Fćrsluflokkur: Útvarp
3.8.2012 | 18:47
Rockabillysprengja aldarinnar!
Sjóđheitur frá Kanada rokkabilly-stuđboltinn Bloodshot Bill.
Langi Seli & Skuggarnir keyra upp stuđiđ og ţegar allt verđur komiđ á suđupunkt tekur Bloodshot Bill viđ.
http://midi.is/tonleikar/1/7106
https://www.facebook.com/events/487868717892605/
Útvarp | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2012 | 01:42
Bítladrengirnir blíđu og stórkostlegu
Ég skrapp á skemmtistađinn Ob-La-Di. Ţar skemmta Bítladrengirnir blíđu á fimmtudögum. Ţetta er stórkostleg hljómsveit. Hún spilar Bítlalög međ sínum hćtti. Stćlir ekki nákvćmlega útsetningar Bítlanna á ţeirra lögum heldur snýr ţeim í allar áttir. Ţetta er allt ađ ţví djamm og spuni á köflum. Samt svífur andi Bítlanna yfir vötnum. Lögin eru Bítlanna en framvindan tekur á sig ýmsar myndir.
Ţannig getur lag á borđ viđ Eleanor Rigby ţróast yfir í hávćrt rokk áđur en yfir lýkur. Bara svo ađ dćmi sé nefnt.
Kjarninn í Bítladrengjunum blíđu eru Tómas M. Tómasson á bassa, Eđvarđ Lárusson á sólógítar, Magnús R. Einarsson syngur og spilar á gítar. Ásgeir Óskarsson trommar. Iđulega mćta gestir til leiks. Í kvöld voru ţađ óperusöngvarinn Ţór Breiđfjörđ og ásláttarleikarinn Karl (ég er ekki međ fullt nafn hans á hreinu).
Magnús hefur ţćgilega söngrödd og er fínn gítarleikari. Eđvarđ er dúndur góđur sólógítarleikari. Viđar Júlí vinur minn telur sig merkja áhrif frá Pat Metheny í sólógítarleik hans. Gítarleikur Eđvarđs er frjáls, lipur og oft ófyrirsjáanlegur og ćsilegur á köflum. Tómas er traustur bassaleikari. Einn sá besti. Ásgeir er sjaldan eins kröftugur á trommusettinu og í Bítlalögunum ţegar leikar "tjúnast upp". Frábćr trommari.
Frekar lítiđ bar á Karli ásláttarleikara. Ţeim mun sterkari var innkoma Ţórs Breiđfjörđ. Ţađ var ekki ađ heyra ađ ţetta vćri ţjálfađur óperusöngvari. Hann var í alvöru rokkgír. Söngröddin sterk og jafnan stutt í öskursöngstílinn.
Ţađ er virkilega gaman fyrir Bítlaunnendur og hverja sem er ađ heyra Bítladrengina ljúfu á Ob-La-Di. Spilagleđin rćđur ríkjum, ásamt ţví hvađ hljómsveitin er góđ. Liđsmenn hennar ţekkja hvern annan út í eitt. Ţeir geta leyft sér ađ fara á flug vitandi hvađ hinir í hljómsveitinni muni gera.
Hverjir tveir hljómleikar međ Bítladrengjunum blíđu eru ólíkir. Enginn veit hvert framvindan leiđir ţá. Ekki heldur ţeir sjálfir. Ţetta er góđ skemmtun. Virkilega góđ skemmtun.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 01:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2012 | 01:39
Besta sjómannaplata sögunnar
Ein merkasta hljómsveit rokksögunnar var bandaríska The Byrds. Hún sameinađi ţađ sem hćst bar í bandarískri ţjóđlagamúsík á fyrri hluta sjötta áratugarins (Bob Dylan, Joan Baez, Peter, Paul & Mary...) og breska Bítlarokkiđ. Frábćr hljómsveit sem síđar leiddi framsćkiđ Bítlarokk yfir í raga (indverskt popp), kántrý, space-rokk og sitthvađ fleira.
Forsprakki The Byrds var alla tíđ Roger McGuinn. Magnađur gítarleikari sem fór međal annars á kostum í Eight Miles High.
Margir telja ţetta vera einn af hápunktum hipparokks sjöunda áratugarins. Hljómsveitin The Byrds hafđi djúpstćđ áhrif á samtímahljómsveitir. Ekki síst Bítlana. En hún tók einnig mörg óvćnt hliđarspor sem á ţeim tíma ollu hneykslan. Ekki síst međ kántrý-plötunni Sweetheart of the Rodeo.
Á undaförnum árum hefur forsprakki The Byrds, Roger McGuinn, sett sig í ţađ hlutverk ađ varđveita og kynna gömul bresk og bandarísk ţjóđlög. Nýjasta plata hans heitir CCD. Ţađ er orđaleikur međ enska orđiđ "sea" (sjór). Ţar flytur hann gamla enska, írska og bandaríska sjómannaslagara.
Fáir vita ađ Roger McGuinn er af dönskum ćttum. Amma hans er dönsk og hann heldur samskiptum viđ danska ćttingja. Ţađ er önnur saga.
Á plötunni "CCD" flytur Roger McGuinn 23 sjómannaslagara. Hann raddar af lagni međ sjálfum sér. Tenórsöngrödd hans er ljúf í ađalrödd. Hann heldur tryggđ viđ ţjóđlagastemmningu laganna. Ţetta er notaleg plata. Falleg lög og hlýlegur órafmagnađur flutningur. Alveg dúndur góđ plata. Besta sjómannalagaplata sögunnar.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2012 | 23:56
Hellvar fór á kostum! Meiriháttar kostum!
Útvarp | Breytt 30.7.2012 kl. 00:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2012 | 22:37
Rokkabillýsprengja aldarinnar á Gamla Gauknum!
Kanadíska rokkabilly-stjarnan Bloodshot Bill lýkur hljómleikaferđ sinni í Evrópu međ hljómleikum á Gamla Gauknum 11. ágúst. Tónlistarferill Bloodshots Bills hófst 1998. Síđan ţá hefur hann spilađ međ fjölda hljómsveita (ýmist á trommur eđa gítar) og í dúettum.
Sólóferillinn er samt hans ađal. Ţá er hann eins-manns-hljómsveit: Spilar samtímis á gítar og trommur ásamt ţví ađ syngja. Til ađ svoleiđis komi vel út ţarf viđkomandi ađ vera fjölhćfur gítarleikari, taktvís og kröftugur á
trommur og búa yfir blćbrigđaríkum söng. Allt eiginleikar Bloodshots
Bills. Til viđbótar er hann mikill grallari og kryddar tónlistarflutning
sinn međ húmor.
Bloodshot Bill hefur sent frá sér fjölda platna, bćđi smáskífur og
plötur í fullri lengd. Sú nýjasta heitir "Thunder and Lightning". Músíkin er hrátt og fjörlegt rokkabilly sem getur fariđ út í pönkabilly ţegar sá gállinn er á honum.
https://www.facebook.com/events/487868717892605/
Útvarp | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
21.7.2012 | 22:35
Hljómsveitin The Beatles The Next Generation
Fyrir nokkrum vikum vakti heimsathygli frétt um ađ synir Bítlanna vćru ađ hefja samstarf, stofna hljómsveit, undir nafninu Nćsta kynslóđ Bítlanna (The Beatles The Next Generation). Ţađ var sonur Pauls McCartneys, James McCartney (34 ára), sem átti hugmyndina. Hann viđrađi hugmyndina viđ syni annarra Bítla. Zak, eldri sonur trommuleikarans, Ringos, var ekki áhugasamur. Né heldur Julian, eldri sonur Johns Lennons.
. Ekki var öll nótt úti ţrátt fyrir drćmar undirtektir. Sean (36 ára), yngri sonur Johns Lennons, tók vel í hugmyndina. Líka Jason (34 ára), yngri sonur Ringos. Svo og Dhani (33 ára), einkasonur Georges Harrisons.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
18.7.2012 | 19:24
Nýgift og fyrirsćta hjá heimsţekktu vörumerki
Um síđustu helgi, nánar tiltekiđ á laugardag, gengu í hjónaband fćreyska álfadísin Eivör og fćreyski tónlistarmađurinn Tróndur Bogason. Athöfnin fór fram í höfuđborg Fćreyja, Ţórshöfn. Í fyrradag, mánudag, tilkynnti heimsţekkt fyrirtćki á sviđi hárvara (permanent, litir, lengingar og svo framvegis) ađ samningar hefđu náđst um ađ Eivör verđi fyrirsćta vörumerkisins Balmain.
Höfuđstöđvar fyrirtćkisins eru í Hollandi en starfsemin er fyrirferđarmest í Bandaríkjunum og Bretlandi.
Ţađ er upplagt ađ samfagna ţessu öllu međ ţví ađ fara inn á netsíđu vinsćldalista rásar 2, http://www.ruv.is/topp30 , og kjósa lagiđ Ég veit međ Eivöru.
Útvarp | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
13.7.2012 | 21:11
Hljómleikar í hlöđu
- Flytjendur: Eldar og Brother Grass
- Stađsetning: Hlađan í Vogum
- Einkunn: ****
Gunni Byrds hringdi í mig. Hann er búsettur í Vogum og var áhugasamur um hljómleika í Hlöđunni međ blágresishljómsveitunum Eldum og Brother Grass. Ţađ er alltaf gaman ađ eiga erindi í Voga.
Hlađan er sérkennilegur samkomustađur. Ţetta er gömul heygeymsla međ torfţaki. Hljómburđur er góđur og stemmningin notaleg. Ađsókn var svo góđ ađ hluti áheyrenda sat fyrir utan. Gaflinn var opinn upp á gátt ţannig ađ ţetta koma vel út. Ţröngt máttu sáttir sitja fyrir innan og utan. Kynslóđabil var ekkert. Áheyrendur voru allt frá börnum til ellilífeyrisţega. Flestir voru ţó undir miđjum aldri.
Eldar er fjögurra manna hljómsveit. Ţar fer söngvarinn Valdimar (ţekktur úr samnefndri hljómsveit) fremstur í flokki. Auk hans eru tveir karlkyns gítarleikarar og kona á bassa. Músíkin er rólegt blágresi; frumsamdir söngvar međ íslenskum textum. Valdimar hefur ţćgilega og hljómfagra söngrödd. Ţađ háđi ekki verulega ađ hafa ekki áđur heyrt ţessi lög. Ţau runnu ljúflega án ţess ađ einhver eitt eđa tvö skćru sig úr.
Brother Grass er sérkennilegt nafn á íslenskri hljómsveit. En tengir viđ blágresi. Líka viđ kvikmyndina Oh Brother Where Art Thou. Tónlist Brother Grass er einmitt mjög í anda tónlistarinnar í ţeirri mynd. Tónlist Brother Grass er ţó fjölbreyttari. Til viđbótar viđ blágresiđ flytja ţau gömul ensk og bandarísk ţjóđlög (folk), gamlan blús, nýrri blús, gospel og jug. Án ţess ađ blása í flösku, eins og heitiđ jug vísar til. En líkt og einkennir jug ţá spila ţau á ţvottabretti, ţvottabala og eitthvađ svoleiđis.
Ađal gítarleikari Brother Grass er Örn Eldjárn. Hann er flinkur og fjölhćfur gítarleikari. Fjórar söngkonur skipta á milli sín öđrum hljóđfćrum. Međal annars harmónikku, ţottabala, tamborínu og eitthvađ fleira. Ţvottabalinn var ýmist laminn međ blautri tusku eđa strokinn međ trommuburstum.
Fagurlega raddađur söngur einkennir flutning Brother Grass. Lagavaliđ er af ýmsu tagi. Flest lögin eru vel ţekkt. Má ţar nefna Please Don´t Hate Me (Lay Low), House of the Rising Sun (enskt lag međ bandarískum texta), One More Cup Of Coffee (Bob Dylan) og vinsćlt lag úr herbúđum Of Monsters and men (ég man ekki hvađ ţađ heitir). One More Cup Of Coffee var í snilldar útsetningu Rogers McGuinns. Allt snyrtilega og fagmannlega afgreitt en jafnframt líflegt.
Ţessir hljómleikar í Hlöđunni voru virkilega góđ skemmtun.
Ţetta lag er til međ íslenskum texta. Mig minnir ađ ţađ hafi komiđ út á plötu međ Mannakornum. Gott ef íslenski textinn hefst ekki á orđunum: "Građi Rauđur var gćđingur / gamall hálftaminn gćđingur..."
Ţegar til er íslenskur texti viđ svona lag er upplagt ađ nota hann nćst.
Útvarp | Breytt 14.7.2012 kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
30.6.2012 | 01:46
Söngvari Led Zeppelin syngur um Eivöru
Enski söngvarinn Robert Plant var í bestu rokkhljómsveit sögunnar, Led Zeppelin. Međ henni kom hann fyrst til Íslands 1970. Hljómsveitin hélt hljómleika í Laugardalshöll. Skömmu síđar sendi Led Zeppelin frá sér plötuna Led Zeppelin III. Ţar syngur Robert lag um Ísland, Immigrant Song. Textinn hefst á ţessum orđum:
We come from the land of the ice and snow
from the midnight sun where the hot springs blow
The hammer of the gods will drive our ships to new lands
To fight the horde and sing and cry, Valhalla, I am coming
Ţarna er tilvísun í ásatrú. Robert Plant er heiđursfélagi í íslenska Ásatrúarfélaginu. Hann fćr reyndar ekki ađ vera skráđur formlega hjá Hagstofunni í félagiđ. Ţađ geta ađeins íslenskir ríkisborgarar.
Fyrir nokkrum árum mćtti Robert óvćnt á blót hjá Ásatrúarfélaginu í ţáverandi félagsheimili ţess á Grandagarđi. Á miđju blóti kvaddi hann sér hljóđs. Hann lýsti gleđi sinni sem ásatrúarmađur yfir ţví ađ á Íslandi sé starfandi og skráđ Ásatrúarfélag.
Robert Plant hefur oftar heimsótt Ísland. Ekki veit ég hvenćr hann hefur uppgötvađ fćreysku söngkonuna Eivöru, sem Íslendingar hafa slegiđ eign sinni á. Ef grannt er hlustađ má heyra hann hér syngja um hana strax í upphafi lags: If Eivör a Carpenter...
Útvarp | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2012 | 21:01
Nýtt, snoturt og grípandi lag međ fćreyskri söngkonu
Ţetta lag heitir "Hey Candy" og er sungiđ af fćreysku söngkonunni Dortheu Höjgaard Dam. Höfundur ţess er eiginmađur hennar, William Silverthorn. Ţau eru búsett á Íslandi - ţrátt fyrir ađ eiga tvö hús í Fćreyjum. Dorthea Höjgaard hefur komiđ fram á nokkrum hljómleikum hérlendis, međal annars međ Peter Pólson (Clickhaze). Dorthea Höjgaard Dam er virkilega góđ söngkona međ fallega söngrödd.
"Hey Candy" er spilađ í fćreysku útvarpi og líklegt til ađ verđa sumarsmellurinn ţar í ár. Ég er sannfćrđur um ađ ef spilun á laginu hefst í íslensku útvarpi ţá verđi ţađ sama upp á teningnum.
Útvarp | Breytt 26.6.2012 kl. 01:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)