Fćrsluflokkur: Tónlist

Eivör og Björk

 Ţegar Eivör sendi frá sér á dögunum plötuna  Larva  varđ ég var viđ ađ sumir töldu hana vera ađ feta sig í átt tónlist Bjarkar. Larva  er besta plata ársins (enn sem komiđ er).  Ţađ er önnur saga. 
  Eftir tvenna frábćra hljómleika Eivarar á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri heyrđi ég fólk viđra sömu skođun:  Ađ Eivör vćri ađ stćla tónlist Bjarkar.
  Ţessi skođun er ađ sumu leyti skiljanleg.  Lengst af ţekkja Íslendingar Eivöru syngja sín fallegu lög viđ eigin kassagítarundirleik.  Inn í ţá mynd vantar ađ sem barn og unglingur var Eivör í rokkhljómsveitunum Reverb og súpergrúppunni Clickhaze.
.
  Í heimaţorpi Eivarar,  Götu í Fćreyjum,  hefur starfađ stórkostleg hljómsveit sem heitir Orka.  Ţađ er nýskapandi og rafmögnuđ hljómsveit sem spilar eitthvađ er hljómar eins og tölvupopp en hljóđfćrin eru ekki hefđbundin heldur allskonar verkfćri sem sótt eru í nálćgan sveitabć.
  Söngvari Orku var Kári Sverrisson,  vinsćll söngvari og tónlistarmađur í Fćreyjum.  Hann hefur međal annars skipst á viđ Eivöru ađ syngja í ţjóđlagakenndri djasshljómsveit Kristians Blak,  Yggdrasil.
  Ađrir liđsmenn Orku hafa flestir spilađ međ Eivöru í gegnum tíđina.  Međal annars í Clickhaze.  Ţađ var eđlilegt framhald ađ Eivör leysti Kára af viđ hljóđnemann í Orku.  Ennţá eđlilegra framhald var ađ Eivör nyti liđsinnis hljóđfćraleikara Orku til ađ vinna međ sér plötuna Larva.  Platan ber ţví samstarfi glöggt vitni og er rökrétt framhald á ţví sem Eivör var ađ gera međ Orku.
.
  Eivör er ađdáandi Bjarkar og ber mikla virđingu fyrir Björk.  En Eivör hefur ALDREI  veriđ í ţví hlutverki ađ herma eftir Björk.  Né öđrum.  Ef undan er skiliđ hlutverk Eivarar sem Marilyn Monroe í óperu í Kanada á dögunum.
 
  Eivör er metnađarfullur listamađur.  Hún semur músík á eigin forsendum.  Og er aldrei fyrirsjáanleg í nćstu skrefum.  Oft plötuútgefendum til undrunar.  Einnig áheyrendum á hljómleikum.  Til ađ mynda var gríđarlega flott ađ upplifa hljómleika hennar á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri.  Ţar fór hún á flug í hávađasömum og pönkuđum metalrokksköflum međ rífandi gítarrokki.  Unun var á ađ hlýđa og sumir hrukku viđ sem reiknuđu međ ţjóđlagakenndu kassagítarprógrammi
.
  Hér er Orka međ Kára Sverrissyni:
.
  Hér er Eivör međ Orku:
  Og svo Eivör sóló:

"Endurkoma" Ţeys

  Svokölluđ "endurkoma" Ţeys var öđruvísi.  Ég vissi svo sem ađ hún yrđi öđruvísi.  En hún varđ allt öđruvísi en ég var búinn ađ hlera ađ hún yrđi.  Ađ mér lćđist sá grunur ađ hugmyndin um ţađ hvernig nákvćmlega yrđi stađiđ ađ "endurkomunni" hafi veriđ ađ breytast og ţróast fram á síđasta dag.

  Ţegar ég mćtti í Norrćna húsiđ um klukkan 21.00 var trođiđ út úr dyrum.  Ţá var tilkynnt ađ vegna fjöldans yrđi dagskrá Ţeys endurtekin um leiđ og hinum auglýstu hljómleikum lyki.  Ţađ voru góđar fréttir.  Líka ţćr ađ barinn var opinn.

  Gestir voru á ýmsum aldri og af ýmsu tagi.  Unglingar í bland viđ fólk ađ detta í ellilífeyri.  Alţingismenn,  biskupinn,  forsetinn,  Gunnar Ţórđarson... Eđa var biskupinn kannski í sjónvarpinu?  Ţetta rennur örlítiđ saman.

  Dagskráin hófst á heimildarmynd um Ţey,  ŢEYR THE MOVIE - 1981-2011.  Hún er ekki fullkláruđ en lofar góđu.  Skemmtileg mynd sem kemur húmor Ţeys vel til skila.  Ţví nćst var lagiđ  Poéme  af plötunni  As Above  spilađ á selló.  Eftir ţađ lék Hörđur Bragason á píanó lagiđ  Blood sem er á myndbandinu hér fyrir ofan.  Lokalagiđ var sungiđ af tveimur dömum viđ píanóundileik Halldórs Á. Björnssonar sem hefur veriđ ađ spila međ Krumma (í Mínus) í dúettinum Legend. 

  Allt voru ţetta hinar áhugaverđustu nýjar og framandi hliđar á ţekktum Ţeys lögum.  Punkturinn yfir i-iđ voru síđan bráđfyndnar kynningar Guđlaugs Kristins Óttarssonar á milli atriđa,  eina liđsmann Ţeys sem var sjáanlegur á stađnum.   


Lagalistinn í Sunnudagshugvekjunni

 

  Sunnudagshugvekjan  á Nálinni fm 101,5 tókst hiđ besta í flesta stađi í kvöld.  Hún var svo gott sem á milli klukkan 19.00 til 21.00.  Bćđi ţeir sem hlusta á  Sunnudagshugvekjuna  og ekki síđur ţeir sem misstu af henni eru friđlausir ađ sjá lagalistann hjá okkur Sigvalda Búa Ţórarinssyni.  Ţess vegna er mér ljúft ađ birta listann.  Svona var hann í dag:

1  Kynningarlagiđ:  The Clash:  Time is Tight
Motorhead:  Ace of Spades 
Nazareth:  Razamanaz
David Bowie:  Jean Genie
Ram Jam:  Black Betty
6  Led Zeppelin:  Rock and Roll
Emmylou Harris:  May This be Love
Little Richard:  Lucille
9  Reggae-gullmolinn:  Bob Marley:  Rastaman Chant
10 Soul-lag dagsins:  The Music Exploision:  Little Bit o´ Soul
11 Pönk-klassíkin:  The Damned:  New Rose
12 Skrítna lagiđ:  Guđjón Rúdólf:  Minimanía
13 Serge Gainsbourg frá Frakklandi:  Marilou Reggae
14 Ţeyr:  Rúdólf
15 Shonen Knife frá Japan:  Ah, Singapore
16 Mánar:  Söngur Satans
17 Miriam Makeba frá Suđur-Afríku:  Mbube
18 Frćbbblarnir:  Bjór
19 Björk & Björgvin Gíslason:  Afi
20 Kári P. frá Fćreyjum:  Talađ viđ gluggan
21 Sigga Beinteins:  Ţakklćti 
.
  Ţetta er ekki amalegur lagalisti.  Ţess er vandlega gćtt ađ íslensk tónlist fái notiđ sín ásamt heimspoppi frá löndum utan engilsaxneska málsvćđisins.  Engu ađ síđur er ţađ klassíska rokkiđ sem viđ gerum út á. Góđu fréttirnar eru ţćr ađ Sunnudagshugvekjan er endurflutt á föstudaginn á milli klukkan 19.00 og 21.00. 
  Ţađ er alltaf gaman ađ heyra viđbrögđ viđ  Sunnudagshugvekjunni.  Líka beiđni um óskalag eđa óskalög sem ţiđ teljiđ ađ eigi erindi.  Er ţátturinn of-eitthvađ? Of pönkađur? Of "soft"? Of poppađur?  Er lagiđ međ Emmylou Harris,  May This be Love,  ekki magnađ? Jú,  og ţađ er eftir Jimi Hendrix.  Sama lag má heyra í flutningi Jimi Hendrix sjálfs í nćstu bloggfćrslu hér fyrir neđan. 
  Lagalistar fyrri ţátta:
.

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1085626/

  Hćgt er ađ hlusta á Nálina á netinu međ ţví ađ smella á http://media.vortex.is/nalinfm 

  Takiđ svo ţátt í skođanakönnun hér ofarlega á síđunni til vinstri.

  Lagiđ á myndbandinu hér fyrir neđan er  May This be Love  međ Emmylou Harris ţó ţađ sé myndskreytt međ höfundinum,  Jimi Hendrix,  og skráđ á upptökustjórann,  Daniel Lanois.  Sá kanadíski upptökusnillingur er kannski ţekktastur fyrir vinnu sína fyrir U2 og Bob Dylan.


Bestu bassaleikarar rokksins

  Ég rakst á netsíđu sem birtir lista yfir bestu bassaleikara rokksins.  Ég veit ekkert um ţessa síđu né heldur hvernig stađiđ er ađ valinu á listann.  En ţađ er gaman ađ velta vöngum yfir listanum.  Í fljótu bragđi virđist hann vera nokkuđ sannfćrandi.  Ţarna eru margir minna ţekktir bassaleikarar međ á listanum.  Ótrúlega margir miđađ viđ svona lista.  Netsíđan er međ slóđina:   http://www.scaruffi.com/music/bass.html.  Gaman vćri ađ hlera viđhorf ykkar til listans.

1   Les Claypool (Primus)

2   Jack Bruce (Cream)
3   Jah Wooble (Björk,  Public Image Ltd.)
4   Tony Levin (King Crimson)
5   Melvin Gibbs (Rollins Band,  Arto Lindsay)
6   Flea (Red Hot Chili Peppers)
7   Tony Maimone (Pere Ubu)  Til gamans má geta ađ ég hef lítillega kynnst Chris Thomas,  söngvara Pere Ubu.  Hann er Vottur Jehova,  bindindismađur á áfengi og tóbak en mikill sćlkeri á mat.  Ţađ er ekki hamborgari heldur margir hamborgarar ţegar Chris er í stuđi.  Og hann er alltaf í stuđi.  Stuđbolti. Chris hefur nokkrum sinnum haldiđ hljómleika á íslandi,  bćđi sóló og međ Pere Ubu.  Mikill húmoristi,  upptekinn af trúmálum og hefur sent frá sér nokkrar plötur međ vinum mínum,  breska óbóleikaranum Lindsay Cooper (sem er í dag illa haldin af MS sjúkdómi) og bandaríska trommusnillingnum Chris Cutler (Pere Ubu, Henry Cow,  Art Bears,  News from Babel).    
8   Bill Laswell (Material,  Fred Frith)
9   Fred Chalenor (Caveman Shoestore,  Tony Dogs)
10  Colin Hodgkinson (Back Door)
11  Larry Grayham (Sly & The Family Stone)
12  James Jamerson (allt Tamla Motown dćmiđ)
13  Bernand Edwards (Chic)
14  Mark Sandman (Morphine)
15  Billy Sheehan (Mr. Big)
16  Chris Hillman (The Byrds)
17  Dave Pajo (Slint,  For Carnation,  Tortoise,  Aerial M)
18  Andrew Weiss (Gone)
19  Juliana Hatfield (Blake Babies)
20  Ethan Buckler (Slint)
21  Johnny Temple (Girls Against Boys)
22  Fred Erskine (June of 44)
23  Doug McCombs (Eleventh Dream Day,  Tortoise)
24  Mike Watt (Minutemen)
25  Doug Wimbish (Tackhead)
26  Reggie "Fieldy" Arvizu (Korn)
27  Sasha Frere-Jones (U1)
 
  Listinn nćr ekki nema yfir 27 efstu sćtin.  Ţađ er óvenjulegt.  Engin skýring ţar á.  Hinsvegar er gefiđ upp hverjir krauma ţarna nćstir.  Ţar stikla ég á stóru og vísa í netsíđuna á ţau nöfn sem ég hleyp yfir:
Muzz Skillings (Living Colour)
John Entwistle (Who)
Tina Weymouth (Talking Heads)
Kim Gordon (Sonic Youth)
Jeff Ament (Pearl Jam)
Phil Lesh (Grateful Dead)
Jack Casady (Jefferson Airplane)
Peter Steele (Type O Negative)
Brian Richie (Violent Femmes)
Cliff Burton (Metallica)
Sting
Chris Novoselic (Nirvana)
Dave Allen (Gang of Four)
Roger Waters (Pink Floyd)
Steve Harris (Iron Maiden)
Chris Squire (Yes)
Joe Lally (Fugazi)
Justin Chancellor (Tool)
Matt Freeman (Rancid)
Jennifer Finch (L7)
Geddy Lee (Rush)
Lemmy (Motorhead)
Mike Mills (REM)
John Paul Jones (Led Zeppelin)
Paul McCartney (Bítlarnir)

Besti útvarpsţátturinn á dagskrá í kvöld

 

  Ţátturinn  Fram og til baka og allt í kring  er á dagskrá Nálarinnar fm 101,5 í kvöld á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Gunni "Byrds" (Gunnar Gunnarsson,  Gunni í Faco) stýrir ţćttinum af stakri snilld.  Ţó ađeins tveir ţćttir séu ađ baki hefur  Fram og til baka og allt í kring  stimplađ sig inn sem besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi.

  Til ađ endurtaka mig ekki um of vísa ég á umsögn um fyrsta ţáttinn:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083398/

  Upptaka á síđasta ţćtti misheppnađist á ţann hátt ađ ekki var hćgt ađ endurflytja ţáttinn.  Ég vona ađ Gunni endurspili í kvöld eitthvađ af lögunum úr ţeim ţćtti í stađinn.  Ţar voru á međal sjaldheyrđar upptökur međ Everly Brothers og fleirum. 

  Höskuldur Höskuldsson,  harđlínu ađdáandi The Rolling Stones og Pretty Things,  verđur gestur Gunnars í kvöld.  Ţátturinn verđur síđan endurfluttur á laugardaginn á milli klukkan 11.00 og 13.00.  Hćgt er ađ hlusta á Nálina á netinu međ ţví ađ smella á ţennan hlekk:  http://media.vortex.is/nalinfm,


Dúndurflott hljómsveit

skálmöld 

  Ég var ađ uppgötva assgoti ljúfa hljómsveit sem kallast Skálmöld.  Af ţeim örfáu lögum sem ég hef heyrt međ ţessari hljómsveit virđist hún spila notalegt víkingarokk.  Ţađ sem er ennţá betra er ađ ţessi hljómsveit semur og syngur ágćta texta á sínu eigin móđurmáli,  íslensku.  Hér má heyra tvö lög međ Skálmöld:  http://www.myspace.com/skalmold

  Ég veit fátt sem ekkert um ţessa yndćlu hljómsveit.  Gaman vćri ađ heyra frá einhverjum sem veit allt um hana.


Skagfirskri söngkonu vel tekiđ í Fćreyjum

  Ein af stćrstu árlegu tónlistarhátíđum í Fćreyjum heitir Summarfestivalurin(n).  Fćreyingar skrifa ekki ákveđinn greini međ tveimur ennum.  Summarfestivalurin(n) er haldinn í Klaksvík á Borđey,  höfuđborg Norđureyjanna.  Klaksvík er Akureyri ţeirra Fćreyinga.  Summarfestivalurin(n) er meiri popphátíđ en G!Festivaliđ í Götu sem er rokkhátíđ.  Gestir á Sumarfestivalinu fyrir viku voru um 10 ţúsund.  Ţađ er góđ tala ţegar tekiđ er međ í reikninginn ađ Fćreyingar eru 49 ţúsund.  Og meira ađ segja góđ tala ţó ţađ sé ekki tekiđ međ í reikninginn.

  Íslenskir fjölmiđlar töluđu um metfjölda á ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina.  Ţar voru gestir um 16 ţúsund.  Miđađ viđ höfđatölu hefđu ţeir ţurft ađ vera 45 ţúsund til ađ jafna metađsóknina á Summarfestivalinu í Klaksvík í ár. Samt var ţetta ćvintýralega góđ ađsókn á ţjóđhátíđ í Eyjum.

  Um ţrjátíu hljómsveitir komu fram á Summarfestivalinum ađ ţessu sinni.  Ţar á međal voru Westlife (heimsfrćgt strákaband),  The Dreams (heimsfrćgasta fćreyska hljómsveitin),  Brandur Enni og hljómsveit,  Maríus (rokkhljómsveit sem spilar á Airwaves í október) og rokksveitin Páll Finnur Páll (nafniđ er samsett úr fornöfnum liđsmanna).

  Ein af hljómsveitunum kallađist Ingunn & Herborg.  Ţar var um ađ rćđa skagfirsku söngkonuna Ingunni Kristjánsdóttur,  fćreyska gítarleikarann og söngvahöfundinn Herborgu Hansen og fćreyska trommu- og gítarleikarann Pćtur Gerđaliđ.

  Ingunn og Herborg hófu samstarf á tónlistarsviđinu ţegar ţćr voru skólasystur í Rauđa kross skóla úti í Noregi 2008.  Síđan hafa ţćr haft atvinnu af tónlistinni.  Í bland viđ frumsamda söngva flytur tríóiđ útlenda slagara međ íslenskum textum.  Ţetta eru lög á borđ viđ  Blue Suede Shoes  eftir Carl Perkins og  Alone úr smiđju Heart.  Í myndbandinu hér fyrir ofan syngur Ingunn lag eftir Herborgu. Ţetta er ekki mitt pönkrokk en lćt ţađ liggja á milli hleina.

  Ingunn & Herborg fengu afskaplega lofsamlega dóma í fćreyskum fjölmiđlum fyrir frammistöđuna á Summarfestivalinu.  Ţess er getiđ ađ Fćreyingar séu sérlega ánćgđir međ ađ Ingunn syngi á íslensku.  Ţađ gefi músík tríósins heillandi ţokka (sjarma).

summarfestivalurin 

  10 ţúsund Fćreyingar gerđu góđan róm ađ íslensku söngkonunni Ingunni Kristjánsdóttur. 

  Af fćreysku pönksveitinni The Dreams er ţađ ađ frétta ađ lag hennar Revolt  hefur trónađ ađ undanförnu í efstu sćtum ţýsku MTV sjónvarpsrásarinnar og fleiri ţýskra vinsćldalista.  Áđur hefur The Dreams fariđ mikinn á dönskum vinsćldalistum.  Telst vera í hópi alvinsćlustu hljómsveita í Danmörku.  Bandarískur umbođsmađur Linkin´ Park og ţar áđur Pantera hefur í sumar gengiđ međ grasiđ í skónum á eftir The Dreams.  Bođiđ ţeim Draumliđum gull og grćna skóga og er ólmur í ađ stimpla ţá inn á bandaríska markađinn.  Drengirnir hafa ekki fariđ sér ađ neinu óđslega.  Enda heilmikiđ mál ađ fylgja eftir óvćntum vinsćldum í Ţýskalandi,  fjölmennasta ríki Evrópu,  90 milljón manna ţjóđ.  Og ţýski markađurinn nćr ađ auki yfir til Austuríkis,  Swiss og víđar.  Ţar fyrir utan er bandarískur umbođssamningur flókinn og ţarfnast yfirlesturs snjallra lögfrćđinga.  Samningurinn er á stćrđ viđ ţykka bók.  Samningsstađa The Dreams er ađ auki gjörbreytt eftir ađ hljómsveitin hefur slegiđ í gegn í Ţýskalandi og stefnir í ađ verđa ófurvinsćl á ţeim vettvangi.  The Dreams er ţegar orđin heimsfrćgasta fćreyska hljómsveitin.    


Lagalistinn í Sunnudagshugvekjunni í dag

   
.
  Sunnudagshugvekjan á Nálinni fm 101,5 var í loftinu á milli klukkan 19.00 til 21.00 í kvöld viđ dúndurgóđar undirtektir áheyrenda.  Ţađ er ekki einleikiđ hvađ ţessi ţáttur leggst vel í hlustendur.  Ţeir kumra af ánćgju undir honum.  Sigvaldi Búi Ţórarinsson sá um hugvekjuna á móti mér.  Ţannig verđur ţađ í framtíđinni.  Viđ vissum ekkert af lagavali hvors annars fyrir útsendingu.  Ţađ fléttađist ljúflega saman.  Ţessi lög voru afgreidd í ţćttinum:  
.
1   Kynningarlag ţáttarins:  The Clash:  Time is Tight 
2   Led Zeppelin:  Living Loving Maid (She´s Just A Woman)
3   Jimi Hendrix:  Crosstown Traffic
4   Hindu Love Gods: Battleship Chaines
5   The Byrds:  Mr. Tambourine Man
6   Flying Burrito Brothers:  Lazy Days 
The Beach Boys:  Sloop John B
101ers:  Lets a get a bit a rockin´
9   Soul-lag dagsins:  Percy Sledge:  Try A Little Tenderness
10  Pönk-klassíkin:  The Skids:  Into The Valley
11  Neil Young:  Harvest Moon 
12  Reggí-lag ţáttarins:  Johnny Clarke: Freedom Blues
13  Eric Clapton:  Layla 
14  Óđmenn:  Ţađ kallast ađ koma sér áfram
15  Dikta:  Warnings
16  Eddy Mitchell frá Frakklandi:  C´est un rocker
17  Bubbi:  Jón pönkari  
18  Áge Aleksandersen frá Noregi:  Levva Livet
19  Bjartmar og Bergrisarnir:  Sagan
20  Gildran:  Nútímakonan
21  Dikta:  Let´s Go
22  Das Kapital:  Lili Marlene
23  Megas:  Ég á mig sjálf
24  Högni Lisberg frá Fćreyjum:  Learn to Ride on Waves 
.
  Ţátturinn er endurfluttur nćsta föstudag klukkan 19.00 á Nálinni fm 101,5.  Einnig á netinu:   http://media.vortex.is/nalinfm 
.
  Lagalisti ţáttarins fyrir viku er hér:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
.
  Gaman vćri ađ heyra frá ykkur "komment" á ţáttinn;  ábendingar um ţađ sem betur má fara,  kvitt fyrir ţađ sem vel hefur tekist,  uppástungur um lög eđa annađ sem ykkur dettur í hug.  Uppástungur um lög ţurfa helst ađ falla ađ ţeim ramma sem ţćttinum er settur:  Klassískt rokk frá sjöunda og áttunda áratugnum (60´s og 70´s),  íslenskt rokk og heimspopp (helst sungiđ á móđurmáli flytjandans).
.

Hverjir eru flottustu gítarleikarar rokksins?

  Ađ undanförnu hefur breska poppblađiđ New Musical Express notiđ liđsinnis lesenda sinna viđ leit ađ flottustu gítarleikurum rokksögunnar.  Leitin hefur gengiđ alveg ţokkalega vel.  Ţannig lítur listinn út yfir gítarleikarana í 20 efstu sćtunum (innan svartra sviga er stađa sömu gítarleikara á lista bandaríska poppblađsins Rolling Stone.  Innan blárra sviga er stađa sömu gítarleikara í könnun sem breska útvarpiđ,  BBC 6 Music, stóđ fyrir í apríl sl.):

(3) Matt Bellamy (Muse)
 
2  (9) Jimmy Page (LZ)
Robert Smith (The Cure)
Joshua Hayward (The Horrors)
 
5  (1) Jimi Hendrix
(2) Slash (Velvet Revolver)
7  (39) Bryan May (Queen)  
8  (96) Angus Young (AC/DC)
9  (18) (1) John Frusciante (Red Hot Chili Peppers)
10  (4) Eric Clapton
.
11  (21) George Harrison (Bítlarnir)
.
12 (26) (5) Tom Morello (Rage Against the Machine,  Audioslave)
13 (50) Pete Townshend (The Who) 
14 Albert Hammond Jr. (The Strokes)  
15 (17) (9) Jack White (The White Stripe)
.
16 (10) Keith Richards
17 (59) (7) Jonny Greenwood (Radiohead)
18 John Lennon (Bítlarnir)
19 Graham Coxon (Blur)
20 Syd Barrett (Pink Floyd)
.
  Listinn ber ţess merki ađ vera breskur.  Listinn í Rolling Stone ber ţess merki ađ vera bandarískur.  Ţessir voru í eftirfarandi sćtum á lista Rolling Stone án ţess ađ hljóta náđ fyrir eyrum lesenda New Musical Express:
2  Duane Allman
3  BB King
5  Robert Johnson
6  Chuck Berry
7  Stevie Ray Vaughan
8  Ry Cooder
  Ţessir voru á lista BBC án ţess ađ ná inn á lista New Musical Express:
4  Johnny Marr (The Smiths)
6  Kirk Hammett (Metallica)
8  Prince
10 Peter Buck (R.E.M.)
  Gaman vćri ađ heyra viđhorf ykkar til bestu gítarleikaranna.

Fćreyskur rokkari á heimsmarkađ

  Ég veit í raun ekkert um hvađ ég er ađ skrifa.  Fyrirbćriđ heitir NBA 2K11.  Mér skilst ađ ţađ sé tölvuleikur um körfubolta.  Ţessi tölvuleikur verđur settur á heimsmarkađ 5. október.  Forsíđa spilsins skartar mynd af bandarískum náunga sem heitir Michael Jordan og er sagđur vera heimsins frćgasti körfuboltakappi.  Ég kannast meira ađ segja viđ nafniđ ţó ég viti ekkert um körfubolta.

  Fyrirtćkiđ sem gefur út ţennan tölvuleik heitir 2K sports og hreykir sér af ađ bjóđa í ţessum leik upp á besta músíkskor sem um getur í svona spili.  Ţar á međal er músík međ Snoop Doggy Dogg,  Outkast og Högna Lisberg.  Lagiđ međ Högna heitir "Bow Down (to no man)". 

  Reiknađ er međ ađ spiliđ seljist í tug milljóna eintökum um heim allan.

  Högni hefur átt lög á íslenska vinsćldalistanum.  Ţar á međal "Morning Dew" og "Learn to ride on Waves". 

 

  Högni var trommuleikari fćreysku súpergrúppunnar Clickhaze.  Hann hefur einnig veriđ ađ spila á trommur međ Eivöru.  Međal annars á bestu plötu ársins 2010,  "Larva".

  Högni hefur tvívegis spilađ á Iceland Airwaves.  Hann hélt einnig frábćra hljómleika á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri um verslunarmannahelgina.  Ţar fyrir utan spilađi hann hérlendis međ Clickhaze 2002.

  Frábćr tónlistarmađur og mikiđ fagnađarefni ađ tónlist hans skuli nú vera kynnt út um allan heim í ofangreindum tölvuleik.  Högni er ţegar međ ágćtan markađ í Danmörku,  Swiss og hérlendis.  Íslensku stelpum ţykir Högni vera rosalega sćtur.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband