Fćrsluflokkur: Ljóđ
30.7.2017 | 18:45
Splunkunýr hressandi rokkslagari
Rokktríóiđ Nýríki Nonni er mćtt til leiks međ ţrumuskćđan slagara, "Svíkja undan skatti". Ţađ hefur veriđ starfandi frá 2016 og vakiđ athygli fyrir sterk frumsamin lög, beitta texta og ţéttan kröftugan flutning. Svo skemmtilega vill til ađ enginn Nonni er í tríóinu. Ţví síđur Nýríkur Nonni. Ţess í stađ eru liđsmenn: Guđlaugur Hjaltason (söngur, gítar), Logi Már Einarsson (bassagítar) og Óskar Torfi Ţorvaldsson (trommur).
12. ágúst á ţessu ári heldur Nýríki Nonni útgáfuhljómleika á Íslenska barnum í Hafnarfirđi. Ókeypis.
Ljóđ | Breytt 31.7.2017 kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
5.7.2017 | 19:23
Ringó skerpir á Íslandsástríđunni
Breski Bítillinn Ringo Starr er frćgasti trommuleikari heims. Flottur trommuleikari sem á stóran ţátt í ţví hvađ mörg Bítlalög eru glćsileg. Eins og fleira fólk tengt Bítlunum er hann virkur Íslandsvinur. Er til ađ mynda iđulega viđstaddur ţegar kveikt er á Friđarsúlunni í Viđey. Syngur ţá gjarnan međ Plastic Ono Band í Háskólabíói í kjölfariđ. Hann er mun betri trommari og leikari en söngvari.
Ringo á afmćli núna 7. júlí. Verđur 77 ára. Hann er ákafur talsmađur friđar og kćrleika. Stríđsbrölt og illindi eru eitur í hans beinum. Mikilvćgt hlutverk hans í Bítlunum var ađ stilla til friđar. John Lennon var skapofsamađur sem tók köst. Paul McCartney var og er ofvirkur og stjórnsamur úr hófi. Ósjaldan tćklađi Ringó skapofsaköst Lennons og ráđríki Pauls međ spaugilegum útúrsnúningi sem sló öll vopn úr höndum ţeirra og allir veltust um úr hlátri. Međ galsafenginni framkomu átti hann stóran ţátt í ţví hvađ blađamannafundir Bítlanna voru fjörlegir og fyndnir.
Ringo sést oft á ljósmyndum međ íslenskt vatn, Ícelandic Glacial, í höndum. Hann hefur ástríđu fyrir ţví.
Í tilefni afmćlisins hefur hann sent frá sér myndband međ hvatningu um friđ og kćrleika. Ef vel er ađ gáđ ţá er hann klćddur í skyrtubol međ ljósmynd af Björk. Í seinni hluta myndbandsins er hann kominn í annan bol. Sá er merktur "Sshh" og tilheyrir laginu "Oh, its so quite" međ Björk.
Ljóđ | Breytt 6.7.2017 kl. 09:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
28.6.2017 | 05:21
Kćrkomin og kröftug endurkoma
Á síđari hluta níunda áratugarins fór rokksveitin Foringjarnir mikinn. Afgreiddi sveitaballamarkađinn međ ţróttmiklu "80s" ţungarokki. Svar Íslands viđ sćnsku ofurgrúppunni Europe í bland viđ Bon Jovi. Hápunkti náđu Foringjarnir á vinsćldalistum međ laginu "Komdu í partý". Eftirspurn var svo mikil ađ iđulega voru ţrír og fjórir dansleikir afgreiddir á viku. Ţá hituđu ţeir upp í Laugardalshöll fyrir erlendar stórstjörnur á borđ viđ Kiss og Bonnie Tyler. Ţeir voru í miklu uppáhaldi hjá bandarísku dátunum í herstöđinni á Miđnesheiđi. Voru til ađ mynda fastráđnir sem húshljómsveit í offíseraklúbbnum í heilan vetur.
Forsprakkinn, söngvarinn og söngvaskáldiđ Ţórđur Bogason hefur bćđi fyrr og síđar látiđ til sín taka í tónlist. Sem rótari Péturs Kristjánssonar (Pelican, Paradís, Póker, Picasso, Start...). Svo stofnađi hann sjálfur ţungarokkshljómsveitina Ţrek. Ţví nćst rokksveitir á borđ viđ F, Ţrym, Ţukl, Warning, Skytturnar, Rickshaw, Rokkhljómsveit Íslands...
Hljótt var um Foringjana á tíunda áratugnum. Hljómsveitin var ţó hvergi hćtt. 2013 mćtti hún sterk til leiks međ virkilega flott jólalag, "Biđin eftir ađfangadegi". Besta íslenska jólalag ţessarar aldar. Á ţútúpunni hefur ţađ veriđ spilađ 3200 sinnum. Fyrir ţá sem vilja komast snemma í jólaskap skal smella HÉR.
Á dögunum sendu Foringjarnir frá sér 3ja laga plötuna "Nótt", samnefnda upphafslaginu. Hressilegt og sterkt ţungarokkslag. Ţar er hljómsveitin skipuđ eftirfarandi: Ţórđur (söngur), Jósep Sigurđsson (hljómborđ), Oddur F. Sigurbjörnsson (trommur), Ţráinn Árni Baldvinsson (gítar) og Jakob Smári Magnússon (bassi). Oddur og Jakob (Das Kapital, SSSól, Grafík) voru í Tappa Tíkarrassi. Ţráinn er í Skálmöld. Jósep var m.a. í Galíleó, SOS og Kraftaverki.
"Nótt" er ađ fá heitar viđtökur. Frá 18. júní hefur hún veriđ spiluđ yfir 600 sinnum á youtube.
Hin lögin á plötunni eru "Leyndarmál" og "Ţú". Ţau getur ađ heyra međ ţví ađ smella HÉR og HÉR. Platan er til sölu hjá liđsmönnum og í gegnum Fésbókarsíđuna HÉR.
Ljóđ | Breytt 29.6.2017 kl. 10:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.6.2017 | 10:44
Nýtt og stórfenglegt ţjóđhátíđarlag
Ólafur F. Magnússon, lćknir og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Ţađ heitir Bláhvíti fáninn. Sannkallađ og stórglćsilegt ţjóđhátíđarlag, samiđ til heiđurs Einari Ben. og Hvítbláanum. Ljóđiđ er fallegt og tígulegt.
Vilhjálmur Guđjónsson hefur útsett lagiđ í ţróttmikla hátíđarútgáfu. Elmar Gilbersson syngir af myndugleika. Allt eins og best verđur á kosiđ. Fullkomiđ ţjóđhátíđarlag. Ţađ mun um alla framtíđ hljóma í útvarpsstöđvum, sjónvarpi og á netsíđum á 17. júní, 1. des. og oftar.
Ólafur var í skemmtilegu og fróđlegu viđtali hjá Arnţrúđi Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í gćr. Ástćđa er til ađ hlusta á ţađ međ ţví ađ smella HÉR
Í fyrra sendi Ólafur frá sér plötuna Ég elska lífiđ. Umsögn um hana má lesa međ ţví ađ smella HÉR
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
13.6.2017 | 20:38
Vinsćlustu sígrćnu lögin
Fyrir sléttu ári setti ég upp á Fésbók grúpuna Classic Rock. Ţangađ inn hlóđ ég fjölda myndbanda. Ţau spanna uppistöđuna af ţví sem almennt fellur undir skilgreininguna "classic rock". Upphafsreitur sígrćna rokksins er "You Really Got Me" međ the Kinks (kom út 1964). Ţađ er reglan hjá útvarpsstöđvum, tímaritum og sjónvarpsţáttum sem afmarka sig viđ "clsssic rock". Meira á reiki er hvađ hugtakiđ nćr langt inn í nútímann. Sumir binda ţađ viđ 1977 (ţungrokk og prog fram ađ pönki). Ađrir til 1985 (til ađ hafa pönk- og nýbylgjuna međ).
Enn ađrir fram til 2000 (aldamóta) eđa 2007 (10 ára og eldri). Minn rammi um sígrćnt rokk nćr yfir öll ţessi ár. Lögin sem ég ţekki vel sem helstu klassísku rokklög. Ég er alveg međ ágćta sýn yfir ţau helstu. Til vara kíkti ég á "play-lista" helstu "classic rock" útvarpsstöđva og umfjöllun í "classic rock" tímaritum. Ţađ breytti engu. Ég var međ ţetta allt á hreinu. Hugtakiđ "classic rock" vísar mest til ţeirra sem mótuđu upphaf ţungarokks (og prog rokks). Í víđara samhengi er pönkrokk og nýbylgja međ í pakkanum. Allar "classic rock" útvarpsstöđvar brjóta flćđi harkalegs rokks upp međ mýkri sívinsćlum lögum sem standa ţeim nćr en léttasta vinsćldalistapopp (main stream). Ţađ ţarf ađ vera smá gredda međ í dćminu.
Classic Rock síđan á Fésbók er öllum opin. Skráđir áskrifendur/"lćkarar" eru 372. Vinsćlustu lög eru spiluđ af mun fleirum. Listinn yfir oftast spiluđ lög á síđunni er ekki alveg fyrirsjáanegur. En ţeim mun áhugaverđari. Margt kemur á óvart. Ađ óreyndu hefđi ég ekki giskađ rétt á ţessi 5 mest spiluđu lög.
Listinn er svona:
1. Stealers Wheel - Stuck in the Middle with You - 588 spilanir.
2. Týr - Ormurin langi - 419 spilanir
3. Deep Purple - Smoke on the Water - 237 spilanir.
4. Fleetwood Mac - Black Magic Woman - 190 spilanir.
5. Tom Robinson Band - 2-4-6-8 Motorway - 186 spilanir.
6. Status Quo - Rockin' All Over the World - 180 spilanir
7. Bob Marley - Stir it Up - 164 spilanir
8. Sykurmolarnir - Motorcycle Mama - 162 spilanir
9. Creedence Clearwater Revival - I Put a Spell on You - 160 spilanir
= 10. Janis Joplin - Move Over - 148 spilanir
= 10. Shocking Blue - Venus - 148 spilanir
Ljóđ | Breytt 16.6.2017 kl. 03:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2017 | 20:19
Vísnasöngvar og ţungarokk
Í vikunni var bandaríska vísnasöngkonan Joan Baez vígđ - viđ hátíđlega athöfn - inn í "Safn rokktónlistarleiđtoganna". Á ensku heitir safniđ "Hall of fame". Oftast ranglega beinţýtt í íslenskum fjölmiđlum sem "Frćgđarhöll rokksins".
Jóhanna frá Bćgisá (eins og Halldór Laxness kallađi hana) á glćsilegan feril. Framan af sjöunda áratugnum titluđ drottning vísnasöngs (Queen of folk music). Hćst skorađi hún ţó á vinsćldalistum á áttunda áratugnum.
Svo einkennilega vill til ađ hennar frćgasta lag, "Diamonds and Rust", er sívinsćlt ţungarokkslag. Ekki ţó í flutningi hennar. Ţađ er ţekktast í ţungarokksdeildinni í flutningi bresku hljómsveitarinnar Judas Priest. Líka í flutningi Thunderstone, svo og gítarleikara Deep Purple, Ritchie Blackmore. Já, og hljómleikaskrá Nazareth og ýmissa fleiri.
Hér er orginalinn međ Joan Baez sjálfri. Textinn fjallar um gamlan kćrasta hennar, Bob Dylan.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2017 | 09:59
Sepultura-brćđur á leiđ til Íslands
Útvarpsţátturinn Harmageddon á X977 skúbbađi all svakalega í ţessari andrá. Stefán Magnússon, Eistnaflugstjóri, upplýsti ţar ađ Cavalera-brćđurnir úr Sepultura muni spila á hátíđinni í sumar.
Brćđurnir, Max og Igor, stofnuđu ţungarokkshljómsveitina Sepultura í Brazilíu 1984. Max var söngvari, gítarleikari og söngvahöfundur en Igor trommađi af krafti. Áđur en langt um leiđ var hljómsveitin komin í fremstu víglínu ţrass-metals og harđkjarna á heimsvísu.
Eftir ađ hafa leitt Sepultura í 12 ár yfirgaf Max hljómsveitina - á hápunkti vinsćlda og frćgđar - og stofnađi annan risa, hljómsveitina Soulfly. Einnig rak hann hljómsveitina Nailbomb um tíma ásamt Igori.
Fyrir ellefu árum yfirgaf Igor Sepultura. Ţađan í frá er enginn upprunaliđsmanna í hljómsveitinni. Brćđurnir stofnuđu ţá hljómsveitina Cavalera Conspiracy sem nú er á leiđ til Íslands.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
20.3.2017 | 09:20
Heil! Heil! Chuck Berry!
Hann var einn af frumherjum rokksins á sjötta áratugnum. Hann átti drjúgan ţátt í hönnun rokksins. Ekki síst hvađ varđar gítarleik og laglínur. Allir sungu söngva hans: Presley, Jerry Lee Lewis, Little Richard...
Bítlahljómsveitir sjöunda áratugarins voru ekki síđur uppteknar af Chuck Berry. Allar spiluđu söngva hans: Bítlarnir, Byrds, Rolling Stones, Beach Boys...
Söngvar hans áttu stađ í hipparokkinu. Einnig ţungarokki áttunda áratugarins. Líka í pönkbylgjunni og reggae-senunni. Líka hjólabrettapönki ţessarar aldar. Tónlist hans umvefur allt og fellur aldrei úr gildi.
Ekki má gleyma ađ textar hans eru dágóđir. Ţeir skerptu á unglingauppreisninni sem rokkiđ var í árdaga, svo sem titillinn "Roll over Beethoven" undirstrikar.
John Lennon komst ţannig ađ orđi: Ef rokkiđ fengi nýtt nafn ţá yrđi ţađ Chuck Berry.
Stjörnurnar votta Berry virđingu sína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ljóđ | Breytt 21.3.2017 kl. 19:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.3.2017 | 10:20
Mćtir sterkur til leiks
Hvađ gerist ţegar grípandi tónlist U2 og Coldplay er blandađ saman ásamt tölvupoppi og söngrödd Herberts Guđmundssonar? Útkoman gćti hljómađ eitthvađ í humátt ađ ţví sem heyrist í myndbandinu hér fyrir neđan. Flytjandinn kallar sig Wildfire. Raunverulegt nafn er Guđmundur Herbertsson. "Up to the Stars" er hans fyrsta lag. Flott lag.
Eins og einhvern grunar eflaust er Guđmundur sonur poppstjörnunnar Hebba Guđmundssonar. Sonurinn hefur erft söngrödd föđur síns og hćfileikann til ađ semja snotur "syngjum međ" lög. Til hamingju međ sterkt byrjendaverk, Guđmundur!
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.1.2017 | 20:16
Glćsileg ljóđabók
Á dögunum áskotnađist mér ljóđabókin Safnljóđ. Undirtitill er 2006-2016. Höfundur er Skagfirđingurinn Gísli Ţór Ólafsson. Ég ţekki betur til hans sem tónlistamannsins Gillons. Ég á tvćr flottar af fjórum sólóplötum hans. Gísli Ţór er sömuleiđis liđsmađur blússveitarinnar ágćtu Contalgen Funeral frá Sauđárkróki.
Eins og nafn bókarinnar upplýsir undanbragđalaust ţá hefur hún ađ geyma úrval ljóđa eftir Gísla Ţór. Ţau eru úr fimm ljóđabókum hans og af plötunum.
Ljóđin eru óbundin og óhefđbundin. Engir stuđlar eđa höfuđstafir né rím. En góđur möguleiki er á ađ greina hljómfall í sumum ţeirra.
Ţađ er ferskur tónn í ljóđunum. Frumleg hugsun og kímni. Ţađ er gaman ađ lesa ljóđin aftur og aftur. Sum vaxa viđ endurlestur. Önnur eru alltaf jafn mögnuđ. Til ađ mynda eitt sem heitir "Haukur Ingvarsson":
Hver er ţarna ađ fikta í kaffivélinni?
er ţađ ekki KK
sem er ađ fikta í kaffivélinni?
Annađ og töluvert öđruvísi er "Ást á suđurpólnum":
Hve oft
ćtli mörgćsir
hafi séđ ţig
sveitta ofan á mér
er viđ nutum ásta
á suđurpólnum
í engu nema vettlingum
Bókin inniheldur - auk ljóđanna - fróđleik um feril Gísla Ţórs. Ég hvet ljóđelska til ađ kynna sér hana. Hún er virkilega ágćt, flott og skemmtileg. Fátt nćrir andann betur en lestur góđra ljóđa.
Ljóđ | Breytt 22.1.2017 kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)