđlaunin hafa í áranna rás veriđ í stöđugri ţróun. Vegur ţeirra, vćgi og umfang hefur vaxiđ stig af stígi. Jafnframt hefur nafn ţeirra tekiđ breytingum. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţau bera enska (alţjóđlega) heitiđ FMA (Faroese Music Awards). Kannski vegna ţess ađ útlendingar (les = Íslendingar) komu rćkilega viđ sögu ađ ţessu sinni.
Í flokknum "Jađartónlist" (ţungarokk, djass, blús, vísnatónlist (folk)) bar Ţokan sigur úr bítum. Var verđlaunađ sem besta lag ársins. Höfundar og flytjendur eru Íslendingurinn Svavar Knútur og Fćreyingurinn Maríus.
Ţetta er í fyrsta skipti sem íslenskur tónlistarmađur hampar verđlaunagripi í Fćreysku tónlistarverđlaununum. Jafnframt eru ţetta fyrstu tónlistarverđlaun Svavars Knúts.
Ţokan naut mikilla vinsćlda í Fćreyjum í fyrra. Sömuleiđis var lagiđ vikum saman á íslenska vinsćldalistanum (Rás 2).
Í fyrra var leikverk Íslendingsins Helgu Arnalds, Skrímsliđ litla systir mín, sýnt margoft fyrir fullum sal ánćgđra áhorfenda hérlendis og í Fćreyjum. Ţađ fékk einróma afskaplega lofsamlega dóma gagnrýnenda. Enda er ţetta flott verk í alla stađi. Um tónlist í leikritinu sá fćreyska álfadísin Eivör. Hún samdi lög og afgreiddi flutning ţeirra viđ texta Íslendingsins Hallveigar Thorlacius. Í árslok var verkiđ gefiđ út í einum pakka á plötu og í myndskreyttri bók, bćđi á íslensku og fćreysku. Á plötunni er leikverkiđ flutt í upplestri međ tónlist. Bókin er meira eins og myndskreyting fyrir áheyrendur, blessuđ börnin, til ađ skođa á međan platan er spiluđ. Pakkinn var útnefndur og verđlaunađur sem "Besta plata ársins" í "Opnum flokki".
Ţetta er í fyrsta skipti sem íslenskt leikverk er verđlaunađ erlendis.
Eivör var einnig verđlaunuđ fyrir besta laga ársins, Lurta nu, í "Opnum flokki".
Víkingarokkararnir í Tý, sem Íslendingar elska, voru verđlaunađir fyrir bestu plötu, Valkyrju, í flokki jađartónlistar, besta flytjanda í sama flokki og besta plötuumslag.
Í almennum poppflokki var dúettinn Byrta verđlaunađur fyrir bestu plötu ársins, samnefnda dúettinum, og besti flytjandi. Dúettinn var stofnađur á Íslandi. Fćreyski hljómborđsleikarinn Janus Rasmusen hefur búiđ á Íslandi til margra ára og gert ţađ gott međ íslensku hljómsveitinni Blloodgroup. Hinn helmingur dúettsins, söngvaskáldiđ og söngkonan Guđríđ Hansdóttir, hefur sömuleiđis af og til búiđ á Íslandi til lengri tíma. Ţá hefur hún veriđ dugleg viđ ađ leika og syngja hérlendis á hinum ýmsu skemmtistöđum.
Sá Fćreyingur sem náđ hefur hćstu hćđum á alţjóđavettvangi er lagahöfundurinn og söngkonan Greta Svabo. Hún á lag á plötu sem kom út í fyrra međ bandarísku söng- og leikkonunni Cher. Platan međ laginu náđi 1. sćti vinsćldalista víđa um heim. Međal annars ţess bandaríska (sem er stćrsti plötumarkađur heims). Greta Svabo var verđlaunuđ á FMA sem söngkona ársins og fyrir besta myndband ársins, Broken Bones. Greta Svabo er fyrsti - en ekki síđasti - Fćreyingur sem á lag á plötu í toppsćti bandaríska vinsćldalistans.
Besti söngvari í poppflokk var verđlaunađur kántrý-boltinn Hallur Joensen.
Lista yfir útnefningar má finna í nćstu bloggfćrslu hér á undan.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2014 | 20:44
Skúbb! Rammíslenskur söngvari tilnefndur! Líka íslensk bók! Spennandi tónlistarverđlaun!
Um nćstu helgi, nánar tiltekiđ laugardaginn 15. mars, verđur opinberađ - viđ hátíđlega athöfn í Norrćna húsinu í Ţórshöfn - hverjir uppskera verđlaun í Fćreysku tónlistarverđlaununum, Faroe Music Awards 2014 (FMA), fyrir frammistöđu sína 2013. Íslenska ríkisútvarpiđ og Stöđ 2, svo og flestar íslenskar útvarpsstöđvar verđa međ beina útsendingu frá hátíđarhöldunum. Ţađ hlýtur ađ vera. Fćreyingar eru okkar nánustu frćndur. Fjöldi fćreyskra tónlistarmanna á fjölmenna ađdáendahópa hérlendis. Ţar fyrir utan eru bćđi íslenskur söngvari og íslensk bók tilnefnd hćgri - vinstri. Á nćsta ári - eđa fljótlega ţar á eftir - verđa Íslensku tónlistarverđlaunin og Fćreysku tónlistarverđlaunin sameinuđ í eitt. Ţađ liggur beinast viđ. Enda eru flestir fćreysku tónlistarmennirnir sem eru tilnefndir á leiđ til Íslands í hljómleikaferđ. Allt frá kántrýboltanum Halli Joensen til dómsdagsrokkaranna Hamferđar og Lailu av Reyni. Og allt ţar á milli.
Atkvćđi 15 manna dómnefndar gilda 50% á móti sms-atkvćđum almennings. Kosiđ er á milli eftirfarandi:
Flytjandi ársins (einstaklingur eđa hljómsveit):
Eivřr
Bendar Spónir
Kvartettin í Betesda
Plata ársins:
Motion/Emotion Sunleif Rasmussen
Skrímsliđ, lítla systir mín - Eivřr
Hvussu bendir man spónir - Bendar Spónir
Lag ársins:
Lurta nú Eivřr
Motion/Emotion Sunleif Rasmussen
Hin nýggi sangurin Bendar Spónir
Nýliđi ársins:
Byrta
Dřgg Nónsgjógv
Greta Svabo Bech
The Absent Silver King
LoverLover
Flamma
Allan Tausen
Laila av Reyni
Jákup Lützen
Guđríđ Hansdóttir og Janus Rasmussen stofnuđu Byrtu á Íslandi. Janus er einnig í Bloodgroup. Guđríđ á ađ baki farsćlan sólóferil. Gott er ađ kunna ađ nafn hennar er framboriđ Gúrí (og nafn Eivarar er framboriđ Ćvör).
Laila av Reyni er ţekktur fatahönnuđur, stílisti og söngkona. Hún hefur m.a. ítrekađ hannađ föt fyrir dönsku dömurnar sem keppa í Miss World. Fyrsta sólóplata hennar kom út í fyrra. Laila verđur međ hljómleika á Íslandi eftir nokkrar vikur.
Poppsöngvari ársins:
Teitur
Hřgni Reistrup
Knút
Jens Marni
Hallur Joensen
Knút er hátt skrifađur söngvahöfundur, söngvari og hljómborđsleikari. Hann var í fyrstu hljómsveit Eivarar, Reverb.
Poppsöngkona ársins:
Greta Svabo Bech
Guđriđ Hansdóttir
Guđrun Pćtursdóttir Háberg
Dřgg Nónsgjógv
Laila Carlsen
Guđríđ hefur tvívegis búiđ til lengri tíma á Íslandi. Hérlendis hefur hún komiđ fram á ótal hljómleikum.
Poppplata ársins:
Byrta Byrta
Story Music Teitur
Undirgangstónar Swangah
Áđrenn vit hvřrva Hřgni Reistrup
With Stars & Legends Hallur
Högni naut vinsćlda hérlendis međ lagiđ "Besame Mucho" fyrir nokkrum árum.
Popplag ársins:
Loyndarmál Byrta
Tú tók mína hond Dřgg Nónsgjógv
Shut Up & Sing Greta Svabo Bech
Rock And Roll Band Teitur
Heyah Allan Tausen
Teitur er í hópi heimsfrćgustu Fćreyinga.
Popphljómsveit eđa -einstaklingur ársins:
Byrta
Teitur
Greta Svabo Bech
Hřgni Reistrup
Swangah
Greta Svabo er enn ein sönnun ţess hvađ Fćreyingar eru öflugir lagahöfundar. Í fyrra var hún stödd í enskri fatabúđ. Ţá hringdi síminn. Hringjandinn kynnti sig sem starfsmann bandarísku söng- og leikkonunnar Cher. Erindiđ var ađ Cher hefđi kolfalliđ fyrir lagi sem hún heyrđi međ Gretu Svabo. Cher vćri búin ađ hljóđrita lagiđ. Spurningin vćri hvort ađ hann mćtti spila lagiđ í flutningi Cher fyrir Gretu og hvort ađ ţađ vćri reiđulaust af hennar hálfu ađ ţađ yrđi á nćstu plötu Cher. Greta sá ekki ástćđu til ađ amast viđ ţví. Reyndar hélt hún fyrst ađ einhver vćri ađ stríđa sér. Ţetta var svo óvćnt og súrrealískt. En hún ţekkti strax söngrödd Cher og ţetta var raunveruleiki. Platan kom út og flaug í 1. sćti bandaríska vinsćldalistans og víđar. Ekkert annađ fćreyskt lag hefur náđ ţví ađ vera á plötu í toppsćti almenna bandaríska vinsćldalistans.
---
Flokkur jađartónlistar (ţungarokk, djass og vísnasöngur)
Söngvari ársins:
Kári Sverrisson
Jón Aldará
Hřgni Lisberg
Högni Lisberg hefur átt fjölda vinsćlla laga á Íslandi. Ţar á međal "Morning Dew" sem náđi toppsćti vinsćldalista Rásar 2. Hann hefur margoft spilađ á Íslandi. Bćđi sem sólósöngvari og eins sem trommuleikari hjá Eivöru.
Hljómsveit ársins:
Týr
Hamferđ
Kári Sverrisson & Bendar Spónir
Týr sló rćkilega í gegn á Íslandi 2002 međ laginu "Ormurin langi". Alla tíđ síđan hefur Týr átt hér harđsnúinn hóp ađdáenda. Hljómsveitin er vinsćl um allan heim í dag.
Plata ársins:
Valkyrja Týr
Evst Hamferđ
Nřkur fá fet aftrat Kári Sverrisson & Bendar Spónir
Hamferđ sigrađi í fćreysku Músíktilraunum 2011. Síđan hefur hljómsveitin túrađ víđa um heim. Međal annars til Íslands (spilađi til ađ mynda á Eistnaflugi) 2012.
Lag ársins:
Stóra lívmóđurin Kári Sverrisson & Bendar Spónir
Ţokan Marius og Svćvar Knútur
Nation Týr
Ţetta er í fyrsta skipti sem rammíslenskur tónlistarmađur hlýtur tilnefningu í Fćreysku tónlistarverđlaununum. Ţađ er Svavar Knútur. Maríus hefur oft komiđ til Íslands og líklega komiđ fram á hátt í 20 hljómleikum hérlendis.
Tónlist | Breytt 11.3.2014 kl. 02:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2014 | 00:15
Ódýrasta heimsreisan II
Í fyrradag benti ég ykkur á leiđ til ađ komast í heimsreisu fyrir ađeins brot af ţví sem hefđbundin ađferđ kostar í beinhörđum pengingum. Uppskriftina má sjá međ ţví ađ smella á eftirfarandi slóđ: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1360942/ . Ferđin hófst í Evrópu. Drífum okkur ţá til Ástralíu. Til ţess ţarf ađ komast yfir mauk sem heitir Vegemite. Ég veit ekki hvort ađ ţađ fćst hérlendis. Ef ekki er áreiđanlega hćgt ađ kaupa eina krukku fyrir lítinn pening í gegnum einhverja póstverslun. Vegemite má til ađ mynda finna á fésbók. Vegemite er smurt á ristađ brauđ. Međ ţví er drukkiđ te og hlustađ á AC/DC á međan. Ţar međ ertu í Ástralíu.
Nćst er ţađ Ameríka. Byrjum á Grćnlandi. Ţar er ţađ dökkt brauđ úr rúgi. Heldur ljósara en íslenska rúgbrauđiđ. Á ţađ er sett smjör og salami sneiđar. Á ađra brauđsneiđ er settur smurostur. Ţessar vörur eru innfluttar frá Danmörku. Algengt er ađ mjólkurglas sé drukkiđ međ og fylgt eftir međ frekar bragđdaufu kaffi. Međfram hljómar hljómsveitin Inneruulat.
Frá Grćnlandi liggur leiđ til Kanada. Tökum einföldu útgáfuna (sleppum djúpsteiktu hálfmánunum sem súrkáli, kartöflum, ávöxtum og kjöti. Ţeir eru hvort sem er bara til spari). Einfalda hversdagsútgáfan samanstendur af eggjahrćru, litlum pylsum (sausage), ristuđu franskbrauđi, beikoni og djúpsteiktum kartöflukökum sem kallast hash brown. Ţćr eru lagađar úr stöppuđum sođnum kartöflum og formađar í litlar kökur.
Til gamans má geta ađ lengi vel var í Keflavík (eđa Njarđvík) veitingastađur í húsi Skeljungs ţar sem nú er verslunarmiđstöđ Hagkaups, Bónus og fleiri verslana. Ţar var borđiđ upp á hash browns međ mat. Á tímabili var ég međ nokkur skrautskriftarnámskeiđ í Keflavík. Á leiđ minni til kennslu snćddi ég á ţessum veitingastađ. Bađ alltaf um hasskökur međ matnum (og átti viđ hash browns). Einn daginn sagđi konan sem rak stađinn eitthvađ á ţessa leiđ: "Ţetta er alveg ferlegt ađ ţú kallir hash browns hasskökur. Ég var ađ afgreiđa fólk hér og varđ á í hugsunarleysi ađ spyrja hvort ţađ vildi franskar eđa hasskökur međ matnum. Ţegar fólkiđ varđ undarlegt á svipinn áttađi ég mig á ţví hvađ ţađ hljómađi illa ađ kalla hash browns hasskökur."
Ţetta var útúrdúr. En međ kanadískum morgunverđi er af nógu ađ taka í kanadískri músík.
Frá Kanada er stutt til Bandaríkjanna. Einkennandi ţar eru svokallađar bandarískar pönnukökur. Ţćr eru ţađ sem viđ köllum lummur. Litlar, ţykkar og sćtar pönnusteiktar lummur. Ofan á ţćr nýsteiktar er sett stórt smjörstykki sem bráđnar yfir ţćr. Síđan er sýrópi hellt yfir í svo miklu magni ađ ţađ flýtur yfir lummurnar og út á diskinn. Á allra síđustu árum er vinsćlt ađ hafa súkkulađibita í lummunum.
.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)