Fćrsluflokkur: Ljóđ

Jól - og styttist í Ţorra

  Heims um ból halda menn jól;

heiđingjar, kristnir og Tjallar.

  Uppi í stól stendur í kjól

stuttklipptur prestur og trallar.


Ný plata

  Einn margra skemmtilegra fastra ţátta á Útvarpi Sögu er "Meindýr og varnir".  Ţar fer Guđmundur Óli Scheving á kostum.  Á auđskilinn hátt frćđir hann um allskonar pöddur,  svo sem silfurskottur og veggjalýs.  Líka rottur og myglusvepp.  Fróđleikinn kryddar hann međ gamansemi, skemmtisögum og frumsaminni tónlist.  Frábćrir ţćttir.

  Ađ undanförnu hef ég veriđ ađ hlusta á tvćr hljómplötur Guđmundar Óla.  Listamannsnafn hans er Góli (stytting og samsláttur á nöfnunum Guđmundur Óli).  Plöturnar heita "Sporin í sálinni" og "Spegillinn í sálinni".  Sú fyrrnefnda kom út 2014. Hin 2015.  

  Töluverđur munur er á ţeim.  Sú fyrri er hrárri og einfaldari í alla stađi.  Undirleikur er ađ uppistöđu til kassagítar.  Ýmist plokkađur eđa sleginn.  Músíkina má skilgreina sem vísnasöngva eđa ţjóđlagatónlist (á ensku "folk").  Á hinni er meiri hljómsveitarbragur og popptónlist:  Međ hljómborđum, bassa og trommum.  Jafnframt er meira lagt í útsetningar.  Jafnvel svo mjög ađ ţćr lyfta vel undir lögin.  Dćmi um ţađ er bjöllukennt hljómborđ í viđlagi "Ţú ert mín ást".  Hljómurinn (sándiđ) er sömuleiđis hreinni og tćrari.

  Öll lögin eru frumsamin.  Ţau eru aldeilis ágćt.  Mörg hver grípandi og öll vel söngrćn.  Einföld og notaleg.  Ég veit ekki hvort ađ ég meti ţađ rétt en mér finnst eins og laglínur seinni plötunnar flćđi liprar og áreynslulausar.  Kannski vegna útsetninga.  Kannski vegna ţess ađ ţar er meira kántrý.  

  Textarnir/ljóđin gefa tónlistinni drjúga vigt.  Eru safaríkt fóđur út af fyrir sig.  Unun á ađ hlýđa.  Ţeir/ţau eru mörg sótt í smiđju úrvalsljóđa Davíđs Stefánssonar, Steins Steinarr, Tómasar Guđmundssonar,  Arnar Arnarssonar, Hannesar Hafsteins, Vilhjálms frá Skáholti og sjálfan margverđlaunađan Guđmund Brynjólfsson.  Í bland eru frumsamin ljóđ.  

  Á "Speglinum í sálinni" er ţetta ljómandi jólalag sem heyra má hér fyrir neđan.  

  Flottar plötur.  Nú er komin út ný plata fá Góla.  Hún heitir "Hvísliđ í sálinni".

góli - Hvísliđ í sálinnigóli - Sporin í sálinnigóli - spegillinn í sálinni   

   

  


Vinyllinn slćr í gegn

  Geisladiskurinn kom á markađ á níunda áratugnum.  Hann náđi eldsnöggt ađ leggja undir sig plötumarkađinn.  Vinylplatan hrökklađist út í horn og lyppađist ţar niđur.  Einnig kassettan.  Framan af ţráuđust ráđamenn í tónlistariđnađinum í Bandaríkjum Norđur-Ameríku viđ.  Neituđu ađ taka ţátt í geisladisksvćđingunni.  Rökin voru ágćt.  Ótti viđ ađ sala á tónlist myndi hrynja viđ innkomu disksins.

  Annarsvegar vegna ţess ađ tilfinningin fyrir ţví ađ halda á geisladisk vćri lítilfjörleg í samanburđi viđ ađ halda á 12" vinylplötu.  Geisladiskurinn er ađeins fjórđungur af stćrđ vinylplötunnar.  Textinn hálf ólćsilega smár.  Myndefni rćfilslega smátt.  

  Hinsvegar var og er hljómplatan vinsćl gjafavara.  Vinylplatan var og er í veglegri stćrđ.  Myndarlegur pakki.  Til samanburđar er geisladiskurinn aumari en flest annađ.  Minni en bók til dćmis ađ taka.  Disknum er trođiđ í vasa.

  Ţegar Kaninn gafst upp fyrir ţrýstingi - seint og síđar meir - og hleypti disknum inn á markađinn ţá brá hann á snjallt ráđ:  Pakkađi disknum inn í glćsilegan og myndskreyttan pappahólk af sömu hćđ og umslag vinylplötu og ţrefalt ţykkri.  Ţetta virkađi.  En fjarađi út hćgt og bítandi.  Markađurinn vandist disknum og pappahólkurinn var einnota.

  Međ tilkomu tónlistar á netinu, USB-lykilsins, niđurhals og allskonar hefur diskurinn hopađ hrađar en Grćnlandsjökull.  Á sama tíma hefur vinyllinn sótt í sig veđriđ.  Ástríđufullir tónlistarunnendur upplifa gömlu góđu tilfinninguna viđ ađ handleika 12" hlunkinn;  vanda sig viđ ađ setja grammafónnálina niđur á réttan stađ á plötunni;  skynja plötuna í ađgreindri hliđ 1 og hliđ 2;  standa upp og snúa plötunni viđ. Ţađ er alvöru skemmtun.  

  Nú er svo komiđ ađ á Bretlandi er sala á vinyl orđin stćrri en niđurhal tónlistar.  Hvergi sér fyrir enda á ţeirri ţróun.  Vinylplötuspilarar seljast eins og heitar lummur.  Plötubúđir eru aftur orđnar ađ gömlu góđu hljómplötubúđunum.  

vinylţrykk 


mbl.is Vínyll vinsćll í Bretlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugmyndafrćđi pönksins

  Pönkbyltingin á seinni hluta áttunda áratugarins var uppreisn gegn ráđandi öflum í dćgurlagaiđnađinum:  Plöturisunum,  umbođsmönnum sem stýrđu dćminu,  stóru prog-hljómsveitunum,  ţreytta hippaliđinu međ löngu gítarsólóin, taktskiptingar og svo framvegis.  Pönkiđ var afturhvarf til einfalda rokksins.  Líka áskorun til ţess ađ rokkarar "kýldu á ţađ",  gerđu hlutina sjálfir (Do-It-Yourself).  Allir máttu vera međ:  Ađ gera ţó ađ eitthvađ vantađi upp á ađ geta.  Ţađ útilokađi samt ekki flinka tónlistarmenn frá ţví ađ vera međ.  Allir máttu vera međ.  

  Ég set spurningamerki viđ ţađ ađ njörva pönkiđ niđur í bás hugmyndafrćđinnar.  Pönkiđ táknar frelsi.  Frelsi til ađ gera ţađ sem ţér dettur í hug.  Vera ţátttakandi í pönki án ţess ađ ţurfa ađ uppfylla alla reiti uppskriftar pönksins.

  Ţađ er ekkert nema gaman ađ sonur ţeirra sem hönnuđu pönkiđ,  Malcolms McLarens og Viviennar,  skuli gera róttćka uppreisn gegn fortíđarhyggju gagnvart pönki.  Allt svona mćtir mótsögn.  Ţetta beinir athygli ađ pönki og rifjar upp pönkbyltinguna.  Gróflega.  

  Eftir stendur ađ fátt er skemmtilegra en pönk.  Ţađ er góđ skemmtun.    

 

  


mbl.is Alvöru pönk hér á ferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslensk tunga

  Í dag er dagur íslenskrar tungu.  Honum er fagnađ um land allt.  Eđlilega.  Í dćgurmálaţáttum ljósvakamiđla er rćtt um íslenska tungu,  stöđu hennar í dag og í áranna rás.  Ljóđskáld sem fara vel međ íslenskt mál eru verđlaunuđ ásamt kjarnyrtum rithöfundum.  Dagur íslenskrar tungu veitir ađhald.  Knýr okkur til ađ staldra viđ og líta í eigin barm.  Velta fyrir okkur íslenskri tungu.

  Hvađa tunga er íslenskari en sú sem sleikir íslenskt gras alla daga?  Nagar Ísland af áfergju?  Blćs út af íslenskum gróđri frá ţví ađ vera smátt lamb upp í ađ verđa stór og stćđilegur gemlingur?  Ţađ er rammíslensk tunga.

íslensk tunga


mbl.is Sigurđur hlýtur verđlaun Jónasar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eindregin ósk um forsćtisráđherra

 

  Mér er ađ mestu sama um ţađ hvernig ný stjórn verđur sett saman.  Ţađ er ađ segja hvađa stjórnmálaflokkar mynda meirihluta og ţar međ ríkisstjórn.  Eđa hvort ađ ţađ verđur minnihlutastjórn varin af utanstjórnarflokki.  Ţetta eru hvort sem er allt kratar.  Ţađ sem skilur á milli er smotterí sem er ekki á dagskrá nćstu árin.  Til ađ mynda upptaka nýs gjaldeyris eđa umsókn um inngöngu í Evrópusambandiđ.

  Nćst á dagskrá er endurreisn heilbrigđiskerfisins,  bćttur hagur öryrkja og aldrađra,  meiri spilling og meira pönkrokk.  Allir geta náđ sátt um ţađ.

  Mín ósk um nýja ríkisstjórn er ađ Óttar Proppe verđi forsćtisráđherra.  Hann hefur samiđ langbestu lögin af öllum sem sćti eiga á Alţingi. Hann hefur ort flottustu og skondustu textana.  Hann syngur töffađast.  Hann hefur gert bestu myndböndin.  Sjá hér fyrir ofan og neđan.  Hann á flottustu fötin.

   


mbl.is Vilja Benedikt sem forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bestu lög Dylans

  Fyrir röskum hálfum mánuđi tilkynnti sćnska Nóbelsakademían frá ţeim tíđindum ađ bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan fengi Nóbelsverđlaunin í bókmenntum ţetta áriđ.  Frá ţessu var skýrt á heimasíđu skáldsins og einnig á Fésbókarsíđu hans.  Nokkrum dögum síđar var fréttin fjarlćgđ af heimasíđunni en ekki af Fésinu.  

  Ekki náđist á Dylan sjálfum.  Hann var á hljómleikaferđ erlendis og sinnti ekki síma.  Vegna ţessa óttađist Nóbelsakademían ađ hann myndi ekki veita verđlaununum viđtöku.  Taugaveiklun greip um sig í herbúđunum.  

  Bob Dylan er ólíkindatól og ekki fyrirsjáanlegur.  Nú hefur hann komist í síma og hringt í Nóbelsakademíuna.  Hann er snortinn yfir heiđrinum og ćtlar ađ mćta viđ afhendingarathöfnina.  Akademían andar léttar og hefur tekiđ gleđi sína á ný.  Ţađ er fyrir mestu.

  Í maí varđ Dylan hálfáttrćđur.  Viđ ţau tímamót birti ég á ţessum vettvangi vandađa samantekt breska tímaritsins Uncut yfir bestu lög Dylans.  Ţetta má sjá međ ţví ađ smella HÉR   


mbl.is Dylan var orđlaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Poppstjörnur á Alţingi

  Stjórnmálamenn eru heilt yfir ástríđufullir tónlistarunnendur.  Margir ţeirra spila á hljóđfćri og flestir bresta í söng af litlu tilefni.  Nćgir ađ nefna Árna Johnsen, Róbert Marshall og Guđmund Steingrímsson.  Hljómsveitin Upplyfting er skipuđ Framsóknarmönnum og Gildran skipuđ Vinstri-grćnum.  Besti flokkurinn var ađ uppistöđu til skipađur tónlistarfólki, sem og Björt framtíđ.  Ólafur F.  Magnússon,  fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur,  var ađ senda frá sér glćsilega plötu međ frumsömdum söngvum.

  Fjöldi poppstjarna er í frambođi til Alţingis núna á laugardaginn.  Ţar á međal formađur Bjartrar framtíđar,  Óttar Proppé.  Hann leiđir listann í SV-kjördćmi og er söngvari hljómsveita á borđ viđ Ham,  Dr. Spock og Rass.  Hinn söngvari Ham,  Sigurjón Kjartansson, og bassaleikarinn, S. Björn Blöndal borgarfulltrúi,  eru einnig á frambođslista Bjartrar framtíđar.  Ađrir borgarfulltrúar,  Karl Sigurđsson í Baggalúti og Einar Örn "Sykurmoli", eru líka á listanum.  

  Píanóleikarinn og Alţingismađurinn Illugi Gunnarsson er í heiđurssćti Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík-suđur.  Hann hefur setiđ á Alţingi til margra ára og er menntamálaráđherra.  

  Á frambođslista Vinstri-grćnna eru Björn Valur Gíslason, söngvari og gítarleikari Rođlaust og beinlaust;  svo og gítarhetjurnar Gunnar Ţórđarson og Björgvin Gíslason, ađ ógleymdum Ragnari Kjartanssyni og söngkonunni Sigríđi Thorlacius

  Á frambođslista Samfylkingarinnar eru feđginin Margrét Gauja Magnúsdóttir og Magnús Kjartansson.  Ţau eru ţekkt fyrir lagiđ "Sólarsamba".  Ţađ skorađi hátt í Söngvakeppni sjónvarpsins á níunda áratugnum.  Magnús hefur spilađ međ mörgum ţekktustu hljómsveitum landsins.  Ţar af Trúbroti, Óđmönnum, Júdas, Brimkló, Haukum og Brunaliđinu.  Međfram var hann bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Hafnarfirđi.  Svala Björgvins og Ţorsteinn Eggertsson eru ennfremur á frambođslista Samfylkingarinnar.  Svala er í heimsţekktu hljómsveitinni Steed Lord.  Ţorsteinn er ţekktur rokksöngvari. Var á sínum tíma kallađur "íslenskur Elvis" og söng síđar í hljómsveitinni Rokkbrćđrum.  Hann er afkastamesti textahöfundur landsins.  

  Á frambođslista Dögunar er hljómborđsleikarinn og söngkonan Ásthildur Cesil Ţórđardóttir. Hún spilađi međ ýmsum helstu danshljómsveitum Vestfjarđa.  Á landsvísu er hún kunnust fyrir kvennahljómsveitina Sokkabandiđ.

  Á frambođslista Flokks fólksins eru Inga Sćland,  Ţollý Rósmundsdóttir og Sveinn Guđjónsson. Inga sló í gegn í X-factor fyrir nokkrum árum.  Ţollý heldur úti skemmtilegri blúshljómsveit kenndri viđ hennar nafn.  Sveinn hefur spilađ á hljómborđ og sungiđ međ mörgum hljómsveitum.  Hćst ber Roof Tops.  

  Gítarleikarinn, söngvarinn og söngvahöfundurinn Lýđur Árnason er á frambođslista Pírata.

  Leiđtogi Alţýđufylkingarinnar,  Ţorvaldur Ţorvaldsson,  skemmtir međ öguđum söng. Hann er mikill söngvari.        

  Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum sem eiga heima í ţessari samantekt.  Ábendingar eru vel ţegnar.

  


Sćnska Nóbelsakademían áttar sig ekki á Bob Dylan

  Bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan hefur aldrei veriđ fyrirsjáanlegt.  Hann kom fram á sjónbarsviđiđ á fyrri hluta sjöunda áratugarins.  Hann var til ađ byrja međ Woody Guthrie jukebox.  Síđan sjálfur öflugt söngvaskáld í hans anda.  Söngtextarnir óvenju ljóđrćnir.  Ţá mátti túlka sem ţjóđfélagsgagnrýni.  Einkum í samhengi viđ ađra sem hann var í slagtogi viđ í ţjóđlagasenunni í New York.  

  Umfram marga í henni var og er Dylan mjög góđur lagahöfundur.  Framan af ferli urđu lög hans ofurvinsćl í flutningi annarra:  The Byrds,  Peter, Paul & Mary,  Manfred Mann,  Sonny & Cher, Joan Baez og margra annarra sem ég man ekki eftir í augnablikinu.   

  Dylan varđ kóngur bandarísku ţjóđlagasenunnar.  Kćrasta hans,  Joan Baez var drottningin.  1965 slátrađi Dylan ţeim titli sínum.  Hann mćtti á stćrstu árlega ţjóđlagahátíđina međ rokksveit. Hávćra međ rafmagnshljóđfćrum.  Allt varđ brjálađ. Dylan var púađur niđur.

  Sagan segir ađ ţetta hafi komiđ honum í opna skjöldu.  Hann kom inn á markađinn fyrir daga Bítlaćđisins.  Hann heillađist af bresku Bítlunum og ekki síđur af bandarísku Bítlunum,  The Byrds.  Hann samdi fyrsta smáskífulag The Byrds,  "Mr.  Tambourine Man".  Honum ţótti rökrétt skref ađ rokkast.

  Ţegar hippabylgjan skall á var Dylan ekki ađ öllu leyti samstíga.  Og ţó.  Samt.  Ekki í hávćrri gagnrýni á hernađ Bandaríkjanna í Víetnam.  En í músík og jákvćđri afstöu til vímuefna.  

  Gamlir samherjar kvörtuđu sáran undan ţví ađ Dylan tćki ekki ţátt í andófi gegn Víetnamstríđinu.  Síđar upplýsti Dylan ađ hann hafi tekiđ međvitađa ákvörđun um ađ verđa ekki sá hippaleiđtogi sem kallađ var eftir. Hann vildi ekki vera leiđtogi.  Hann vildi bara vera tónlistarmađur.  Söngvahöfundur án leiđtogahlutverks.

  Foreldrar Dylans eru gyđingar. Biblíutilvitnanir urđu snemma áberandi í textum hans. Á áttunda áratugnum snérist hann til kristni. Varđ mjög upptekinn af ţví.  Afgreiddi ţrjár plötur sem bođberi kristni.  Síđar rjátlađist sá ákafi af honum.

  Dylan heldur stöđugt áfram ađ koma á óvart.  Söngrödd hans hefur alltaf veriđ fagurfrćđilega vond.  Á síđustu árum hefur skrćkt hćsi bćst viđ mikla nefmćlgi og sérkennilegar áherslur.  Hann var á sínum tíma fyrsti frćgi söngvari sem söng illa.  Ađ auki lélegur gítarleikari og falskur munnhörpublásari.  En bara flott.  

  Fyrir nokkrum árum kom Dylan á óvart međ jólaplötu.  Söng (töluvert illa) ţekkt gömul jólalög.  Nćst kom hann á óvart međ plötu sem inniheldur gamla Frank Sinatra slagara. 

  Dylan hefur sjaldnast gefiđ upp afstöđu til forseta- og alţingiskosninga í Bandaríkjunum.  Undantekningu gerđi hann međ stuđningi viđ forsetaframbođ Husseins Obama. 

  Nú hefur Dylan veriđ heiđrađur međ bókmenntaverđlaunum Nóbels.  Ţetta eru frćgustu og hćst skrifuđu bókmenntaverđlaun heims.  Svo bregđur viđ ađ Dylan hefur ekki sýnt nein viđbrögđ.  Hann á ekki snjallsíma og er ekkert á samfélagsmiđlum á netinu.  Einu viđbrögđ - sem óvíst er hvernig á ađ túlka - er ađ fréttatilkynning um verđlaunin birtust á heimasíđu Dylans en var fjarlćgđ skömmu síđar.    

  Til gamans má geta ađ ţegar Dylan spilađi í fyrra skipti á Íslandi ţá reykti hann yfir sig af hassi á Hótel Nordica áđur.  Stal reiđhjóli sem hann mćtti á í Laugardalshöll (nánast nćsta hús). Var illa skakkur og skrćkur í fyrstu lögum.       

    


mbl.is Sakar Dylan um hroka og dónaskap
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvikmyndarumsögn

  - Titill: Can´t Walk Away

  - Tegund:  Heimildarmynd um tónlistarmanninn Herbert Guđmundsson

  - Framleiđendur/myndatökumenn:  Ómar Örn Sverrisson og Friđrik Grétarsson

  - Sýningarstađur:  Egilshöll Sambíó

  - Einkunn: ****

  Titill myndarinnar,  "Can´t Walk Away",  vísar til vinsćlasta lags Hebba (Herbert Guđmundsson).  Lags sem náđi ofurvinsćldum um miđjan níunda áratuginn.  Varđ íslenskt einkennislag "80´s".  Gekk svo í endurnýjun lífdaga um aldarmótin.  Fór á ţvílíkt flug ađ ţađ fer enn međ himinskautum.

  Lagiđ kemur eđlilega viđ sögu í myndinni.  Hinsvegar snýst myndin ekki um ţađ.  Ţess í stađ er fariđ yfir viđburđarríkt lífshlaup Herberts frá barnćsku.  Tónlistarferill hans er rakinn í bland viđ annađ sem á daga hefur drifiđ.  Í einkalífinu hafa skipst á skin og skúrir:  Brostin hjónabönd, fangelsisvist, eiturlyfjafíkn, eignamissir og gjaldţrot.  Hebbi dregur ekkert undan.  Reynir ekkert ađ fegra sinn hlut.    

  Myndin er heppilega hrá og látlaus; blanda af gömlu sjónvarpsefni, frásögnum samtíđarmanna og ţví ađ kvikmyndatökuvélar fylgdu Hebba eftir eins og skuggi hvert fótmál síđustu fimm ár.  Hún er hröđ og ţétt.  Hvergi slakađ á.  Ţađ er eitthvađ í gangi á hverri mínútu. Allt á fullu allan tímann.

  Jákvćđni Hebba er ađdáunarverđ.  Hann tekur öllu mótlćti af ćđruleysi og vill öllum vel.  Leitar alltaf ađ björtu hliđunum.  Hann er góđ og yndislega manneskja.  Myndin kemur ţví til skila.     

  Gaman var ađ fylgjast međ viđbrögđum áhorfenda.  Mikiđ hlegiđ og undir lokin braust í tvígang út ákaft lófaklapp.  Á leiđ út úr Egilshöll heyrđi ég ungan mann segja:  "Ţetta var  ţrusu skemmtileg mynd!"  Félagar hans tóku undir ţađ.  Ég geri ţađ líka.  Hvet alla sem tök hafa á ađ skottast í Egilshöll Sambíó.  Ţađ er góđ skemmtun.  

 

can't walk away               


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband