Fćrsluflokkur: Tónlist

Plötuumsögn

Herbertson-Lífsins tré

- Titill:  Tree of Life / Lífsins tré

- Flytjandi:  Herbertson

- Einkunn:  ****

  Herbertson er dúett feđganna Herberts Guđmundssonar og Svans Herbertssonar.  Herbert sér ađ mestu um söng.  Svanur útsetur og spilar á margvísleg hljómborđ.  Báđir taka ţátt í röddun,  ásamt fóstbrćđrunum Magnúsi & Jóhanni.  Glćsilegar raddanir einkenna plötuna.  Svanur syngur ađalrödd í tveimur lögum og í einu til á móti föđur sínum. 

  Svanur er dúndur góđur söngvari.  Hann syngur af innlifun og beitir röddinni af öryggi og smekkvísi.  Hljómur raddar hans er glettilega líkur söngrödd föđurins.  Herbert hefur veriđ í hópi flottustu íslenskra söngvara í meira en fjóra áratugi.  Líflegur og blćbrigđaríkur.  Hann nýtur sín vel á ţessari plötu.  Ţađ ríkir afslöppuđ og notaleg sköpunar- og spilagleđi hjá feđgunum.  Hluti af tónlistinni var hljóđritađur heima í stofu hjá ţeim.  Ţađ hefur áreiđanlega haft eitthvađ ađ segja um ţćgilegt andrúmsloftiđ sem leikur um plötuna. 

  Flest lögin semja feđgarnir saman.  Innan um eru ţó lög sem ţeir sömdu hvor í sínu lagi.  Herbert er höfundur texta utan 3ja eftir Svan.  Einn til viđbótar yrkja ţeir saman.  Tveir texta Herberts eru á íslensku.  Ađrir á ensku.  Ţađ skarast ekkert.  Ţetta rennur allt lipurlega, eins og platan öll.  Ađ sumu leyti hljómar hún eins og "Greatest Hits/Best of".  Ţarna eru ţekktir smellir á borđ viđ  TimeVestfjarđaróđ  og  Wanna Know Why.  Ţeir skera sig ekkert frá.  Önnur lög hljóma einnig eins og smellir.  Hebbi er lunkinn viđ ađ hrista fram úr erminni svokölluđ "syngjum-endalaust" viđlög (sing a long) sem söngla í höfđinu á manni löngu eftir ađ lagiđ hefur veriđ spilađ.

  Til samanburđar viđ fyrri plötur Herberts er ţessi hljómborđslegri.  Mörg laganna eru auđheyranlega samin á píanó.  Gítarleikur Tryggva Hübner og Stefáns Magnússonar setur svip á plötuna.  Ţađ er nettur The Edge (U2) keimur í gítarleik Stefáns í nokkrum lögum.  Ţegar plötunni er rennt í gegn koma líka upp í hugann hljómsveitir á borđ viđ Coldplay og Keane. 

  Herbert hefur alltaf veriđ opinn og áhugasamur um nýja strauma í tónlist.  Ţess vegna hljómar hver ný plata frá honum jafnan fersk ţó ađ persónuleg sérkenni hans haldi sér jafnframt.  Til ađ mynda má iđulega greina inn á milli smá Lennon og Bítla á plötum hans.  Hér er ţađ mest áberandi í laginu  My Love.  Ţar spila inn í hugleiđingar Herberts um ást,  kćrleika,  fögnuđ og von um fagurt mannlíf.

  Auk ţeirra sem áđur er getiđ spilar Gulli Briem á trommur og Haraldur Ţorsteinsson á bassa.  Einvalaliđ í hverju hlutverki.  Ţetta er áheyrileg og góđ plata í alla stađi.  Hún er í flokki međ bestu plötum Herberts,  sem á langa og veglega ferilsskrá ađ baki og er í toppformi.  Ţađ er gaman ađ Svanur sonur hans sé orđinn ţátttakandi í ţeirri ferilsskrá.  Hann hefur sína ferilsskrá međ glans á ţessari fínu plötu.   

 


Jólarokk

  Fyrir nokkrum dögum leyfđi ég ykkur ađ heyra bráđskemmtilegt jólalag,  Pakkaţukl,  međ nettum ţungarokkskeim.  Ţađ vakti gríđar mikla lukku og kom mörgum í rétta jólagírinn.  Sem var afar heppilegt á ţessum árstíma.  Ţeir sem misstu af ţví eđa vilja rifja dćmiđ upp geta smellt á ţessa slóđ:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1210619/  Ţar er einnig hćgt ađ komast í upplýsingar um flytjendur.

  Ţađ er ekki hćgt ađ láta stađar numiđ ţarna.  Hér fyrir ofan er meira Pakkaţuklsrokk.  Ađ ţessu sinni er sungiđ um raunir jólasveinsins Stúfs.  Svo er bara ađ taka undir í viđlaginu:  "Viđ viljum gjöf!"  Ţađ er rífandi stemmning.


mbl.is Ţrjú börn villtust í jólaskóginum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eivör, Kór Langholtskirkju, Graduelakórinn...

.
- Viđburđur:  Jólasöngvar í Langholtskirkju
- Flytjendur:  Kór Langholtskirkju,  Graduelakór Langholtskirkju,  einsöngvarar,  hljóđfćraleikarar og Táknmálskórinn
- Stjórnandi:  Jón Stefánsson
- Einkunn:  ****
.
  Ţađ eru ţrennir hljómleikar eftir:  Tveir í kvöld og lokahljómleikarnir á sunnudag.
  Dagskráin er fjölbreytt og spannar hátt í hálfan annan tíma (međ hléi).  Á efnisskrá eru allt frá laufléttum ţekktum jólapoppssöngvum (Ljósadýrđ loftin fyllir,  Jólasnjór - Meiri snjó!  og fleiri) til hátíđlegustu jólasálma.  Ţar á milli er m.a. bođiđ upp á bandarískan negrasálm (Go, Tell It On The Mountain  međ íslenskum texta),  samsöng međ áheyrendum á ţekktum jólalögum,  djössuđ lög (m.a.  Hvít jól) og frumsamda jólasöngva eftir Eivöru.  Flytjendur eru hátt í hundrađ.  Ţar af ţrír kórar:  Kór Langholtskirkju,  Graduelakór Langholtskirkju og Táknmálskórinn.
  Sérviskulegur músíksmekkur minn og lauflétt popplög eiga sjaldan samleiđ en skemmta öđrum ţeim mun meira.  Fyrir mig bćttu hinsvegar hátíđlegri jólasálmarnir um betur.
  Einn af hápunktum hljómleikanna er magnţrunginn flutningur Ólafar Kolbrúnar Harđardóttur,  hljómsveitar og kóra á  Ó, helga nótt.  
  Andri Björn Róbertsson er eini karlkyns einsöngvarinn.  Hann syngur hljómfagran bassa-barítón.  Kvenkyns einsöngvararnir eru 7.
  Á engan er hallađ ţó ađ Eivör sé sögđ stjarna hljómleikanna.  Jólasöngvar hennar tveir eru í flokki međ hennar best sömdu.  Er ţó af nógu ađ taka í ţeim efnum.  Hátíđleg umgjörđin í Langholtskirkju spilar inn í og liđsinni kóranna.  Ţar fyrir utan hefur Eivör einstaklega góđan og sterkan sviđsljóma.  Svo ekki sé minnst á blćbrigđaríka,  stóra og fagra söngröddina.  
  Auk frumsömdu söngvanna syngur Eivör  Pie Jesu  eftir Andrew Lloyd Webber.  
  7 manna hljómsveitin er sparlega notuđ. Yfirleitt er ekki spilađ á nema 2 - 3 hljóđfćri í hverju lagi.  Ţađ undirstrikar fjölbreytileikann í tónlistinni.  Orgel er stundum í ađalhlutverki.  Í öđrum tilfellum eru ţađ tvćr flautur eđa harpa eđa píanó og Eivör spilar á kassagítarinn sinn.  
  Táknmálskórinn setur svip á hljómleikana og minnir okkur á ţau forréttindi ađ heyra.   
  Einu atriđi ţarf ađ kippa í lag:  Ţađ snýr ađ heitu súkkulađi sem bođiđ er upp á í hléi og piparkökum.  Ţannig háttar til ađ veitingarnar standa á ţremur langborđum í hliđarsal.  Fyrstir hrúgast ađ borđum ţeir sem sitja niđri.  Ţađ er ţröngt á ţingi.  Ţegar ţeir sem sátu á svölum komust ađ voru allir súkkulađikönnurnar tómar.  Ţćr voru ţó fjöldamargar.  En dugđu ekki fyrir fulla kirkju (560 sćti).  Heyra mátti grát og gnístan tanna ţegar svalagestir gerđu örvćntingafulla en árangurslausa leit ađ könnu međ heitu súkkulađi.  Ţessi lýsing er kannski full yfirdrifin hjá mér og seinni hluti hljómleikanna varđ áreiđanlega til ţess ađ ţeir súkkulađilausu tóku gleđi sína á ný.  Allir fóru sćlir og glađir heim af hljómleikunum.  Ţađ ţarf samt ađ gera ráđstafandir til ađ allir fái heitt súkkulađi í hléi.    
  Ţađ er ekki hćgt ađ pósta hér inn myndbandi af Eivöru og Gradúelakórnum flytja  Jólaminningu.  Engu ađ síđur er mögulegt ađ sjá og heyra ţađ međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:  http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=YDrGYqc_eMw

Bestu plötur ársins 2011 - III. hluti

  Nú streyma í hús áramótauppgjör hinna ýmsu popptónlistartímarita.  Einkum er forvitnileg niđurstađa ţeirra um ţađ hvađa plötur,  útgefnar á árinu,  skara fram úr.  Ég hef ţegar birt á ţessum vettvangi lista bresku tónlistarblađanna Uncut og New Musical Express,  ásamt danska blađinu Gaffa.  Í tilfelli Gaffa og NME byggir niđurstađan á mati lesenda.  Í Uncut eru ţađ gagnrýnendur og ađrir blađamenn blađsins sem settu listann saman. 

  Um ţetta má lesa međ ţví ađ smella á eftirfarandi hlekki:  

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1208332/ 

.
 Hér er áramótauppgjör annars af stóru bandarísku poppblöđunum,  Spin (hitt er Rolling Stone)
.
1. Fucked Up, David Comes to Life
.
.
2. PJ Harvey, Let England Shake
3.EMA, Past Life Martyred Saints
4.Kurt Vile, Smoke Ring for My Halo
5.Girls, Father, Son, Holy Ghost
6.Danny Brown, XXX
7.The Rapture, In the Grace of Your Love
8.G-Side, The One...Cohesive
9.Wild Flag, Wild Flag
10.Lykke Li, Wounded Rhymes
11.Stephen Malkmus and the Jicks, Mirror Traffic
12.Telekinesis, Desperate Straight Lines
13.The Weeknd, House of Balloons/Thursday
14.Bon Iver, Bon Iver
15.The Men, Leave Home
16.Das Racist, Relax
17.Dum Dum Girls, Only in Dreams
18.SBTRKT, SBTRKT
19. M83, Hurry Up, We're Dreaming
20.Shabazz Palaces, Black Up
21.Youth Lagoon, The Year of Hibernation
22.Drake, Take Care
23.Iceage, New Brigade
24.Deer Tick, Divine Providence
25.Cass McCombs, Wit's End/Humor Risk
26.Liturgy, Aesthethica
27.Big K.R.I.T., Return of 4Eva
28.Tim Hecker, Ravedeath, 1972
29.Lady Gaga, Born This Way
30.tUnE-yArDs, w h o k i l l
31.Yuck, Yuck (Deluxe Edition)
32.Hayes Carll, KMAG YOYO (& other American stories)
33.Fleet Foxes, Helplessness Blues
34.St. Vincent, Strange Mercy
35.Washed Out, Within and Without
36.The Black Keys, El Camino
37.The Field, Looping State of Mind
38.Zola Jesus, Conatus
39.Beyonce, 4
40.Jay-Z and Kanye West, Watch the Throne

  Svo er ţađ listi bandaríska netmiđilsins About.com Alternative Music: 

.


Íslenskt jólarokk

  Frumsamin íslensk jólarokklög eru ekki á hverju strái.  Reyndar ótrúlega sjaldgćf međ hliđsjón af ţví ađ jólin njóta vinsćlda og margir Íslendingar hafa unun af rokkmúsík.  Hér er skemmtilegt dćmi um íslenskt jólarokk.  Flytjendur eru:  Ţórđur Bogason (söngvari Foringjanna,  Ţreks,  Skyttnanna,  Rickshow),  Gústi (trommari Start og EC),  Guđmundur Höskuldsson (gítarleikari EC og Álbandsins),  Vignir Ólafsson (gítar) og Kjartan Guđnason (bassi).  Reyndar er ţetta frekar rólegt rokklag.  Enda engin ástćđa til ađ vera međ mikinn ćsing um jólin.


Frábćr útvarpsţáttur: Plötuskápurinn á rás 2

  Rás 2 hefur lengi búiđ ađ ţeirri gćfu ađ ţar hafa safnast saman dagskrárgerđarmenn međ góđa ţekkingu á tónlist og hćfileika til ađ miđla sínum fróđleiksmolum til hlustenda.  Nćgir ađ nefna Óla Palla,  Guđna Má,  Andreu Jónsdóttur,  Magnús Einarsson,  Frey Eyjólfs,  Kristján Pálsson,  Matta,  Ţossa,  Ásgeir Eyţórs,  Arnar Eggert og marga sem ég er ađ gleyma í augnablikinu.  Nema ţó ekki snillingnum Andra Frey og Gunnu Dís.  Móđir mín á nírćđisaldri sagđi mér ađ hún sé alveg "hooked" á Ţessum morgunţćtti.  Andri Freyr sé svo fyndinn og konan hafi sig alla ađ halda aftur af honum.  "Ţađ er ćvintýralega líflegt og yndislegt ađ hlusta á ţau," sagđi mamma sem vill alltaf hafa hasar í öllu.  Og ekki lýgur hún.  Né heldur vissi hún ađ ég hef ţekkt Andra Frey frá ţví ađ sá grallari fćddist,  son eins  besta vinar míns.  Trommuleikara Frostmarks,  Jarla og fleiri hljómsveita.  Viđars Júlí Ingólfssonar á Reyđarfirđi,  vinsćlasta plötusnúđar (DJ) á Austurlandi.

  Nú hefur hafiđ göngu sína á rás 2 meiriháttar góđur ţáttur sem heitir Plötuskápurinn.  Ţar fara ţeir Gunnlaugur Sigfússon,  Sigurđur Sverrisson og Halldór Ingi Andrésson á kostum.  Hver um sig er alfrćđiorđabók í músík.  Ţátturinn er á dagskrá á föstudagskvöldum.  En ţađ er einnig hćgt ađ hlusta á hann hlađvarpi.  Jafnvel aftur og aftur.

  Í kvöld fjallađi Halldór Ingi Andrésson um forvera Bobs Dylans,  Dylan sjálfan og sporgöngumenn hans.  Frábćr ţáttur.  Hćgt er ađ hlusta međ ţví ađ smella á http://www.ruv.is/frett/plotuskapurinn/ahrif-dylans-og-ahrifavalda

  Hér fyrir ofan flytur Bob Dylan lag sitt  Like A Rolling Stone.  Ég ćtla ađ mér yngra fólk átti sig ekki á ţví hvađ ţetta var nýstárlegur og framandi hljóđheimur á sínum tíma.  Ţetta var sleggjuhögg.  Algjört dúndur.


Besta hljómsveit ársins, besta plata ársins, besta myndband ársins...

 

  Nú eru áramótauppgjör gagnrýnenda og lesenda hinna ýmsu tónlistartímarita farin ađ skila sér í hús.  Ţađ er margt spennandi í ţeim dćmum.  Međal annars ađ Björk kemur víđa viđ sögu í ţessum áramótauppgjörum.  Ekki ađeins vegna einnar af bestu plötum ársins 2011 og eins af bestu plötuumslögum ársins heldur einnig fyrir eitt af bestu myndböndum ársins.

  Útbreiddasta tónlistarblađ Danmerkur heitir Gaffa.  Ţađ er vandađ fríblađ međ litmyndum.  Í gćr (8. des) stóđ Gaffa fyrir veglegri verđlaunaafhendingu í Bremen leikhúsinu í Kaupmannahöfn.  Nćstum 10 ţúsund lesendur blađsins greiddu atkvćđi í áramótauppgjöri blađsins.  Úrslitin eru ţessi:

Besta myndband ársins

- Björk: "Crystalline" (Michel Gondry)

Besta plata ársins

- Adele: "21"

Besta hljómsveit ársins

- Coldplay

Besta danska rokkplata ársins
- Hatesphere: "The Great Bludgeoning"

Besta danska hljómsveit ársins
- Malk de Koijn

Besta danska poppplata ársins
- Malk de Koijn: "Toback To The Fromtime"


Bestu jólalögin?

  Vinsćlasta tónlistarblađ heims,  hiđ bandaríska Rolling Stone,  leitađi á dögunum til lesenda sinna.  Erindiđ var ađ fá ţá til ađ velja bestu jólalög allra tíma.  Viđbrögđin létu ekki á sér standa.  Lesendur brettu upp ermar í hasti og einhentu sér í verkefniđ.  Niđurstađan er áhugaverđ ţó ekki sé hćgt ađ segja ađ hún komi verulega á óvart.  Nema kannski vegna ţess ađ öll lögin eru ensk eđa bandarísk.  Ţađ er eins og lagahöfundar annarra landi séu algjörlega óhćfir ţegar kemur ađ ţví ađ semja og flytja jólalög.

2. The Pogues & Kirsty McColl - 'Fairytale Of New York'

3. Queen - 'Thank God It's Christmas'


4. Mariah Carey - 'All I Want For Christmas Is You'


5. Bruce Springsteen - 'Santa Claus Is Coming to Town'


Stórfurđuleg mál: Vill hin raunverulega Lísa María Presley standa upp?

 
 
  Undarleg málaferli eru hafin í Bandaríkjum Norđur-Ameríku - aldrei ţessu vant.  Dánarbúi og helstu erfingjum vinsćls ţarlends söngvara,  Elvisar Presleys, hefur veriđ stefnt fyrir dómstóla.  Ađal núlifandi erfinginn er lögformleg dóttir hans,  Lísa María Presley.  Stefnandi er engin önnur en önnur dóttir hans.  Sú er ađ sögn hin eina sanna og raunverulega Lísa María Presley,  blóđdóttir rokksöngvarans. 
.
  Elvis lést 1977,  rösklega fertugur ađ aldri.  Hann var skćrasta stjarnan af fyrstu kynslóđ bandarískra rokkara á seinni hluta sjötta áratugarins.  Rokk hans var blúsađra en annarra hvítra söngvara og hann beitti óspart flottum öskursöngstíl.  Slíkt var einsdćmi međal hvítra söngvara fram til ţess.  Ţar fyrir utan var hann stórkostlegur söngvari.  Líka ţó hann sýndi önnur blćbrigđi í raddbeitingu en öskursöngstílinn.  Hann var ađ auki međ flotta og áhrifamikla sviđsframkomu sem á ţeim tíma ţótti ósiđleg og klćmin vegna mjađmahnykkja.  Hann innleiddi mótorhjóladress (leđurfatnađ) inn í rokkiđ sem síđar hefur fylgt rokkinu.  Klćđnađ sem hann yfirfćrđi úr unglingauppreisnarkvikmynd međ Marlon Brando.  Ţannig samtengdi Elvis unglingabyltingu rokksins og kvikmynda ţess tíma. Fyrir ţann tíma var fyrirbćriđ unglingur ekki til. 
.
  Fyrir 13 árum kom út bókin   I,  Lisa Marie:  The True Story of Elvis Presley´s Real Daughter  (Ég,  Lísa María:  Sannleikurinn um hina raunverulegu dóttir Elvisar Presleys).  Bókin er ćvisaga Lísu ţeirrar sem nú hefur kćrt dánarbú og erfingja.
  Lísa er ekki óvön kćrumálum.  Skömmu eftir útkomu bókarinnar kćrđi útgefandinn hana.  Kćruefniđ var ađ Lísa neitađi ađ sanna fađerni sitt međ DNA rannsókn.  Hún treysti ekki áreiđanleika slíkra prófa.
.
  Í dag segist Lísa vera búin ađ fá fađerniđ sannađ međ DNA.  Hún muni leggja ţađ sönnunargagn fram viđ réttarhöldin sem nú eru ađ hefjast.
.
  Ástćđan fyrir ţví ađ Lísa leitar réttar síns nú er ađ hún hefur fengiđ sig full sadda á leiđindum í sinn garđ í Gracelandi,  dánarheimili föđur hennar.  Ţar andar köldu til hennar frá starfsfólki.
.
  Saga Lísu er ţessi:  Ţegar Elvis dó greip um sig mikill ótti um ađ líkinu yrđi rćnt og einnig einkadóttur hans,  Lísu Maríu.  Til öryggis var stelpan flutt til Svíţjóđar og látin taka upp sćnskt eftirnafn,  Johansen. 
..
  Ćvisaga Lísu fékk afleita dóma,  vakti litla athygli og seldist illa. 
  Ţađ sem Lísa hefur međ sér er ađ hún hefur alla tíđ veriđ lík Elvis:  Sama haka,  sömu kinnar,  augnsvipur og svo framvegis. 
.
Lísa Johansenelvis presley
.
  Ţá stendur eftir spurningin:  Ef Lísa Johansen er hin raunverulega Lísa María Presley hver er ţá sú sem trúlofađist og giftist mönnum eins og Michael Jackson,  Nicolas Cage,  Danny Keough,  John Oszajca,  Michael Lockwood...?  Hvers vegna býr hún í Englandi í stađ Bandaríkjanna?
  Hún hefur alla tíđ líkst Elvis ekki síđur en Lísa Johansen.
.
elvis & lisa 1

Bestu plöturnar 2011

  Nú eru ađ skella á áramótauppgjör músíkpressunnar yfir bestu plötur ársins 2011.  Ţađ er alltaf kapphlaup um ţađ hjá helstu poppmúsíkblöđum hver ríđur á vađiđ og birtir fyrst sitt áramótauppgjör.  Enn eru ţó plötur ađ streyma á markađ.  Ég óttast ađ frábćr plata Bjarkar,  Biophilia,  sé helst til seint útgefin til ađ ná flugi.  Alveg eins og plata Skálmaldar,  Baldur,  í fyrra.  Ég var sá eini sem náđi ađ setja hana á minn lista yfir bestu plöturnar vegna góđra tengsla viđ útgefandann,  fćreyska plötufyrirtćkiđ Tutl.  Ađrir voru ekki komnir međ ţá góđu plötu í hús í tćka tíđ fyrir áramótauppgjör.

  Breska músíkblađiđ New Musical Express tekur forskot á sćluna međ ţví ađ leita álits lesenda sinna á bestu plötum ársins 2011.  Lesendur gefa plötunum einkunnir frá 1 upp í 10.  Ţetta er niđurstađan:

PJ Harvey - 'Let England Shake'

1. PJ Harvey - 'Let England Shake'

Einkunn: 10.00

  Ég er alsáttur viđ ađ ţessi plata sé í 1. sćti.  Aldeilis mögnuđ plata.  Verra er međ píkupoppiđ í nokkrum nćstu sćtum og klisjupopp The Strokes.  Hvađ finnst ţér?

Anna Calvi - 'Anna Calvi'

2. Anna Calvi - 'Anna Calvi'

Einkunn: 9.00

Beyoncé - '4'

3. Beyoncé - '4'

Einkunn: 8.48

Lady Gaga	- 'Born This Way'

4. Lady Gaga - 'Born This Way'

Einkunn: 8.36

The Strokes - 'Angles'

5. The Strokes - 'Angles'

Einkunn: 8.33

The Streets - 'Computers And Blues'

6. The Streets - 'Computers And Blues'

Einkunn: 8.00

Lykke Li - 'Wounded Rhymes'

7. Lykke Li - 'Wounded Rhymes'

Einkunn: 8.00

White Lies	- 'Ritual'

8. White Lies - 'Ritual'

Einkunn: 7.00

Katy B – ‘On A Mission’

9. Katy B – ‘On A Mission’

Einkunn: 7.00

Elbow - 'Build A Rocket Boys!'

10. Elbow - 'Build A Rocket Boys!'

Einkunn: 6.50

Gorillaz - 'The Fall'

11. Gorillaz - 'The Fall'

Einkunn: 6.00

The Pains Of Being Pure At Heart	- 'Belong'

12. The Pains Of Being Pure At Heart - 'Belong'

Einkunn: 6.00

Acrtic Monkeys - 'Suck It And See'

13. Acrtic Monkeys - 'Suck It And See'

Einkunn: 5.90

Adele - '21'

14. Adele - '21'

Einkunn: 5.61

James Blake - 'James Blake'

15. James Blake - 'James Blake'

Einkunn: 5.50

Frankie And The Heartstrings - 'Hunger'

16. Frankie And The Heartstrings - 'Hunger'

Einkunn: 5.50

Foo Fighters - 'Wasting Light'

17. Foo Fighters - 'Wasting Light'

Einkunn: 5.50

Florence And The Machine - 'Ceremonials'

18. Florence And The Machine - 'Ceremonials'

Einkunn: 5.46

Glasvegas - 'Euphoric///Heartbreak\\\'

19. Glasvegas - 'Euphoric///Heartbreak\\\'

Einkunn: 5.33

Bright Eyes - 'The People's Key'

20. Bright Eyes - 'The People's Key'

Einkunn: 5.00

  Annađ breskt músíkblađ,  Uncut,  var ađ birta sitt áramótauppgjör.  Ţađ byggir á niđurstöđu blađamanna blađsins.  Ţađ er ekki tilviljun ađ sama plata er í toppsćti beggja listanna:

35 My Morning Jacket – Circuital
34 Fatoumata Diawara – Fatou
33 Low – C’Mon
32 Gil Scott Heron & Jamie XX – We’re New Here
31 Destroyer – Kaputt
30 Tim Hecker – Ravendeath, 1972
29 Paul Simon – So Beautiful Or So What
28 King Creosote & Jon Hopkins – Diamond Mine
27 Björk – Biophilia
26 The Decemberists – The King Is Dead
25 Bill Callahan – Apocolypse
24 Real Estate – Days
23 Thurston Moore – Demolished Thoughts
22 Gang Gang Dance – Eye Contact
21 James Blake – James Blake
20 Ry Cooder – Pull Up Some Dust And Sit Down
19 Drive-By Truckers – Go-Go Boots
18 Tinariwen – Tassili
17 Feist – Metals
16 Jonathan Wilson – Gentle Spirit
15 Wilco – The Whole Love
14 Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo
13 Tom Waits – Bad As Me
12 Fleet Foxes – Helplessness Blues
11 Laura Marling – A Creature I Don’t Know
10 The War On Drugs – Slave Ambient
09 Bon Iver – Bon Iver
08 Wild Beasts – Smother
07 Radiohead – The King Of Limbs
06 The Horrors – Skying
05 Josh T. Pearson – Last Of The Country Gentlemen
04 White Denim – D
03 Metronomy – The English Riviera
02 Gillian Welch – The Harrow & The Harvest
01 PJ Harvey – Let England Shake


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband