Fćrsluflokkur: Tónlist

Rómantíski hálftíminn

Jóhann-kristjánsson-útv.

  Í kvöld,  nánar tiltekiđ klukkan 22.00,  fer í loftiđ ţátturinn  Rómantíski hálftíminn.  Ţađ er ţáttur međ búfrćđingnum Jóhanni Kristjánssyni á Nálinni fm 101,5.  Ţrátt fyrir nafniđ á ţćttinum,  Rómantíski hálftíminn,  verđur hann í loftinu til klukkan 1.00 eftir miđnćtti.  Í ţađ minnsta. 

  Mánađarlega verđur Jóhann međ gest í ţćttinum,  frćga rokkstjörnu,  sem kemur međ uppáhaldslögin sín undir hendinni og leyfir hlustendum Nálarinnar ađ heyra.  Ađ öđru leyti hef ég ekki hugmynd um hvađ annađ verđur undir nálinni hjá Jóhanni. 

  Svo ég skjóti blint út í loftiđ ţá giska ég á eitthvađ ljúft međ Iron Maiden,  Black Sabbath og / eđa The Prodigy.  Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn á netinu:   http://media.vortex.is/nalinfm 


Svakalegt fjör á Sauđárkróki

Gćran 

  Ţađ er allt ađ komast í fluggírinn á Sauđárkróki.  Búiđ er ađ fjarlćgja ţađan hrć af ógangfćrum Range Rover sem stađiđ hefur óhreyfđur og óskráđur í 4 ár.  Ţar međ er ekki neitt ađ vanbúnađi til ađ landsmenn geti fjölmennt á tónlistarhátíđina Gćruna á Sauđárkróki.  Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem ţessi tónlistarhátíđ er haldin og ţví um sögulegan viđburđ ađ rćđa.  Hátíđin mun vinda upp á sig nćstu ár og verđa hápunktur í árlegu skemmtihaldi Íslendinga og nágrannaţjóđa.  Ţá verđur mönnum taliđ til helstu mannkosta ađ hafa veriđ á fyrstu Gćrunni.

  Á ţriđja tug hljómsveita halda úti ţéttri dagskrá á Gćrunni 13. - 14. ágúst í húsnćđi Lođskinns á Sauđárkróki.  Á međal ţeirra sem sjá um fjöriđ má nefna:

 - Siggi Bahama og Beatur

 - Bróđir Svartúlfs

.
 - Erpur/Sesar A

.
 - Geirmundur Valtýsson

 - Bermuda

.
 - Nóra

.
 - Hoffmann
.

 - Múgsefjun
.
 - Myrká

.
 - Bárujárn

 - Davíđ Jóns

.
 - Svavar Knútur

.
 - Biggi Bix

.
 - Gillon

.
 - The Vintage

.
 - Morning after Youth

.
 - Hćlsćri

.
 - Fúsaleg Helgi

.
 - Binni Rögg

.
 - Best fyrir
.

 - Sing for me Sandra 

.
 - Jona Byron


  Miđaverđ fyrir báđa dagana er ađeins 4000 krónur á midi.is (http://midi.is/tonleikar/1/6021. Fimmari viđ hurđ).  Innifaliđ í ţví er - auk allra hljómleikanna -ađgangur á ţrjár heimildarmyndir um íslenska tónlist og frítt í sund.  Kvikmyndirnar eru hver annarri meira spennandi:


 - Handan Viđ Sjóinn (2009)
Heimildarmynd um íslenska tónlist

 - The Stars May Be Falling...but the stars look good on you (2009)
Heimildarmynd um tónlistarmanninn Ólaf Arnalds

 - Where´s the snow
Glćný heimildarmynd um Airwaves hátíđinna.
Ekki er um eiginlega forsýningu ađ rćđa heldur svokallađa prufusýningu (screening).

 - http://gaeran.almidill.vefir.net/

 - http://www.facebook.com/pages/Saudarkrokur-Iceland/TONLISTARHATIDIN-GAERAN-2010/109182002449012?ref=ts&__a=24&

 - http://www.facebook.com/#!/event.php?eid=121364547910799&ref=ts

  Fjölmiđlafólk getur náđ á ađstandendum Gćrunnar í síma:  Ragnar 8975642, Sigurlaug 6604681 og Stefán 8685021.


mbl.is Dularfullur bílţjófnađur á Króknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lagalistinn í Sunnudagshugvekjunni á Nálinni

  Gríđarleg stemmning var fyrir Sunnudagshugvekjunni á Nálinni 101,5 í gćr (á milli klukkan 19.00 og 21.00).  Eftir ţáttinn rigndi yfir mig úr öllum áttum spurningum um flytjendur hinna ýmsu laga.  Til ađ einfalda málin og gera mönnum tilveruna auđveldari birti ég hér heildarlista yfir lögin sem voru kynnt og spiluđ í ţćttinum.  Eins og sést á lagalistanum var ţátturinn tvískiptur:  Í fyrri hlutanum voru spiluđ ţekkt lög úr klassísku rokkdeildinni.  Í seinni hlutanum voru spiluđ lög frá flytjendum utan engilsaxneska málsvćđisins.  Rík áhersla var lögđ á ađ ţeir flytjendur syngi á móđurmáli sínu,  hvort sem ţeir eru íslenskir eđa tyrkneskir.  Óvíst er ađ sú regla standi til frambúđar fremur en margt annađ varđandi ţáttinn. 

  Ţannig var lagalistinn:

1   Kynningarlag ţáttarins:  The Clash:  Time is Tight
2   Gerogia Satallites:  Hippy Hippy Shake
3   Uriah Heep:  Easy Livin´
4   Deep Purple:  Black Night
5   John Lennon:  Peggy Sue
6   Paul McCartney:  Run Devil Run 
7   The Byrds:  Fido 
8   Spencer Davis Group:  Keep on Running
9   Richard & Linda Thompson:  I Want To See The Bright Light Tonight
10  Dave Edmunds:  I Hear you Knocking
11  The Animals:  Bring it on Home to Me
12  Pönk-klassíkin:  Buzzcocks:  What Do I Get
13  Reggílag dagsins: U-Roy:  Rivers of Babylon
14  Trúbrot:  Ţú skalt mig fá
15  Týr frá Fćreyjum:  Ormurinn langi
16  Utangarđsmenn:  Sigurđur var sjómađur
17  Iris frá Portúgal:  Oh Máe!
18  Ţursaflokkurinn:  Jón var krćfur karl og hraustur
19  Kim Larsen frá Danmörku:  Jakob den glade
20  Megas:  Klörukviđa
21  Mariina frá Grćnlandi:  Issumaangaa
22 Flowers:  Slappađu af
23  Nina Hagen frá Ţýskalandi:  My Way
24  Kamarorghestar:  Samviskubit
25  Pentagram frá Tyrklandi:  oo
26  Maggi Mix:  Snabby í Krókódílalandi
27  Afkynningarlag ţáttarins:  The Clash:  Time is Tight

 

  Ţátturinn lagđist vel í ţá sem hafa tjáđ sig um hann viđ mig.  Örfáir hnökrar voru á honum.  Eins og gengur.  Viđ ţáttastjórnendurnir,  ég og Sigvaldi Búi Ţórarinsson,  hittumst í fyrsta skipti 2 mínútum fyrir útsendingu.  Viđ lćrđum nöfn hvors annars í beinni útsendingu og gekk ţađ misvel.  Sigvaldi er vanur tćknimađur af Ađalstöđinni en var ađ sjá tćkjabúnađinn á Nálinni í fyrsta skipti.  Hann tók ađ sér tćknimálin.  Tćkniborđ á svona útvarpsstöđ er hlađiđ tugum takka,  sleđa og allskonar.  Ţađ var mesta furđa hvađ fátt var um mistök.  Engin stórvćgileg.  Ađeins örfá smáatriđi sem fćstir hafa tekiđ eftir.

  Lagavaliđ í ţessum fyrsta ţćtti var í mínum höndum.  Í nćstu ţáttum velur Sigvaldi helming laga á móti mér.  Af föstum liđum sé ég áfram um pönk-klassíkina og reggílag dagsins.  Sigvaldi mun sjá um nýjan fastan liđ;  soul-lag ţáttarins. 

  Mér heyrist á Sigvalda ađ hann sé meira fyrir rólegri og mýkri músík en ég.  Reyndar sćki ég heima hjá mér yfirleitt í ţyngri og harđari rokkmúsík en ţá sem er á lagalistanum.  Ég verđ dáldiđ ađ gćta mín á ađ vera ekki međ of brútal músík í ţćttinum.  Sigvaldi kemur til međ ađ veita mér ađhald varđandi ţađ og "ballansera" ţetta međ mér.  Ţegar ég var á Radíó Reykjavík í gamla daga var slegiđ á puttana á mér ţegar ég missti mig í Amon Amarth.  Á Nálinni er viđmiđiđ í svona almennri dagskrá ađ ganga ekki mikiđ lengra í hörđu rokki en Black Sabbath.  Sem er fínt.  Nálin er flott útvarpsstöđ og hefur fariđ glćsilega af stađ.  

  Mér varđ á ađ segja í kynningu á  Hippy Hippy Shake  međ Georgie Satallites ađ Dave Clark Five hafi gert lagiđ frćgt.  Hiđ rétta er ađ ţađ voru Swinging Blue Jeans.  Smá fljótfćrnisvilla sem ég fattađi um leiđ og ég ók af stađ frá Nálinni eftir ţáttinn.  Ţessar hljómsveitir voru á líku róli og spiluđu sum sömu lög.  En rétt skal vera rétt.

  Hćgt er ađ hlusta á Nálina hvar í heimi sem er á netinu: http://media.vortex.is/nalinfm 

  Ég veit ţegar af hlustendum í Bandaríkjunum og Fćreyjum.  Svo bćtast Bretland og meginland Evrópu viđ.  Ţví nćst Asía, Afríka og Grímsey.  Og svo framvegis.  Fjöriđ er rétt ađ byrja.

  Gaman vćri ađ fá viđbrögđ hér viđ ţćttinum og ábendingar,  bćđi um lagaval og ţađ sem betur má fara.  Og klapp á bakiđ fyrir ţađ sem vel tekst til.  Já,  eiginlega ađallega ţađ.


Sunnudagshugvekjan

 

  Nýja útvarpsstöđin,  Nálin fm 101,5,  hefur slegiđ rćkilega í gegn.  Ţó er stöđin ekki vikugömul.  Ţar er spilađ klassískt rokk (classic rock) eins og enginn sé morgundagurinn.  Eđa ţannig.  Jú...eđa...sko...annađ kvöld er Sunnudagshugvekja.  Nánar tiltekiđ á milli klukkan 19.00 og 21.00.  Ţađ er tvískiptur ţáttur.  Fyrri klukkutímann spila ég valin rómantísk og vćmin vel ţekkt klassísk rokklög.  Ţađ kemur ekki til greina ađ lögin verđi óvalin.  Ég á eftir ađ taka ţau til.  Mér ţykir líklegt ađ ţađ verđi eitthvađ á línunni Led Zeppelin-Deep Purple-Black Sabbath.  Ekki endilega međ ţessum hljómsveitum.  En eitthvađ í svipuđum stíl.  Ég reyni ađ spila lög sem ég hef ekki ţegar heyrđ spiluđ á Nálinni.  Ég reyni. 

  Í seinni hluta ţáttarins spila ég íslensk lög í bland viđ "heimspopp".  Ég hallast frekar ađ íslenskum lögum sungnum á íslensku.  Ţađ er asnalegt ađ heyra Íslendinga syngja á útlensku fyrir Íslendinga.  Á ţessu augnabliki veit ég ekki hvort lögin verđa međ Trúbroti,  Mánum,  Óđmönnum eđa öđrum úr ţeirri deild.
  "Heimspoppiđ" verđur ekki bundiđ viđ ţađ sem kallast "World Music".  Ţađ verđa öllu frekar lög međ alţjóđlegu yfirbragđi en sungin á móđurmáli flytjandans.  Ţetta geta veriđ lög sungin á tyrknesku,  japönsku,  frönsku,  portúgölsku,  grćnlensku,  pólsku eđa hvađa tungumáli sem er.  Flott lög.  Ţađ er máliđ á Nálinni fm 101,5.
  Kannski getur veriđ gaman ađ vera međ fasta liđi í hverjum ţćtti.  Til ađ mynda pönkklassík vikunnar,  reggílag ţáttarins og skrítna lagiđ.  Pönkklassíkin er ţá sótt í smiđju ţekktustu laga pönkbyltingar áttunda áratugarins.  Reggílagiđ er ţá ekta jamaískt (ekki Eric Clapton eđa UB40 ađ spila Bob Marley né annađ enskt reggí-popp).  Skrítna lagiđ getur veriđ eitthvađ ţar sem flytjandinn tekur músíkina öđrum tökum en venja er međ hefđbundin popplög.  Ţađ rćđst af viđbrögđum hlustenda hversu langlífir ţessir föstu dagskrárliđir verđa.  Ţar fyrir utan verđ ég ekki einn međ ţáttinn í framtíđinni.  Sigvaldi heitir mađur sem deilir ţćttinum međ mér eftir ţennan fyrsta ţátt.  Ég veit ekki hverjar hans pćlingar eru međ ţáttinn.  
 
  Hćgt er ađ hlusta á Nálina á netinu:  .http://media.vortex.is/nalinfm
.
       

Ćđislega flottur útvarpsţáttur

  Gunni "Byrds" fór á kostum í útvarpsţćttinum  Fram og til baka og allt í kring  á Nálinni fm 101,5 á milli klukkan 11.00 til 13.00 í dag (sjá: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1082979/) .  Lagavaliđ var fjölbreytt og spennandi.  Í bland voru lög sem hafa sjaldan eđa aldrei heyrst í útvarpi og önnur sem langt er síđan ómuđu í útvarpinu.  Ţátturinn verđur endurspilađur, ja,  vonandi sem oftast.  Ég er ekki klár á hvenćr.  Sennilega í kvölddagskrá nćstu daga.

  Gunni byrjađi bratt á hörđum blúslögum međ Eric Clapton og John Mayall.  Síđan tóku viđ kántrý-skotin lög međ Gram Parsons og fleirum.  Blondie og Jethro Tull fylgdu í kjölfariđ;  Tom Petty,  Bob Dylan,  Gene Clarke,  Elvis Costello og Manfred Mann.  Áhugaverđur samanburđur var gerđur á flutningi The Byrds og senegalska tónlistarmanninum Yousso N´Dour á lagi Bobs Dylans  Chimes of Freedom.  Gullmolinn var fyrsta The Clash lagiđ,  Rock and Roll Time  af meistaraverkinu  Cardiff Rose  međ Roger McGuinn.   Ţetta magnađa rokklag sömdu ţeir Roger og Kris Kristofferson saman.  Ţví miđur er lagiđ ekki ađ finna á ţútúpunni. 

  Í kynningum á milli laga fylgdu ýmsir fróđleiksmolar.  Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ nćstu ţáttum Gunna "Byrds" á milli klukkan 11.00 og 13.00 á laugardögum á Nálinni fm 101,5.  Eftir ţáttinn brugđum viđ Gunni okkur á Bar 46 á Hverfisgötu.  Ţá brá svo viđ ađ ýmsir gestir stađarins höfđu hlustađ á ţáttinn.  Nálin virđist ţví vera strax međ ágćta hlustun.

  Einn gestur,  Ólafur Haukur (ekki Símonarson en Dylan-fan og skólagenginn í Varmahlíđ í Skagafirđi),  sagđist hafa náđ Nálinni illa á útvarpstćki sitt.  Hann skellti sér ţá á netiđ,  http://media.vortex.is/nalinfm,  og hlustađi á hreina og tćra útsendingu ţar. 

 


Íslenskur lífvörđur Eivarar

sigurđur ívarsson

  Fyrir nokkru upplýsti ég á bloggi mínu um Íslending sem stendur í ţeirri trú ađ ţau fćreyska álfadrottningin Eivör séu par eđa hjón.  Ţetta vakti mikla athygli.  Enda sérkennilegt mál.  Eivör reyndi - án árangurs - ađ fá sett á hann nálgunarbann.  Međal annars vegna ţess ađ hann hefur:  Tjaldađ í garđinum hennar í Götu í Fćreyjum;  kveikt einskonar "áramótabrennu" á ströndinni fyrir neđan húsiđ hennar;  hótađ umbođskonu hennar ađ kveikja í húsi henni og svo framvegis.  Hann stendur í ţeirri trú ađ umbođskonan standi í vegi fyrir hjónabandi hans og Eivarar.  Hann hefur skrifađ Eivöru allt upp í 10 bréf á dag og tjáđ sig um ţau á fćreyskri spjallrás (ţeim skeytum var eytt af rásinni).  Ađ auki dúkkar hann upp á hljómleikum Eivarar í Fćreyjum,  Danmörku og Íslandi. 

  Ţessi mađur er ţađ sem á ensku kallast "stalker" og hefur veriđ ţýtt á íslensku sem eltihrellir.  Margir,  bćđi í Fćreyjum og hérlendis,  hafa RANGLEGA,  ruglađ umrćddum manni saman viđ annan Íslending.  Sá hefur tekiđ ađ sér ţađ hlutverk ađ vera lífvörđur Eivarar,  án hennar beiđni.  Sjálfbođaliđi og öllu vanur.  Hann hefur tekiđ í hnakkadrambiđ á eltihrellinum í Fćreyjum og hótađ honum.

  Á Fćreyskum fjölskyldudögum passađi umrćddur upp á Eivöru eins og sjáaldur auga síns.  Hann var hvarvetna á varđbergi gagnvart ţví ađ eltihrellirinn myndi skjóta upp kolli ţar;  kannađi allar mögulegar útgönguleiđir ţar sem Eivör var stödd,  skannađi stöđugt gestafjöldann í leit ađ varhugaverđum eltihrellum og annađ í ţeim dúr.

  Lífvörđurinn er duglegur viđ ađ setja yfirlýsingar á fésbókina;  ýmist eru ţađ skilabođ til Eivarar eđa Björgólfsfeđga.  Ég skil ţau ekki öll alveg.  Enda fattlaus.  Í einum skilabođunum upplýsti hann Eivöru um ađ hann vćri búinn ađ upplýsa lögregluna í Svíţjóđ um íslenska eltihrellinn.  Ég skildi ţessa tilkynningu.  Og sumar ađrar.  Í yfirlýsingunni sagđi einnig ađ sćnska lögreglan myndi gćta Eivarar eftir ađ hafa fengiđ ţessar upplýsingar.  Í kjölfar rosalega flottra hljómleika á Stokkseyri fór Eivör beint í hljómleikahald í Svíţjóđ. 

  Hér eru nokkrar yfirlýsingar af fésbók lífvarđarins: 

  "EIVOR PÁLSDÓTTIR THE BEST IN THE WORLD"

  "Gud blessi tig tu hefur líferdi í sviđtjód tad er orderad eđa klart eg hef gert tad klart svo tú ert örugg eivor palsdóttir.kvedja.svanur ivarsson.syngdu med hjartanu.gud veri hja ter"

"BJORGÓLFUR THOR BJORGÓLFSSON
$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$...ÁFRAMM MED ŢIG...$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$..."

.
  "GUĐ BLESSI ŢIG" (Ljósmynd af Eivöru fylgir)
.
  "ŢÚ ERT GULLMOLI TÓNLEIKAR ŢÍNIR VORU GJÖRSAMLEGA Á HEIMSMĆLIKVARĐA"
 
  "HAFDU TAD GOTT GULLMOLI FĆREYJAR EG VAR AD TALA VIL LOGREGLUNA I THORSHAVN BAD HANA AD HAFA SAMBAND VID LOGREGLUNA I SVITJOD SVO TU ATT EKKI AD TURFA AD OTTAST NEITT"
.
  "(ÓSKABARN ÍSLANDS)%%%%%%%%%%( BJORGÓLFUR THOR BJORGÓLFSSON )%%%%%%%%%%%%%"
.
  "BEST BEST BEST BEST BEST IN THE WORLD"  (Ljósmynd af Eivöru fylgir)
.
  "(BJÖRGÓLFUR)(THOR)(BJÖRGÓLFSSON)  EKKI BORGA EINA KRÓNU TIL ÍSLANDS EKKI EINA KRÓNU."
.
  "LANDSBANKINN SKAL OPNA Á STOKKSEYRI"  (Ljósmynd af Eivöru fylgir)
.
  "HEILL OG SĆLL BJÖRGÓLFUR THOR MIG LANGAR TIL AĐ SETJA TIL ŢÍN ÁBENDINGU UM AĐ ALLAR RENNUR LANDSBANKANS ERU STÍLFLAĐAR ŢAĐ ER EKKI AĐ VIRKA FINNBJÖRN OG ÉG ERUM AĐ FARA AD KAUPA VINNULYFTU FRÁ VINNULYFTUM GARĐABĆ"
.
  "VEGNA VANŢAKKLĆTIS SKAL BJÖRGÓLFUR (THOR) BJÖRGÓLFSSON (EKKERT) (BORGA) AF (SÍNUM SKULDUM)"

    


Nálin komin á flug

Gunni-Byrds

  Splunkuný útvarpsstöđ fór í loftiđ um helgina.  Stöđin heitir Nálin og er í eigu Útvarps Sögu.  Útvarpsstjóri Nálarinnar er Einar Karl,  sonur Arnţrúđar Karlsdóttur útvarpsstjóra Útvarps Sögu.  Nafniđ Nálin er tilvísun í algengt orđatiltćki ţeirra sem spiluđu (og spila ennţá) vinylplötur.  Sagt er ađ ţessi eđa hin platan sé undir nálinni.  Nafniđ Nálin vísar ţannig til daga vinylplötunnar áđur en geisladiskurinn kom til sögunnar.  Músíklína Nálarinnar spannar einmitt klassíska rokkiđ frá gullaldarárum Lp-vinylplötunnar. 

  Hugtakiđ "klassískt rokk" er notađ yfir rokk hippaáranna (´67-´72) og skylda músík.  Eldri rokklög á borđ viđ  You Really Got Me  međ The Kinks (1965),  Like a Rolling Stone  međ Bob Dylan (1965) og  Wild Thing  međ The Troggs (1966) eru dćmigerđ "klassík rokk" lög. 

  Ţungarokk hljómsveita eins og Deep Purple og Black Sabbath er "klassík rokk".  Einnig fyrstu vinsćlu pönkslagararnir (Sex Pistols,  The Clash...).  Harđara og ţyngra rokk (death metal,  svartmálmur,  harđkjarni,  speed-metal,  ţrass-metall) telst aftur á móti ekki til "klassík rokks".  Heldur ekki grugg (grunge) tíunda áratugarins.  Né heldur gamla rokk og ról sjötta áratugarins.  Nema ţegar gömlu rokk og ról lögin eru krákuđ (cover) af yngri rokkurum međ "fössuđum" gítarhljóm og ţess háttar.

  Ţađ sem ég hef heyrt á Nálinni lofar afskaplega góđu.  Ţar á bć eru engir talibanar sem rígbinda lagavaliđ viđ Hendrix,  Joplin og Doors.  Lagavaliđ er kryddađ međ gömlum blús,  afrískri sveiflu og ýmsu öđru áhugaverđu.

  Á morgun,  laugardag,  á milli klukkan 11.00 og 13.00 verđur spennandi ţáttur á Nálinni.  Hann er í umsjón snillingsins Gunna "Byrds" (Gunnar Gunnarsson).  Gunni var lengi kenndur viđ verslunina Faco.  Ţar var hann verslunarstjóri hljómplötu- og hljómtćkjadeildar.  Hann vann líka í Japis og fleiri slíkum búđum. 

  Gunni er hafsjór af fróđleik um músík og segir lifandi og skemmtilega frá.  Hann sá í gamla daga um músíkskrif í Tímanum og síđar í Dagskrá vikunnar.  Ţađ sem gerir ţáttinn hans á Nálinni einnig forvitnilegan er ađ kappinn á risastórt plötusafn sem hefur ađ geyma fjölda sjaldgćfra platna.  Nćsta víst er ađ hlustendur eiga eftir ađ heyra hjá honum ýmsar perlur sem ţeir hafa aldrei heyrt áđur.  Lög međ ţekktum flytjendum í öđruvísi útsetningu en mađur á ađ venjast;  allskonar "rare" og "out takes" og "alternative versions"...

  Mig minnir ađ ţátturinn hans Gunna heiti  Fram og til baka.  Eđa eitthvađ svoleiđis,  sem gefur til kynna ađ hann fari um víđan völl.  Ég ćtla ađ kíkja inn í ţáttinn og spjalla um annan ţátt á Nálinni.  Sá er á dagskrá á sunnudagskvöldum á milli klukkan 19.00 og 21.00.

   Nálin sendir út á fm 101.5.

 gunni--byrds   


Hvađ ţá međ Fćreyska fjölskyldudaga? Hápunkturinn er í kvöld!

  Gríđarlega undrun vekur hvađ gestir ţjóđhátíđar í Vestmannaeyjum eru prúđir og stilltir.  Ţađ hafa ekki komiđ til kasta lögreglu nema 32 fíkniefnamál.  Kćrđar líkamsárásir eru nokkuđ fćrri.  Fjölmiđlar standa á öndinni yfir ţessari friđsćld í Eyjum.  Hvernig er ţá hćgt ađ lýsa stemmningunni á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri?  Ţar hafa ekki komiđ upp nein mál:  Ekkert dóp,  engin slagsmál.  Ţađ hefur ekki einu sinni komiđ upp sú stađa ađ menn séu ósammála um eitt né neitt.  Ţvert á móti.  500 gestir Fćreyskra fjölskyldudaga eru algjörlega samstíga í ađ skemmta sér saman í glađvćrđ undir hverju frábćra tónlistaratriđinu á fćtur öđru.

  Í kvöld er hápunktur Fćreyskra fjölskyldudaga.  Hann hefst á hljómleikum Högna og hljómsveitar.  Högni sló rćkilega í gegn hérlendis fyrir fjórum árum međ laginu  Morning Dew.  Ţađ var vinsćlasta lagiđ á Íslandi vikum saman.  Vinsćldunum fylgdi Högni eftir međ fleiri lögum og hljómleikum á Íslandi.  Síđar spilađi hann tvívegis á Airwaves. 

  Högni nýtur velgengni í Danmörku,  Sviss og víđar.  Í heimalandinu,  Fćreyjum,  er hann stórstjarna.  Ţar var platan  Morning Dew  valin plata ársins.  Högni hefur a.m.k. tvígeis spilađ á Hróarskeldu.  Og alltaf hlotiđ afbragđs góđa dóma fyrir frammistöđuna.  Ţrátt fyrir ađ plötur Högna séu góđar ţá er hann ennţá betri á sviđi.  Spilagleđin er svo mikil ađ međspilarar og áheyrendur fara á flug.

  Hljómleikar Högna hefjast klukkan 9.  Eftir ađ ţeim lýkur tekur viđ ţjóđlagadanshljómsveitin Kvonn.  Ţetta er mögnuđ hljómsveit undir forystu 26 ára fiđlusnillingsins Angeliku Nielsen (nafniđ Angelika ţýđir kvönn). 

  Svo er komiđ ađ hljómleikum Eivarar og hljómsveitar.  Ţau voru einnig međ hljómleika í gćr.  Meiriháttar frábćra hljómleika.  Ég hef sennilega veriđ á hátt í 30 hljómleikum međ Eivöru.  Hún hefur aldrei veriđ betri og hljómsveitin hennar er stórkostleg.  Ţau fóru á ţvílíkum kostum ađ salurinn stóđ ítrekađ á öndinni hvort sem var undir ofurfallegum köflum eđa ţrusufössuđu gítarrokki ţar sem rokkgírinn var settur í fluggír.  Er hljómleikunum lauk í gćr mátti heyra marga segjast vera strax byrjađa ađ hlakka til hljómleikanna í kvöld.

  Dagskrá Fćreyskra fjölskyldudaga lýkur međ svokölluđum "All Star" dansleik.  Ţar munu 16 fćreyskir tónlistarmenn halda uppi ţrumustuđi fram á nótt.  Ţeirra á međal verđa Eivör,  Högni,  Jens Lisberg, Hilmar Joensen,  Kristian Blak og Árni Andreasen.  Ţetta verđur einstakt tćkifćri til ađ sjá Eivöru og Högna syngja allt öđru vísi stuđmúsík en fólk á ađ venjast međ ţeim. 

        


mbl.is Óvenju ţćgir ţjóđhátíđargestir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stuđ og fjör á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri

 stokkseyri_2.jpg

 

 

 

 

 

 

  Fćreyskir fjölskyldudagar á Stokkseyri fóru vel af stađ í gćrkvöldi.  Um 200 manns skemmtu sér heldur betur vel á dagskrá sem samanstóđ af mögnuđum hljómleikum hljómsveitarinnar Kvonn,  kennslu í fćreyskum dönsum og dansleik fram á nótt.

  Hljómsveitin Kvonn spilar dansvćna ţjóđlagamúsík án söngs (instrumental).  Fćrni hljóđfćraleikaranna og spilagleđi naut sín til hins ýtrasta.  Gestir klöppuđu vel og lengi eftir flutning hvers lags.  Einnig klöppuđu gestir óumbeđnir taktinn međ í flutningi fjörmestu laganna.  Í lokin var Kvonn klöppuđ upp.

  Kvöldiđ einkenndist af glađvćrđ og skemmtilegheitum.

  Í dag og á morgun eru ađal dagar Fćreysku fjölskyldudaganna.  Hápunkturinn eru hljómleikar Eivarar og hljómsveitar í kvöld og annađ kvöld.

  Klukkan hálf 2 eftir hádegi keppa Fćreyingar og íslenskir víkingar í fótbolta á íţróttavelli Stokkseyrar.  Klukkan 4 eru stórtónleikar međ Yggdrasil.  Ţađ er áratuga gömul hljómsveit sem spilar blöndu af djassi og ţjóđlagakenndri músík.  Eftir Yggdrasil liggja margar plötur og hljómsveitin hefur spilađ á djass- og ţjóđlagahátíđum víđa um heim.

  Eftir hljómleika Yggdrasil tekur viđ kennsla í fćreyskum dönsum.

  Kvölddagskrá hefst klukkan 9 međ hljómleikum Benjamins Petersen.  Međ honum spilar bassasnillingurinn Mikael Blak.  Ţví nćst stígur hljómsveitin Kvonn á stokk.  Svo eru ţađ Eivör og hljómsveit.  Mikill spenningur ríkir fyrir ţeim hljómleikum.

  Síđan verđur dansađ fram á rauđa nótt viđ undirleik og söng stuđboltans Jens Lisbergs og hljómsveitar.  Ţvílíkt fjör.  

  Ţađ er einmuna veđurblíđa á Stokkseyri.  Sólin skín,  blankalogn og ţurrt.  Gestum fjölgar jafnt og ţétt.  Allir eru glađir.  

  


Gestir farnir ađ streyma í sólina á Fćreyskum fjölskyldudögum á Stokkseyri

  Ţó dagskrá Fćreyskra fjölskyldudaga á Stokkseyri hefjist ekki fyrr en klukkan 20.00 í kvöld er fólk fariđ ađ streyma til Stokkseyrar.  Ţegar hafa á annađ hundrađ manns komiđ sér fyrir á góđu tjaldstćđi stađarins og bćtist stöđugt viđ.  Enda veđur einstaklega gott á Stokkseyri.  Sól,  logn og ţurrt. 

  Sjálfur er ég og minn kunningjahópur svo spenntur fyrir fćreysku dagskránni ađ okkur halda engin bönd.  Ţrátt fyrir annir í bćnum verđur ţví slegiđ upp í kćruleysi og brunađ til Stokkseyrar á nćstum ţví löglegum hrađa. 

  Um dagskrána í kvöld má lesa hér:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1081185/ . 

  Dagskráin í heild er hér:  http://www.stokkseyri.is/web/news.php?nid=4934&view=one .   


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband