Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda
16.11.2008 | 23:19
Áhugaverđ bók á sértilbođi fyrir lesendur ţessa bloggs
Vilhjálmur frćndi minn Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirđi var ađ senda frá sér bókina Gullstokkur gamlingjans. Ţađ er hans 19. bók og kappinn kominn á 95. aldursár. En ern eins og unglingur. Á árum áđur, á međan ég var í auglýsingabransanum, hannađi ég bókakápur fyrir bćkur hans og sá um markađssetningu á ţeim. Ađ sjálfsögđu urđu ţćr bćkur vinsćlar. Enda Villi lipur penni sem segir skemmtilega frá í léttum dúr og fróđur međ afbrigđum. Í einni bókinni, Mjófirđingasögur, gerđi Villi honum Jens Kristjáni Ísfeld, afa mínum, og hans fólki, mömmu, Fjólu Ísfeld og fleirum góđ skil.
Margir kannast viđ Villa frá ţví ađ hann var menntamálaráđherra. Vinsćll og vel liđinn af öllum hvar í flokk sem menn stóđu.
Bókin kostar 4780 krónur en Bókaútgáfan Hólar býđur ćttingjum mínum og lesendum ţessa bloggs hana á 3600 krónur.
Í bókinni rifjar Vilhjálmur á sinn einstćđa hátt upp bernsku- og uppvaxtarár í Mjóafirđi og bregđur upp skemmtilegri mynd af samferđafólki. Slyngum sláttumönnum og hressum kaupakonum. Fólki sem talađi tćpitungulaust.
Pantanir berist međ tölvupósti á netfang mitt annaeiriks@simnet.is
Upplýsingar sem ţurfa ađ fylgja eru eftirfarandi.
NAFN
HEIMILISFANG
KENNITALA
KORTANÚMER OG GILDISTÍMI
Ţeir sem ekki nota kreditkort geta greitt fyrir bókina međ gíróseđli. Einnig er hćgt ađ hringja í Önnu eftir klukkan 18.00 í síma 695-4983.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
15.11.2008 | 14:11
Bókin um Önnu á Hesteyri komin út!
Bókin um Önnu á Hesteyri kom sjóđandi heit úr prentun í gćr. Bókin heitir Ég hef nú sjaldan veriđ algild. Hún á ađ vera komin í allar bókabúđir í dag. Ég er ekki kominn međ bókina í hendur en ţađ sem ég hef lesiđ úr henni er bráđskemmtilegt. Enda er Anna svo frábćr og merkileg persóna ađ ćvisaga hennar getur ekki veriđ annađ en bara skemmtileg. Í baksíđutexta á bókarkápu segir:
Anna á Hesteyri er alveg einstaklega skemmtilegur og hrífandi persónuleiki.
Brosandi, tannlaus fegurđardís í sóleyjarskrúđa? Ruslasafnari á hjara veraldar? Hetja? Verndari utangarđs- og glćpamanna?
Til hvađa ráđa grípur Anna á Hesteyri ţegar til hennar kemur óbođinn gestur um nótt?
Hvađ fékk hún Landhelgisgćsluna til ađ gera?
Hvernig lék hún á dýralćkninn?
Og hverju lofađi hún ţegar í óefni stefndi í bílprófinu?
Bráđskemmtileg saga og spennandi - sögđ međ orđum einbúans á Hesteyri og ţeirra sem til hennar ţekkja.
Ţađ er Rannveig Ţórhallsdóttir, bókmenntafrćđingur, sem skráir bókina. Búđarverđ á bókinni er 4980 krónur. Bókaútgáfan Hólar býđur hinsvegar lesendum ţessarar bloggsíđu bókina á 3780 krónur. Sendingarkostnađur er innifalinn í ţví verđi.
Ţađ eina sem ţú ţarft ađ gera er ađ senda eftirfarandi upplýsingar á netfangiđ annaeiriks@simnet.is:
NAFN - HEIMILISFANG OG PÓSTNR - KENNITALA - HEITI BÓKAR OG TILBOĐSVERĐ.
Greiđslukortaţjónusta er í bođi og hćgt ađ tvískipta greiđslu án aukakostnađar. Kortanúmer - alls 16 tölustafir - og gildistími korts ţurfa ţá ađ fylgja pöntun.
Póstkrafa er annađ greiđsluform og ţá er greitt fyrir bókina á pósthúsi.
Eftir klukkan 18.00 er hćgt ađ hringja í Önnu Eiríksdóttur og ganga frá pöntun í síma 695 4983.
Ţeir sem ekki kannast viđ Önnu á Hesteyri (og líka ţeir sem kannast viđ hana) geta lesiđ hér nokkrar sögur af henni:
9.11.2008 | 23:40
Bókin um Önnu á Hesteyri - Allt annađ: Burt međ spillingarliđiđ!
Bókin um Önnu á Hesteyri kemur út 15. nóvember. Hún heitir Ég hef nú sjaldan veriđ algild. Ţađ sem ég hef lesiđ úr bókinni er bráđskemmtilegt. Enda er Anna svo frábćr og merkileg persóna ađ ćvisaga hennar getur ekki annađ en bergmálađ ţađ. Í baksíđutexta á bókarkápu segir:
Anna á Hesteyri er alveg einstaklega skemmtilegur og hrífandi persónuleiki.
Brosandi, tannlaus fegurđardís í sóleyjarskrúđa? Ruslasafnari á hjara veraldar? Hetja? Verndari utangarđs- og glćpamanna?
Til hvađa ráđa grípur Anna á Hesteyri ţegar til hennar kemur óbođinn gestur um nótt?
Hvađ fékk hún Landhelgisgćsluna til ađ gera?
Hvernig lék hún á dýralćkninn?
Og hverju lofađi hún ţegar í óefni stefndi í bílprófinu?
Bráđskemmtileg saga og spennandi - sögđ međ orđum einbúans á Hesteyri og ţeirra sem til hennar ţekkja.
Ţađ er Rannveig Ţórhallsdóttir, bókmenntafrćđingur, sem skráir bókina. Búđarverđ á bókinni er 4980 krónur. Bókaútgáfan Hólar býđur hinsvegar lesendum ţessarar bloggsíđu bókina á 3780 krónur. Sendingarkostnađur er innifalinn í ţví verđi.
Ţađ eina sem ţú ţarft ađ gera er ađ senda eftirfarandi upplýsingar á netfangiđ annaeiriks@simnet.is:
NAFN - HEIMILISFANG OG PÓSTNR - KENNITALA - HEITI BÓKAR OG TILBOĐSVERĐ.
Greiđslukortaţjónusta er í bođi og hćgt ađ tvískipta greiđslu án aukakostnađar. Kortanúmer - alls 16 tölustafir - og gildistími korts ţurfa ţá ađ fylgja pöntun.
Póstkrafa er annađ greiđsluform og ţá er greitt fyrir bókina á pósthúsi.
Eftir klukkan 18.00 er hćgt ađ hringja í Önnu Eiríksdóttur og ganga frá pöntun í síma 695 4983.
Ţeir sem ekki kannast viđ Önnu á Hesteyri (og líka ţeir sem kannast viđ hana) geta lesiđ hér nokkrar sögur af henni:
Vinir og fjölskylda | Breytt 10.11.2008 kl. 04:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
5.11.2008 | 23:37
Karlremba
Einn kunningi minn var á dögunum úti ađ keyra međ ungum syni sínum. Strákurinn er sennilega 4ra eđa fimm ára eđa eitthvađ álíka. Í útvarpinu hljómuđu auglýsingar á Útvarpi Sögu. Međal annars auglýsing um ryksugu sem sögđ var vera međ gervigreind. Jafnframt voru taldir upp eiginleikar ryksugunnar, svo sem ađ hún viti alltaf hvar hún sé búin ađ ryksuga. Ţá hrökk upp úr stráknum:
"Mamma er líka međ gervigreind. Hún veit alltaf hvar hún er búin ađ ryksuga!"
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.7.2009 kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
26.10.2008 | 23:19
Ţannig lítur heimur konunnar út
Mér er sagt ađ heimur kvenna ţar sem karlar koma hvergi viđ sögu sé um margt frábrugđinn ţeim heimi sem karlmenn koma viđ sögu. Ég hef enga ástćđu til ađ rengja ţessa fullyrđingu. Enda hef ég komist yfir ljósmyndir sem virđast stađfesta ţetta:
22.10.2008 | 22:49
Ný stjórn kjördćmafélags Reykjavíkur norđur
Í kvöld voru ađalfundir kjördćmafélaga Frjálslynda flokksins í Reykjavík. Fundirnir voru vel sóttir og umrćđur hinar fjörlegustu. Hjá okkur í kjördćmafélagi Reykjavíkur norđur var Tryggvi Agnarsson lögmađur endurkjörinn formađur. Í hörđum kosningaslag enduđu eftirtalin í 8 manna stjórn ásamt mér:
Árni Gunnarsson (www.reykur.blog.is), Sigurđur Ţórđarson (www.siggith.blog.is), Alvar Óskarsson, Sćvar Ţór Jónsson, Gunnar Hólm Hjálmarsson, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Gunnar Lúđvíksson.
Ţau fjögur síđasttöldu eru ný í stjórn kjördćmafélagsins. Viđ hinir voru endurkosnir međ glćsibrag.
Ég hef ekki fréttir af ţví hvernig kosning fór í kjördćmafélagi Reykjavíkur suđur.
11.10.2008 | 23:43
Frábćr útvarpsţáttur - tékkiđ á honum
Einn allra besti af mörgum góđum útvarpsţáttum er Litla hafmeyjan á rás 2. Umsjónarmenn eru snillingarnir Doddi litli og Andri Freyr. Ţeir kunna ţann galdur ađ ţyrla upp stuđi og stemmningu sem er engu lík. Báđir ţrautreyndir í útvarpi á hinum ýmsu útvarpsstöđvum. Jafnframt frćgir og margreyndir stuđboltar á skemmtistöđum. Hafa stađiđ fyrir ótal vel heppnuđum skemmtunum, bćđi sem plötusnúđar og skemmtikraftar af ýmsu tagi.
Sumir kannast viđ Dodda litla sem Love Guru. Ađrir kannast viđ Andra Frey sem gítarleikara Botnleđju, Fidel, Bisundar og fleiri hljómsveita. Einnig sem Freysa, ţann sem setti allt á annan endann á X-inu fyrir nokkrum árum. Ófáar útsendingar Freysa enduđu sem lögreglumál. Margir muna einnig eftir honum síđan hann drakk sig blindfullan í beinni útsendingu í Kastljósi fyrir nokkrum árum.
Ţeir Doddi litli og Andri Freyr eiga ţađ sameiginlegt ađ taka sig ekki of hátíđlega sem útvarpsmenn en hafa engu ađ síđur ţann metnađ ađ skila góđu útvarpsefni. Koma hlustendum í gott skap og koma sífellt á óvart.
Ţú mátt ekki missa af síđasta ţćtti. Hann var gleđiţáttur og honum ćtlađ ađ rífa fólk upp, kćta og hressa núna í blábyrjun kreppunnar. Smelltu á slóđina http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4442557. Eins og skrúfađ sé frá krana eru gleđigjafarnir Hemmi Gunn, Bjartmar Guđlaugsson, Raggi Bjarna og Ţorgrímur Ţráinsson búnir ađ hífa upp gleđi og glens, eins og ţeim einum er lagiđ og gleđipinnarnir Doddi litli og Andri Freyr fara á kostum. Svo var ég skyndilega farinn ađ gefa góđ ráđ í ţćttinum um hvernig fólk getur sparađ á krepputímum. Ţá var ég hissa.
Vinir og fjölskylda | Breytt 12.10.2008 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
11.10.2008 | 21:56
Einfaldur skilnađur - ekkert vesen
Hver kannast ekki viđ hjónaskilnađ sem endar međ ţví ađ lögfrćđingar og skiptastjóri fá bróđurpartinn af peningunum? Ţađ er ađ segja ţeim peningum sem eftir eru ţegar skiptastjórinn hefur selt allar eignir á spottprís. Hann valdi ólíka leiđ 42ja ára bóndinn í Kambódíu sem skildi viđ sína frú til nćstum tveggja áratuga. Hann gekk hreint til verks: Sagađi hús ţeirra í tvennt og gćtti fullrar sanngirni. Skipti hnífjafnt. Sinn part flutti hann á vörubílspalli heim til foreldra sinna og klambrađi honum utan á íbúđarhús ţeirra. Ţar býr hann nú. Konan býr aftur á móti í sínum helming af húsinu ţar sem ţađ stóđ.
Ađrar eigur heimilisins skipti mađurinn jafnt í fjóra hluta sem skiptust á milli hjónanna og tveggja ungra barna ţeirra.
Ţó ţađ komi málinu lítiđ viđ ţá var ţađ mađurinn sem átti frumkvćđi ađ skilnađinum. Hann sakađi konuna um ađ hugsa ekki nógu vel um sig. Hann hafi veriđ vanrćktur eftir ađ hann veiktist andlega.
Vinir og fjölskylda | Breytt 12.10.2008 kl. 15:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
8.10.2008 | 23:07
Myndir frá nemendamótinu á Steinstöđum í Skagafirđi
Ţessar myndir birtust mér í draumi. Ég sé ekki betur en ţćr sýni sitthvađ frá nemendamóti í Steinsstöđum í Skagafirđi í sumar. Ţađ getur veriđ gaman ađ vera svona berdreyminn.
Ég átta mig ekki á hver hún er daman lengst til vinstri í bleiku peysunni. Yfir öxlina á mér horfir hann Lalli frábćri í Laugahvammi. Viđ hliđ hans stendur Sindri frábćri frá Steintúni. Lengst til hćgri er Hrefna frábćra frá Saurbć. Ég átta mig ekki á hverjar konurnar eru í hvítu peysunum né heldur hvađa hendi kemur frá vinstri og virđist hafa einbeittan vilja til ađ hrinda mér á andlitiđ af fautaskap ofan í mölina.
Ekki kveiki ég á perunni hver hann er mađurinn lengst til vinstri á myndinni. Rósa frábćra frá Korná er fyrir miđju og Böddi frábćri frá Ţorsteinsstöđum til hćgri. Ég sé ekki betur en ađ ţau hafi laumast í bjór. Ţađ er ekki nógu sniđugt svona á miđjum degi.
Lengst til vinstri er Jobbi frábćri Ásmundsson úr Fljótunum. Mér sýnist Ţórhallur frábćri bróđir hans vera lengst til hćgri. Miđpunktur alheims er Magga frábćra frá Sölvanesi. Hún klippir Sauđkrćkinga sundur og saman af mikilli list. Hćgra megin viđ hana er Rögnvaldur frábćri organisti frá Ketilási í Fljótum.
Mér sýnist Hörđur frábćri frá Saurbć vera til vinstri og Maggi frábćri frá Vindheimamelum í miđiđ. Maggi var ađ opna leiksvćđi ţar sem fólk skýtur málningarkúlum (paint ball) hvert á annađ. Ţađ er litrík skemmtun og vinsćl. Maggi rekur jafnframt í framhjáhlaupum Hestasport, Rafting og sitthvađ fleira. Ég hef grun um ađ ţađ sjái aftan á Skarphéđinn frábćra júdómeistara frá Hofi.
Ţarna hef ég sennilega haft ţungar áhyggjur af ţví ađ Rósa frábćra frá Korná myndi villast ef hún myndi rölta ein um svćđiđ. Ábyrgđartilfinning hefur blossađ upp í mér og ég ákveđiđ ađ fylgja henni ţétt eftir til ađ hún týni sér ekki á gangi. Ég tek hlutverkiđ svo hátíđlega ađ mér stekkur ekki bros á vör vegna kvíđakasts yfir ađ valda ekki verkefninu.
Lengst til vinstri sést í fjarska glitta í Gunnu frábćru frćnku mína frá Hlíđ. Í rauđa jakkanum er Hrefna frábćra frá Saurbć. Međ bjórdós stendur Jobbi frábćri Ásmunds. Bakviđ hann stendur Lalli frábćri í Laugahvammi. Til hćgri er Rögnvaldur frábćri tónlistarkennari og er furđu kátur miđađ viđ ađ bjórglasiđ hans er tómt.
Í baksýn sést Maggi frábćri frá Vindheimum lengst til vinstri. Fremst á myndinni standa Rósa frábćra frá Korná og Gunna frábćra frćnka mín frá Hlíđ sitthvoru megin viđ Rögnvald frábćra kórstjóra frá Ketilási.
Ţarna sátum viđ Rögnvaldur frábćri snemma dags, ţömbuđum maltöl og spáđum ţví ađ krónan myndi hrynja endanlega í október og Ísland yrđi sósíalískt ríki. Davíđ Oddsson myndi ţjóđnýta einkabanka ţeirra kumpána Jóns Ásgeirs og Björgólfs og opna öll hliđ upp á gátt fyrir Rússagull sem myndi flćđa um allar gáttir. Íslandi yrđi stýrt af fjármálaeftirliti ríkisins og Davíđ Oddsson stofna til stríđs viđ bresk stjórnvöld. Ţađ er međ ólíkindum rugliđ sem manni dettur í hug í óráđi svona nývaknađur og enn á milli draums og vöku.
Ef smellt er á myndirnar birtast ţćr stćrri og skýrari.
Guđirnir og allar góđar vćttir blessi Ísland.
Vinir og fjölskylda | Breytt 9.10.2008 kl. 07:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)
30.9.2008 | 04:30
Ljúf plata fyrir rómantíska
Ég rakst á gamlan kunningja í gćr, gleđigjafann André Bachman (til ađ leiđrétta útbreiddan misskilning ţá var hann ekki einn brćđranna í Bachman Turner Overdrive). André stakk ađ mér árituđum disk međ sér, "Međ kćrri kveđju". Hún inniheldur 12 dćgurperlur sem gleđigjafinn flytur af ljúfmennsku í rómantískum kokteilmúsíkstíl. Ţetta eru lög eins og "Án ţín" eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, "Tondeleyó" eftir Sigfús Halldórsson og Tómas Guđmundsson, "Brostu (ţótt margt ţig angri)" eftir Chaplin međ texta eftir Ţorstein Eggertsson og "Ég er kominn heim" sem Bubbi og Björn Jörundur sendu nýveriđ frá sér.
Ég ćtla ađ skrifa ítarlegri umsögn um plötuna ţegar ég hef hlustađ oftar og betur á hana.
Gćlunafniđ Gleđigjafinn hefur fests viđ André Bachman. Frá ţví ég kynntist honum fyrst fyrir aldarfjórđungi hefur hann stöđugt veriđ ađ gleđja: Stađiđ fyrir jólaskemmtunum Barnaspítala Hringsins og Jólahátíđ fatlađra, stađiđ fyrir hljómleikum og plötuútgáfu til styrktar Sjálfsbjörgu og Styrktarfélagi vangefinna. Ţannig mćtti áfram telja.
Platan "Međ kćrri kveđju" fćst í öllum verslunum Olís.