Bestu plöturnar 2011

  Nú eru að skella á áramótauppgjör músíkpressunnar yfir bestu plötur ársins 2011.  Það er alltaf kapphlaup um það hjá helstu poppmúsíkblöðum hver ríður á vaðið og birtir fyrst sitt áramótauppgjör.  Enn eru þó plötur að streyma á markað.  Ég óttast að frábær plata Bjarkar,  Biophilia,  sé helst til seint útgefin til að ná flugi.  Alveg eins og plata Skálmaldar,  Baldur,  í fyrra.  Ég var sá eini sem náði að setja hana á minn lista yfir bestu plöturnar vegna góðra tengsla við útgefandann,  færeyska plötufyrirtækið Tutl.  Aðrir voru ekki komnir með þá góðu plötu í hús í tæka tíð fyrir áramótauppgjör.

  Breska músíkblaðið New Musical Express tekur forskot á sæluna með því að leita álits lesenda sinna á bestu plötum ársins 2011.  Lesendur gefa plötunum einkunnir frá 1 upp í 10.  Þetta er niðurstaðan:

PJ Harvey - 'Let England Shake'

1. PJ Harvey - 'Let England Shake'

Einkunn: 10.00

  Ég er alsáttur við að þessi plata sé í 1. sæti.  Aldeilis mögnuð plata.  Verra er með píkupoppið í nokkrum næstu sætum og klisjupopp The Strokes.  Hvað finnst þér?

Anna Calvi - 'Anna Calvi'

2. Anna Calvi - 'Anna Calvi'

Einkunn: 9.00

Beyoncé - '4'

3. Beyoncé - '4'

Einkunn: 8.48

Lady Gaga	- 'Born This Way'

4. Lady Gaga - 'Born This Way'

Einkunn: 8.36

The Strokes - 'Angles'

5. The Strokes - 'Angles'

Einkunn: 8.33

The Streets - 'Computers And Blues'

6. The Streets - 'Computers And Blues'

Einkunn: 8.00

Lykke Li - 'Wounded Rhymes'

7. Lykke Li - 'Wounded Rhymes'

Einkunn: 8.00

White Lies	- 'Ritual'

8. White Lies - 'Ritual'

Einkunn: 7.00

Katy B – ‘On A Mission’

9. Katy B – ‘On A Mission’

Einkunn: 7.00

Elbow - 'Build A Rocket Boys!'

10. Elbow - 'Build A Rocket Boys!'

Einkunn: 6.50

Gorillaz - 'The Fall'

11. Gorillaz - 'The Fall'

Einkunn: 6.00

The Pains Of Being Pure At Heart	- 'Belong'

12. The Pains Of Being Pure At Heart - 'Belong'

Einkunn: 6.00

Acrtic Monkeys - 'Suck It And See'

13. Acrtic Monkeys - 'Suck It And See'

Einkunn: 5.90

Adele - '21'

14. Adele - '21'

Einkunn: 5.61

James Blake - 'James Blake'

15. James Blake - 'James Blake'

Einkunn: 5.50

Frankie And The Heartstrings - 'Hunger'

16. Frankie And The Heartstrings - 'Hunger'

Einkunn: 5.50

Foo Fighters - 'Wasting Light'

17. Foo Fighters - 'Wasting Light'

Einkunn: 5.50

Florence And The Machine - 'Ceremonials'

18. Florence And The Machine - 'Ceremonials'

Einkunn: 5.46

Glasvegas - 'Euphoric///Heartbreak\\\'

19. Glasvegas - 'Euphoric///Heartbreak\\\'

Einkunn: 5.33

Bright Eyes - 'The People's Key'

20. Bright Eyes - 'The People's Key'

Einkunn: 5.00

  Annað breskt músíkblað,  Uncut,  var að birta sitt áramótauppgjör.  Það byggir á niðurstöðu blaðamanna blaðsins.  Það er ekki tilviljun að sama plata er í toppsæti beggja listanna:

35 My Morning Jacket – Circuital
34 Fatoumata Diawara – Fatou
33 Low – C’Mon
32 Gil Scott Heron & Jamie XX – We’re New Here
31 Destroyer – Kaputt
30 Tim Hecker – Ravendeath, 1972
29 Paul Simon – So Beautiful Or So What
28 King Creosote & Jon Hopkins – Diamond Mine
27 Björk – Biophilia
26 The Decemberists – The King Is Dead
25 Bill Callahan – Apocolypse
24 Real Estate – Days
23 Thurston Moore – Demolished Thoughts
22 Gang Gang Dance – Eye Contact
21 James Blake – James Blake
20 Ry Cooder – Pull Up Some Dust And Sit Down
19 Drive-By Truckers – Go-Go Boots
18 Tinariwen – Tassili
17 Feist – Metals
16 Jonathan Wilson – Gentle Spirit
15 Wilco – The Whole Love
14 Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo
13 Tom Waits – Bad As Me
12 Fleet Foxes – Helplessness Blues
11 Laura Marling – A Creature I Don’t Know
10 The War On Drugs – Slave Ambient
09 Bon Iver – Bon Iver
08 Wild Beasts – Smother
07 Radiohead – The King Of Limbs
06 The Horrors – Skying
05 Josh T. Pearson – Last Of The Country Gentlemen
04 White Denim – D
03 Metronomy – The English Riviera
02 Gillian Welch – The Harrow & The Harvest
01 PJ Harvey – Let England Shake


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, t.d. er nýja platan með Black keys að koma út í næstu viku - klassaverk þar á ferð sem ekki mun komast inn í uppgjör blaðanna.

Auðjón (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 23:49

2 Smámynd: Jens Guð

  Ég þekki Black Keys ekki nógu vel.  Ég kannast auðvitað við flott lag þeirra um Howling Wolf.  Meira veit ég ekki.  Þú sendir mér um daginn myndbandið kjánalega með þeim.  Lagið er hinsvegar fínt.

Jens Guð, 1.12.2011 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband