Bestu lög Dylans

  Fyrir röskum hálfum mánuđi tilkynnti sćnska Nóbelsakademían frá ţeim tíđindum ađ bandaríska söngvaskáldiđ Bob Dylan fengi Nóbelsverđlaunin í bókmenntum ţetta áriđ.  Frá ţessu var skýrt á heimasíđu skáldsins og einnig á Fésbókarsíđu hans.  Nokkrum dögum síđar var fréttin fjarlćgđ af heimasíđunni en ekki af Fésinu.  

  Ekki náđist á Dylan sjálfum.  Hann var á hljómleikaferđ erlendis og sinnti ekki síma.  Vegna ţessa óttađist Nóbelsakademían ađ hann myndi ekki veita verđlaununum viđtöku.  Taugaveiklun greip um sig í herbúđunum.  

  Bob Dylan er ólíkindatól og ekki fyrirsjáanlegur.  Nú hefur hann komist í síma og hringt í Nóbelsakademíuna.  Hann er snortinn yfir heiđrinum og ćtlar ađ mćta viđ afhendingarathöfnina.  Akademían andar léttar og hefur tekiđ gleđi sína á ný.  Ţađ er fyrir mestu.

  Í maí varđ Dylan hálfáttrćđur.  Viđ ţau tímamót birti ég á ţessum vettvangi vandađa samantekt breska tímaritsins Uncut yfir bestu lög Dylans.  Ţetta má sjá međ ţví ađ smella HÉR   


mbl.is Dylan var orđlaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband