Fćrsluflokkur: Menning og listir
8.5.2022 | 01:30
Minningarorđ
Söngvari Baraflokksins, Ásgeir Jónsson, féll frá núna 3ja maí. Hann var 59 ára. Baraflokkurinn stimplađi Akureyri rćkilega inn í rokksöguna á nýbylgjuárunum upp úr 1980. Árunum sem kennd eru viđ "Rokk í Reykjavík".
Geiri var laga- og textahöfundur hljómsveitarinnar og allt í öllu. Frábćr söngvari og frábćr tónlistarmađur. Hann vissi allt og kunni í músík. Hljómsveitin átti sinn auđţekkjanlega hljóm; blöndu af pönkuđu nýróman-kuldarokki.
Ég kynntist Geira ţegar hann var hljóđmađur Broadway á Hótel Íslandi um aldamótin (ţekkti hann reyndar lítillega áđur til margra ára). Ég bjó í nćsta húsi. Ţar á milli var hverfispöbbinn Wall Street. Ţegar fćri gafst frá hljóđstjórn brá Ásgeir sér yfir á Wall Street. Ţar var bjórinn ódýrari og félagsskapurinn skemmtilegri.
Vegna sameiginlegrar músíkástríđu varđ okkur vel til vina. Stundum slćddist Ásgeir heim til mín eftir lokun skemmtistađa. Ţá hélt skemmtidagskrá áfram. Ţađ var sungiđ og spilađ. Einnig spjölluđum viđ um músík tímunum saman. Einstaka sinnum fékk Ásgeir ađ leggja sig heima hjá mér ţegar stutt var á milli vinnutarna hjá honum, skjótast í sturtu og raka sig.
Geiri var snillingur í röddun. Sem slíkur kom hann viđ á mörgum hljómplötum. Hann var einnig snillingur í ađ túlka ađra söngvara. Ţađ var merkilegt. Talrödd hans var hás (ađ hans sögn "House of the Rising Sun"). Engu ađ síđur gat hann léttilega sungiđ nákvćmlega eins og "ćdolin" David Bowie og Freddie Mercury.
Eitt sinn fór Bubbi Morthens í međferđ. Upptaka af hluta úr söng hans á plötunni "Konu" glatađist. Búiđ var ađ bóka pressu í Englandi en ekki mátti rćsa Bubba út. Geiri hljóp í skarđiđ. Söng ţađ sem á vantađi. Ţađ er ekki séns ađ heyra mun á söngvurunum. Ţetta er leyndarmál.
Geiri var einstaklega ljúfur og ţćgilegur náungi. Eftir ađ Broadway lokađi vann hann á Bítlapöbbnum Ob-La-Di. Ţađ var gaman ađ heimsćkja hann ţar. Hann lék ćtíđ viđ hvurn sinn fingur.
Fyrir nokkrum árum urđum viđ samferđa í geislameđferđ vegna krabbameins. Ég vegna blöđruhálskirtils. Hann vegna krabbameins í raddböndum og síđar einnig í eitlum. Viđ kipptum okkur lítiđ upp viđ ţađ. Viđ töluđum bara um músík. Ekki um veikindi. Enda skemmtilegra umrćđuefni.
Menning og listir | Breytt 9.5.2022 kl. 18:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
9.4.2022 | 03:51
Íslenskt hugvit vekur heimsathygli
Í Danmörku er starfrćkt ein fullkomnasta og afkastamesta vinyl-plötupressa heims, RPM Records. Ţar er međal annars bođiđ upp á hágćđa grafíska hönnun og tónlistarmyndbönd fyrir youtube. Eigandinn er grafískur hönnuđur ađ mennt og lćrđur kvikmyndagerđarmađur. Hann kemur úr Svarfađardal og heitir Guđmundur Örn Ísfeld.
Afurđir RPM Records hafa margar hverjar ratađ í heimspressuna. Núna síđast segir bandaríska tímaritiđ Rolling Stone frá nýjustu plötu kanadísku poppstjörnunnar Weeknd, margfalds Grammy-verđlaunahafa auk fjölda annarra verđlauna og viđurkenninga.
The Weeknds Newest Record Could Destroy Your Turntable Or Your Extremities
Out of Time available as a vinyl record pressed into an actual, working saw blade.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
5.2.2022 | 03:17
Áhrifamestu plötuumslögin
Plötuumslög gegna veigamiklu hlutverki. Ţau móta ađ nokkru leyti viđhorf plötuhlustandans til tónlistarinnar og flytjandans. Ţegar best lćtur renna umslag og tónlistin saman í eitt. Gamlar rannsóknir leiddu í ljós ađ "rétt" umslag hefur áhrif á sölu plötunnar. Til lengri tíma getur umslag orđiđ ţátttakandi í nýjum straumum og stefnum í tónlist.
American Express Essentials hefur tekiđ saman lista yfir áhrifamestu plötuumslögin. Hér er ekki veriđ ađ tala um bestu eđa flottustu umslögin - ţó ađ ţađ geti alveg fariđ saman í einhverjum tilfelllum. Árlega koma á markađ margar milljónir plötuumslaga. Ađeins 0,0000000% ţeirra verđa almenningi minnisstćđ.
Stiklum hér á stóru í rjóma niđurstöđu AEE:
- Elvis Presley. Fyrsta stóra plata hans og samnefnd honum. Kom út 1956. Stimplađi gítarinn inn sem tákn rokksins. Á ţessum tímapunkti var ţađ brakandi ný og fersk blanda bandarískra músíkstíla á borđ viđ blús og rokkabilly.
- The Clash: London Calling. 3ja plata Clash sem var önnur tveggja framvarđasveita bresku pönkbyltingarinnar (hin var Sex Pistols). Útgáfuáriđ er 1979 og pönkiđ búiđ ađ slíta barnsskónum. Clash var ekki lengur "bara" pönk heldur eitthvađ miklu meira; stórveldi sem sló í gegn í Ameríku umfram ađrar pönksveitir. Umslagiđ kallast skemmtilega á viđ upphaf rokksins. Ljósmyndin var ekki tekin fyrir umslagiđ. Hún var eldri og fangađi augnablik ţar sem bassaleikarinn, Paul Simonon, fékk útrás fyrir pirring. "London Calling" var af amerískum fjölmiđlum - međ Rolling Stone í fararbroddi - útnefnd besta plata níunda áratugarins.
- Bítlarnir: Revolver. "Sgt. Peppers...", "Hvíta albúmiđ", "Abbey Road" og "Revolver" togast á um áhrifamestu Bítla-umslögin. "Revolver" kom út 1966 og var fyrst Bítlaplatna til ađ skarta "allt öđruvísi" umslagi: teiknimynd af Bítlunum í bland viđ ljósmyndir. Umslagiđ rammađi glćsilega inn ađ hljómsveitin var komin á kaf í nýstárlega tónlist á borđ viđ sýrurokk, indverskt raga og allskonar. Höfundur ţess var góđvinur Bítlanna frá Hamborg, bassaleikarinn og myndlistamađurinn Klaus Voorman.
- Velvet Underground & Nicole. Platan samnefnd hljómsveitinni kom út 1967 undir forystu Lou Reeds. Umslagiđ hannađi Andy Warhol. Platan og sérkennilegt umslag ţóttu ómerkileg á sínum tíma. En unnu ţeim mun betur á međ tímanum.
- The Rolling Stones: Let it Bleed. Önnur 2ja bestu platna Stones (hin er Beggars Banquet). Kom út 1969. Ţarna er stofnandi hljómsveitarinnar, Brian Jones, nćstum dottinn út úr henni og arftakinn, Mick Taylor, ađ taka viđ. Umslagiđ er af raunverulegri tertu og plötu. Ţetta var löngu fyrir daga tćknibrellna á borđ viđ fótoshop.
- Patti Smith: Horses. AEE telur "Horses" vera bestu jómfrúarplötu sögunnar. Útgáfuáriđ er 1975. Umslagiđ rammar inn látlausa ímynd alvörugefna bandaríska pönk-ljóđskáldsins.
- Pink Floyd: Wish You Were Here. Valiđ stendur á milli ţessarar plötu frá 1975 og "Dark Side of the Moon". Ljósmyndin á ţeirri fyrrnefndu hefur vinninginn. Hún sýnir tvo jakkalakka takast í hendur. Annar stendur í ljósum logum í alvörunni. Hér er ekkert fótoshop.
- Sex Pistols: Never Mind the Bollocks Heres the Sex Pistols. Eina alvöru plata Sex Pistols. Platan og hljómsveitin gerđu allt brjálađ í bresku músíksenunni 1977. Umslagiđ er vel pönkađ en um leiđ er klassi yfir hönnunni og skćru litavalinu.
- Bruce Springsteen: Born in the USA. 1984 vísuđu umslagiđ og titillinn í ţverbandarísk blćbrigđi. Undirstrikuđu ađ ţetta var hrátt verkalýđsrokk; bandarískt verkalýđsrokk sem kallađi á ótal túlkanir. Ţarna varđ Brúsi frćndi sú ofurstjarna sem hann er enn í dag.
- Nirvana: Nevermind. 1991 innleiddi platan Seattle-gruggbylgjuna. Forsprakkinn, Kurt Cobain, fékk hugmyndina ađ umslaginu eftir ađ hafa séđ heimildarmynd um vatnsfćđingu. Hugmyndin um agniđ, peningaseđilinn, var ekki djúphugsuđ en má skođast sem háđ á grćđgi.
- Björk: Homogenic. AEE segir ţetta vera bestu tekno-plötu allra tíma. Titillinn endurspegli leit Íslendingsins ađ hinum eina rétta tóni plötunnar 1997.
- Sigur Rós: (). Fyrir íslenska hljómsveit sem syngur ađallega á bullmáli en semur fallega og áleitna tónlist er umslagiđ óvenjulegt og vel viđ hćfi. Svo segir AEE og áttar sig ekki á ađ söngur Sigur Rósar er ađallega á íslensku. Reyndar á bullmáli á (). Platan kom út 2002.
Menning og listir | Breytt 8.2.2022 kl. 04:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (25)
21.1.2022 | 05:31
Oft ratast kjöftugum satt á munn. Eđa ekki.
Rokkiđ er lífstíll. Yfirlýsingagleđi, dramb og gaspur eru órjúfanlegur hluti af lífstílnum. Alveg eins og "sex and drugs and rock and roll". Ţess vegna er oft gaman ađ lesa eđa heyra viđtöl viđ rokkstjörnur ţegar ţćr reyna ađ trompa allar hinar.
- Little Richard: "Ég er frumkvöđullinn. Ég er upphafsmađurinn. Ég er frelsarinn. Ég er arkitekt rokksins!"
- Richard Ashcroft (The Verve): Frumkvöđull er ofnotađ hugtak, en í mínu tilfelli er ţađ alveg viđeigandi."
- Jim Morrison (The Doors): "Ég lít á sjálfan mig sem risastóra, eldheita halastjörnu, stjörnuhrap. Allir stoppa, benda upp og taka andköf: "Ó, sjáđu ţetta!" Síđan vá, og ég er farinn og ţeir sjá aldrei neitt ţessu líkt aftur. Ţeir munu ekki geta gleymt mér - aldrei."
- Thom Yorke (Radiohead): "Mig langar ađ bjóđa mig fram til forseta. Eđa forsćtisráđherra. Ég held ađ ég myndi standa mig betur."
- Courtney Love (Hole): "Ég vildi ađ ég stjórnađi heiminum - ég held ađ hann vćri betri."
- Brian Molko (Placebo): Ef Placebo vćri eiturlyf vćrum viđ klárlega hreint heróín hćttulegt, dularfullt og algjörlega ávanabindandi."
- Pete Townsend (The Who): Stundum trúi ég ţví virkilega ađ viđ séum eina rokkhljómsveitin á ţessari plánetu sem veit um hvađ rokk n roll snýst."
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)
12.1.2022 | 00:03
Elvis bannar lag međ sjálfum sér
Tímarnir líđa og breytast. Ósćmileg hegđun sem fékk ađ viđgangast óátalin fyrir örfáum árum er nú fordćmd. Dónakallar sitja uppi međ skít og skömm. Ţeirra tími er liđinn. Hetjur dagsins eru stúlkurnar sem stíga fram - hver á fćtur annarri - og afhjúpa ţá.
Kynţáttahatur er annađ dćmi á hrađri útleiđ. Tónlistarfólk - sem og ađrir - er ć međvitađra um hvađ má og hvađ er ekki viđ hćfi.
Eitt af stóru nöfnunum í nýbylgjunni á seinni hluta áttunda áratugarins var Elvis Costello. Hans vinsćlasta lag heitir Oliver´s Army. Ţađ kom út 1979 á plötunni Armed Forces. Ţar syngur hann um vandamál Norđur-Írlands. Kaţólikkar og mótmćlendatrúar tókust á međ sprengjum, drápum og allskonar.
Í textanum segir: "Only takes one itchy trigger / One more widow, one less white nigger."
Á sínum tíma hljómađi ţetta saklaust. Gćlunafn afa hans í breska hernum var White nigger. Ţađ ţótti ekki niđrandi. Í dag hljómar ţađ hrćđilega. Ţess vegna hefur Elvis gefiđ útvarpsstöđvum fyrirmćli um ađ setja lagiđ umsvifalaust á bannlista. Sjálfur hefur hann tekiđ ţetta sígrćna lag af tónleikaprógrammi sínu. Hann ćtlar aldrei ađ spila ţađ aftur.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 03:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (24)
24.12.2021 | 09:07
Jólakveđja
Heims um ból höldum viđ jól;
heiđingjar, kristnir og Tjallar.
Uppi í stól stendur í kjól
stuttklipptur prestur og trallar.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
17.12.2021 | 03:24
Bestu Bítlaplöturnar
Breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) hćtti fyrir meira en hálfri öld. Plötuferill hennar spannađi ađeins sex ár. Samt er ekkert lát á vinsćldum hennar. Ađdáendahópurinn endurnýjar sig stöđugt. Í útvarpi má iđulega heyra spiluđ lög međ Bítlunum og umfjöllun um Bítlana. Skammt er síđan Gunnar Salvarsson rakti sögu hljómsveitarinnar í ţáttaseríu á Rúv. Gerđar hafa veriđ leiknar kvikmyndir um Bítlana, sem og heimildarmyndir og sjónvarpsţćttir. Núna síđast hefur Disney+ veriđ ađ sýna átta tíma heimildarţátt um gerđ plötunnar "Let it be".
Ţađ segir margt um stöđu Bítlanna ađ í hálfa öld hafa 3 plötur hennar veriđ ađ skiptast á ađ verma efstu sćti lista yfir bestu plötur allra tíma. Ţađ eru "Sgt Pepper´s...", "Revolver" og "Abbey Road".
Til gamans: Hér til vinstri á ţessari síđu hef ég stillt upp skođanakönnun um uppáhalds Bítlaplötuna. Vinsamlegast takiđ ţátt í leitinni ađ henni.
Breska tímaritiđ Classic Rock hefur tekiđ saman lista yfir bestu og áhrifamestu Bítlaplöturnar. Stađa ţeirra er studd sannfćrandi rökum. Ţannig er listinn:
1. Revolver (1966)
Ţarna voru Bítlarnir komnir á kaf í ofskynjunarsýruna LSD og indverska músík. Ţađ tók almenning góđan tíma ađ melta ţessa nýju hliđ á Bítlunum. Platan seldist hćgar en nćstu plötur á undan. Hún sat "ađeins" í 8 vikur í 1. sćti breska vinsćldalistans. Ţví áttu menn ekki ađ venjast. Í dag hljóma lög plötunnar ósköp "venjuleg". 1966 voru ţau eitthvađ splunkunýtt og framandi. Plötuumslagiđ vakti mikla athygli. Í stađ hefđbundinnar ljósmyndar skartađi ţađ teikningu af Bítlunum. Hönnuđurinn var Klaus Woorman, bassaleikari sem Bítlarnir kynntust í Ţýskalandi. Hann spilađi síđar á sólóplötum Lennons. Umslagiđ fékk Grammy-verđlaun.
2. Sgt. Pepper´s Lonely Hearts Club Band (1967)
Bítlarnir gengu ennţá lengra í tilraunamennsku og frumlegheitum. Gagnrýnendur voru á báđum áttum. Sumir töldu Bítlana vera búna ađ missa sig. Ţeir vćru komnir yfir strikiđ. Tíminn vann ţó heldur betur međ Bítlunum.
3. Please Please Me (1963)
Sem jómfrúarplata Bítlanna markađi hún upphaf Bítlaćđisins - sem varir enn. Hún var byltingarkenndur stormsveipur inn á markađinn. Ný og spennandi orkusprengja sem náđi hámarki í hömlulausum öskursöng Lennons í "Twist and Shout". Ţvílík bomba!
4. Abbey Road (1969)
Síđasta platan sem Bítlarnir hljóđrituđu. Ţeir sönnuđu ađ nóg var eftir á tanknum. George á bestu lög plötunnar. Hin lögin eru ţó ekkert slor.
5. Magical Mistery Tour (1967)
6. Rubber Soul (1965)
7. Hvíta albúmiđ (1968)
8. With The Beatles (1963)
9. A Hard Day´s Night (1964)
Ţrjár plötur ná ekki inn á ţennan lista: Beatles for sale (1964), Help (1965), Yellow Submarine (1969). Allt góđar plötur en skiptu ekki sköpum fyrir tónlistarţróun Bítlanna og heimsins.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
2.12.2021 | 23:11
Bestu gítarleikarar rokksögunnar?
Sumir halda ranglega ađ gćđi gítarleiks ráđist af hrađa og fingrafimi. Ţetta á ekki síst viđ um gítarleikara sem ráđa yfir fćrni í hrađa. Jú, jú. Ţađ getur alveg veriđ gaman ađ heyra í ţannig flinkum gítarleikara. En ađeins í hófi. Miklu hófi. Fátt er leiđinlegra en sólógítarleikari sem ţarf stöđugt ađ trana sér fram og sýna hvađ hann getur spilađ hratt.
Bestu gítarleikarar eru ţeir sem upphefja lagiđ og međspilara sína óháđ fingrafimi og hrađa. Einn gítartónn hjá BB King gerir meira fyrir lag en allir hrađskreiđustu sólógítarleikarar rokksins til saman. Einhver orđađi ţađ á ţessa leiđ. Man ekki hver.
Tímkaritiđ Woman Tales hefur tekiđ saman lista yfir bestu gítarleikara rokksögunnar. Ég er glettilega sammála niđurstöđunni. Hún er ţessi:
1. Jimi Hendrix. Rökin eru m.a. ţau ađ hann fullkomnađi áđur óţekktan leik međ enduróm (feedback). Jafnframt spilađi hann hljóma sem fyrirrennarar hans vissu ekki ađ vćru til. Margt fleira mćtti telja upp sem stimplar Hendrix inn sem besta gítarleikara rokksögunnar.
Gott dćmi um ţađ hvernig Hendrix umbreytti góđu lagi í meiriháttar snilld er túlkun hans á "All Along the Watchtower".
2. Eric Clapton. Hann kann öll trixin í bókinni. En líka ađ kunna sér hófs án stćla.
3. Jimmy Page (Led Zeppelin). Hann gerđi svo margt flott án ţess ađ trana sér.
4. Chuck Berry bjó til rokk og rolliđ. Og rokkgítarleikinn.
5. Eddie Van Halen
6. Keith Richards
7. Jeff Back
8. B. B. King
9. Carlos Santana
10. Duane Allman
11. Prince
12. Stevie Ray Vaughn
13. Pete Townshend (The Who)
14. Joe Walsh
15. Albert King .
16. George Harrison
17. John Lennon
18. Kurt Cobain
19. Freddie King
20. Dick Dale
21. Buddy Holly
22. Slash (Guns N Roses)
23. Joe Perry (Aerosmith)
24. David Gilmour (Pink Floyd)
25. Neil Young
26. Frank Zappa
27. Tom Petty og Mike Campell (Heartbreakers)
28. Muddy Waters
29. Scotty Moore
30. Billy Gibbons (ZZ Top)
31. The Edge (U2)
32. Bobby Krieger (The Doors)
33. Brian May (Queen)
34. Angus Young (AC/DC)
35. Tom Morello (Rage Against the Machine / Audioslave / Bruce Springsteen & the E-Street Band)
Menning og listir | Breytt 12.1.2022 kl. 01:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (37)
19.11.2021 | 04:54
Ríkustu tónlistarmenn heims
Margir vinsćlir tónlistarmenn fengu ađ heyra ţađ á unglingsárum ađ ţeir ţyrftu ađ lćra eitthvađ nytsamlegt. Eitthvađ sem opnađi ţeim leiđ ađ vel launuđu starfi. Ţetta fengu ţeir ađ heyra ţegar hugur ţeirra snérist allur um hljóđfćragutl. "Tónlistin gefur ekkert í ađra hönd," fullyrtu vel meinandi foreldrar.
Samkvćmt Geoworld Magazine virđast ýmsir tónlistarmenn hafa komist í álnir. Ţar á međal ţessir (innan sviga er virđi ţeirra):
1 Paul McCartney ($ 1,28 milljarđar)
2 Andrew Lloyd Webber ($ 1,2 milljarđar)
Ţessir tveir eru Bretar. Í nćstu sex sćtum eru Bandíkjamenn.
3 Jay Z ($ 1 milljarđur)
4 Herb Albert ($ 850 milljónir)
Eitthvađ af ţessum aurum hefur Herb Albert fengiđ fyrir ađ spila og gefa út á plötu lagiđ "Garden Party" eftir Eyţór Gunnarsson (Mezzoforte).
5 Sean Combs - Diddy ($ 825 milljónir)
6 Dr.Dre ($ 800 milljónir)
7 Madonna ($ 580 milljónir)
Madonna er lang lang efnuđust tónlistarkvenna. Sú eina sem er inn á topp 20.
8 Emilio Estefan ($ 500 milljónir)
9 Elton John ($ 480 milljónir)
10 Coldplay (475 milljónir)
Elton John og Coldplay eru breskir. Jimmy Buffett er bandarískur, eins og Brúsi frćndi. Í sćtum 12, 13 og 15 eru Bretar.
11 Jimmy Buffett ($ 430 milljónir)
12 Mick Jagger ($ 360 milljónir)
13 Ringo Starr ($ 350 milljónir)
14 Bruce Springsteen ($ 345 milljónir)
15 Keith Richards (340 milljónir)
16 Neil Sedaka ($ 300 milljónir)
17 Gene Simmons ($ 300 milljónir)
18 Jon Bon Jovi ($ 300 milljónir)
19 Sting ($ 300 milljónir)
20 L.A.Reid ($ 300 milljónir)
Sting er breskur. Hinir bandarískir.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 05:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
11.11.2021 | 03:14
Hljómplötuumsögn
- Titill: Prine
- Flytjendur: Grasasnar
- Einkunn: ****
Prine er önnur plata borgfirsku hljómsveitarinnar Grasasna. Sú fyrri heitir Til í tuskiđ. Nýja platan heiđrar minningu bandaríska söngvarans og söngvaskáldsins John Prine (1946 - 2020). Hann var og er virtur, vinsćll og margverđlaunađur.
Öll lögin eru eftir Prine. 9 af 11 textum yrkir Steinar Berg á íslensku. Hann er söngvari og kassagítarleikari hljómsveitarinnar. Bjartmar Hannesson á einn texta (ţekktastur fyrir 17. júní lagiđ međ Upplyftingu). Einn texti eftir Prine heldur sér á ensku. Hann er Let´s talk dirty in Hawaian. Ţetta er lokalag plötunnar. Ţađ virkar dálítiđ eins og bónuslag. Bćđi vegna enska textans og líka vegna ţess ađ flutningurinn er frábrugđinn öđrum lögum. Hljómar í humátt eins og ađ vera hljóđritađur í partýi; sem skilur eftir sig gott eftirbragđ ţegar hliđ B lýkur. Reyndar er partý-gleđi í fleiri lögum - ţó ađ ţetta sé ađal partý-lagiđ.
Lög Prines eru einföld, auđlćrđ, fjölbreytt og grípandi. Mjög grípandi. Viđ fyrstu hlustun ţarf ađeins ađ heyra upphafstóna til ađ geta trallađ međ öllu laginu.
Tónlistin er kántrý, kántrý-rokk og kántrýskotnir vísnasöngvar. Útsetningum Prines er ekki fylgt af nákvćmni. Stemmningin fćr ađ halda sér. Ađ öđru leyti afgreiđa Grasasnar útfćrsluna međ sínu nefi. Fyrir bragđiđ skilar sér einlćgni í flutningi og innlifun.
Hljómsveitin er vel spilandi. Auk Steinars Bergs eru í Grasösnum Sigurţór Kristjánsson (trommur, slagverk, bakraddir), Sigurđur Bachmann (gítarar) og Halldór Hólm Kristjánsson (bassi, bakraddir). Ađ auki skerpa gestaleikarar á litbrigđum međ fiđlu, munnhörpu, píanói, harmonikku og fleiru. Allt í smekklegu og snotru hófi.
Söngur Steinars Bergs er međ ágćtum; röddin sterk og einkennandi fyrir hljóđheim Grasasna.
Textarnir gefa tónlistinni heilmikla vigt. Í ţeim eru sagđar sögur. Sumar af búsi og grasi. Margar blúsađar í bland viđ gleđi af ýmsu tagi. Í dýpri textum er fjallađ um siđblind illmenni og lífeyrissjóđi. Í Fiskum og flautum segir:
Alla ćfi lífeyri lagđi ég í sjóđ
og lét mig hlakka til ađ eiga elliárin góđ.
Nú étur kerfiđ sparnađinn upp af miklum móđ.
Ţeir kalla ţetta krónu á móti krónu.
Textarnir eru í frjálsu formi en međ endarími. Umslagiđ - hannađ af Steinari Berg - er harla gott, mikiđ um sig (tvöfalt) og veglegt međ prentuđum textum og skemmtilegum ljósmyndum. Ţćr keyra upp stemmninguna á Land Rover.
Prine er hlý og notaleg plata. Hún hljómar vel viđ fyrstu hlustun. Líka eftir ađ hafa veriđ margspiluđ.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)