Fćrsluflokkur: Tónlist
19.9.2010 | 22:04
Lagalistinn í kvöld
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1085626/
Tónlist | Breytt 20.9.2010 kl. 00:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
18.9.2010 | 21:58
Besti ţátturinn var frumfluttur á Nálinni í dag
Besti tónlistarţáttur í íslensku útvarpi er Fram og til baka og allt um kring međ Gunna "Byrds" (Gunnar Gunnarsson, Gunni í Faco, Gunni í Japis). Ţátturinn er ađ öllu jöfnu frumfluttur á Nálinni 101,5 á fimmtudögum á milli klukkan 19.00 og 21.00. Hann er síđan endurfluttur á laugardögum á milli klukkan 11.00 og 13.00. Síđasta fimmtudag brá aftur á móti svo viđ ađ Gunnar lá lasinn heima. Í stađ frumflutnings var endurfluttur eldri ţáttur. Sem var ekki mikill skađi ţví sá ţáttur var meiriháttar flottur. Í seinni hluta hans var stiklađ á stóru í ferli Guđmundar heitins Ingólfssonar píanósnillings. Ţar voru spilađar sjaldheyrđar djassperlur međ kappanum ásamt ţví sem gestur Gunnars, Birna Ţórđardóttir barnsmóđir og ekkja Guđmundar, sagđi frá.
Ţrátt fyrir slćma haustflensu reif Gunnar sig á fćtur í morgun og frumflutti ţátt sinn. Ég veit ekki hvernig verđur stađiđ ađ endurflutningi á honum. Hvort ţađ verđur á fimmtudaginn eđa hvort Gunni frumflytur ţá ađ venju nýjan ţátt. Hvenćr sem ţátturinn frá í dag verđur endurfluttur ţá hlakka ég til ađ heyra hann aftur. Bćđi var lagavaliđ ađ venju verulega áhugavert og sömuleiđis flćđir fróđleikurinn af vörum Gunnars.
Í ţćttinum í dag kynnti Gunnar međal annars Gene Clark, bandarískan söngvahöfund, söngvara og gítarleikara. Gene var í The Byrds og dúettinum Dillard & Clark. Hann gerđi líka nokkarar plötur međ Clöru Olsen. Gunnar kynntist ţessum Gene persónulega en Gene dó sama daginn og Bob Dylan vinur hans hélt upp á 50 ára afmćli sitt.
Sitthvađ fleira spilađi og kynnti Gunnar í ţćttinum í dag. Til ađ mynda Elvis Costello, Roger McGuinn og írska söngkonu sem ég man ekki nafniđ á. Ţá upplýsti Gunnar hvađa Bítlalag er byggt á ţví lagi sem The Byrds flytja í myndbandinu hér fyrir neđan. Ég ćtla ekki ađ upplýsa ţađ hér heldur láta ykkur vita hvenćr ţátturinn verđur endurfluttur - ţegar ţađ liggur fyrir. Ţađ er nefnilega skemmtilegra ađ heyra lögin spiluđu í röđ í ţćttinum.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
12.9.2010 | 21:54
Lagalistinn í kvöld
Sunnudagshugvekjan var á dagskrá Nálarinnar fm 101,5 á milli klukkan 19.00 og 21.00 í kvöld. Ţađ er eiginlega ađ komast hefđ á ađ Sunnudagshugvekjan sé á dagskrá á sunnudögum á ţessum tíma. Svo er hún endurflutt á föstudagskvöldum á sama tíma; á milli klukkan 19.00 og 21.00.
Sigvaldi Búi var tćknimađur og međstjórnandi fyrstu vikurnar. En ţađ er eins og ţađ hitti illa á fyrir hann ađ mćta á ţessum tíma. Ađ minnsta kosti spurđist ekkert til hans í kvöld. Sem betur fer greip ég međ mér á síđustu stundu nokkrar aukaplötur. Til vara. Ţađ kom sér aldeilis vel. Verra er ađ mig vantar meiri ţjálfun á tćkniborđiđ til ađ allt gangi eins og smurt fyrir sig. Í kvöld varđ mér einhvern veginn á ađ ýta á takka sem slökkti á músíkinni. Ţađ er gaman ţegar svoleiđis gerist. En ennţá meira gaman ţegar mér tókst ađ finna út hvađ olli vandrćđunum.
Ţannig var lagalistinn í kvöld:
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1085626/
Tónlist | Breytt 13.9.2010 kl. 23:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
10.9.2010 | 22:03
Missiđ ekki af endurflutningi besta útvarpsţáttarins
Á morgun, á milli klukkan 11.00 og 13.00, verđur besti útvarpsţátturinn endurfluttur á Nálinni fm 101.5. Fram og til baka og allt í kring međ Gunna "Byrds" var frumfluttur í gćrkvöldi. Í fyrri hluta ţáttarins voru kynnt og spiluđ gullkorn međ The Byrds, Love og Neil Young međ tilheyrandi fróđleiksmolum. Seinni hluti ţáttarins var undirlagđur umfjöllun um tónlist píanósnillingsins Guđmundar Ingólfssonar. Ţar naut Gunni liđsinnis Birnu Ţórđardóttur, ekkju og barnsmóđur Guđmundar.
Ţađ voru spiluđ og fjallađ um mörg lög međ Guđmundi sem lítiđ hafa heyrst í útvarpi í bland viđ ţekktari lög kappans. Ţetta var virkilega flottur ţáttur. Afar skemmtilegur og fróđlegur. Ţau Gunni og Birna voru á góđu flug. Kát og hress ađ vanda. Međal annars fór fram heimsfrumflutningur á ljóđalestri Birnu viđ undirleik magnađs lags Guđmundar, Blús fyrir Birnu. Missiđ ekki af endurflutningnum. Ţeir sem tök hafa á geta heyrt ţetta á netinu međ ţví ađ smella á http://media.vortex.is/nalinfm
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
7.9.2010 | 19:04
Jenis av Rana skýtur sig í fótinn
Á síđustu 4 árum hefur orđiđ gríđarleg viđhorfsbreyting í Fćreyjum gagnvart samkynhneigđum. Vendipunkturinn var ţegar gítarleikari rokksveitarinnar Makrel, Rasmus Rasmussen, varđ fyrir fólskulegum barsmíđum nokkurra manna á skemmtistađ. Ástćđa barsmíđanna var sú ein ađ Rasmus er samkynhneigđur og hafđi ekki flúiđ land, öfugt viđ ađra samkynhneigđa Fćreyinga. Daginn eftir sćtti Rasmus hótunum um frekari barsmíđar. Ţegar fjölskylda Rasmusar óskađi eftir lögregluvernd kom í ljós ađ fćreysk lög heimiluđu ofsóknir gegn samkynhneigđum.
Ţetta vakti undrun og hneykslan víđa um heim. Ekki síst á Íslandi og hinum Norđurlöndunum. Rannveig Guđmundsdóttir, ţáverandi ţingkona, tók máliđ upp á vettvangi Norđurlandaráđs. Geir Haarde, ţá forsćtisráđherra, Guđrún Ögmundsdóttir, ţá ţingkona, ég og ýmsir fleiri létu frá sér heyra í fćreyskum fjölmiđlum.
Ţetta var hörmulegur atburđur. En nokkru skipti ađ Rasmus var vinsćll og virtur rokkari. Hafđi spilađ međ flestum helstu rokksveitum Fćreyja. Jafnframt stýrđi hann eina alvöru rokkţćttinum í fćreysku útvarpi, Rokkstovunni. Fćreyski tónlistarheimurinn snérist - eins og hann lagđi sig - á sveif međ Rasmusi. Ég endurtek: Eins og hann lagđi sig. Einnig yngri kynslóđin ađ uppistöđu til. Ef einhver "no name" hommi hefđi veriđ laminn er nćsta víst ađ almenningsálitiđ í Fćreyjum hefđi ekki sýnt fórnarlambinu og málstađnum sama stuđning.
Leikar fóru ţannig ađ lögum í Fćreyjum var breytt. Nú er óheimilt ađ ofsćkja samkynhneigđa. Jenis av Rana var fremstur í flokki ţeirra sem börđust gegn nýju lögunum. Hann taldi áríđandi ađ hommar vćru lamdir ţangađ til ţeir myndu afhommast. Annars brenni ţeir í vítislogum til eilífđar. Ţađ er víst alveg hrikalegt helvíti. Jenis flaggađi í hálfa stöng ásamt trúfélögum sínum ţegar nýju lögin voru samţykkt. Nú í haust hefur Jenis reynt ađ vinna fylgi frumvarpi ţess efnis ađ nýju lögin verđi afnumin. Nýjustu útspil hans hafa algjörlega komiđ í veg fyrir ađ ţetta frumvarp hans eigi upp á pallborđiđ. Hann er búinn ađ girđa rćkilega í veg fyrir ţađ. Hann er búinn ađ skjóta sig í fótinn.
Annađ: Síđast ţegar ég vissi var Rasmus kominn međ kćrasta í Fćreyjum og sestur ađ á fámennri norđ-austur eyju.
Enn annađ: Í sumar hélt Elton John hljómleika í Fćreyjum. Jenis brást viđ hart. Sendi frá sér yfirlýsingu ţess efnis ađ Elton John vćri samkynhneigđur útsendari Satans. Ummćlin vöktu meiri athygli í Danmörku en Fćreyjum. Elton John nýtur hlutfallslega hvergi meiri vinsćlda en í Fćreyjum. Nćstum 6 ţúsund manns mćttu á hljómleika Eltons í Fćreyjum. Ţađ jafngildir ţví ađ 40 ţúsund manns myndu borga sig inn á hljómleika á Íslandi. Ţađ hefur aldrei gerst. Metiđ hérlendis er ţegar 18 ţúsund mćttu á hljómleika hjá Metallica. Númer 2 eru 12 ţúsund sem borguđu sig inn á hljómleika Rammstein.
Hrćđsla Jenis av Rana viđ Elton John og kenningin um ađ hann sé útsendari Satans varđ ađhlátursefni í Fćreyjum. Ef Jenis hefđi fordćmt á sama hátt einhverja minna vinsćla poppstjörnu hefđu kannski fleiri samsinnt bullinu í honum.
Framkoma Jenis av Rana í garđ forsćtisráđherra Íslands hefur vakiđ hörđ viđbrögđ í Fćreyjum. Hver ţungavigtarmanneskjan á fćtur annarri hefur stigiđ fram og fordćmt Jenis av Rana. Ţar á međal ćđstu ráđamenn Fćreyja. Fćreyingar bera mikinn og einlćgan hlýhug til Íslendinga og finnst Jenis av Rana sýna íslensku ţjóđinni skammarlegan dónaskap. Ef Jenis hefđi sýnt fulltrúa annarrar ţjóđar sömu viđbrögđ er alveg klárt ađ samlandar hans hefđu ekki brugđist eins harkalega viđ.
Jenis av Rana er í frekar lokuđum trúarsöfnuđi. Ekki alls fyrir löngu komst upp ađ Jenis hafđi beitt sér í ţöggun á barnaníđi innan safnađarins. Einhverjir í söfnuđinum standa ţétt viđ bakiđ á Jenis. Almenningur er hinsvegar hćttur ađ taka mark á honum. Og jafnvel farinn ađ fyrirlíta hann og skođanir hans. Og skammast sín fyrir kallinn. Sem ţeir ţurfa ekki ađ gera. Alls ekki. Fćreyingar eru frábćrir. Eitt og eitt skemmt epli breytir engu um ţađ. Viđ Íslendingar getum alveg greint Jenis av Rana frá fćreysku ţjóđinni. En auđvitađ erum viđ ţakklát fćreysku ţjóđinni fyrir ađ láta okkur vita ađ Jenis sé ekki talsmađur hennar.
Myndin hér fyrir neđan er af Rasmusi og borgarstjóra Reykjavíkur, Jóni Gnarr.
![]() |
Gegn vilja Guđs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
5.9.2010 | 22:46
Lagalistinn í Sunnudagshugvekjunni
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1085626/
Tónlist | Breytt 6.9.2010 kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
5.9.2010 | 17:11
Heimsfrumflutningur í Sunnudagshugvekjunni í kvöld
Á slaginu klukkan 19.00 í kvöld hefst Sunnudagshugvekjan á Nálinni 101,5. Ţađ verđur nú meira fjöriđ. Alveg til klukkan 21.00 í ţađ minnsta. Hvađ í bođi verđur er óljóst á ţessari stundu. Ađ mestu. Ţó liggur fyrir heimsfrumflutningur í útvarpi á nýju íslensku lagi. Ţađ er spennandi. Einhverjir fastir liđir skjóta upp kollinum ađ venju. Ţar á međal verđa reggí-lag dagsins, pönk-klassíkin og skrýtna lagiđ. Skrýtna lagiđ er einkar áhugavert. Eins og reyndar yfirleitt.
Sigvaldi Búi býđur vćntanlega upp á sérvalda soul-perlu. Í heimspopphluta ţáttarins hef ég grun um ađ viđ heyrum sungiđ á spćnsku og fleiri áheyrilegum tungumálum. Mig langar til ađ heyra sungiđ á grćnlensku. Kannski gengur ţađ eftir. Og kannski kem ég líka međ sparnađarráđ.
Óskalagiđ Fox on the Run međ Manfred Mann verđur spilađ fyrir Sigurđ I.B. Guđmundsson.
Mörgum ţykir ţćgilegra ađ hlusta á Nálina á netinu. Ekki síst ţeim sem eru stađsettir utan útsendingasvćđis Nálarinnar á stuttbylgju. Til ađ hlusta á Nálina á netinu ţarf ađeins ađ smella á ţessa slóđ: http://media.vortex.is/nalinfm
Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2010 | 10:51
Skúbb! Gođsagnakennd hljómsveit endurreist međ nýjum trommara
Viđ erum ađ tala um hljómsveit sem var í hópi mest áberandi og umtöluđustu hljómsveita pönkbyltingarinnar á Íslandi á fyrri hluta níunda áratugarins. Ţví var gert skil í heimildarmyndinni sívinsćlu Rokki í Reykjavík. Ári eftir frumsýningu myndarinnar sló hljómsveitin rćkilega í gegn međ sprćka tölvupönklaginu Böring og hélt frćga hljómleika í Stuđ-búđinni.
Tónlist | Breytt 5.9.2010 kl. 00:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.9.2010 | 22:10
Missiđ ekki af endurflutningi besta ţáttarins á laugardaginn
Vonandi misstu fáir eđa engir í kvöld af besta tónlistarţćttinum í útvarpi, ţćttinum Fram og til baka og allt í kring á Nálinni fm 101,5. Í ţćttinum í kvöld reitti Gunni "Byrds" af sér í bráđskemmtilegum kynningum fróđleiksmola um hina ýmsu tónlistarmenn og lög. Lagavaliđ var fjölbreytt ađ venju: Allt frá Bítlunum og Dylan til Louis Armstrongs og Ellu Fitzgerald. Lögin tengdust ţó öll á einhvern hátt - ţennan 2ja klukkutíma ţátt út í gegn.
Eins og oft áđur hristi Gunni fram úr erminni nokkrar sjaldgćfar upptökur međ frćgu tónlistarfólki. Ađ ţessu sinni voru ţađ heimagerđar upptökur međ John og Yoko.
Samkvćmt skođanakönnun hér ofarlega til vinstri á ţessari síđu hefur um helmingur ţátttakenda ekki hlustađ á Nálina. Ţví er hćtta á ađ einhverjir ţeirra hafi misst af ţćttinum í kvöld. Mikilvćgt er ađ bćta úr ţví. Ţátturinn er endurfluttur á milli klukkan 11.00 til 13.00 á laugardaginn. Ţađ er gert međ ţví ađ stilla á 101,5 á fm eđa smella á ţessa slóđ á netinu: http://media.vortex.is/nalinfm
Til ađ muna ţetta er upplagt ađ láta húđflúra ţessar upplýsingar á framhandlegg hćgri handar.
Tónlist | Breytt 3.9.2010 kl. 02:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
29.8.2010 | 21:57
Lagalistinn í Sunnudagshugvekjunni í kvöld
Sunnudagshugvekjan í kvöld á Nálinni fm 101,5 varđ öđruvísi en til stóđ. Ţegar ég mćtti í húsakynni Nálarinnar var Sigvaldi Búi fjarri góđu gamni og átti ekki heimangengt. Ég var einungis međ minn helming af lögunum sem átti ađ spila í ţćttinum. Nú voru góđ ráđ dýr. Mér til lífs varđ ađ ég var međ einhver af lögum úr eldri Sunnudagshugvekjum inni á minnislyklinum mínum. Ég gat ţví bćtt ţeim inn í lagalistann sem á vantađi í stađ laganna frá Sigvalda Búa.
Ţannig var lagalistinn í ţćttinum í kvöld:
1 Kynningarlagiđ: The Clash: Time is Tight
2 Týr frá Fćreyjum: The Wild Rover
3 Backbeat: Long Tall Sally
4 Gram Parsons: Big Mouth Blues
5 Óskalag fyrir Sigurđ I. B. Guđmundsson: Mannfred Mann: Ha! Ha! Said the Clown
6 Pönk-klassíkin: Generation X: Gimme Some Truth
7 Reggí-lag ţáttarins: Apache Indian: Boom Shak-A Lak
8 Skrýtna lagiđ: Stan Freberg: Banana Boat
9 Kolrassa krókríđandi: Spáđu í mig
10 Ticky Tock frá Ţýskalandi: Auf Der Flucht Vor Staub und Drek
11 GCD: Hótel Borg
12 Clickhaze frá Fćreyjum: Daylight
13 Mannakorn: Komdu í partý
14 Kolt frá Póllandi: Nochny Express
15 Georgie Satallites: Hippy Hippy Shake
16 Nazareth: Razamanaz
17 Joan Baez: The Night They Drow Old Dixie Down
18 Uriah Heep: Eazy Livin´
19 Bítlarnir: Helter Skelter
20 Bítlarnir: Revolution # 9
21 Afkynningarlagiđ: The Clash: Time is Tight
Sunnudagshugvekjan er endurflutt á föstudagskvöldum á milli klukkan 7 og 9. Hún er send út á netinu á slóđinni http://media.vortex.is/nalinfm
Lagalista eldri ţátta má sjá hér:
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1083677/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1085626/
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1087525/
Tónlist | Breytt 1.9.2010 kl. 21:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)