Fćrsluflokkur: Lífstíll

Írsk kjötsúpa

  Á borđstofuvegg gistiheimilis sem ég dvaldi á í Belfast hékk innrömmuđ uppskrift ađ írskri kjötsúpu.  Eđa kannski er nćr ađ kalla hana kjötkássu (stew).  Uppskriftin er fyrir sex manns.  Hún er skemmtilega einföld og auđveld:

600 ml vatn

600 ml Guinness-bjór

8 saxađir laukar

8 saxađar gulrćtur

8 niđursneiddar kartöflur

1 kg lambakjöt

Salt, pipar, steinselja og olía

  Lambakjötiđ er skoriđ í litla bita.  Ţeir eru brúnađir í olíu á pönnu.  Ţessu nćst er ţeim sturtađ ofan í pott ásamt rótargrćnmetinu og vökvanum.  Mallađ undir loki á lágum hita í 8 klukkutíma.  Boriđ fram í djúpum diskum.  Kryddinu og steinselju er stráđ yfir.  

  Međ uppskriftinni fylgja ekki leiđbeiningar um međlćti.  Mér ţykir líklegt ađ upplagt sé ađ sötra nokkra Guinness-bjóra á međan súpan mallar.  Einnig ađ lokinni máltíđ.  Ţađ skerpir á írsku stemmningunni.  Líka lög á borđ viđ "Dirty Old Town".       

Irish-stew

   


Bestu synir Belfast

  Frćgustu synir Belfast eru tónlistarmađurinn Van Morrison,  fótboltakall sem hét George Best og skip sem hét Titanic.  Í fyrra var Van ađlađur af Karli bretaprinsi,  sleginn til riddara fyrir ađ vera (eitt) helsta ađdráttarafl ferđamanna til Belfast.  Ćskuheimili hans er rćkilega merkt honum.  Ţađ er ekki til sýnis innandyra.  Íbúar ţess og nágrannar láta sér vel líka stöđugan straum ferđamanna ađ húsinu.  Ţykir gaman ađ svara spurningum ţeirra og ađstođa viđ ljósmyndatökur.  van-morrison-s-birthplace

  Einnig er bođiđ upp á 2ja tíma göngutúr um ćskuslóđir Vans.  Leiđin spannar hálfan fjórđa kílómetra.  Međ ţví ađ skanna međ snjallsíma uppgefna kóda á tilteknum stöđum má heyra Van syngja um áfangastađina.  

  Fyrir utan ađ bera Sir-titilinn er Van heiđursdoktor viđ Belfast háskólann - og reyndar líka heiđursdoktor viđ Ulster háskólann.

  Á ćskuárum mínum var George Best vinsćll boltakall.  Ég hef 0% áhuga á boltaleikjum.  Hann var hinsvegar fyrirferđamikill í slúđurfréttum ţess tíma.  Ađalega vegna drykkju ađ mig minnir, svo og hnittinna tilsvara.  Gamall og blankur sagđist hann hafa sóađ auđćfum sínum í áfengi og vćndiskonur.  Afgangurinn hafi fariđ í vitleysu.  George_Best_Belfast_City_Airport_signage

  Í Belfast heitir borgarflugvöllurinn George Best Belfast City Airport.  

  Frćgasta safniđ í Belfast er Titanic.  Einkennilegt í ađra röndina ađ Belfast-búar hćli sér af ţví ađ hafa smíđađ ţetta meingallađa skip sem sökk eins og steinn í jómfrúarferđinni.  Međ réttu ćttu ţeir ađ skammast sín fyrir hrákasmíđina.  Ekki síst eftir ađ gerđ var kvikmynd um ósköpin.  Hrćđilega ömurlega vćmin og drepleiđinleg mynd međ viđbjóđslegri músík.  

  Af ferđabćklingum ađ ráđa virđist Belfast ekki eiga neina frćga dóttir.  Ekki einu sinni tengdadóttir.        


Böđlast í Belfast

  Ég viđrađi mig í Belfast á Norđur-Írlandi yfir frjósemishátíđ vorsins,  páskana (kenndir viđ frjósemisgyđjuna Easter - eđa Eoster samkvćmt eldri stafsetningu).  Ástćđan fyrir áfangastađnum er sú ađ fyrir tveimur árum skrapp ég til Dublin í írska lýđveldinu.  Ţar kunni ég afskaplega vel viđ mig.  Heimamenn eru mjög félagslyndir,  glađlegir og rćđnir.  Ţegar ég settist inn á pöbb leiđ aldrei á löngu ţar til einhverjir settust hjá manni til ađ spjalla.  Allir kátir og hressir.  

  Guinness-bjórinn á Írlandi er sćlgćti.  Hann er ekkert góđur á Íslandi.  Bragđgćđin ráđast af ţví ađ hann verđur ađ vera splunkunýr og ferskur af krana.  

  Í Dublin var mér sagt ađ Belfast vćri afar ólík Dublin.  Ţađ vćri eins og sitthvort landiđ.  Fólkiđ ólíkt.  Sitthvor gjaldeyrinn (evra í Dublin, enskt pund í Belfast).  Sitthvor trúarbrögđin (kaţólikkar ráđandi í Dublin,  mótmćlendatrúar í Belfast og níđast á kaţólska minnihlutanum).  

  Fyrir tveimur áratugum eđa svo var Belfast hćttusvćđi.  Ferđamenn hćttu sér ekki ţangađ.  Trúfélögin drápu um 100 manns á ári,  slösuđu ennţá fleiri og sprengdu í leiđinni upp allskonar mannvirki og bíla.  Breski herinn fór hamförum,  dómsmorđ voru framin á fćribandi.  Bítillinn Paul McCartney kom lítillega inn á ţetta í laginu "Give Ireland back to the Irish".

  Ég skemmti mér mun betur í Dublin en í Belfast.  Inn í samanburđinn spilar ađ veitingastađir og verslanir voru meira og minna í lás yfir hátíđisdagana í Belfast.  Og ţó ađ einstakur matvörumarkađur vćri opinn ţá mátti hann ekki afgreiđa bjór - ţó ađ bjórinn vćri ađ glenna sig um búđina.

  Ég skrapp á pöbba í Belfast.  Ólíkt í Dublin héldu kúnnar sig út af fyrir sig.  Blönduđu ekki geđi viđ ađkomumenn.  Ég nefndi ţetta viđ tvćr gestkomandi Dublínar-dömur á gistiheimilinu mínu í Belfast.  Ţćr könnuđust vel viđ ţennan mun.  Tiltóku ađ auki ađ Dublín-búum ţyki sérlega gaman ađ spjalla viđ Íslendinga.  Ólíkt öđru fólki svari ţeir ekki spurningum međ jái eđa nei heldur međ ţví ađ segja stuttar sögur.  Sennilega eru ţađ ýkjur. Og ţó?

      


Síđasta rćđa besta borgarstjóra Reykjavíkur, Ólafs F. Magnússonar, í borgarstjórn


Frjósemi í Fćreyjum

  Til ađ viđhalda íslensku ţjóđinni ţurfa hverjir tveir einstaklingar ađ eignast tvö börn ađ međaltali.  Vandamáliđ er ađ Íslendingar eru hćttir ađ fjölga sér ađ ţessu marki.  Ţjóđin viđheldur sér ekki.  Margir vita ekki einu sinni hvernig á ađ búa til börn.  Halda ađ storkurinn komi međ ţau alveg upp úr ţurru. 

  Ţessu er ólíkt fariđ í Fćreyjum.  Ţar veit fólk allt um ţetta.  Til gagns og gaman eru Fćreyingar frjósamasta ţjóđ í Evrópu.  Fyrir örfáum árum voru ţeir 48 ţúsund.  Svo urđu ţeir 49 ţúsund.  Í síđustu viku náđu ţeir yfir 50 ţúsund manna múrinn.  Ţrátt fyrir ađ töluvert sé um ţađ ađ Fćreyingar í framhaldsnámi erlendis snúi ekki aftur heim.

  Frjósemin í Fćreyjum er ekki bundin viđ mannfólkiđ.  Algengt er ađ fćreyskar kindur séu ţrílembur eđa meir.  Ţess eru meira ađ segja nýleg dćmi ađ kindur beri allt upp í sjö lömbum í einum rykk - án ţess ađ blása úr nös.  Sem er gott. Fćreyskt lambakjöt er svo bragđgott.  Ekkert kjöt í heimi bragđast eins vel sem skerpukjöt.

fćreyskar kindurskerpikjöt  

 

.


Ástćđulaust ađ veikjast eđa deyja af völdum svitalyktareyđis

brjóstkrabbamein

  Fólk veikist af völdum svitalyktareyđis.  Fólk deyr af völdum svitalyktareyđis.  Ţađ er óţarfi.  Hefđbundinn svitalyktareyđir er óţverri.  Hann inniheldur álklóríđ.  Ţađ fer inn í svitaholurnar og gerir ţćr óvirkar í skamma stund.  Svitalyktareyđir inniheldur líka lyktarefni og spíra.  Lyktarefniđ getur veriđ ertandi fyrir viđkvćma handkrikahúđ.  Sérstaklega ef hár eru rökuđ burt.  Spírinn ţurrkar húđina.  

  Handakrikinn er einn af helstu hreinsunarleiđum líkamans.  Út um svitaholur hans losar líkaminn sig viđ ýmis óćskileg eiturefni.  Ţegar ţessi hreinsunarleiđ er gerđ óvirk brýtur líkaminn sér nýja hreinsunarleiđ.  Ţađ veldur bólum á baki og áreiti á viđkvćma eitla í brjóstum.  Afleiđingin getur leitt til brjóstakrabbameins.    

  Heppilegasta verkfćriđ til varnar svitalykt er alnáttúrulegur saltkristall.  Honum er strokiđ um blautan handakrika.  Bleytan leysir upp steinefnablöndu sem kemur í veg fyrir ađ lyktarbakteríur kvikni.  Fólk svitnar eftir sem áđur en ţađ er lyktarlaus sviti.     

  Áríđandi er ađ saltkristallinn sé merktur aluminium frír.  Fjöldi deo-kristala á markađnum er álmengađur.

  Deo-kristalar fást út um allt.  Álfríir fást í Austurbćjarapóteki, Reykjavíkurapóteki og Urđarapóteki og eflaust víđar.

deo


mbl.is Lést af völdum svitalyktareyđis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vond plötuumslög - og góđ

ţungarokksumslag metallicaŢungarokksumslag Amon-Amarth-Deciever-of-the-Godsţungarokksumslag eric-the-redţungarokksumslag RATMŢungarokksumslag hammerfallţungarokksumslag Judas Priestţungarokksumslag saxon

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Hver músíkstíll hefur sína ímynd.  Hún birtist í útliti tónlistarfólksins:  Hárgreiđslu og klćđnađi.  Til dćmis ađ taka eru kántrý-söngvarar iđulega međ hatt á höfđi og klćddir gallabuxum, köflóttri vinnuskyrtu og jakka međ indíánakögri.  Á plötuumslögum sjást gjarnan hestar.

  Í pönkdeildinni eru ţađ leđurjakkar,  gaddaólar og hanakambur.

  Ţungarokkshljómsveitir búa jafnan ađ einkennismerki (lógói).  Stafirnir eru ţykkir međ kantađri útlínu.  Oft er hönnuđurinn ekki fagmađur.  Ţá hćttir honum til ađ ganga of langt;  ofteikna stafina ţannig ađ ţeir verđa illlćsilegir.  Ţađ er klúđur.

  Ţungarokksumslög skarta vísun í norrćna gođafrćđi, víkinga,  manninn međ ljáinn,  grafir,  eld og eldingar.  Ţau eru drungaleg međ dularfullum ćvintýrablć.  Stundum er ţađ óhugnađur.

  Hér fyrir ofan eru sýnishorn af vel heppnuđum ţungarokksumslögum.  Upplagt er ađ smella á ţau.  Ţá stćkka ţau og njóta sín betur.  Ţađ dugir ađ smella á eitt umslag og síđan fletta yfir á ţau hin.  Ég veit ekki af hverju eldingar skila sér ekki hér á Metallica-umslaginu.  Ţćr voru til stađar á fyrirmyndinni sem ég kóperađi.  Hćgt er ađ sjá umslagiđ međ eldingunum međ ţví ađ smella HÉR  

  Út af fyrir sig er skemmtilegra ađ skođa vond ţungarokksumslög.  Hér eru nokkur fyrir neđan:  

  Myndin á Blue Oyster Cult umslaginu er klaufalega ósannfćrandi unnin međ úđapenna (air brush).  Hann gefur alltof mjúka áferđ.  Nef og ađrir andlitsdrćttir eru eins og mótuđ úr bómull. 

  Svo er ţađ útfćrsla á "Risinn felldur".  Aumingjahrollur. 

  Teikningin á umslagi ţýsku hljómsveitarinnar Risk er meira í stíl viđ litríkt barnaćvintýri en ţungarokk.

  Dangerous Toys er eins og björt og skćrlit blómaskreyting fremur en ógnvekjandi öskrandi ţungarokk.  Fínleg leturgerđin bćtir ekki úr skák.

  Lógó Ezy Meat er barnalega langt frá "heavy mtal".  Líkist meira blóđmörskeppum en grjóthörđum metal.  Blóđdropar ná ekki ađ framkalla annađ en fliss međ titlinum "Ekki fyrir viđkvćma".  Ljótt og aulalegt.  Teikningin af manninum er gerđ međ of ljósu blýi.  Líkast til hefur ţađ gránađ meira ţegar myndin var filmuđ, lýst á prentplötu og ţađan prentuđ á pappír.  Ţađ er algengt ţegar um fölgrátt blý er ađ rćđa.    

  

Vond ţungarokksumslög BOCVond ţungarokksumslög - Risanum steyptVond ţungarokksumslög - ţýska RiskVond ţungarokksumslög Dangerous ToysVond ţungarokksumslög Ekki fyrir viđkvćma 

  

     

    


Af hverju páskaegg strax eftir jól?

  Mörgum var illilega brugđiđ á dögunum ţegar fullorđinn mađur gekk í skrokk á páskaeggjum í verslun vestur á Seltjarnarnesi.  Ekki vegna ofbeldisins.  Ţađ er alvanalegt ađ páskaegg séu mölbrotin.  Ekki síst á Seltjarnarnesi.  Viđbrögđin beindust fyrst og fremst ađ ţví ađ páskaegg vćru komin í verslanir mörgum mörgum vikum fyrir frjósemishátíđina.

  Fólk var hneykslađ.  Jafnvel reitt.  Ađallega samt undrandi.  Ótal spurningar vöknuđu.  Vangaveltur teygđu verulega á athugasemdaţráđum viđ Fésbókarfćrslur og blogg.  

  Ég kannađi máliđ.  Snéri mér eldsnöggt og fumlaust ađ afgreiđsludömu í matvöruverslun.  Yfirheyrđi hana frá öllum hliđum.  Hún mćlti:

  Ţađ er ágćt sala í páskaeggjum ţetta langt fyrir páska.  Verslanir eru ađ mćta eftirspurn.  Páskaegg eru vinsćl tćkifćrisgjöf.  Ţau eru ekki til sölu nćstu níu til tíu mánuđi eftir páska.  Mjög algengt er ađ fólk grípi međ sér páskaegg til útlanda.  Ţá er veriđ ađ gleđja ţarlenda ćttingja og vini međ íslensku páskaeggi.  Íslensku páskaeggin eru miklu veglegri og betri en útlend.  Útlend páskaegg eru ađeins á stćrđ viđ hćnuegg.  Ţau eru ekkert skreytt.  Bara pökkuđ inn í mislitan álpappír.  

  Ţví má bćta viđ ađ víđa erlendis er súkkulađikanínum hampađ sem frjósemistákni umfram súkkulađiegg.  Ţćr eru ekkert merkilegri.  Ađ vísu súkkulađimeiri og fallegri fyrir augađ.  Komast ţó ekki međ tćrnar ţar sem glćsileg íslensk páskaegg hafa hćlana.

páskaeggPáskaegg opiđeaster-egg-hunt páskakanína     


Samviskusamur ţjófur

  Fyrir fjórum áratugum ratađi í fjölmiđla krúttleg frétt af ţjófnađi í skemmtistađnum Klúbbnum í Borgartúni í Reykjavík.  Svo framarlega sem ţjófnađur getur veriđ krúttlegur.  Ţannig var ađ í lok dansleiks uppgötvađi karlkynsgestur á skemmtistađnum ađ seđlaveski hans var horfiđ.  Sem betur fer voru ekki mikil verđmćti í ţví.  Ađeins eitthvađ sem á núvirđi gćti veriđ 15 eđa 20 ţúsund kall.

  Nokkrum dögum síđar fékk mađurinn seđlaverskiđ í pósti.  Án penings.  Ţess í stađ var handskrifađ bréf.  Ţar stóđ eitthvađ á ţessa leiđ:  

  Ég biđst fyrirgefningar á ţví ađ hafa stoliđ af ţér veskinu.  Ég var í vandrćđum:  Peningalaus og ţurfti ađ taka leigubíl til Keflavíkur.  Ég vona ađ ţú virđir mér til vorkunnar ađ ég skili ţér hér međ veskinu - reyndar án peningsins.  En međ ţví ađ skila veskinu spara ég ţér fyrirhöfn og kostnađ viđ ađ endurnýja ökuskírteini, vegabréf, nafnskírteini og annađ í veskinu.  Strćtómiđar og sundkort eru ţarna

  Ţví má bćta viđ ađ eigandi veskisins var hinn ánćgđasti međ ţessi endalok.  


mbl.is Ţjófur skildi eftir skilabođ og peninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Níđst á varnarlausum

hrekktur - á herđatré

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Hóflega drukkiđ vín gleđur mannsins hjarta hóflega.  Gróflega drukkiđ vín gleđur mannsins hjarta gróflega.  Ofurgróflega drukkiđ vín getur valdiđ ţví ađ vínsmakkarinn lognist út af;  sofni ölvunarsvefni.  Í ţví ástandi er hann eins og rotađur.  Getur hvorki hreyft legg né liđ.  Veit ekki af sér.  

  Ţađ er upplagt í einrúmi eđa innan um traust og hrekklaust fólk.  Verra er ţegar drykkjufélagarnir eru ósvífin hrekkjusvín.  Ţá er tćkifćriđ nýtt:  Búinn til hrekkur og fórnarlambiđ ljósmyndađ.  

  Á myndinni fyrir ofan hefur ölvađur drengur veriđ hengdur upp til ţerris.  Efsta myndin fyrir neđan er ósköp saklaus.  Ónotuđum túrtappa er stungiđ upp í drenginn.  Ósmekklegra hefđi veriđ ađ rauđmála tappann.

  Á nćstu mynd hafa kanínueyru veriđ sett á höfuđ, raksápuhnođri settur fyrir munn og klámblađi stillt upp.  Gćti veriđ ágćt auglýsing fyrir Playboy.

  Ţriđja myndin sýnir heilsufćđisútfćrslu.  Grćnmeti og ávextir leika ađal hlutverk.  

hrekktur bhrekkur ahrekktur e


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband