Fćrsluflokkur: Menning og listir
12.1.2022 | 00:03
Elvis bannar lag međ sjálfum sér
Tímarnir líđa og breytast. Ósćmileg hegđun sem fékk ađ viđgangast óátalin fyrir örfáum árum er nú fordćmd. Dónakallar sitja uppi međ skít og skömm. Ţeirra tími er liđinn. Hetjur dagsins eru stúlkurnar sem stíga fram - hver á fćtur annarri - og afhjúpa ţá.
Kynţáttahatur er annađ dćmi á hrađri útleiđ. Tónlistarfólk - sem og ađrir - er ć međvitađra um hvađ má og hvađ er ekki viđ hćfi.
Eitt af stóru nöfnunum í nýbylgjunni á seinni hluta áttunda áratugarins var Elvis Costello. Hans vinsćlasta lag heitir Oliver´s Army. Ţađ kom út 1979 á plötunni Armed Forces. Ţar syngur hann um vandamál Norđur-Írlands. Kaţólikkar og mótmćlendatrúar tókust á međ sprengjum, drápum og allskonar.
Í textanum segir: "Only takes one itchy trigger / One more widow, one less white nigger."
Á sínum tíma hljómađi ţetta saklaust. Gćlunafn afa hans í breska hernum var White nigger. Ţađ ţótti ekki niđrandi. Í dag hljómar ţađ hrćđilega. Ţess vegna hefur Elvis gefiđ útvarpsstöđvum fyrirmćli um ađ setja lagiđ umsvifalaust á bannlista. Sjálfur hefur hann tekiđ ţetta sígrćna lag af tónleikaprógrammi sínu. Hann ćtlar aldrei ađ spila ţađ aftur.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 03:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
24.12.2021 | 09:07
Jólakveđja
Heims um ból höldum viđ jól;
heiđingjar, kristnir og Tjallar.
Uppi í stól stendur í kjól
stuttklipptur prestur og trallar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
17.12.2021 | 03:24
Bestu Bítlaplöturnar
Breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) hćtti fyrir meira en hálfri öld. Plötuferill hennar spannađi ađeins sex ár. Samt er ekkert lát á vinsćldum hennar. Ađdáendahópurinn endurnýjar sig stöđugt. Í útvarpi má iđulega heyra spiluđ lög međ Bítlunum og umfjöllun um Bítlana. Skammt er síđan Gunnar Salvarsson rakti sögu hljómsveitarinnar í ţáttaseríu á Rúv. Gerđar hafa veriđ leiknar kvikmyndir um Bítlana, sem og heimildarmyndir og sjónvarpsţćttir. Núna síđast hefur Disney+ veriđ ađ sýna átta tíma heimildarţátt um gerđ plötunnar "Let it be".
Ţađ segir margt um stöđu Bítlanna ađ í hálfa öld hafa 3 plötur hennar veriđ ađ skiptast á ađ verma efstu sćti lista yfir bestu plötur allra tíma. Ţađ eru "Sgt Pepper´s...", "Revolver" og "Abbey Road".
Til gamans: Hér til vinstri á ţessari síđu hef ég stillt upp skođanakönnun um uppáhalds Bítlaplötuna. Vinsamlegast takiđ ţátt í leitinni ađ henni.
Breska tímaritiđ Classic Rock hefur tekiđ saman lista yfir bestu og áhrifamestu Bítlaplöturnar. Stađa ţeirra er studd sannfćrandi rökum. Ţannig er listinn:
1. Revolver (1966)
Ţarna voru Bítlarnir komnir á kaf í ofskynjunarsýruna LSD og indverska músík. Ţađ tók almenning góđan tíma ađ melta ţessa nýju hliđ á Bítlunum. Platan seldist hćgar en nćstu plötur á undan. Hún sat "ađeins" í 8 vikur í 1. sćti breska vinsćldalistans. Ţví áttu menn ekki ađ venjast. Í dag hljóma lög plötunnar ósköp "venjuleg". 1966 voru ţau eitthvađ splunkunýtt og framandi. Plötuumslagiđ vakti mikla athygli. Í stađ hefđbundinnar ljósmyndar skartađi ţađ teikningu af Bítlunum. Hönnuđurinn var Klaus Woorman, bassaleikari sem Bítlarnir kynntust í Ţýskalandi. Hann spilađi síđar á sólóplötum Lennons. Umslagiđ fékk Grammy-verđlaun.
2. Sgt. Pepper´s Lonely Hearts Club Band (1967)
Bítlarnir gengu ennţá lengra í tilraunamennsku og frumlegheitum. Gagnrýnendur voru á báđum áttum. Sumir töldu Bítlana vera búna ađ missa sig. Ţeir vćru komnir yfir strikiđ. Tíminn vann ţó heldur betur međ Bítlunum.
3. Please Please Me (1963)
Sem jómfrúarplata Bítlanna markađi hún upphaf Bítlaćđisins - sem varir enn. Hún var byltingarkenndur stormsveipur inn á markađinn. Ný og spennandi orkusprengja sem náđi hámarki í hömlulausum öskursöng Lennons í "Twist and Shout". Ţvílík bomba!
4. Abbey Road (1969)
Síđasta platan sem Bítlarnir hljóđrituđu. Ţeir sönnuđu ađ nóg var eftir á tanknum. George á bestu lög plötunnar. Hin lögin eru ţó ekkert slor.
5. Magical Mistery Tour (1967)
6. Rubber Soul (1965)
7. Hvíta albúmiđ (1968)
8. With The Beatles (1963)
9. A Hard Day´s Night (1964)
Ţrjár plötur ná ekki inn á ţennan lista: Beatles for sale (1964), Help (1965), Yellow Submarine (1969). Allt góđar plötur en skiptu ekki sköpum fyrir tónlistarţróun Bítlanna og heimsins.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
2.12.2021 | 23:11
Bestu gítarleikarar rokksögunnar?
Sumir halda ranglega ađ gćđi gítarleiks ráđist af hrađa og fingrafimi. Ţetta á ekki síst viđ um gítarleikara sem ráđa yfir fćrni í hrađa. Jú, jú. Ţađ getur alveg veriđ gaman ađ heyra í ţannig flinkum gítarleikara. En ađeins í hófi. Miklu hófi. Fátt er leiđinlegra en sólógítarleikari sem ţarf stöđugt ađ trana sér fram og sýna hvađ hann getur spilađ hratt.
Bestu gítarleikarar eru ţeir sem upphefja lagiđ og međspilara sína óháđ fingrafimi og hrađa. Einn gítartónn hjá BB King gerir meira fyrir lag en allir hrađskreiđustu sólógítarleikarar rokksins til saman. Einhver orđađi ţađ á ţessa leiđ. Man ekki hver.
Tímkaritiđ Woman Tales hefur tekiđ saman lista yfir bestu gítarleikara rokksögunnar. Ég er glettilega sammála niđurstöđunni. Hún er ţessi:
1. Jimi Hendrix. Rökin eru m.a. ţau ađ hann fullkomnađi áđur óţekktan leik međ enduróm (feedback). Jafnframt spilađi hann hljóma sem fyrirrennarar hans vissu ekki ađ vćru til. Margt fleira mćtti telja upp sem stimplar Hendrix inn sem besta gítarleikara rokksögunnar.
Gott dćmi um ţađ hvernig Hendrix umbreytti góđu lagi í meiriháttar snilld er túlkun hans á "All Along the Watchtower".
2. Eric Clapton. Hann kann öll trixin í bókinni. En líka ađ kunna sér hófs án stćla.
3. Jimmy Page (Led Zeppelin). Hann gerđi svo margt flott án ţess ađ trana sér.
4. Chuck Berry bjó til rokk og rolliđ. Og rokkgítarleikinn.
5. Eddie Van Halen
6. Keith Richards
7. Jeff Back
8. B. B. King
9. Carlos Santana
10. Duane Allman
11. Prince
12. Stevie Ray Vaughn
13. Pete Townshend (The Who)
14. Joe Walsh
15. Albert King .
16. George Harrison
17. John Lennon
18. Kurt Cobain
19. Freddie King
20. Dick Dale
21. Buddy Holly
22. Slash (Guns N Roses)
23. Joe Perry (Aerosmith)
24. David Gilmour (Pink Floyd)
25. Neil Young
26. Frank Zappa
27. Tom Petty og Mike Campell (Heartbreakers)
28. Muddy Waters
29. Scotty Moore
30. Billy Gibbons (ZZ Top)
31. The Edge (U2)
32. Bobby Krieger (The Doors)
33. Brian May (Queen)
34. Angus Young (AC/DC)
35. Tom Morello (Rage Against the Machine / Audioslave / Bruce Springsteen & the E-Street Band)
Menning og listir | Breytt 12.1.2022 kl. 01:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (37)
19.11.2021 | 04:54
Ríkustu tónlistarmenn heims
Margir vinsćlir tónlistarmenn fengu ađ heyra ţađ á unglingsárum ađ ţeir ţyrftu ađ lćra eitthvađ nytsamlegt. Eitthvađ sem opnađi ţeim leiđ ađ vel launuđu starfi. Ţetta fengu ţeir ađ heyra ţegar hugur ţeirra snérist allur um hljóđfćragutl. "Tónlistin gefur ekkert í ađra hönd," fullyrtu vel meinandi foreldrar.
Samkvćmt Geoworld Magazine virđast ýmsir tónlistarmenn hafa komist í álnir. Ţar á međal ţessir (innan sviga er virđi ţeirra):
1 Paul McCartney ($ 1,28 milljarđar)
2 Andrew Lloyd Webber ($ 1,2 milljarđar)
Ţessir tveir eru Bretar. Í nćstu sex sćtum eru Bandíkjamenn.
3 Jay Z ($ 1 milljarđur)
4 Herb Albert ($ 850 milljónir)
Eitthvađ af ţessum aurum hefur Herb Albert fengiđ fyrir ađ spila og gefa út á plötu lagiđ "Garden Party" eftir Eyţór Gunnarsson (Mezzoforte).
5 Sean Combs - Diddy ($ 825 milljónir)
6 Dr.Dre ($ 800 milljónir)
7 Madonna ($ 580 milljónir)
Madonna er lang lang efnuđust tónlistarkvenna. Sú eina sem er inn á topp 20.
8 Emilio Estefan ($ 500 milljónir)
9 Elton John ($ 480 milljónir)
10 Coldplay (475 milljónir)
Elton John og Coldplay eru breskir. Jimmy Buffett er bandarískur, eins og Brúsi frćndi. Í sćtum 12, 13 og 15 eru Bretar.
11 Jimmy Buffett ($ 430 milljónir)
12 Mick Jagger ($ 360 milljónir)
13 Ringo Starr ($ 350 milljónir)
14 Bruce Springsteen ($ 345 milljónir)
15 Keith Richards (340 milljónir)
16 Neil Sedaka ($ 300 milljónir)
17 Gene Simmons ($ 300 milljónir)
18 Jon Bon Jovi ($ 300 milljónir)
19 Sting ($ 300 milljónir)
20 L.A.Reid ($ 300 milljónir)
Sting er breskur. Hinir bandarískir.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 05:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
11.11.2021 | 03:14
Hljómplötuumsögn
- Titill: Prine
- Flytjendur: Grasasnar
- Einkunn: ****
Prine er önnur plata borgfirsku hljómsveitarinnar Grasasna. Sú fyrri heitir Til í tuskiđ. Nýja platan heiđrar minningu bandaríska söngvarans og söngvaskáldsins John Prine (1946 - 2020). Hann var og er virtur, vinsćll og margverđlaunađur.
Öll lögin eru eftir Prine. 9 af 11 textum yrkir Steinar Berg á íslensku. Hann er söngvari og kassagítarleikari hljómsveitarinnar. Bjartmar Hannesson á einn texta (ţekktastur fyrir 17. júní lagiđ međ Upplyftingu). Einn texti eftir Prine heldur sér á ensku. Hann er Let´s talk dirty in Hawaian. Ţetta er lokalag plötunnar. Ţađ virkar dálítiđ eins og bónuslag. Bćđi vegna enska textans og líka vegna ţess ađ flutningurinn er frábrugđinn öđrum lögum. Hljómar í humátt eins og ađ vera hljóđritađur í partýi; sem skilur eftir sig gott eftirbragđ ţegar hliđ B lýkur. Reyndar er partý-gleđi í fleiri lögum - ţó ađ ţetta sé ađal partý-lagiđ.
Lög Prines eru einföld, auđlćrđ, fjölbreytt og grípandi. Mjög grípandi. Viđ fyrstu hlustun ţarf ađeins ađ heyra upphafstóna til ađ geta trallađ međ öllu laginu.
Tónlistin er kántrý, kántrý-rokk og kántrýskotnir vísnasöngvar. Útsetningum Prines er ekki fylgt af nákvćmni. Stemmningin fćr ađ halda sér. Ađ öđru leyti afgreiđa Grasasnar útfćrsluna međ sínu nefi. Fyrir bragđiđ skilar sér einlćgni í flutningi og innlifun.
Hljómsveitin er vel spilandi. Auk Steinars Bergs eru í Grasösnum Sigurţór Kristjánsson (trommur, slagverk, bakraddir), Sigurđur Bachmann (gítarar) og Halldór Hólm Kristjánsson (bassi, bakraddir). Ađ auki skerpa gestaleikarar á litbrigđum međ fiđlu, munnhörpu, píanói, harmonikku og fleiru. Allt í smekklegu og snotru hófi.
Söngur Steinars Bergs er međ ágćtum; röddin sterk og einkennandi fyrir hljóđheim Grasasna.
Textarnir gefa tónlistinni heilmikla vigt. Í ţeim eru sagđar sögur. Sumar af búsi og grasi. Margar blúsađar í bland viđ gleđi af ýmsu tagi. Í dýpri textum er fjallađ um siđblind illmenni og lífeyrissjóđi. Í Fiskum og flautum segir:
Alla ćfi lífeyri lagđi ég í sjóđ
og lét mig hlakka til ađ eiga elliárin góđ.
Nú étur kerfiđ sparnađinn upp af miklum móđ.
Ţeir kalla ţetta krónu á móti krónu.
Textarnir eru í frjálsu formi en međ endarími. Umslagiđ - hannađ af Steinari Berg - er harla gott, mikiđ um sig (tvöfalt) og veglegt međ prentuđum textum og skemmtilegum ljósmyndum. Ţćr keyra upp stemmninguna á Land Rover.
Prine er hlý og notaleg plata. Hún hljómar vel viđ fyrstu hlustun. Líka eftir ađ hafa veriđ margspiluđ.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
25.10.2021 | 06:38
Ofbeldi upphafiđ
Ég horfi stundum á sjónvarp. Í Sjónvarpi Símans hafa árum saman veriđ endursýndir bandarískir grínţćttir sem kallast The king of Queens. Sömu ţćttirnir sýndir aftur og aftur. Ţađ er í góđu lagi. Ein ađalstjarnan í ţáttunum er virkilega vel heppnuđ og fyndin. Ţar er um ađ rćđa geđillan og kjaftforan náunga sem kallast Arthur. Leikarinn heitir Jerry Stiller. Hann ku vera fađir íslandsvinarins Bens Stillers.
Arthur býr heima hjá dóttur sinni og tengdasyni. Eins og algengt er í svona gamanţáttum ţá er konan fögur, grönn og gáfuđ. Kall hennar er feitur, undirförull og heimskur. Allt er ţetta međ ágćtum ef frá er taliđ ađ ofbeldi er fegrađ sem brandarar. Hjónin eiga til ađ hrinda hvort öđru; konan snýr upp á geirvörtur kauđa og kýlir hann međ hnefa í bringuna. Ţetta er ekki til eftirbreytni og ber ađ fordćma.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
16.10.2021 | 19:15
Smásaga um mann sem týndi sjálfum sér
- Af hverju kemur ţú svona seint heim? spurđi konan ásakandi um leiđ og Raggi gekk inn um útidyrnar.
- Ég týndi mér, svarađi hann skömmustulega.
- Hvađ meinar ţú?
- Ég var ađ ganga niđur Bankastrćti ţegar ég tók eftir ţví ađ ég var kominn fram úr mér. Ég reyndi ađ halda í viđ mig en ţađ voru alltof margir ferđamenn sem flćktust fyrir. Ađ lokum missti ég sjónir af mér.
- Hvađa kjaftćđi er ţetta?
- Ég sver. Ég varđ ađ ganga hús úr húsi í Austurstrćti í leit ađ mér. Ţetta var rosalega seinlegt. Sum húsin eru á meira en einni hćđ. Ég var sannfćrđur um ađ ég vćri ţarna einhversstađar. Ég var kominn alveg ađ Ingólfstorgi ţegar ég fann mig á austurlenskum veitingastađ. Ég lét mig heyra ţađ óţvegiđ og dreif mig heim.
- Veistu, ég trúi ţér. Mamma kom áđan í heimsókn og spurđi hvar ţú vćrir. Ég sagđi henni ađ ţú hefđir áreiđanlega týnt ţér í miđbćnum.
- Hvernig datt ţér ţađ í hug?
- Ţađ var ekkert erfitt ađ giska á ţetta. Ţetta hefur endurtekiđ sig á hverju kvöldi í tólf ár.
Menning og listir | Breytt 17.10.2021 kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
8.10.2021 | 01:03
Brýnt ađ halda til haga um Guđna Má Henningsson
Ég heyrđi fyrst af Guđna Má er ég kíkti í Plötubúđina á Laugavegi 20. Ţar réđi Halldór Ingi heitinn Andrésson ríkjum. Hann sagđi mér frá ţessum náunga sem hlustađi á músík allan daginn alla daga. Hlustađi og stúderađi flytjendur allan sinn vökutíma.
Halldóri Inga ţótti áríđandi ađ stútfullur fróđleiksbrunnur Guđna Más yrđi virkjađur í útvarpi. Mig minnir ađ hann hafi fyrst komiđ honum í útvarpsstöđina Sólina. Ţar blómstrađi hann međ öđruvísi lagaval en ađrir dagskrárgerđarmenn. Heillandi lagaval.
Síđar hreppti Rás 2 Guđna Má. Ţađ var happafengur.
2002 tók Guđni Már upp á ţví ađ spila á Rás 2 fćreyskt lag, "Ormurin langi" međ víkingametalsveitinni Tý. Ţá hafđi fćreysk tónlist ekki áđur veriđ spiluđ á Rás 2. Vinnufélagarnir stukku ekki á vagninn til ađ byrja međ. Hann ţurfti ađ hafa fyrir ţví ađ koma "Ormurin langi" í fasta spilun á Rás 2. Međ harđfylgni tókst honum ađ landa ţví.
"Ormurin langi" varđ mest spilađa lag á Íslandi 2002. Platan seldist í 4000 eintökum. Kiddi kanína var snöggur til ađ venju. Hann bókađi Tý í hljómleikaferđ um Ísland. Í leiđinni bjó hann til fćreyska tónlistarveislu, Fairwaves. Ţar kynnti hann til sögunnar fjölda fćreyskra tónlistarmanna, svo sem Eivöru, Högna Lisberg, hljómsveitina Clickhaze, pönksveitina 200, djasssveitina Yggdrasil međ Kristian Blak í fararbroddi, Lenu Anderssen, Hanus G. og Guđriđ Hansdóttir, svo ađeins örfá nöfn séu nefnd.
Án Guđna Más hefđu Íslendingar aldrei kynnst frábćrri tónlist ţessa fólks.
Til gamans vitna ég í frásögn Guđna Más í bók minni Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist: "Eivör spilađi í beinni útsendingu hjá mér í Útvarpshúsinu í Ţórshöfn. Hún var mögnuđ stelpan ţar. Á milli laga spjallađi ég viđ hana og eitt sinn ţegar ég reyndi ađ vera mjög gáfulegur og klár ţá kleip hún mig í rassinn - í beinni útsendingu!"
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
30.9.2021 | 22:16
Af hverju eru Debbie Harry og Blondie pönk?
Vegna Íslandsheimsóknar bandarísku söngkonunnar Debbie Harry hefur margur fróđleiksfús spurt sig, ćttingja og nágranna: Af hverju var Blondie pönk? Hljómsveitin hljómađi ekki eins og pönk. Hún var meira eins og létt popp í bland viđ reggí.
Máliđ er ađ í Bandaríkjunum var pönk ekki einhver tiltekinn músíkstíll. Ţađ var samheiti yfir viđhorf tónlistarfólks til tónlistarbransans. 1974-1975 ţótti prog (framsćkiđ rokk) flottast. En átti ekki upp á pallborđ hjá vinahópi sem spilađi í New York skemmtistađnum CBGB. Hann spilađi einfalda músík sem var ekkert flćkt međ flóknum sólóum og taktskiptum. Máliđ var ađ kýla á hlutina óháđ fćrni á hljóđfćri. Allir fengu ađ vera međ: Blondie, Patti Smith, Televison, Ramones... Ţetta var "gerđu ţađ sjálf/ur" (Do It Yourself) viđhorf.
Ţetta tónlistarfólk var kallađ pönk međ tilvísun í fanga sem níđst er á í bandarískum fangelsum. Aumast allra aumra.
Víkur ţá sögu til Bretlands. 1976 myndađist ţar bylgja hljómsveita sem spilađi svipađa rokktónlist (blöndu af glam rokki og pöbbarokki). Ţetta voru Sex Pistols, Clash, Damned, Buzzcocks og fleiri. Í ágúst 1976 skrifađi blađakona NME vikublađsins um ţessa bylgju. Hún sá sterka samlíkingu viđ bandarísku pönkarana. Hún fékk samţykki bylgjunnar til ađ kalla hana pönk.
Menning og listir | Breytt 1.10.2021 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)