Fćrsluflokkur: Tónlist
28.5.2010 | 14:08
Varúđ! Úlfur í sauđagćru í bloggheimi
Undanfarna daga hefur einhver fariđ mikinn undir nafninu Bjartmar Guđlaugsson í athugasemdakerfi hinna ýmsu bloggvettvanga. Viđkomandi hefur međal annars vitnađ í ţekkt textabrot tónlistarmannsins Bjartmars Guđlaugssonar og segist ţá vera ađ vitna í sína eigin texta. Máliđ er ađ tónlistarmađurinn Bjartmar Guđlaugsson hefur aldrei skrifađ athugasemd viđ bloggfćrslur.
Ţađ sem verra er: Sá sem villir ţarna á sér heimildir og ţykist vera tónlistarmađurinn Bjartmar Guđlaugsson er ađ rífa kjaft í athugasemdakerfinu. Hann fer í aulalegar ritdeilur viđ bloggfćrsluhöfunda og dregur ţannig upp vonda mynd af tónlistarmanninum.
Ţarna er um lögbrot ađ rćđa. Ţađ verđur kćrt til lögreglu, gerandinn leitađur upp, dreginn fyrir dóm og hýddur.
Tónlist | Breytt 30.5.2010 kl. 04:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
23.5.2010 | 20:35
Eivör í 7. sćti íslenska vinsćldalistans
Nýja plata Eivarar, Larva, er seintekin, ţungmelt, tilraunakennd og ólík fyrri plötum fćreysku álfadrottningarinnar. Ţrátt fyrir ţađ tekst mörgum Íslendingum ađ međtaka upphafslag plötunnar í fyrstu atrennu. Í vikunni flaug lagiđ Undo Your Mind í einu stökki upp í 7. sćti vinsćldalista rásar 2. Ţađ er glćsilegur árangur. Og nćsta víst ađ lagiđ muni hćkka á vinsćldalistanum ţegar fleiri venjast ţví.
Dómur um Larva: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725/
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.5.2010 | 23:05
Flřgu ummćli
Tónlist | Breytt 6.6.2010 kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
20.5.2010 | 12:22
Ríkustu poppararnir
Ţađ er ekkert gaman lengur ađ vita hvađ íslenskir auđmenn eiga mörg ţúsund milljarđa króna. Ekki eftir ađ í ljós hefur komiđ ađ ţeir áttu í raun ekki ţessa peninga. Ţeir rćndu peningunum úr bönkunum innan frá og skilja landsmenn eftir í skuldasúpu. Ţá er ekki um annađ ađ rćđa en skemmta sér yfir vangaveltum um ríkustu popparana. Ţessi listi hér tekur reyndar ađeins til ţeirra sem eru breskir ríkisborgarar. En jafn gaman ađ skođa hann fyrir ţví. Til gamans merki ég međ rauđu letri ţá sem hafa komiđ til Íslands (hvort sem ţeir hafa spilađ hér eđa ekki).
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.5.2010 | 21:48
Plötuumsögn
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
16.5.2010 | 14:23
Skúbb! Ómar Ragnarsson og Andri Freyr í samstarf
Samkvćmt ţokkalega áreiđanlegum heimildum hafa tveir af helstu skemmtikröftum og sprelligosum ţjóđarinnar, Ómar Ragnarsson og Andri Freyr Viđarsson, ákveđiđ ađ stilla saman strengi sína í sumar. Ţetta hljómar virkilega spennandi. Ţađ fylgir reyndar ekki sögunni í hverju samstarfiđ mun nákvćmlega felast. Áreiđanlega verđur ţađ annađ hvort eđa bćđi á sviđi tónlistar og ljósvakamiđlunar.
Eftir Ómar liggja sennilega á annan tug hljómplatna og Andri Freyr hefur spilađ á gítar međ hljómsveitum á borđ viđ Bisund, Botnleđju og Fidel. Ómar hefur til fjölda ára veriđ einn vinsćlasti sjónvarpsmađur landsins og Andri Freyr einn vinsćlasti útvarpsmađurinn; núna síđast sem umsjónarmađur Litlu hafmeyjarinnar á rás 2 - ásamt Dodda litla.
Ţađ hlýtur fljótlega ađ koma eitthvađ fram um ţetta vćntanlega samstarf Ómars og Andra Freys. Á hvađa sviđi sem ţađ verđur ţá er ţetta tilhlökkunarefni. Ţó Ómar sé sennilega um sjötugt og Andri Freyr 20-og-eitthvađ ára ţá er nćsta víst ađ ţessir ćringjar geta náđ vel saman og spilađ hvorn annan upp í allskonar sprell.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.5.2010 | 20:43
Passiđ ykkur á ţjófum
Nýveriđ vaknađi ung fyrirsćta eđa fegurđardrottning eđa listdansari, Bryndís Jónsdóttir, upp viđ ţađ ađ hún kom ekki upp orđi. Hún brá viđ skjótt, lagđi saman tvo og tvo. Niđurstađan varđ sú ađ önnur fyrirsćta eđa poppstjarna eđa listdansari, Ásdís Rán, hafi stoliđ röddinni hennar. Síđan hafa ţćr ekki rćtt saman. Enda Bryndísi stirt um mál eftir ađ röddinni hennar var stoliđ.
Ásdís Rán ţvertekur fyrir ađ hafa rćnt röddinni frá Bryndísi. Rán á rödd annarrar manneskju er alvarlegt mál. Ásökun um slíkt rán er sömuleiđis alvarlegt mál. Ekki síst ţegar sú sakborna heitir Ásdís RÁN.
![]() |
Leigubílstjóri rćndur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
11.5.2010 | 01:13
Íslenska er máliđ
Ţađ er vel til fundiđ hjá Samtökum móđurmálskennara ađ veita Samfési og Söngkeppni framhaldsskólanna viđurkenningu fyrir ađ keppendur í Söngkeppni Samfés og Söngkeppni framhaldsskólanna syngja á íslensku. Nćst mega Samtök móđurmálskennara gjarnan veita "ţorskastríđi" plötufyrirtćkisins Cod Music viđurkenningu. Jú, vissulega er nafn plötufyrirtćkisins dálítiđ útlenskulegt. Enda starfar ţađ á alţjóđamarkađi. En ţađ er reisn yfir ţeim skilyrđum sem fyrirtćkiđ setti í árlegri hljómsveitakeppni í ár. Ţau gengu út á ađ ţátttakendur myndu syngja á íslensku.
Ađ öllu jöfnu er virkilega hallćrislegt ađ heyra íslenska söngvara syngja á útlensku. Nema brýn ástćđa sé til. Jú, jú, einhverjir hafa rök fyrir ţví ađ ţeir séu ađ gera út á engilsaxneskan markađ. Ţađ er ekki fráleitt. Ađrir tala um alţjóđamarkađ. Ţá er nćrtćkara ađ syngja á kínversku. Hlutfallslega flestir jarđarbúa skilja kínversku.
Sigur Rós hefur sannađ ađ ţađ virkar fyrir íslenska poppara ađ syngja á íslensku. Sigur Rós selur fleiri plötur á alţjóđamarkađi en nánast allar ţćr íslenskar hljómsveitir sem bögglast međ lélega ensku.
Í lang flestum tilfellum er aulalegt ađ heyra íslenskar hljómsveitir syngja á ensku fyrir Íslendinga.
![]() |
Fengu viđurkenningu fyrir ađ syngja á íslensku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
10.5.2010 | 11:10
Mikilvćgt ađ leiđrétta
Í helgarblađi Fréttablađsins er hiđ ágćtasta viđtal viđ fćreysku álfadísina, tónlistarkonuna Eivöru. Fyrirsögnin er "Eldgos hćgir á Eivöru Pálsdóttur". Ţar kemur fram ađ Eivör var föst á Kastrup flugvelli í Danmörku vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Annars er tilefni viđtalsins hljómleikar sem Eivör býđur upp á 28. maí í Íslensku óperunni.
Ţađ hefst á innganginum: "Eivör Pálsdóttir heldur útgáfutónleika í Íslensku óperunni í lok maí. Eivör hefur ekkert heyrt í ćvisöguritara sínum og er orđin pínulítiđ stressuđ."
Niđurlagiđ er: "Komiđ hefur fram í fjölmiđlum ađ tónlistarbloggarinn Jens Guđ sé ađ skrifa ćvisögu Eivarar. Hún kannast viđ máliđ en hefur ekkert heyrt í Jens vegna bókarinnar.
Eins lengi og mađur má lesa ţetta áđur og vera međ í ţessu ţá er ţetta fínt. Ég er kannski pínulítiđ stressuđ ef ţađ kemur eitthvađ út sem ég er ekki sátt viđ," segir hún. Hann er búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir mig en er ekki búinn ađ tala viđ mig."
Ţetta hljómar dálítiđ eins og bókin sé skrifuđ ađ Eivöru forspurđri og ađ hún hafi ađeins frétt af vinnslu bókarinnar úti í bć. Ţannig er ţađ ekki. Ţađ kćmi aldrei til greina af minni hálfu ađ skrifa bók um Eivöru í óţökk hennar. Vinna viđ bókina hófst ekki fyrr en ég var kominn međ grćnt ljós á ţađ frá Eivöru. Hinsvegar fjallar bókin UM Eivöru en byggist ekki á einu löngu viđtali viđ hana. Ţess vegna hef ég tekiđ viđtöl - međal annars - viđ ćttingja og ćskuvini Eivarar. En ekkert viđtal viđ hana. Ţađ er ţví út af fyrir sig rétt eftir Eivöru haft; ađ ég sé búinn ađ tala viđ fólk sem ţekkir hana en ekki búinn ađ tala viđ hana sjálfa. Engu ađ síđur hefur Eivör alveg veriđ upplýst um gang mála. Og ţegar texti bókarinnar hefur smolliđ saman mun Eivör lesa hann yfir, fylla upp í eyđur, bćta viđ og ganga úr skugga um ađ allt sé eins og best verđur á kosiđ. Ţađ verđur ekkert í bókinni annađ en ţađ sem Eivör er 100% sátt viđ. Höfum ţađ á hreinu.
Annađ - en ţó ţessu skylt: Evöru ţykir bók um sig vera algjörlega ótímabćr. Í Fćreyjum eru ekki skrifađar bćkur um fólk á međan ţađ er á lifi. Eivöru ţykir ţess vegna skrýtiđ ađ veriđ sé ađ skrifa bók um hana, rétt 26 ára og rétt ađ hefja sinn tónlistarferil fyrir alvöru. Á móti kemur ađ ég er ađ nálgast sextugs aldur og nýbúinn ađ ná ţeim andlega ţroska ađ geta skrifađ bók um Eivöru. Ţađ er ađ segja bók sem verđur Eivöru til sóma.
Viđtaliđ í Fréttablađinu má sjá á: http://www.visir.is/article/2010444573694
![]() |
Flugvellir ađ opnast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
30.4.2010 | 14:58
Stćrsti viđburđur apríl-loka!
Sterkar vísbendingar eru um ađ rokk muni heyrast á skemmtistađnum Sódómu Reykjavík á Tryggvagötu 22 í kvöld og fram eftir nóttu. Ţarna munu nefnilega stíga á stokk tvćr af ţeim hljómsveitum sem báru fána pönkrokksins hćst á árunum um og upp úr 1980: Frćbbblarnir og Q4U. Báđar hljómsveitirnar áttu á sínum tíma fjöldann allan af vinsćlum lögum sem í dag teljast vera klassísk. Nćgir ađ nefna Bjór međ Frćbbblunum og Böring međ Q4U.
Hljómleikarnir hefjast klukkan 12.45 og fjöriđ stendur nćstu ţrjá klukkutímana.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)