Fćrsluflokkur: Lífstíll
3.3.2017 | 11:10
Kona stal í búđ
Sá fáheyrđi atburđur átti sér stađ í Ţórshöfn, höfuđborg Fćreyja, í fyrradag ađ kona stal í búđ. Ţetta gerđist í sjoppu í miđbćnum. Afgreiđslumađur í búđinni sá út undan sér hvar konan tróđ einhverju ofan í buxur sínar. Síđan hvarf hún á braut eins og ekkert hefđi í skorist. Kvaddi ekki einu sinni.
Afgreiđslumanninum var eđlilega illa brugđiđ. Hann hringdi umsvifalaust í lögregluna og sagđi tíđindin. Í ţessu 19 ţúsund manna sveitarfélagi ţekkja allflestir alla. Kannski ekki endilega persónulega alla. En vita deili á nánast öllum. Líka lögregluţjónar. Ţeir eru meira ađ segja međ símanúmer fingralöngu konunnar.
Nćsta skref er ađ öđru hvoru megin viđ helgina ćtla ţeir ađ hringja í konuna. Ćtla ađ freista ţess ađ semja viđ hana um ađ skila ţýfinu. Ef hún fellst á ţađ fćst góđ lending í máliđ. Ţangađ til harđneitar lögreglan ađ upplýsa fjölmiđla um ţađ hverju konan stal.
Elstu Fćreyingar muna ekki til ţess ađ ţarlend kona hafi áđur stoliđ úr búđ. Hinsvegar eru dćmi ţess ađ Íslendingar hafi stoliđ úr búđum og bílum í Fćreyjum.
Međfylgjandi myndband er ekki frá Fćreyjum.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
2.3.2017 | 12:09
Manneskjan er vanţroskuđ fram ađ ţrítugu
Lengi hefur veriđ skrafađ um ađ unglingur taki ekki út fullan ţroska fyrr en átján ára. Reyndar má hann aka eins og ljón ári fyrr. Engu ađ síđur fćr hann ekki sjálfrćđi fyrr en átján ára. Ţrátt fyrir ţađ er honum forbođiđ ađ kaupa áfengi.
Samkvćmt tímaritinu Neuron hafa nýjar rannsóknir í Harvard háskóla leitt í ljós ađ heilinn er ekki fullţroskađur fyrr en í 30 ára afmćlinu. Ţetta getur veriđ skýring á ţví hvers vegna margir ţráast viđ ađ flytja úr foreldrahúsi fyrr en ţetta. Vanţroskinn lýtur ađ ţáttum eins og einbeitingu, athyglisgáfu, ákvarđanatöku, varkárni. Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ fyrir ţrítugt er mađurinn glanni; tekur lífshćttulegar áhćttur. Finnst hann vera ódauđlegur. Komist upp međ nćstum ţví allt.
Ţetta er líka ástćđan fyrir ţví ađ vandrćđagemsar vaxa upp úr glćpahneigđ međ aldrinum. Hlutfallslega miklu fćrri yfir ţrítugt stunda innbrot, bílaţjófnađ og ţess háttar. Ábyrgđarlausustu einstaklingar breytast í ráđvanda og yfirvegađa manneskju á fertugsaldri.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
26.2.2017 | 19:02
Einföld og auđveld ađferđ til ađ laga rjómabollur
Á morgun, mánudag, er bolludagurinn haldinn hátíđlegur um land allt. Líka í útlöndum. Einkenni hátíđarhaldanna eru rjómabollur. Allar bragđvondar sykurklessur nema svokallađar vatnsdeigsbollur. Ţćr sleppa. Annađ vandamál rjómabollunnar er hvađ hún er asnaleg í laginu: Eins og hálfur bolti. Skelfilegt á ađ horfa.
Góđu fréttirnar eru ađ auđvelt er ađ laga útlit hennar snöfurlega. Ţađ eina sem ţarf til er straujárn og álpappír. Straujárniđ er stillt á hćsta styrk. Álpappír er lagđur yfir bolluna (vel ađ merkja áđur en trođiđ er í hana sultu og rjóma og ofan á hana glassúri). Síđan er straujárninu haldiđ ţéttingsfast ofan á álpappírinn/bolluna í 83 sek.
Árangurinn er sá ađ rjómabollan verđur skemmtilega lík samloku.
Lífstíll | Breytt 27.2.2017 kl. 13:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
21.2.2017 | 10:26
Fann mannabein í fötu
Danskri konu ađ nafni Dorte Maria Krćmmer Möller mćtti undarleg sjón um helgina. Eins og oft áđur átti hún erindi í Assistens kirkjugarđinn í Kaupmannahöfn. Ţangađ hefur hún fariđ reglulega til fjölda ára. Í ţetta skipti kom hún auga á stóra og ljóta málningarfötu í einu horni garđsins. Hana hafđi hún aldrei áđur séđ í garđinum. Forvitni rak hana í ađ kanna máliđ betur. Er hún leit ofan í fötuna blöstu viđ nýleg mannabein og mannakjöt. Ekki fylgir sögunni hvernig hún ţekkti hvađ ţetta var.
Hún tók ljósmynd af fötu og innhaldi. Fjölmiđlar höfđu samband viđ ţann sem hefur yfirumsjón međ garđinum. Viđbrögđ voru kćruleysisleg. Skýringin vćri sennilega sú ađ starfsmađur hafi grafiđ ţetta upp fyrir rćlni og gleymt fötunni. Vandamáliđ sé ekki stćrra en svo ađ innihaldiđ verđi grafiđ á ný. Máliđ úr sögunni.
Lögreglan er ekki á sama máli. Hún hefur lagt hald á fötu og innihald. Máliđ er í rannsókn.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
17.2.2017 | 18:06
Stórmerkilegur fróđleiksmoli um áfengisfrumvarpiđ
"Einu sinni, einu sinni enn," segir í dćgurlaginu. Ţar er vísađ til ţess ađ einu sinni, einu sinni enn er á Alţingi lagt fram frumvarp til laga um ađ svalandi heilsudrykki megi selja í fleiri búđum en vínbúđ íslenska ríkisins. Sauđsvartur almúginn er ekkert ađ ćsa sig yfir Borgun eđa 44% launahćkkun ţingmanna og sveitastjórnarmanna á međan hann er upptekinn viđ ađ ţrefa um bjór.
Víkur ţá sögu ađ manni. Sá heitir Ólafur Grétar Gunnarsson. Hann er frćđimađur og veit hvađa áhrif sala á áfengi í matvörubúđ hefur á konur. Í ađsendri grein á www.kvennabladid.is upplýsir hann stöđuna: Aukiđ ađgengi ađ áfengi veldur ţví ađ konur eru yngri ţegar ţćr verđa mćđur.
Ég get stađfest ađ opnun vínbúđar í Ólafsvík (í barnafataverslun) í lok síđustu aldar olli ţví ađ kona í Ólafsvík varđ yngri ţegar hún varđ móđir.
Lífstíll | Breytt 18.2.2017 kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
13.2.2017 | 19:05
Hleypt í brýnnar - kjánalegar augabrúnir
Augabrúnir eru til gagns og gaman. Ţćr vernda augun. Koma í veg fyrir ađ sviti leki frá enni ofan í augu. Skerpa á andlitsdráttum. Hýsa orma sem bora sig ofan í húđina á augabrúnasvćđinu. Ţeir halda varnarkerfi líkamans í ćfingu. Engir sleppa viđ ţessa orma. Ţađ er kostur.
Margt fólk - ađallega konur - litar augabrúnir svartar. Eins og međ fleiri fegrunarađgerđir verđur ţetta fíkn hjá sumum. Fólk hefur tilhneigingu til ađ ganga lengra og lengra í áranna rás. Ţá er oft gripiđ til ţess ráđs ađ láta húđflúra augabrúnir á sig. Varanleg lausn og góđ út af fyrir sig. Verra er ađ ekki er öllum gefiđ ađ hafa hemil á sér ţegar út í ţađ er fariđ. Margir sćkja í alltof langar augabrúnir eđa alltof sverar. Hérlendis eru blessunarlega húđflúrstofur mannađar fagfólki. Í útlöndum er ţađ ekki alltaf tilfelliđ. Í Suđurríkjum Bandaríkja Norđur-Ameríku er kallinn sem reddar hlutunum stórtćkur í húđflúri. Hann er sjaldan smámunasamur ţegar kemur ađ ţví ađ hafa augabrúnirnar nákvćmlega samhverfar.
Kannski segir eitthvađ ađ hlutfallslega margir sem skarta bjánalegum húđflúruđum augabrúnum hafa setiđ í fangelsi.
Algeng útfćrsla er ađ augabrúnir séu húđflúrađar fyrir ofan augabrúnasvćđiđ. Ţađ á ađ túlka glađvćran persónuleika. Oftar er raunveruleikinn sá ađ ţetta túlkar kjánalegan persónuleika. Sumt sem virkar tímabundiđ töff á "flippuđu" ungmenni verđur hrćđilega aulalegt á miđaldra eđa eldri manneskju.
Lífstíll | Breytt 14.2.2017 kl. 17:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
11.2.2017 | 18:06
Óvenjulegur fata- og fataleysissmekkur forsetahjóna
Forseti Bandaríkja Norđur-Ameríku, Dóni Trump, er vel giftur. Ekki í fyrsta sinn. Ekki í annađ sinn. Hann er ţaulvanur - ţrátt fyrir ađ Biblían fordćmi skilnađ hjóna. Nýjasta eiginkona Trumps, Melanía, er slóvenskur innflytjandi, nýbúi í Bandaríkjunum. Fyrsta útlenda "the First Escort Lady" í Hvíta húsinu.
Trump-hjónin hafa íhaldssaman og einfaldan fatasmekk - ţrátt fyrir ađ fjárráđ leyfi "flipp". Herrann er fastheldinn á dökk jakkaföt, hvíta skyrtu og rautt bindi. Gott val. Konan er ekki fyrir föt. Til ađ gćta fyllsta siđgćđis sleppi ég öllum ţekktustu ljósmyndum af henni. Hér eru tvćr af annars hlutfallslega fáum siđsömum. Ótal ađrar fatalausar myndir af henni eiga ekki heima hér "dannađri" bloggsíđu.
![]() |
Ćtlar ađ lćkka kostnađinn viđ múrinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
9.2.2017 | 10:38
Breyttar kröfur í lögreglunni
Ekki veit ég hvađa hćfniskröfur eru gerđar til okkar ágćtu íslenskra lögregluţjóna. Ég ćtla ađ óreyndu ađ ţćr séu töluverđar. Gott ef flestir ţeirra ţurfi ekki ađ hafa fariđ í gegnum strangt nám í Lögregluskólanum; ásamt ţví ađ vera í góđu líkamlegu formi. Kannski líka góđu andlegu formi.
Í Bretlandi hefur lengst af veriđ gerđ sú krafa til lögregluţjóna ađ ţeir kunni ađ lesa og skrifa. Nú hefur ţessari kröfu veriđ aflétt ađ hluta í London. Í dag dugir ađ ţeir ţekki einhvern sem kann ađ lesa og skrifa.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
5.2.2017 | 14:14
Brýnt ađ vita um stórhćttulegan hversdagsmat
Í Biblíunni má finna ýmsan hagnýtan fróđleiksmolann. Til ađ mynda varđandi matarćđi. Í ţriđju Mósebók er haft orđrétt eftir Drottni eftirfarandi um ţađ hvađa ferfćtt dýr megi borđa:
"Öll ferfćtt dýr sem hafa klaufir og ţćr alklofnar og jórtra megiđ ţér eta." Í upptalningu á ferfćttum dýrum sem forbođiđ er ađ eta segir hann um svíniđ: "Ţađ hefur ađ sönnu klaufir og ţćr alklofnar en jórtrar ekki. Ţađ sé yđur óhreint."
Seinni tíma ţekking á svínakjöti hefur leitt í ljós ađ svínakjöt er varhugavert. Ţađ eru allskonar sníkjudýr og eiturefni í ţví. Allir sem eta ţađ farast.
Nú hafa rannsóknir leitt í ljós ađ beikonát veldur öndunarfćrasjúkdómum á borđ viđ astma. Sá sem snćđir beikon fjórum sinnum í viku eđa oftar er í 76% meiri hćttu á ađ fá astma en ađrir.
Lífstíll | Breytt 23.10.2017 kl. 17:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
27.1.2017 | 11:50
Uppátćki ađgerđarsinna stokkar upp í kerfinu
Um miđjan ţennan mánuđ skýrđi ég undanbragđalaust frá athyglisverđu uppátćki ungrar fćreyskrar grćnmetisćtu (vegaterían), Sigriđar Guđjónsson. Henni varđ um og ó er á vegi hennar urđu lifandi humrar í fiskborđi stórmarkađarins Miklagarđs í fćreysku Kringlunni, SMS í Ţórshöfn. Hún gerđi sér lítiđ fyrir: Keypti alla humrana, burđađist međ ţá niđur ađ höfn og sleppti ţeim út í sjó.
Um ţetta má lesa H É R
Sagan endar ekki ţarna. Nú hefur Heilbrigđisstofnun Fćreyja gripiđ í taumana. Héđan í frá er verslunum eins og Miklagarđi stranglega bannađ ađ selja lifandi humar. Ástćđan er sú ađ humarinn er ađ stórum hluta innfluttur. Heilbrigđisstofnunin óttast ađ Sigriđ muni endurtaka leikinn ef hún á aftur leiđ um Miklagarđ. Sölubanninu er ćtlađ ađ hindra ađ kynblöndun fćreyska humarstofnsins og allrahanda útlenskra humra međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum.
Veitingastöđum er áfram heimilt ađ kaupa lifandi humar en mega einungis selja hann steindauđan.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)