Fćrsluflokkur: Tónlist

Pólverjar svindla á Íslendingum

  Eftirfarandi fékk ég sent og er tekiđ af vef fjölmiđlafrćđinema í Háskólanum á Akureyri,  Landpósti (http://landpostur.is/news/polverjar_hagnast_ologlega_a_islenskum_ponkurum/).  Fréttinni fylgir athugasemd frá ungri stúlku,  Elísu,  sem varar viđ ţví ađ ég sé óáreiđanleg heimild.  Ég er búinn ađ segja:  "Skamm,  skamm" viđ hana.  Enda er allt satt og rétt sem ég hef skrifađ um ţetta mál.  Og rúmlega ţađ (hvernig sem ţađ er hćgt).

  Ef Elísa er fjölfrćđinemi fćr hún falleinkunn fyrir óvönduđ vinnubrögđ.  En góđu fréttirnar eru ţćr ađ hún getur bćtt sig.  Lćrt af ţessum mistökum og komiđ tvíefld til leiks. 

  Sem gamalreyndur blađamađur til 30 ára votta ég Landpósti góđ vinnubrögđ.  Ţarna er góđ blađamennska í heiđri höfđ:  Komiđ strax ađ kjarna máls í fyrirsögn;  inntak fréttar afgreidd í stuttri og skilmerkilegri frásögn;  vitnađ í viđbrögđ ţess sem máliđ varđar og vísađ í heimildir ásamt nánari upplýsingar um umfjöllunarefniđ.  Vel skrifuđ frétt í líflegri framsetningu.  Einkunn: 10,  A+.

-------

Pólsk plötuútgáfa svindlar á íslenskum pönkurum

Chainlike Burden fellur vel í Pólska pönkara. Mynd: myspace.com/iadapt
Chainlike Burden fellur vel í pólska pönkara. Mynd: myspace.com/iadapt
Komiđ hefur á daginn ađ síđasta plata íslensku harđkjarnasveitarinnar I Adapt er seld ólöglega í vefverslun pólsku plötuútgáfunnar Spook Records. Máliđ kom upp ţegar ađ bloggarinn Jens Guđ fjallađi um sveitina á bloggsíđu sinni á dögunum. Hann hafđi ţá rekist á tvćr stćrđar greinar um sveitina í tveimur pólskum tónlistartímaritum.

Eftir birtingu fćrslunnar skrifar Birkir, söngvari sveitarinnar, athugasemd viđ fćrsluna og segir ađ útgáfan hafi aldrei veriđ borin undir sveitina og kom hann algjörlega af fjöllum.

Platan sem um er ađ rćđa ber nafniđ Chainlike Burden og kom út áriđ 2007. Stuttu eftir útgáfu hennar lagđi sveitin upp laupana. Platan fékk góđar viđtökur á sínum tíma og var međal annars tilnefnd sem plata ársins í Morgunblađinu.

Hér er tengill á plötuna á heimasíđu Spook records

Útvarpskona sem ađrir ćttu ađ taka sér til fyrirmyndar

  margréterlamaack

  Ein margra ágćtra dagskrárgerđarmanna rásar 2 er Margrét Erla Maack.  Hún velur og kynnir músík í síđdegisţćttinum Popplandi á virkum dögum og í kvöldţćtti á fimmtudögum.  Margt má telja upp Margréti Erlu til ágćtis sem dagskrárgerđarmanns.  Mestu munar ţó um ađ hún talar um  krákur  í stađ orđskrípa á borđ viđ  kóverlögtökulög  og  ábreiđur.  Ţetta er til eftirbreytni.  Ađrir dagskrárgerđarmenn - og fjölmiđlamenn almennt - eiga ađ taka sér Margréti Erlu til fyrirmyndar. 


Íslenskar plötur í pólskum plötubúđum

  Ţegar ég fer til útlanda ţykir mér gaman ađ fletta í gegnum plötulager ţarlendra plötuverslana.  Ţađ er rosalega gaman ađ sjá íslenskar plötur í útlendum plötubúđum.  Veit ekki alveg hvers vegna.  Ţetta er bara svona.  Á dögunum var ég í Póllandi og heimsótti ţar allar plötubúđir sem ég fann.  Í stćrstu plötubúđakeđju Póllands eru helstu nöfn flytjenda merkt sérstaklega.  Ţađ eru um ţađ bil 3 nöfn merkt sérstaklega í hverjum upphafsstaf stćrstu nafnanna:  Bítlanna,  The Rolling Stones,  Bob Dylan,  The Clash og,  já,  Björk.  Björk er greinilega risanafn í pólskum plötubúđum.  Ţar eru í bođi allar sólóplötur hennar og margar smáskífur.  Samtals 15 - 20 titlar.

  Mér til undrunar fann ég enga plötu međ Sigur Rós.  En nýjustu plötu Emilíönu Torrini og plötur međ pönksveitinni I Adapt og Blásarakvintett Reykjavíkur.  I Adapt er áberandi nafn í Póllandi (les nýlegar fćrslur mínar) en ţađ kom virkilega á óvart ađ sjá plötu međ Blásarakvintett Reykjavíkur í pólskum plötubúđum. 

   Ég hef grun um ađ viđ Íslendingar séum ekki međvitađir um hvađ Emilíana Torrini er stórt nafn í alţjóđapoppinu.   Fyrir áratug var ég ađ rúnta á bílaleigubíl í Ţýskalandi í nokkra daga.  Ţá heyrđi ég í útvarpi í tvígang lag međ Emilíönu spilađ.  Annarsvegar í ţýskri útvarpsstöđ og hinsvegar í franskri útvarpsstöđ.   

  Í pólsku plötubúđunum fann ég einnig plötu međ íslenska ríkisborgaranum Vladimir Askinasi (sennilega vitlaust stafsett) ţar sem hann spilar á píanó lög eftir Chopin.    


Önnur íslensk hljómsveit kynnt í pólsku rokktímariti

  Í nćstu fćrslu á undan ţessari sagđi ég frá íslenskri rokkplötu sem er í sviđsljósinu í Póllandi um ţessar mundir (sjá:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/810899/ ).  Ţar međ er ekki öll sagan sögđ.  Í nýjasta hefti eins helsta rokkblađs Póllands,  Pasazer,  er ţriggja blađsíđna grein um íslensku hljómsveitina Purrk Pillnikk. 

  Ekki nóg međ ţađ.  Blađinu fylgja tvćr safnplötur.  Önnur inniheldur pólska rokkmúsík.  Hin inniheldur alţjóđlegar pönkađar rokkperlur frá hljómsveitum á borđ viđ hina stórkostlegu Anti-Flag,  Nuclear Death Terror,  Chuck Ragan og Purrk Pillnikk.  Lagiđ međ Purrknum er  Tíminn

  Greinin um Purrkinn er vel unnin.  Blađamađurinn virđist vera ţokkalega vel ađ sér um íslenska pönkiđ.  Fjallar um kvikmyndina  Rokk í Reykjavík,  vitnar til frumkvöđlastarfs Frćbbblanna og tengir Purrkinn viđ Kukliđ og Sykurmolana.  Ađ hluta er greinin byggđ á viđtali viđ Einar Örn,  söngvara Purrksins.  Greinin er skreytt fjölda ljósmynda.  Međal annars tveggja mynda úr Poppbókinni sem ég skrifađi 1983.  Ţađ ţykir mér merkilegt og bendir til ţess ađ blađamađurinn hafi gert sér ferđ til Íslands viđ vinnslu á greininni.


Íslenskir rokkarar vinsćlir í Póllandi

garaz#27pasazer

  Ţađ fer lítiđ fyrir ensku í Póllandi.  Lesefni er ađ uppistöđu til einungis á pólsku.  Sama hvort um er ađ rćđa matseđla,  merkingar á verslunum eđa annarsstađar,  dagblöđ eđa tímarit.  Vinsćl erlend tímarit eru ţýdd og gefin út á pólsku.  Ţetta á líka viđ um rokkblöđ.  Pólverjar gefa einnig sjálfir út sér pólsk rokkblöđ.  Í almennum bókabúđum má finna ađ minnsta kosti tug veglegra pólskra rokkblađa.

  Eitt mitt fyrsta verk,  nýkominn til Póllands,  var ađ kaupa tvö helstu pólsku rokktímaritin,  Garaz og Pasazer.  Ţeim fylgja safndiskar međ forvitnilegri pólskri rokkmúsík.

  Er ég fletti í gegnum blöđin kom í ljós ađ í báđum blöđunum er fjallađ rćkilega um plötuna  Chainlike Burden  međ íslensku rokksveitinni I Adapt.  Ţessi plata var ađ margra mati besta íslenska platan 2007.  Ţađ er ţess vegna ekki skrýtiđ ađ hún skjótist upp á yfirborđiđ í Póllandi núna - jafnvel ţó meira en ár sé síđan I Adapt snéri upp tánum. 

  Ţegar betur var ađ gáđ uppgötvađi ég ađ  Chainlike Burden  er sérútgefin í Póllandi af stóru ţarlendu plötufyrirtćki,  Spook Records.  Fyrirtćkiđ mun hafa sent plötuna frá sér fyrir jól en pólska rokkpressan "kveikti ekki á perunni" fyrr en núna í febrúar.

  Eftir ađ ég kom aftur til Íslands var ég fljótur ađ finna sömuleiđis á netinu sitthvađ um ţessa plötu á pólskum netsíđum.  Ađ sjálfsögđu fćst ţessi vinsćla íslenska plata í pólskum plötubúđum,  ásamt örfáum öđrum íslenskum plötum.  Ég mun skrifa fćrslu um ţađ.

  Eintökin af tímaritunum Garas og Pasazer burđađist ég međ mér til Íslands sem mikilvćg sönnunargögn um ađ hér er fariđ rétt međ.  Ţau mun ég afhenda Birki Fjalari,  söngvara I Adapt,  viđ hátíđlega athöfn ţegar hann kemur í hljómleikaferđ til Íslands međ kanadísku hljómsveitinni sinni,  Man Up. 

I Adapt 1

I Adapt "Chainlike Burden"

 

Iadapt_chainlike  10 najnowszych utworów załogi z Islandii. Pełen pasji hard core, z zaangażowanymi politycznie i chwytającymi za serce tekstami. Między Modern Life Is War czy nawet Tragedy. Niestety jest to prawdopodobnie ich pożegnalna płyta. (22 zł)

 

-------------------------------

I Adapt "Chainlike Burden"
I Adapt (Iceland)
  Kiedy przeglądałem ostatnio nowości płytowe w ofercie Pasażera, natrafiłem na islandzki zespół I Adapt z albumem "Chainlike Burden". Wydawcą jest polski label Spook Records, a jedno ze zdań reklamujących płytę doskonale oddaje pierwsze wrażenia: Pełen pasji hard core, z zaangażowanymi politycznie i chwytającymi za serce tekstami. Co ciekawe, jest to najprawdopodobniej pożegnalny krążek, ale zapewne w ramach pocieszenia, kapela udostępniła bezpłatnie swoje trzy pierwsze płyty w formacie mp3. I to właśnie ten materiał, a zwłaszcza album "Sparks Turn To Flames" (2003) zgłębiam od kilku dni. I faktycznie, I Adapt to wspaniały energetyczny hardcore, niezważający na gatunkowe podziały. W tekstach zaś, przesłanie społeczno-polityczne miesza się z osobistymi opowieściami o miłości czy przyjaźni.
Love. Compassion. Tolerance. These words we celebrate. ("Celebrate").
Gorąco polecam!
       ---------------------------
I Adapt - Chainlike Burden
Iadapt_chainlike
  Najnowsza produkcja I Adapt – “Chainlike Burden” - zmiażdżyła mnie po całości. Jest w niej bowiem coś, co zdołało mnie w pełni pochłonąć. Tym czymś są pasja i autentyzm bijące ze sztuk granych przez Islandczyków.

Jeśli ktoś pochodzi z tak małej wyspy i staje się popularny w danym gronie, to z pewnością stanowi to o jego, swego rodzaju, wyjątkowości. A I Adapt ma do zaoferowania naprawdę sporo. Grupa pokazuje ja umiejętnie łączyć starą szkołę hardcore z jego nowoczesnym obliczem. Wkłada też w swą twórczość maksimum zaangażowania i emocji, a wrażliwości muzycznej mogliby się od nich uczyć inni krzykacze. Każdy poruszony temat, polityczny czy społeczny, urozmaicają dźwiękami oddającymi jego charakter. Rzecz ta jest coraz rzadziej spotykana, bo podczas gdy większości zależy na agresywnym „naparzaniu” I Adapt potrafi zagrać wolno i refleksyjnie, bez cienia nudy i nieuzasadnionych kompleksów. Koniecznie sięgnijcie po „Chainlike Burden”, gdyż krążą plotki, że to ostatnie wspólne dzieło spółki Birkir – Addi – Ingi – Elli.

1. Future In You
2. Subject To Change
3. Historical Manipulation In A Nice Suit
4. No Courage In Hate
5. Sinking Ship
6. Same As It Ever Was
7. Close To Home
8. 03.03.05
9. Thought Time Would Forget
10. Snakes And Intentions

Glćsilegt uppátćki og G!Festival

  Fjallabrćđur

  Karlakórinn Fjallabrćđur - eđa Fjallabröđur eins og Fćreyingar kalla ţá - fćrđi Fćreyingum lag ađ gjöf núna fyrir helgi.  Lagiđ heitir  Minni Fćreyinga.  Höfundur ţess er  Halldór Gunnar Pálsson.  Textann orti  Ásgeir Andri Guđmundsson.  Fćreyingar geta halađ gjöfinni niđur af http://media.internet.fo/Minni%20Faereyinga.mp3.  Íslendingar geta ţađ líka.  Lagiđ er sömuleiđis í tónspilaranum mínum hér viđ hliđina.

  Međ ţessu vilja Fjallabrćđur sýna Fćreyingum ţakklćti fyrir góđvild og höfđingsskap gagnvart Íslendingum í áranna rás.  Flestir Fjallabrćđra koma frá Flateyri.  Ţar hafa ţeir fyrir augum leikskóla sem Fćreyingar gáfu ţorpinu eftir ađ snjóflóđ féll ţar.  Sama gerđu Fćreyingar eftir snjóflóđ á Súđavík.  Fćreyingar brugđust skjótt viđ neyđ Vestmanneyinga í gosinu.  Ţegar íslenska bankakerfiđ hrundi á haustdögum voru Fćreyingar fyrstir ţjóđa til ađ rétta Íslendingum hjálparhönd.

  Fćreyingar munu kynnast Fjallabrćđrum ennţá betur í sumar.  Síđustu helgina í júlí skemmta Fjallabrćđur á stćrstu árlegri tónlistarhátíđ í Fćreyjum,  G!Festivali.  Hausmyndin á ţessu bloggi er frá G!Festivali.  Mig minnir ađ hljómleikasvćđiđ í Götu taki um 6000 gesti.  Ţađ er alltaf uppselt löngu áđur en hátíđin skellur á. 

  Ţađ er ćđislega gaman á G!Festivali.  Ţar koma fram helstu fćreysku hljómsveitirnar.  Í ár verđa ţađ međal annars pönksveitin  200,  ţunga ţungarokkssveitin  SIC,  Lena Andersen Band  og  Boys in a Band.  Allar ţessar hljómsveitir hafa spilađ á Íslandi viđ góđar undirtektir.  Söngkonan  Annika Hoydal  kemur líka fram međ hljómsveit á G!Festival.  Hún var forsöngvari  Harkaliđsins  sem naut mikilla vinsćlda á Íslandi um 1970 fyrir lagiđ um Ólaf Riddararós.

  Fćreyskum nöfnum á eftir ađ fjölga mikiđ á skrá G!Festivals ţegar nćr dregur.  Á G!Festivalinu er einnig ćtíđ slatti af hljómsveitum frá Danmörku,  Svíţjóđ,  Noregi og Kanada. 

  Auk Fjallabrćđra verđur  Bloodgroup  fulltrúi Íslands á G!Festivalinu í sumar. 

  Hér er hćgt ađ hlusta á fleiri lög međ Fjallabrćđrum:   

www.myspace.com/fjallabraedur

http://www.facebook.com/pages/Fjallabraeur/44072663616


Ný og frábćr plata frá Sólstöfum

sólstafir-umslag

  Ég var ađ fá í hendur splunkunýja og helvíti magnađa plötu,  Köld, međ rokksveitinni Sólstöfum.  Platan er gefin út af finnsku fyrirtćki,  Spinefarm Records.  Ţađ er heimsţekkt innan ţungarokksdeildarinnar.  Á  Köld  eru 8 lög.  Ţau eru:

1.  78 Days In The Desert
2.  Köld
3.  Pale Rider
4.  She Destroys Again
5.  Necrologue
6.  World Void Of Souls
7.  Love Is The Devil (And I’m In Love)
8.  Goddess Of The Ages

  Ég mun gera betri grein fyrir plötunni ţegar ég hef hlustađ á hana í tćtlur.  Hér má sjá hvernig Sólstafir eru kynntir á heimasíđu Spinefarm Records,  http://www.spinefarm.fi/showband.php?id=162

  Ţađ er einnig upplagt ađ kíkja á www.myspace.com/solstafir

  Hér er myndband ţar sem Sólstafir flytja titillag plötunnar  Köld:


Tilkynning frá Sigga Lee Lewis

Siggi Lee á Spáni

05/02/09

  Hér međ lýsi ég ţví yfir ađ ég, sem veriđ hefur ofhneigđur til ofdrykkju hin síđustu ár, er nú genginn í algert bindindi viđ nautn allra áfengra drykkja.

Siggi Lee Lewis,  Hafnarfirđi

---------------------------------------------

www.siggileelewis.blog.is

 


Ný plata frá Högna

högnilisberg

  Íslendingar kynntust Högna Lisberg fyrst sem trommari Clickhaze,  trip-hop hljómsveitar Eivarar.  2002 kom Clickhaze fram á nokkrum glćsilegum hljómleikum hérlendis.

  Nokkru síđar var Clickhaze leyst upp og flestir liđsmenn hljómsveitarinnar hófu farsćlan sólóferil.   Högni hóf sólóferilinn međ plötunni  Most Beautiful Thing.  Lágstemmdri kassagítarplötu.  

  Nćsta sólóplata,  Morning Dew,  naut töluverđra vinsćlda á Íslandi.  Lög af henni fengu góđa spilun í útvarpi og seldist vel.  Í Fćreyjum var  Morning Dew  verđlaunuđ sem besta plata ársins.  Platan fékk útvarpsspilun í Danmörku,  Swiss og víđar.  Högni spilađi á nokkrum vel sóttum hljómleikum hérlendis og víđa á meginlandi Evrópu.

  Núna var Högni ađ senda frá sér 3ju sólóplötuna,  Heré! Heré!  Ţar fer Högni á kostum sem góđur flytjandi og dálítiđ Prince-legur flytjandi/túlkandi.  Ég fékk plötuna í hendur í gćr og geri betur grein fyrir henni síđar,  ţegar ég hef hlustađ oftar á hana.   Heré!  Heré!  fćst ekki ennţá í íslenskum búđum.  Fyrri sólóplötur hans fást međal annars í Píer í glerturninum viđ Smáratorg og í Korputorgi.

  Kíkiđ á:

 www.hogni.com 

www.myspace.hogni.com 

www.tutl.com

hare_hare_tumb

Morning-dewMost-beautiful


Nýtt lag frá Hilmari Garđars

Hilmar Garđarsson

  Fyrir mörgum árum sá ég mega flott húđflúr.  Mynd af Bob Marley á ungum manni frá Austfjörđum,  Hilmari Garđarssyni.  Mig minnir ađ ég hafi birt ljósmynd af húđflúrinu í unglingablađinu Smelli.  Síđar sá ég Hilmar spila og syngja ljómandi vel lög eftir Bob Marley,  Talking Heads og John Lennon á skemmtistađ á Egilsstöđum.  Ţađ er skrítiđ hvađ ég man vel flutning hans á lögum ţessara kappa.  En ţó ekki skrítiđ.  Flutningurinn var ţađ flottur.

  2004 kom út plata međ Hilmari.  Aldeilis flott plata.  Dálítiđ Nick Cave-leg.  Sem er bara gott.  Nú er ađ koma út nýtt lag frá Hilmari,  Aleinn á ný.  Ljúf lagasmíđ og gaman ađ heyra Hilmar vera farinn ađ syngja á íslensku.  Lagiđ má heyra á http://www.myspace.com/gardarsson

  Lagiđ byrjar sjálfkrafa ađ hljóma skömmu eftir ađ netsíđan birtist/opnast.  Ég mćli ţó međ ţví ađ fyrst sé hlustađ á eldri lög Hilmars sem eru neđar í tónspilaranum á síđunni.  Sérstaklega hiđ ágćta  Snowstorm.  Ţannig nćst betri tenging viđ ţađ skref sem Hilmar er ađ stíga á ferlinum. 

  Ţess má til gamans geta ađ pabbi Hilmars,  Garđar Harđar hefur veriđ ađ spila á gítar í áhugaverđri blúshljómsveit međ Bjögg Gísla gítarsnillingi,  Ţorleifi Guđjónssyni bassaleikara (úr Egó) og fleirum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.