Ljúf plata fyrir rómantíska

  andrébachman

  Ég rakst á gamlan kunningja í gćr,  gleđigjafann André Bachman (til ađ leiđrétta útbreiddan misskilning ţá var hann ekki einn brćđranna í Bachman Turner Overdrive).   André stakk ađ mér árituđum disk međ sér,  "Međ kćrri kveđju".  Hún inniheldur 12 dćgurperlur sem gleđigjafinn flytur af ljúfmennsku í rómantískum kokteilmúsíkstíl.  Ţetta eru lög eins og "Án ţín" eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni,  "Tondeleyó"  eftir Sigfús Halldórsson og Tómas Guđmundsson,  "Brostu (ţótt margt ţig angri)" eftir Chaplin međ texta eftir Ţorstein Eggertsson og "Ég er kominn heim" sem Bubbi og Björn Jörundur sendu nýveriđ frá sér.

  Ég ćtla ađ skrifa ítarlegri umsögn um plötuna ţegar ég hef hlustađ oftar og betur á hana. 

  Gćlunafniđ Gleđigjafinn hefur fests viđ André Bachman.  Frá ţví ég kynntist honum fyrst fyrir aldarfjórđungi hefur hann stöđugt veriđ ađ gleđja:   Stađiđ fyrir jólaskemmtunum Barnaspítala Hringsins og Jólahátíđ fatlađra,  stađiđ fyrir hljómleikum og plötuútgáfu til styrktar Sjálfsbjörgu og Styrktarfélagi vangefinna.  Ţannig mćtti áfram telja.  

  Platan "Međ kćrri kveđju" fćst í öllum verslunum Olís.     

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ertu á % 

Ómar Ingi, 30.9.2008 kl. 08:43

2 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já Andri er sannkallađ ljúfmenni hef ekki heyrt ţennan disk  en efast ekki um ađ hann sé  ljúfur áheyrnar

Gylfi Björgvinsson, 30.9.2008 kl. 08:55

3 Smámynd: Júlíus Valsson

Já, André er sannur gleđigjafi og sjentilmenni fram í fingurgóma. Platan hans er frábćr og sjálfsagt ađ mćla međ henni. Hún fćst t.d. á öllum Olísstöđvunum ţar sem oft má hitta meistarann sjálfan viđ afgreiđslustörf, ţ.e. ţegar hann er ekki ađ keyra Strćtó.

Júlíus Valsson, 30.9.2008 kl. 12:18

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  ţađ er ekkert nema gaman ađ vekja athygli á einhverju sem gleđigjafinn André er ađ gera.  Hvort sem ţađ er plata,  hljómleikar eđa annađ.  Ţađ fylgir öllu slíku bros og gleđi.

  Gylfi,  diskurinn er jafn ljúfur og gleđigjafinn sjálfur.

  Júlíus,  ég hitti André í Olísstöđinni í Álfheimum.  Hann var ekki í vinnunni - held ég - en sennilega vinnur hann ţar.

Jens Guđ, 30.9.2008 kl. 12:26

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

André já sstórmerkilegur mađur, á allavega eina plötu međ honum!

Magnús Geir Guđmundsson, 30.9.2008 kl. 23:41

6 Smámynd: Tryggvi Hübner

Frábćr diskur hjá Andra, enda er mađurinn fínn söngvari og algjör snillingur.

Tryggvi Hübner, 1.10.2008 kl. 04:03

7 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi,  ţađ er sennilega fyrri platan hans.  Ég held ađ hann hafi bara sent frá sér tvćr sólóplötur en komiđ fram á safnplötum.

  Tryggvi,  ţađ er gaman ađ mađur eins og ţú sem hefur spilađ inn á margar af bestu plötum rokksögunnar skuli votta ađ ţetta sé frábćr plata. 

  André er nýbúinn ađ uppgötva bloggiđ og ég veit ađ honum mun ţykja vćnt um ađ lesa ţetta "komment" frá ţér. 

Jens Guđ, 1.10.2008 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.