Fćrsluflokkur: Tónlist
18.6.2010 | 22:37
Rokkhátíđ á Sauđárkróki
Helgina 13. - 14. ágúst verđur tónlistarhátíđin GĆRAN 2010 haldin á Sauđárkróki. Nánari stađsetning er húsnćđi Lođskinns, Borgarmýri 5. Miđaverđ er aumar 4000 krónur fyrir stútfulla tónlistardagskrá báđa dagana, frítt í sund, frítt í kvikmyndahús, frítt fólk...
Hálfur ţriđji tugur hljómsveita mun halda uppi geđveiku fjöri. Ţar á međal verđa skagfirskir stuđboltar á borđ viđ Bróđir Svartúlfs, Gillon, Fúsaleg Helgi, Binna P, Herramenn og Davíđ Jóns. Kynnar verđa taktkjaftarnir Siggi Bahama og Beatur.
Af fleiri skemmtikröftum má nefna hljómsveitina Múgsefjun, Bigga Mix, Hoffman, Metallica... Eđa, ja sko, nei sko, eđa sko ţađ er ekki búiđ ađ tilkynna öll böndin og ég fór lítillega fram úr mér. Óvart. Máliđ er ađ fylgjast međ og skrá sig á síđuna http://www.facebook.com/#!/pages/Saudarkrokur-Iceland/TONLISTARHATIDIN-GAERAN-2010/109182002449012?v=wall&ajaxpipe=1&__a=49
Tónlist | Breytt 19.6.2010 kl. 00:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
15.6.2010 | 23:01
Pönkbyltingin
Á hippárunum á seinni hluta sjöunda áratugarins talađi ungt fólk stundum međ tilhlökkun um ţađ ţegar "68-kynslóđin", hipparnir, myndu taka viđ stjórn landsins. Fólkiđ sem mótmćlti stríđi, sagđist kúka á kerfiđ, bođađi frjálsar ástir og dópađi. Ţađ yrđi fjör. Ţađ var heldur ekkert langt í ađ Davíđ Oddsson yrđi borgarstjóri, forsćtisráđherra, Seđlabankastjóri, ritstjóri Moggans; Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir, DJ-drottning, yrđi alţingiskona og allskonar; rokkstjarnan Óttar Felix Hauksson - sem rokkađi međ nakinni kvenmannsgínu - yrđi formađur Sjálfstćđisfélags Kópavogs; Már Guđmundsson yrđi Seđlabankastjóri... Og svo framvegis. Og svo framvegis. Tony Blair varđ forsćtisráđherra Bretlands. Bill Clinton varđ forseti Bandaríkjanna.
Vissulega urđu miklar breytingar á vestrćnum samfélögum. Frjálsrćđi jókst og gömul gildi úreltust. En samt. Ţetta varđ ekki eins og vonir stóđu til. "Eitt sinn hippi, ávalt hippi" varđ meira ţannig ađ "nú er hann orđinn kótelettukarl".
1976/77 bylti pönkiđ hipparokkinu og ný kynslóđ, pönkkynslóđin, varđ ráđandi afl međ nýjum viđhorfum. Gerđu-ţađ-sjálf/ur (Do-it-yourself) var hugmyndafrćđin; ađ kýla á hlutina. Frćbbblarnir og Sex Pistols hraunuđu yfir hippana. Anarkismi var máliđ.
Nú hefur ţađ gerst sem fáa órađi fyrir: Pönkbyltingin er orđin stađreynd í borgarstjórn Reykjavíkur. Jón Gnarr var áberandi í pönksenunni. Myndin hér efst er af pönksveit hans, Nefrennsli. Óttar Proppe, forsprakki hinnar frábćru pönksveitar Rass, er kominn í borgarstjórn:
Líka Einar Örn. Hann er orđinn formađur Sorpu bs.
Og Dr. Gunni er ţarna einnig. Hann er orđinn formađur Strćtó bs.
![]() |
Jón Gnarr međ lyklavöldin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 16.6.2010 kl. 11:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
15.6.2010 | 17:51
Djöflahorn
Dauđsfall bandaríska ţungarokkssöngvarans Ronnie James Dio hefur blásiđ hressilegu lífi í umrćđu og vangaveltur um ţađ tákn sem kallast djöflahorn. Djöflahorn eru mynduđ ţannig ađ hnefinn er krepptur en vísifingur og litliputti látnir vísa sperrtir út í loftiđ. Ţetta ţykir svipa til útlits lítils höfuđs međ vegleg horn.
Ronnie gekk til liđs viđ bresku ţungarokkshljómsveitina Black Sabbath 1979. Fyrirrennari hans ţar viđ hljóđnemann, Ozzy Osbourne, var (og er) vanur ađ veifa til áhorfenda tákni sem kallast friđarmerki. Ţađ er myndađ međ krepptum hnefa en vísifingur og langatöng spennt út í loftiđ ţannig ađ ţau mynda stafinn V (victory = sigur).
Ţetta friđartákn var allt ađ ţví einkennismerki Ozzy og Black Sabbath. Ronnie James Dio vildi ekki herma algjörlega eftir Ozzy en ţótti sniđugt ađ veifa djöflahornum í stađinn. Ronnie lćrđi tákniđ af ítalskri ömmu sinni. Ţegar hún bauđ börnum góđa nótt veifađi hún ţessu tákni í merkingunni "Varađu ţig á djöflinum!"
Ímynd Black Sabbath gekk út á dađur viđ djöfladýrkun og kukl. Ronnie ţótti djöflahornin smellpassa viđ ţá stemmningu. Sem ţau og gerđu. Fjöldi annarra ţungarokkara fór ađ flagga döflahornum. Áđur en langt um leiđ urđu djöflahornin einskonar kveđjutákn ţungarokkara.
Ronnie var hinsvegar ekki fyrstur rokkara til ađ veifa djöflahornum. Bítillinn John Lennon átti til ađ bregđa djöflahornum á loft um og upp úr miđjum sjöunda áratugnum. Í hans tilfelli átti tákniđ ađ vera ástarkveđja. Ţađ átti ađ líkjast hjarta.
Á umslagi Bítlaplötunnar Guli kafbáturinn sést Lennon veifa djöflahornum. Nokkru síđar fór hann ađ glugga í frćđum kuklarans Alesters Crowleys og uppgötvađi ađ kuklarar túlkuđu ţetta sem djöflatákn. Lennon var ţá snöggur ađ skipta yfir í friđartákniđ. Hann hélt sig viđ ţađ eftir ţetta.
Ţungarokkararnir - ađrir en Ozzy - hafa aftur á móti haldiđ sig viđ djöflahornin. Hér eru Marilyn Manson, Slipknot, Flea (Red Hot Chili Peppers) og aularnir í Anvil:
Rapparar hafa á seinni árum einnig tileinkađ sér djöflahornin. Hér er ţađ Snoop Doggy Dogg í Metallica bol:
Brúskur forseti missti sig stundum í djöflahornum og allskonar rugli ţó samstarfsfólk hans harđbannađi honum ađ veifa ţessu tákni framan í ofurkristna íhaldsmenn. Karl Rowe hýddi Brúsk alltaf í einrúmi eftir svona klúđur. Brúski fannst ţađ gaman.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.6.2010 | 19:55
Sjáiđ Eivöru sem Marilyn Monroe
Hér er skemmtileg mynd af fćreysku álfadrottningunni Eivöru í hlutverki Marilyn Monroe í óperunni Anyone Can See I Love You á sviđi í Kanada í gćr. Međ á myndinni er mótsöngvari hennar, breski baritónsöngvarinn Richard Morris. Óperan er sögđ vera djasskennd og sönghlutverk Eivarar er skrifađ í tónhćđ Marilyn Monroe. Sjá meira um óperuna hér: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1063834/
Fleiri góđar fréttir af Eivöru: Nýja platan hennar, Larva, hefur veriđ ađ rokka um sćti 5 til 7 á íslenska vinsćldalistanum yfir söluhćstu plöturnar undanfarnar vikur. Hún er í 6. sćtinu ţessa vikuna. Ţađ er nćsta víst ađ Larva á eftir ađ seljast vel á löngum tíma. Hún er töluvert seinteknari en fyrri plötur Eivarar. Ţađ tekur ţess vegna nokkurn tíma fyrir marga ađ "ná" plötunni. Ţegar ţeim hjalla er náđ er auđheyrt ađ Larva er besta plata ársins 2010. Sjá umsögn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725
Upphafslag Larva, Undo Your Mind, hefur dvaliđ í efstu sćtum vinsćldalista rásar 2 nú um nokkurra vikna skeiđ. Í dag er lagiđ í 2. sćti. Nćstu tvćr vikur á undan var ţađ í toppsćtinu. Frábćrt lag, samiđ og útsett undir áhrifum frá James Bond. Ţađ er gaman ađ bera saman Eivöru á myndbandinu hér fyrir neđan og Eivöru í hlutverki Marilyn Monroe hér fyrir ofan.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.6.2010 | 00:42
Rokkstjörnudóp
Á seinni hluta áttunda áratugarins starfađi ég sem blađamađur. Ég skrifađi ađallega um poppmúsík fyrir dagblöđ og tímarit. Eitt sinn komu í heimsókn til mín ţrír liđsmenn ţá vinsćllar hljómsveitar. Erindiđ var ađ framundan var hljómleikaferđ hjá hljómsveitinni. Ég bjó í lítilli kjallaraíbúđ. Í kjallaranum var einnig kyndiklefi. Til ađ eyđa kyndiklefalyktinni hafđi frúin sett matarsóta í litla desertukál sem komiđ var fyrir ofan á heitum ofni. Ţađ virkađi eins og besta loftrćstikerfi.
Strákarnir í hljómsveitinni voru í annarlegu ástandi. Ţeir voru varla fyrr mćttir á svćđiđ en einhver ţeirra kom auga á matarsótann. Hann hrópađi fagnandi: "Vá, hvađ ţú átt mikiđ! Megum viđ fá smá?" Ég áttađi mig varla á viđ hvađ var átt og svarađi í hálfkćringi: "Endilega!" Ţađ skipti engum togum ađ strákarnir rúlluđu eldsnöggt peningaseđlum upp í einskonar sogrör. Síđan lögđust ţeir á desertuskálina og sugu upp í nefiđ góđa slurka af matarsótanum.
Heimsóknin var stutt enda erindiđ fyrirliggjandi í fréttatilkynningu. Er ţeir kvöddu hnippti einn ţeirra í mig og sagđi hálf hvíslandi í trúnađi: "Ţetta er ekki gott efni. Alltof mikiđ "köttađ"."
Lagiđ hér fyrir neđan hefur ekkert ađ gera međ frásögnina. Ţetta er bara ljúf dönsk ballađa međ hljómsveitinni The Arcane Order. Ég vissi ekki fyrr en bara í gćr ađ Danir gćtu rokkađ. Jú, jú, auđvitađ leiđindaskarfurinn Lars Ulrich. En ţar fyrir utan hafđi ég lengi leitađ ađ dönsku rokki. Án árangurs. DAD er ekki talin međ (nema vegna skemmtilega viđtalsins í Litlu hafmeyjunni siđasta laugardag).
Tónlist | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
8.6.2010 | 23:36
Meirihlutinn í Skagafirđi klofnar vegna herbergis í Miđgarđi
Úrslitin í sveitastjórnarkosningunum í Skagafirđi á dögunum voru söguleg. Međal annars vegna ţess ađ ţar náđi fulltrúi Frjálslynda flokksins glćsilegri kosningu. Formađur Frjálslynda flokksins, formađur flokksins, Sigurjón Ţórđarson, náđi kjöri sem sveitastjórnarmađur. Í kosningunum fyrir fjórum árum vantađi Frjálslynda flokkinn ađeins örfáum átkvćđum upp á ađ ná kjöri. Ég man ekki hvort ţađ voru 4 eđa 5 atvkćđi. Eđa eitthvađ svoleiđis.
Nú hafa Framsóknarflokkurinn og VG náđ meirihluta í Skagafirđi. Ég er dálítiđ áhugasamur um sveitastjórnarmál í Skagafirđi. Ég er fćddur og uppalinn í útjarđri Hóla í Hjaltadal, á bć sem heitir Hrafnhóll. Ţar var pabbi minn oddviti og formađur Sjálfstćđisflokks Skagafjarđar.
Á síđasta sveitastjórnarfundi í Skagafirđi bar til tíđinda ađ nýr meirihluti klofnađi í afgreisđlu á umsókn karlakórsins Heimis um ađ fá afnot af herbergi í Miđgarđi í Varmahlíđ. Ágreiningurinn setti umsóknina í klessu. Karlakórinn fćr ekki afnot af ţessu herbergi. Einhverra hluta vegna.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
6.6.2010 | 00:28
Eivör #1 á Íslandi og í Fćreyjum ađra vikuna í röđ
Ađra vikuna í röđ situr upphafslag plötunnar stórkostlegu, Larva, međ Eivöru í 1. sćti vinsćldalista rásar 2. Lagiđ, Undo Your Mind, er ađ sögn Eivarar samiđ og útsett undir áhrifum frá James Bond kvikmyndum. Pabbi hennar, Páll Jacobsen, er mikill ađdáandi James Bond-myndanna.
Ađra vikuna í röđ á Eivör einnig topplagiđ í Fćreyjum, Vöka. Ţessa dagana er Eivör í Kanada ađ ćfa fyrir hlutverk sem Marilyn Monroe í óperu eđa söngleik Gavins Bryars Everybody Can See I Love You (sjá síđustu fćrslu).
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.6.2010 | 19:19
Eivör í hlutverki Marilyn Monroe á sviđi í Kanada
Marilyn Monroe var ţekkt bandarísk leik- og söngkona. Ţekktust er hún fyrir ađ hafa sungiđ afmćlissöng fyrir John F. Kennedy, ţáverandi forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku. Marilyn hélt viđ Kennedy-brćđur. Ţar á međal John. Hugsanlega átti ţađ ţátt í ţví ađ hún var myrt langt fyrir aldur fram (hvenćr svo sem einhver aldur er passlegur til ţess).
Myndlistamađurinn Andy Warhol gerđi andlit Marilynar ódauđlegt á skemmtilegu og frćgu grafíklistaverki.
Nú hefur breska tónskáldiđ Gavin Bryars samiđ einskonar óperu eđa söngleik um Marilyn Monroe. Verkiđ byggir hann á bókinni Everybody Can See I Love You eftir marg verđlaunađa kanadíska rithöfundinn Marilyn Bowering. Verkiđ verđur frumsýnt í Kanada 12. júní. Međ hlutverk Marilynar Monroe fer fćreyska álfadísin Eivör. Hún fór síđasta ţriđjudag héđan frá Íslandi beint til Kanada vegna ţessa.
Gavin Bryars er stórt nafn í tónlistarheiminum. Hann er bassaleikari á sjötugsaldri sem hefur m.a. spilađ međ John Cage. Gavin er í Sinfóníuhljómsveit Portsmouth í Englandi. Eftir hann liggur fjöldi verka. Ţar af ţrjár óperur og ţrír sellókvartettar. Ţekktustu verkin eru The Sinking of the Titanic (frumflutt í Queen Elizabeth Hall í London 1969) og Jesus´ Blood never failed me Yet. Ýmsir frćgir tónlistarmenn hafa flutt inn á plötur einstök lög eftir Gavin Bryars. Ţar á međal Tom Waits, Brian Eno og Apax Twin.
Eivör er ţokkalega vel kynnt í Kanada. Hljómleikar hennar ţar eru jafnan vel sóttir og plötur hennar hafa einnig selst ágćtlega. Hlutverk hennar sem Marilyn Monroe í Everybody Can See I Love You mun kynna Eivöru ennţá betur í Kanada og opna henni margar dyr víđa um heim.
Efsta myndbandiđ sýnir hin ýmsu andlitsbrigđi Marilynar. Nćsta myndband geymir gullfallegan sellókonsert eftir Gavin Bryars.
Hér fyrir neđan eru myndbönd međ Tom Waits og Eivöru. Tom Waits flytur ljúft lag eftir Gavin Bryars. Tom Waits er stórkostlegur. Eins og Eivör og Gavin Bryars. Ţetta er "mega".
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
1.6.2010 | 19:04
Eivör ofsótt af Íslendingi
Ţađ hefur hent fleiri en einn og fleiri en tvo karlkyns ađdáendur fćreysku söngkonunnar Eivöru ađ gera sér ranghugmyndir um samskiptin viđ Eivöru. Sumir hafa haldiđ ađ ţau tvö vćru svo gott sem gengin í hjónaband. Íslendingur nokkur hefur gengiđ lengra en ađrir. Hann fór ađ elta Eivöru fyrir ţremur árum; sćkja alla hljómleika međ henni hérlendis og í nágrannalöndum. Fyrir tveimur árum flutti mađurinn út til Fćreyja. Síđan hefur hann međal annars haldiđ til í tjaldi í heimaţorpi Eivarar, Götu í Fćreyjum. Ţar á međal hefur hann tjaldađ í garđinum viđ hús Eivarar.
Mađurinn hefur sent Eivöru allt upp í tugi pósta á dag og tjáđ sig grimmt um hana á fćreyskri fésbókarsíđu.
Eivör hefur kćrt manninn til lögreglu og óskađ eftir nálgunarbanni. Lögreglan getur ţó ekkert gert á međan mađurinn brýtur engin lög. Ađ vísu hefur mađurinn hótađ umbođskonu Eivarar öllu illu. Međal annars ađ brenna heimili hennar til kaldra kola. Hann stendur í ţeirri trú ađ hún standi í vegi fyrir ţví ađ ţau Eivör séu hjón. Hótanirnar hafa ađeins veriđ munnlegar ţannig ađ ţćr nćgja ekki til ađ lögreglan grípi til ađgerđa.
Tónlist | Breytt 4.6.2010 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (56)
31.5.2010 | 12:22
Eivör í 1. sćti i tveimur löndum međ sitthvort lagiđ
Nýja platan međ Eivöru, Larva, er töluvert ţungmeltari en fyrri plötur hennar. Jafnframt er músíkstíllinn verulega frábrugđinn ţjóđlagakenndri vísnatónlistinni sem Eivör er ţekktust fyrir. Á Larva er ţađ rafmagnađ tölvuhljómborđ sem rćđur för. Engu ađ síđur kunna margir vel ađ meta ţessa frábćru plötu, Larva. Og ennţá fleiri eiga eftir ađ lćra ađ meta hana ţegar fram líđa stundir.
Upphafslag Larva, Undo your Mind, flaug um helgina upp í 1. sćti vinsćldalistans á rás 2. Svo skemmtilega vill til ađ á sama tíma flaug annađ lag af Larva, Vöka, upp í 1. sćti fćreyska vinsćldalistans. Ţađ er óvenjulegt ađ sami flytjandi sitji í toppsćti vinsćldalista tveggja landa međ sitthvort lagiđ. En Eivör er ekki venjuleg og ekki Larva heldur. Larva er ţessa vikuna í 7. sćti yfir söluhćstu plöturnar á Íslandi.
Sjá plötuumsögn: http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)