Fćrsluflokkur: Ljóđ
21.2.2016 | 19:38
Plötuumsögn
- Titill: At The Heart Of A Selkie
- Flytjandi: Eivör ásamt Stórsveit Danska ríkisútvarpsins og kór
- Einkunn: ***** (af 5)
Eivör er ađ sumu leyti fćreysk Björk. Hún hefur boriđ hróđur Fćreyja og fćreyskrar tónlistar víđa um heim. Er besti sendiherra Fćreyja.
Ţetta ţekkjum viđ Íslendingar flestum betur. Eivör hefur átt fjölda laga og platna í efstu sćtum íslenskra vinsćldalista. Hún hefur átt lög og plötur í 1. sćti norska og danska vinsćldalistans. Hún hefur veriđ nefnd til margra tónlistarverđlauna á Íslandi, í Danmörku og Fćreyjum og landađ ţeim mörgum. Hún er vinsćlasta og dáđasta erlenda poppstjarnan á Íslandi. Fyllir jafnan alla sali. Hvort sem er sunnan lands eđa norđan ţegar hún kemur fram á hljómleikum.
Vinsćldir Eivarar utan Fćreyja hafa opnađ dyr inn á alţjóđamarkađ fyrir ađra fćreyska tónlistarmenn. Líkt og vinsćldir Bjarkar hafa gert fyrir íslenska tónlist.
2005 útsetti Stórsveit Danska ríkisútvarpsins vinsćlustu lög Eivarar og gaf út á plötunni "Tröllabundin". Á vinnslustigi ţróuđust mál í ţá átt ađ Eivör syngur í mörgum lögum plötunnar sem allt ađ ţví gestasöngvari. Eđa ţannig. Ţetta er plata Stórsveitarinnar ađ túlka lög Eivarar. Fín og djössuđ Stórsveitarplata.
Nú er komin út ný plata međ Eivöru og Stórsveit Danska ríkisútvarpsins. Forsendur eru ađrar. Ţetta er heilstćtt nýtt verk Eivarar um selkonu. Byggt á ţjóđsögu um selkonu. Mađur ástfanginn af selkonunni felur ham hennar og heldur henni fanginni á landi. Eignast međ henni börn. Áđur en yfir lýkur sleppur konan í haminn og sameinast börnum sínum á hafi úti.
Ţrátt fyrir enskan titil plötunnar eru söngtextar á fćreysku. Höfundur ţeirra er Marjun Syderbö Kjelnesk. Ţekkt fćreyskt ljóđskáld. Flest lögin eru Eivarar. Útsetjarinn Peter Jensen kemur viđ sögu í fjórum af 11 lögum.
25 manna Stórsveit Danska ríkisútvarpsins er ađdáunarlega hógvćr í undirleik. Meira ber á tuttugu manna kór sem setur sterkan svip á plötuna.
Ţetta er stórbrotnasta og íburđarmesta plata Eivarar til ţessa. Hún er frekar seintekin. Ţađ ţarf ađ spila hana nokkrum sinnum áđur en fegurđ tónlistarinnar nýtur sín til fulls. Til hjálpar eru nokkur grípandi og auđmelt lög í bland.
Verkiđ nýtur sín best ţegar ţađ er spilađ í heild. Lögin rađast ţannig ađ ţau styđja hvert annađ.
Um frábćran söng Eivarar ţarf ekki ađ fjölyrđa.
Til gamans má geta ţess ađ í gćr var tilkynnt ađ fćreysk yfirvöld heiđri Eivöru međ listamannalaunum til ţriggja ára.
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Einstaka ţingmenn Sjálfstćđisflokksins hafa spurt ađ ţessu í rćđustól Alţingis. Von er ađ ţeir spyrji. Spurningin verđur alltaf áleitin í kjölfar úthlutunar Listamannalauna. Ţađ er gott ađ henni sé velt upp sem oftast. Ţađ veitir ađhald.
Fyrir mörgum árum leiddi skođun í ljós ađ yfir 70% af ferđamannaiđnađi í Jamaíka má rekja til reggea-söngvarans Bobs Marleys. Forvitnilegt vćri ađ kanna hvađ hátt hlutfall af brattri aukningu á ferđamönnum til Íslands megi rekja til heimsfrćgđar Bjarkar, Sigur Rósar, Of Monsters And Men, Emilíönu Torríni, Jóhanns Jóhannssonar, Hilmars Arnar Hilmarssonar, Mezzoforte, Ólafs Arnalds og fleiri.
Nú hefur dćmiđ veriđ skođađ og reiknađ út í litlu hafnarborginni Liverpool í Englandi. Niđurstađan er sú ađ fjögurra manna rokkhljómsveit, Bítlarnir, standi á bak viđ 2335 stöđugildi í Liverpool. Bein störf. Ekki afleidd. Íbúafjöldi Liverpool er um 450 ţúsund. Ţetta jafngildir ţví ađ 1728 störf á Íslandi séu vegna heimsfrćgra íslenskra tónlistarmanna.
Árlegar beinar tekjur Liverpool af Bítlunum eru 82 milljónir punda x 141 = hálfur 12. milljarđur ísl.kr.
Ţađ merkilega er ađ Bítlarnir störfuđu ađeins til ársins 1969. Í sex ár. Frá 1963. Ţar af voru ţeir í Liverpool ađeins í blábyrjun. En hljómsveitin er ennţá ađ dćla háum upphćđum inn í hagkerfi litlu hafnarborgarinnar í Englandi. Hvers vegna gátu Bítlarnir ekki fengiđ sér venjulega vinnu eins og annađ fólk?
Ţeir hefđu getađ keypt 26 milljarđa króna hlut í Borgun á 2,2 milljarđa. Ţeir hefđu getađ keypt af Landsbankanum á einn milljarđ land sem Landsbankinn keypti nokkrum dögum áđur á 2 milljarđa.
Ljóđ | Breytt 1.12.2016 kl. 17:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
13.1.2016 | 13:38
Jólaleikrit - hugljúft og hjartnćmt
Á sviđinu stendur aldrađur mađur viđ risastóran skífusíma. Hann tekur ofursmátt tól af og snýr skífunni nokkrum sinnum.
Rödd í símanum: Jónmundur Sighvatur Ingólfur Sigurđar- og Guđbjargarson í Stóra-Lágholti á Snćfellsnesi hér.
Gamli mađurinn: Sćll bróđir. Langt síđan ég hef heyrt í ţér.
Rödd í símanum: Já, nćstum ţví klukkutími. Hvađ er í gangi?
Gamli mađurinn: Heyrđir ţú útvarpsfréttirnar í hádeginu?
Rödd í símanum: Nei, ég er í fréttabanni samkvćmt lćknisráđi; út af kvíđakastinu.
Gamli mađurinn: Hjón í Hollywood eru ađ skilja.
Rödd í símanum: Hvađa hjón?
Gamli mađurinn: Mér heyrđist karlinn heita Hann og konan Hún. Hugsanlega er Hún af kínverskum ćttum.
Rödd í símanum: Ţađ setur ađ manni ónot viđ svona tíđindi. Hvađ verđur um börnin?
Gamli mađurinn: Ţađ fór framhjá mér. Ég dottađi áđur en fréttinni lauk. Ţegar ég vaknađi aftur var komiđ kvöld og ég búinn ađ týna dagatalinu mínu. Ţessu sem ég erfđi um áriđ ţegar afi var drepinn. Hvenćr eru jólin?
Rödd í símanum: Ţađ er 13. janúar. Ţađ er ekki seinna vćnna fyrir ţig ađ halda upp á jólin. Ţú ćttir ađ halda upp á ađfangadag strax í kvöld.
Gamli mađurinn: Snilld. Ég var einmitt byrjađur ađ hlakka til.
Rödd í símanum: Ţetta er nćr lagi núna en ţegar ţú hélst upp á jólin í apríl.
Gamli mađurinn: Ţađ hefđi sloppiđ betur til međ betri nágrönnum. Ţeir hringdu stöđugt í lögguna og kvörtuđu undan jólalögunum sem ég spilađi úti í garđi. Ég átti bara ekki betri jólalög.
Rödd í símanum: Ekki lög. Ţú spilađir einungis eitt lag og ţađ um Jólaköttinn. Ţú hefđir betur látiđ vera ađ spila ţađ úti í garđi allan sólarhringinn.
Gamli mađurinn: Betra er ađ deila en drottna. Ég tel ţađ ekki eftir mér ađ deila jólagleđi međ öđrum. Hinsvegar verđ ég ađ biđjast velvirđingar á ţví ađ ţú fáir ekkert jólakort frá mér í ár.
Rödd í símanum: Ekki fremur en áđur.
Gamli mađurinn: Ţađ er ekki viđ mig ađ sakast. Ég póstlagđi kort til ţín og fjölda pakka međ jólagjöfum; svo dýrum og glćsilegum ađ ég varđ ađ taka bankalán og veđsetja hús nágrannans án hans vitneskju. Mađur blađrar ekki um svona hluti viđ Pétur og Pál. Ađ minnsta kosti ekki Pál. Hann kjaftar öllu. Meira ađ segja í ókunnugt fólk úti á strćtóstoppustöđ. Hann hefur elt ókunnuga heim til ţeirra til ađ kjafta frá.
Rödd í símanum: Hvađ varđ um jólapakkana?
Gamli mađurinn: Pósturinn reiđ međ ţá yfir á í vexti. Skyndilega sökk hann á kaf í hyl. Síđan hefur ekkert til hans spurst.
Rödd í símanum: En hesturinn? Ég hef mestar áhyggjur af honum.
Gamli mađurinn: Hann slapp án reiđtygja og pósts. Hljóp allsnakinn í ójafnvćgi yfir tvö fjöll og stoppađi ekki fyrr en uppi á ţaki á 2ja hćđa húsi. Ţar var bóndi ađ sjóđa saltfisk og kartöflur.
Rödd í símanum: Uppi á ţaki?
Gamli mađurinn: Nei, upp á palli inn í tjaldi út í fljóti illa drukkinn inn í skógi. Vonandi skemmti hann sér vel.
Rödd í símanum: Brćddi hann hamsatólg međ matnum?
Gamli mađurinn: Nei, en fékk sér grjónagraut í eftirrétt međ rúsínum, kanil og rjómarönd. Ţrátt fyrir ţađ harma ég örlög jólapakkanna til ţín. Á jólum á mađur ađ muna eftir sínum minnsta bróđir. Ţú ert minnstur okkar brćđra.
Rödd í símanum: Ţađ munađi skósóla pabba ađ ég yrđi dvergur. En ţađ getur átt eftir ađ togna úr mér. Enginn veit sína ćvi fyrr en öll er. Né ćvi sumra annarra.
Gamli mađurinn: Ég má ekki vera ađ ţví ađ masa lengur. Jólaskrautiđ kallar. Ekki hengir ţađ síg sjálft upp. Síst af öllu ljósaseríurnar.
Gamli mađurinn skellir á án ţess ađ kveđja. Hann klórar sér ringlađur í höfđinu og segir viđ sjálfan sig: Ţetta er ljóta rugliđ alltaf međ jólin. Ţađ eru ekki nema tuttugu dagar síđan ég hélt upp á ađfangadag. Og nú er hátíđin skollin á strax aftur. Ţađ tekur ţví ekki ađ rífa niđur skraut á milli jóla á međan ţau hellast svona ört yfir.
Tjaldiđ fellur.
Fleiri leikrit og smásögur HÉR
Ljóđ | Breytt 14.1.2016 kl. 07:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2015 | 18:47
Plötugagnrýni
- Titill: Örlagagaldur
- Flytjandi: Kalli Tomm
- Einkunn: ****
Ţađ var saga til nćsta bćjar ţegar rokksveitin Gildran í Mosfellsbć snéri upp tánum fyrir tveimur árum. Hljómsveitin hafđi átt farsćlan feril í nćstum hálfan fjórđa áratug. Ađ auki höfđu trommuleikarinn Karl Tómasson og söngvarinn Birgir Haraldsson starfađ saman í vinsćlum hliđarverkefnum. Til ađ mynda í hljómsveitunum 66 og Gildrumezz.
Viđbrögđ Karls viđ nýrri stöđu voru ţau ađ hefja sólóferil. Nokkuđ bratt. Trommuleikari sem hafđi hvorki samiđ lög né sungiđ. Hann henti sér út í djúpu laugina. Snarar fram út hendinni sólóplötu međ frumsömdum lögum er hann syngur dável. Söngröddin er lágstemmd, látlaus og ţćgileg.
Athygli vekur ađ Kalli trommar sjálfur ađeins í einu lagi - svo ágćtur trommuleikari sem hann er. Ásmundur Jóhannsson og Ólafur Hólm Einarsson sjá um trommuleik og áslátt ađ öđru leyti. Eđalfínir í sínu hlutverki eins og allir ađrir sem ađ plötunni koma.
Lögin bera engin merki ţess ađ vera byrjendaverk. Ţvert á móti. Ţau hljóma eins og samin af ţaulreyndum höfundi sem leikur sér međ formiđ og vinnur í ţví. Framvinda ţeirra er ekki fyrirsjáanleg viđ fyrstu hlustun. En ţau vinna hratt á viđ ítrekađa spilun. Flott lög, hlýleg og notaleg. Mig grunar ađ ţau séu samin í slagtogi viđ kassagítarpikk.
Tvö lög eru eftir Jóhann Helgason. Eitt eftir Guđmund Jónsson (Sálin). Ţeir tveir eru í fremstu röđ íslenskra lagahöfunda. Ţađ segir mikiđ um ágćti plötunnar ađ lög ţeirra stinga ekki í stúf.
Eins og fleira sem vekur undrun viđ plötuna ţá er hún róleg og ljúf. Á um margt samleiđ međ lítt rafmögnuđum vísnasöngvum. Hljómsveitarferill Kalla liggur, jú, í hörđu og hávćru rokki. Textarnir skerpa á samleiđ međ vísnasöng. Ţeir eru ađ uppistöđu til vel ort ljóđ sem geta flest hćglega stađiđ styrk á eigin fótum. Höfundar eru Vigdís Grímsdóttir, Bjarki Bjarnason og Kalli sjálfur.
Uppröđun laga er sérdeilis vel heppnuđ. Ţegar hlustađ er á plötuna í heild ţá styđja lögin hvert annađ. Opnunarlagiđ, Gríman grćtur, er ekki poppađasta lag plötunnar - ólíkt ţví sem venja er á plötum. Ţess í stađ er ţađ ofur rólegt og fallegt međ kontrabassa, flottri röddun Jóa Helga, kassagítar gítarsnillingsins Tryggva Hübners og settlegu orgelspili Ásgríms Angantýssonar. Lokaagiđ, Takk fyrir ţađ, er ekki hefđbundin "sing-a-long" ballađa heldur stemma strípuđ niđur í söng Kalla og kontrabassa Ţórđar Högnasonar. Ţađ er virkilega töff.
Ţađ er ekki fyrr en í ţriđja lagi, titillaginu, sem leikar ćsast. Rafgítar Guđmundar Jónssonar er ágengur. Hann kallast á viđ ásćkiđ Hammondorgel Jóns Ólafssonar. Gestasöngvari er Siggi "kjötsúpa". Hann skilar sínu glćsilega. Ţetta er sterkasta lag plötunnar.
Fleiri góđir söngvarar leggja hönd á plóg og setja svip á plötuna. Ţar á međal Jóhann Helgason, Kristjana Stefánsdóttir og Einar Hólm Ólafsson. Vert er ađ geta ţess ađ plötuumbúđir eru virkilega falleg hönnun hjá Pétri Baldvinssyni. Ţetta er vel heppnuđ plata í alla stađi og skemmtileg.
Ljóđ | Breytt 17.12.2015 kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
11.12.2015 | 10:55
Hvađa ţjóđir ala af sér flesta spennandi tónlistarmenn?
Bandarísk netsíđa, Echo Nest, hefur tekiđ saman og birt áhugaverđan lista. Einkum áhugaverđan fyrir Íslendinga. Líka áhugaverđan fyrir flesta ađra. Hann byggir á yfirgripsmiklum gagnagrunni. Ţar á međal hvađa ný og nýleg lög eru oftast spiluđ (10 ţúsund vinsćlustu lögin), hvernig fjallađ er um ţau og flytjendur ţeirra á netinu og svo framvegis. Ţjóđerni flytjenda er greint og íbúafjölda lands ţeirra deilt í útkomuna. Ţannig fćst út listi yfir ţćr ţjóđir sem - miđađ viđ höfđatölu - ala af sér eftirsóttasta og mest spennandi tónlistarfólk heims. Ţessar ţjóđir skipa efstu sćtin:
1. Ísland
2. Svíţjóđ
3. Finnland
4. Noregur
5. Bretland
6. Danmörk
7. Írland
8. Bandaríkin
9. Ástralía
10. Holland
11. Nýja-Sjáland
12. Kanada
13. Jamaíka
14. Belgía
15. Austurríki
16. Ţýskaland
17. Frakkland
18. Sviss
19. Puerto Ríco
20. Spánn
21. Pólland
22. Slóvakía
23. Ísrael
24. Ítalía
25. Grikkland
Listanum er fylgt úr hlađi međ vangaveltum um leyndarmáliđ á bak viđ ţađ ađ Norđurlöndin fimm rađi sér í 6 efstu sćtin. Tilgáta er sett fram um ađ ţetta hafi eitthvađ međ veđurfar ađ gera. Ţjóđirnar haldi sig innandyra vegna kulda yfir vetrartímann. Í ţeim ađstćđum verđi til spennandi tónlist sem heillar hlustendur.
Ljóđ | Breytt 27.10.2016 kl. 18:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
6.12.2015 | 10:03
Ný bók frá Helga Seljan
Fyrir fimm árum kom út bókin 1001 gamansaga eftir Helga Seljan. Hún naut mikilla vinsćlda. Enda sögurnar 1001 hver annarri hnyttnari. Allar meira og minna sannar.
Eftir helgi kemur út ný og stórskemmtileg bók frá Helga, Ljósbrot liđinna stunda. Hún inniheldur gamansögur, glettna bragi, smásögur, kvćđi, ćviţćtti og fleira.
Helgi var kennari, skólastjóri, svo alţingismađur, síđar frćđslustjóri Öryrkjabandalagsins og loks framkvćmdastjóri ţess. Jafnframt kom hann fram um áratugi međ gamansöng og sögur.
Ljóđ | Breytt 7.12.2015 kl. 10:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
27.11.2015 | 20:41
Bestu plötur tíunda áratugarins
Breska tónlistarblađiđ Q hefur tekiđ saman lista yfir bestu plötur tíunda áratugar síđustu aldar. Listinn byggir á niđurstöđu margra helstu engilsaxneskra poppara. Hann ber ţess merki. Sem er ekki nema ágćtt í ađra röndina Engilsaxneskir popparar eru ráđandi á heimsmarkađi.
Ţessar plötur rađa sér í efstu sćtin. Fátt kemur á óvart. Og ekki ástćđa til hávćrra mótmćla.
1. OK Computer međ Radiohead
2 Maxinquaye međ Tricky
3 In Utero međ Nirvana (Nevermind er "ađeins" í 29 sćti)
4 Grace međ Jeff Buckley
5 Ill Communication međ Beastie Boys
6 Deput međ Björk (Homogenic er í 97. sćti)
7 Endtroducing međ DJ Shadow
8 Definitely Maybe međ Oasis
9 Diffrent Class međ Pulp
10 Dig Your Owen Hole međ The Chemical Brothers
Ljóđ | Breytt 28.11.2015 kl. 07:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2015 | 22:41
Jón Ţorleifs og arfur
Hér fyrir neđan má finna hlekk á fyrri bloggfćrslur mínar um Jón Ţorleifsson, rithöfund og verkamann. Ţar er tíundađ ósćtti Jóns viđ ćttingja sína. Ţađ var einhliđa af hálfu hans. Á síđustu ćviárum sniđgekk hann ćttingja sína međ öllu.
Svo gerđist ţađ ađ bróđir hans féll frá. Jón taldi ţađ ekki koma sér viđ. Ţađ olli vandrćđum varđandi dánarbúiđ. Bróđirinn var einhleypur og barnlaus. Jón var einn af hans nánustu ćttingjum og erfingjum. Jón vildi ekkert af dánarbúinu vita. Ţađ var sama hvort ađ ćttingjar eđa skiptastjóri dánarbúsins hringdu í Jón. Hann skellti tólinu á ţá um leiđ og ţeir kynntu sig.
Ţetta tafđi um margar vikur ađ hćgt vćri ađ ganga frá dánarbúinu. Ađ lokum bankađi upp hjá Jóni ungur mađur giftur frćnku Jóns. Hann var međ lausnir á vandamálinu sem Jón sćttist á. Tilbúna pappíra um ađ Jón afsalađi sér sínum hluta af arfinum. Gott ef ekki var framsali til einhvers tiltekins góđgerđarfélags.
Ţegar Jón sagđi mér frá ţessu - alvarlegur á svip - orđađi hann ţađ ţannig: "Ég gat ekki annađ en tekiđ vel í erindi ţessa unga manns. Hann virtist vera nokkurn veginn í lagi. Enda er hann ekkert skyldur mér."
------------------------------------------------------------------------------
Tekiđ skal fram ađ ég ţekki til margra ćttingja Jóns. Ţeir eru mikiđ úrvals fólk í alla stađi.
Fleiri sögur af Jóni HÉR
Ljóđ | Breytt 10.11.2015 kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2015 | 22:24
Jón Ţorleifs um Rússlandsforseta
Ég hef af og til rifjađ upp sögur af Jóni heitnum Ţorleifssyni, rithöfundi og verkamanni. Hann átti auđvelt međ ađ setja saman vísur af hvađa tilefni sem var. Oft sátum viđ og fylgdumst međ sjónvarpsfréttum eđa öđru sjónvarpsefni. Ţá hrökk eldsnöggt upp úr Jóni vísa um eitthvađ sem ţar kom fram.
Jón skráđi ţćr ekki niđur hjá sér á stađnum. Mörgum gleymdi hann. Sumar mundi hann áfram og hélt ţeim ţá til haga.
Ef mér ţótti vísa fyndin ţá átti ég til ađ punkta hana niđur - ef penni og blađ voru í seilingarfjarlćgđ.
Í dag rakst ég á gamlan miđa međ vísu. Mér hefur láđst ađ skrá höfund. En dagsetning er skráđ 6. nóv. 1996. Ég er handviss um ađ höfundur sé Jón Ţorleifs. Vísan er í hans stíl. Mér er ljúft og skylt ađ varđveita hana međ ţví ađ birta hana hér:
Af fáu vaknar fögnuđur
sem forsjón okkur gefur.
Boris Jeltsin bölvađur
batalíkur hefur.
Sögur af Jóni má finna međ ţví ađ smella hér
Ljóđ | Breytt 24.10.2015 kl. 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2015 | 21:28
Plötuumsögn
- Flytjandi: Frćbbblarnir
- Einkunn: *****
Hljómsveitin Frćbbblarnir er nćstum ţví jafnaldri pönkisins. Pönkiđ varđ til í Bandaríkjunum um miđjan áttunda áratuginn (The Ramones, Blondie, Patti Smith, Television...). Í kjölfariđ varđ pönkbylting í Bretlandi á síđari hluta áttunda áratugarins (Sex Pistols, Clash, Damned, Buzzcocks...). Ţá mćttu Frćbbblarnir sprćkir til leiks. Urđu fljótlega áberandi og áttu stórleik í íslensku pönksenunni, sem um og upp úr 1980 var kennd viđ "Rokk í Reykjavík".
Frćbbblarnir eru lífseigasta íslenska pönksveitin. Jafnframt sú sem hefur elst hvađ best. Ferskur gustur og skemmtilegt pönk hefur alltaf einkennt Frćbbblana. Snotrar lagasmíđar og kjaftforir textar. Ţeir hafa stađist tímans tönn međ glćsibrag ekki síđur en tónlistin. Lög eins og "Bjór", "Í nótt", "Hippar" og "CBGBs" eru fyrir löngu síđan orđin klassískar rokkperlur. Og mörg fleiri úr Frćbbbla-söngbókinni til viđbótar.
Í dag eru liđsmenn Frćbbblanna: Valgarđur Guđjónsson (söngur, gítar), Guđmundur Ţór Gunnarsson (trommur), Helgi Briem (bassi), Arnór Snorrason (gítar, bakraddir), Ríkharđur H. Friđriksson (gítar), Iđunn Magnúsdóttir (bakraddir) og Ţorsteinn Hallgrímsson (bakraddir).
Nýjasta plata Frćbbblanna, "Í hnotskurn", er konfektkassi. Hvert og eitt einasta lag er gómsćtur moli.
Platan hefst á teygđu rafgítarýlfri lagsins "Stagl". Svo er undiđ sér í vinalega grípandi pönklaglínu. Notalegar og nettar laglínur eru eitt af höfuđeinkennum Frćbbblanna. Lagiđ er haganlega brotiđ upp međ hrađmćltri söngţulu. Uppskriftin er ekki langt frá "Anthrax" međ Gang of Four. Samt engin stćling og gjörólík melódía. Hljóđfćraleikur er drífandi en söngur Valgarđs afslappađur og settlegur utan ţulutextans. Í textanum er tekiđ ţéttingsfast í hnakkadrambiđ á röppurum og ţeir hristir til eins og óţekkir hvolpar.
Nćsta lag, "My Perfect Seven", er lauflétt međ björtum gítarhljómi. Bassagítar er ađ vanda framarlega í hljóđblöndun; söngrćnn, sterkur og leikandi. Góđ laglína. Viđlag er keyrt upp međ hörđum rafgítar. Hann er snyrtilegur og fagmannlegur út alla plötuna. Á ţessari plötu er hljóđfćraleikur fágađri en á fyrri plötum Frćbbblana. Ţó ţađ nú vćri. Ţetta er nćstum fertug hljómsveit. Hún er heiđarleg. Hvergi ađ ţykjast neitt. Hvergi ađ rembast viđ ađ hljóma öđru vísi en sú nćstum fertuga pönkhljómsveit sem hún er. Hokin af reynslu í jákvćđustu merkingu.
Í hćrri tónum svipar söngstíl Valgarđs til Davids Thomas í Pere Ubu. Auđţekkjanlegur söngur Valgarđs er sterkasta vörumerki hljómsveitarinnar. Hann smellpassar viđ allt sem pönkhljómsveitin stendur fyrir og varđveitir sérkenni hennar glćsilega. Söngurinn er einn veigamesti "karakter" Frćbbblanna.
Ţriđja lagiđ, "Brains", hefst á kitlandi sparlegum gítarleik og sterkri sönglínu. Skerpt er á henni er á líđur međ sólógítarlínu og samsöng í viđlagi. Ţađ vantar ekki mikiđ upp á ađ örli á kántrýstemmningu. En munar ţví sem munar.
Fjórđa lagiđ, "Nines", er pönkađ ska. Frćbbblarnir hafa löngum gćlt viđ ska. Viđlagiđ er hlýlegur samsöngskafli međ góđu risi. Ég hef ítrekađ stađiđ mig ađ ţví ađ vera farinn ađ raula ósjálfrátt međ í viđlaginu. Slíkt er hrífandi ađdráttarafl ţess.
Nćstu lög, "A Folk In The Future" og "Judge A Pope Just By The Cover", eru fastheldiđ og snöfurlegt pönk. Ţađ síđarnefnda er grimmara. Munar ţar um ađ söngur Valla er reiđilegur og ţróttmikill. Trommuleikur Guđmundar Gunnarssonar (Tappinn, Das Kapital) er kröftugur, ákafur, ţéttur og lipur. Ţannig er hann plötuna út í gegn ađ segja má. Snilldar trommari. Titillinn talar sínu máli um yrkisefniđ. Í texta fyrrnefnda lagsins er skotiđ ţéttingsfast á spákonur og ţessháttar.
Titillagiđ, "Í hnotskurn", er ađ hluta undir ljúfum ska-áhrifum í bland viđ hart pönk. Ég túlka textann sem hugleiđingu eđa gagnrýni á ţá sem taka hátíđlega safn aldagamalla ćvintýraţjóđsagna frá Arabíuskaga.
Inngangskafli áttunda lagsins, "Bugging Leo", hljómar eins og keltneskur kráarslagari sé ađ detta í hús. En beygir síđan í kántrý. Eđa öllu heldur kántrý-polka. Lauflettan og dansvćnan. Sólógítarleikur er eins og klipptur út úr ítölskum spahettívestra.
Níunda lagiđ, "Young In New York", er dansandi létt nýbylgjurokk.
Pönkiđ tekur viđ í tíunda laginu, "Bergmáli". Međ lagni má greina örlítiđ bergmál frá ska-pönki. Í textanum hreykir Valli sér verđskuldađ af ţví ađ hafa haft rétt fyrir sér er hann orti texta lagsins "Bjór" á dögum bjórbannsins fáránlega á Íslandi. Í dag er bjórbanniđ ađhlátursefni og öllum til skammar sem vörđu ţađ í áratugi og börđust fyrir ţví fram á síđasta dag.
Nćst síđast lagiđ, "Dante", jađrar viđ ađ vera kántrýballađa (alt-country) međ pönkkafla.
Lokalagiđ, "Immortal", er mitt uppáhalds. Hart og hratt pönk. Góđ keyrsla, fjör og geislandi spilagleđi. Frábćrt lokalag.
Ég er sennilega búinn ađ hlusta um 50 sinnum á ţessa plötu. Fć ekki nóg af henni. Hún er einstaklega vel heppnuđ og umfram allt skemmtileg. Rosalega skemmtileg út í eitt. Fjölbreytt og kraftmikil. Spilagleđin er smitandi. Ţó ađ áriđ sé ekki liđiđ í aldanna skaut ţá segi ég og skrifa: "Í hnotskurn" er besta plata ársins 2015. Plata ársins!
Ljóđ | Breytt 7.10.2015 kl. 18:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)