Fćrsluflokkur: Ferđalög
19.2.2015 | 21:29
Bráđskemmtilegar myndir úr umferđinni
Umferđ í Japan getur veriđ afar ruglingsleg. Fyrir ókunnuga líkist hún helst flókinni gestaţraut. Fyrir ferđamenn er heppilegra ađ taka leigubíl en fara sjálfir undir stýri á leigđum bíl. Ţessi mynd sýnir gatnamót. Allir bílarnir eru á góđri ferđ.
Í Bandaríkjum Norđur-Ameríku njóta vinsćlda "aktu taktu" matsölustađir sem kallast Drive-thru. Bein ţýđing getur veriđ "ekiđ í gegn". Ótrúlega margir taka ţetta bókstaflega og reyna ađ aka í gegnum matsölustađinn.
Ţessi mynd er úr bílastćđahúsi verslunarmiđstöđvar. Öll bílastćđi voru upptekin. Einhvernvegin tókst ökumanni ađ leysa vandamáliđ međ ţví ađ trođa bíl sínum ofan á annan bíl.
Ţetta er jafn undarlegt og ţau ótal dćmi af ökumönnum sem tekst ađ leggja bíl sínum ţversum í rými ţar sem slíkt á ekki ađ vera mögulegt. Ţau dćmi eiga ţađ sameiginlegt ađ ökumađurinn skilur allra manna síst hvernig ţetta gerđist. Hann var ađ reyna ađ snúa bílnum ţegar hann var allt í einu fastur. Komst hvorki aftur á bak né áfram.
Hvorki lögregla né ökumađur skilja upp né niđur í ţví hvernig ţessi bíll komst á bak viđ gulu steyptu staurana. Húdd bílsins dćldađist ţegar ökumađurinn reyndi ađ koma sér og bílnum úr ţessari klemmu.
Eiginmađurinn gaf konunni nýja eldavél í jólagjöf. Hann er dáldiđ gamaldags í hugsun. Telur stöđu konunnar vera á bak viđ eldavélina. Myndin sýnir viđbrögđ konunnar.
Atburđarrásinni lauk ekki ţarna heldur ţurfti međ mikilli lagni og fyrirhöfn ađ losa kallinn úr leiktćki í bakgarđi heimilisins.
Sonur hjónanna fékk bíl í jólagjöf. Hann er ekki međ bílpróf. En tók samt rúnt á bílnum. Svo varđ bíllinn bensínlaus. Ţá fauk í stráksa og hann henti bílnum í rusliđ. Hann hélt ađ bensínlaus bíll vćri ónýtur.
Ferđalög | Breytt 11.2.2016 kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2015 | 20:54
Einföld og ódýr leiđ til ađ leysa malbikunarvandamáliđ
Í símatímum útvarpsstöđva er kvartađ sáran undan holóttu malbiki. Einkum í Reykjavík. Ökumenn annarra sveitafélaga hafa meira umburđarlyndi gagnvart holunum. Skiptir ţá engu ţó ađ holur í malbiki ţar séu alveg jafn skemmtilegar.
Kínverjar hugsa í öldum. Íslendingar hugsa í ársfjórđungum. Ţađ var ekki ţannig. Á síđustu öld hugsuđu Íslendingar í árum. Ţá notuđu menn endingardrjúg efni viđ malbikun. Efni sem dugđu í 16 - 20 ár.
Nú er öldin önnur. Ađeins notuđ bráđabirgđaefni. Endingin er eftir ţví. Allt í hćttulegum holum snemma vetrar.
Ţetta vandamál er auđvelt ađ leysa snöfurlega. Ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ fella niđur alla tolla, gjöld og virđisaukaskatt á flugbílum. Einnig ađ gera kaupverđ ţeirra frádráttarbćrt frá skatti.
Á skammri stundu leiđir ţetta til ţess ađ hvorki ţarf ađ malbika götur né halda ţeim viđ. Viđ erum ađ tala um risakostnađ sem hverfur eins og dögg fyrir sólu.
![]() |
Dekk sprungu á 7 bílum í sömu holu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2015 | 19:09
Fegurđ íslenskra kvenna er auđlind
Fegurđ íslenskra kvenna er margrómuđ og víđfrćg. Enda lifa ţćr á súrsuđum hrútspungum, vel kćstum hákarli og ennţá kćstari skötu međ hnođmör, kaflođnum af myglu. Ţess á milli kroppa ţćr augu úr sviđakjömmum og sporđrenna ţeim ásamt eyrum og tungu.
Útlendir ferđamenn hrökkva iđulega í kút ţegar viđ ţeim blasir almenn fegurđ íslenskra kvenna. Ţeir verđa svo hissa ađ tungan lafir út úr ţeim. Heimkomnir tala ţeir viđ vini og vandamenn um fátt annađ en fallega íslenska kvenfólkiđ. Ţetta á í dag drjúgan ţátt í ţví ađ útlendingar eru farnir ađ venja komu sína til Íslands. Nú er lag ađ gera ţetta ađ féţúfu; skatta ferđalanga međ náttúrupassa. Ţađ er út í hött ađ leyfa ţeim ađ horfa ókeypis á íslenskar konur.
Náttúrupassinn ţarf ekki ađ kosta mikiđ í byrjun. Kannski 1500 kall eđa svo til ađ byrja međ. Svo má hćkka verđiđ svo lítiđ beri á (virđisaukaskatturinn byrjađi sem 2% söluskattur. Ţađ hefur enginn tekiđ eftir ţví ţegar hann mjakast upp í 11 - 24%). Náttúrupassinn getur gilt í ţrjú ár og tvćr vikur. Ţá kemur útlendingurinn aftur og aftur á tímabilinu. Hann vill ekki láta passann renna út nćstum ónotađan. Annađ er óábyrg međferđ á verđmćtum.
Samkvćmt lögum má ekki mismuna útlendingum og Íslendingum (nema í Bláa lóninu). Ţađ er sanngirni. Ţađ er líka atvinnuskapandi. 10% Íslendinga fá vinnu viđ ađ njósna um náungann, komast ađ ţví hvort ađ menn séu ađ stelast til ađ njóta fegurđar íslenskra kvenna án náttúrupassa. Ţetta verđur harđsnúinn náttúrunjósnahópur. Heppileg sekt er 15 ţúsund kall eđa 2 dagar í fangelsi.
Viđ skulum ekki hafa hátt um ţađ en fćreyskar konur eru - ótrúlegt en satt - jafnvel fallegri en íslenskar konur. Og er ţá mikiđ sagt. Ţar munar um skerpukjötiđ.
![]() |
Hvers vegna eru íslenskar konur svona sćtar? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 6.2.2015 kl. 19:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
30.1.2015 | 19:34
Íslenska frekjan og oftrú á ökuhćfileika sína
Íslenskir ökumenn eru einstaklega frekir og sjálfhverfir. Einkum ţeir sem aka um á Range Rover eđa álíka jeppum. Ţetta sýnir fjöldi ljósmynda af slíkum bílum sem lagt er í stćđi frátekin fyrir fatlađa. Einnig myndir af sömu bílum lagt á ská í tvenn og alveg upp í fern bílastćđi. Skýring frekjuhundanna er sú ađ ţeir vilji ekki ađ fíni bíllin verđi "hurđađur".
Frekjurnar láta ekkert stoppa sig. Ţegar snó hleđur niđur og lokar flestum götum aka ţćr af stađ fullar sjálfstraust. Og verđa alltaf jafn undrandi ţegar bíllinn situr fastur og spólar sig niđur í nćsta skafli.
Ţegar heiđar verđa ófćrar er ţeim lokađ af lögreglunni. Frekjurnar taka ekkert mark á ţví. Ţćr taka krappa beygju framhjá lokunarskiltinu. Nokkru síđar er bíllinn pikkfastur í nćsta snjóskafli. Ţá er hringt í Björgunarsveitina og heimtađ ađ hún reddi málunum. "Komiđ međ heitt kakó handa mér í leiđinni og pizzu međ pepperoni. Mér er hálf kalt. Ég er á lakkskóm og ţunnum leđurjakka. Ég vil líka Andrés Önd blađ til ađ skođa á leiđinni heim. Ha? Ég á víst rétt á ţessu. Ég hef borgađ skatta. Ha? Er Björgunarsveitin ekki rekin fyrir skatta? Ţađ er ekki mitt vandamál."
Um hríđ bjó ég í Ásgarđi. Ţá ţurfti ég á hverjum morgni ađ aka inn á Bústađaveg. Ţađ tók sinn tíma. Frekjurnar á jeppunum gáfu engan sjéns. Ţađ var ekki fyrr en kom ađ gömlum ryđguđum Skóda eđa Lödu ađ líkur jukust verulega á ţví ađ mér vćri hleypt inn í bílaröđina.
![]() |
Fastur í lakkskóm og leđurjakka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
27.1.2015 | 22:12
Borgum ţjórfé
Í löndum ţar sem tíđkast ađ borga ţjórfé er ţjórféđ laun starfsmannsins. Vinnuveitandinn borgar honum afar lág grunnlaun. Uppistađan af launum starfsmannsins er ţjórfé. Sá sem borgar ekki ţjórfé er í raun ađ stela af launum starfsmannsins.
Alltof oft hef ég heyrt Íslendinga hćla sér af ţví ađ hafa á ferđalagi erlendis ţóst ekki fatta ađ borga ţjórfé. Sumir Íslendingar ţykjast vera Ţjóđverjar. Ţjóđverjar eru ţekktir fyrir ađ borga ekki ţjórfé. Á útlendum ferđamannastöđum er umburđarlyndi gagnvart ţví ađ ţessi fjölmennasta ţjóđ Evrópu kunni ekki og viti ekki og skilji ekki ţjórfé.
Í löndum ţar sem ţjórfé tíđkast er fólk í ţjónustustörfum láglaunafólk. Ţrátt fyrir ţjórfé eru mánađartekjur lágar. Ţetta er fólkiđ sem rétt svo skrimtir og munar um hverja krónu. Ţjónar á veitingstöđum, pizzusendlar, töskuberar, klósettverđir og skúringafólk á hótelum og leigubílstjórar.
Í bandarísku dagblađi var viđtal viđ nokkra ţarlendra starfsmenn skyndibitastađa. Viđtalinu fylgdu "komment" frá lesendum. Ótrúlega margir upplýstu ađ föstum viđskiptavinum sem eru nískir á ţjórfé sé refsađ. Ţađ er hrćkt í matinn ţeirra. Af viđtölunum og "kommentum" má ráđa ađ ţetta sé allt ađ ţví regla.
Ţrátt fyrir bankahruniđ 2008 og ţađ allt ţá eru Íslendingar í hópi ríkustu jarđarbúa. Viđ eigum međ bros á vör, stolt og af reisn ađ borga lágmark 10 - 15% ţjórfé. Ţađ er ađ segja ţegar viđ erum á ferđalagi í landi ţar sem tíđkast ađ borga ţjórfé.
![]() |
Snuđuđu pítsasendil um ţjórfé og fengu ţađ óţvegiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 26.1.2016 kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
24.1.2015 | 18:16
Vandrćđalegt bílnúmer
Fyrir vestan haf standa yfir málaferli. Og ţađ fleiri en ein og fleiri en tvenn. Ein málaferli snúast um bílnúmer. Kona nokkur keypti sér nýjan bíl. Hún keypti einkanúmer á hann međ orđinu 8THEIST (ţýđir TRÚLAUS). Ţegar konan fékk bílinn í hendur blasti viđ á honum bílnúmeriđ BAPTIST (stendur fyrir ţann sem hefur tekiđ niđurdýfingarskírn).
Konan brást hin versta viđ. Vandamáliđ er hinsvegar ţađ ađ samkvćmt lögum má ekki skipta um bílnúmer. Nýr bíll er skráđur á tiltekiđ bílnúmer og skal bera ţađ óbreytt uns honum er fargađ (eđa seldur til annars ríkis).
Á skráningarstofunni er konan sökuđ um ađ hafa handskrifađ einkanúmeriđ illa. Ţađ hafi valdiđ mislestri.
![]() |
Bókstafstrúarmenn stálu styttu af keltneskum guđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 25.1.2015 kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.1.2015 | 19:46
Girnilegasti áfangastađurinn 2015
Ég var ađ kanna međ hótelgistingu í Ţórshöfn í Fćreyjum. Ćtlađi ađ kíkja ţangađ seinni partinn í apríl. Í ljós kom ađ allt gistirými í Ţórshöfn er uppbókađ. Viđ nánari athugun reyndist allt gistirými í Fćreyjum vera uppbókađ. 6000 gistirými!
Hugsanlega má rekja ţetta til ţess ađ fjöldi stćrstu fjölmiđla heims valdi um áramótin Fćreyjar girnilegasta eđa einn girnilegasta áfangastađinn 2015. Ţ.á.m. New York Times, The Gardian, CNN, CBS og National Geographic.
Einnig má ćtla ađ inn í ţetta spili glćsilegur sólmyrkvi í Fćreyjum 20. mars. Ţađ skiptir samt ekki öllu máli. Ég athugađi einnig međ hótelgistingu í Ţórshöfn í lok júlí. Allt gistirými er uppbókađ líka ţá. Ţvílíkur ferđamannastraumur til Fćreyja í ár!
![]() |
Völdu Ísland áfangastađ ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 26.1.2015 kl. 13:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
12.1.2015 | 22:16
Bar á Laugaveginum kemur til móts viđ erlenda ferđamenn
Enskumćlandi túrhestar á Íslandi láta jafnan verđa sitt fyrsta verk ađ leita uppi eintak af Fréttablađinu. Ţeir lesa ţađ í bak og fyrir en skilja ekki neitt. Vitaskuld vekur ţađ ţeim undrun. Ţeir trúa vart sínum eigin augum. Ţess vegna endurtaka ţeir leikinn á hverjum degi á međan á Íslandsdvölinni stendur.
Nú hefur pöbb á Laugaveginum komiđ til móts viđ vesalingana. Hann kallast Lebowski Bar (sennilega í höfuđiđ á ágćtri bíómynd, The big Lebowski). Í Fréttablađinu í dag er auglýsing frá stađnum. Yfirskriftin er menu (sem ţýđir matseđill). Ţar eru taldar upp 9 gerđir af heitum samlokum kenndum viđ ţýsku hafnarborgina Hamborg; svo og kjúklingavćngir. Réttunum og međlćti er lýst á íslensku. Ţađ sem skiptir öllu máli fyrir enskumćlandi túrhesta er ađ efst í hćgra horninu stendur skýrum stöfum: OPEN FROM 11 AM EVERY DAY.
Úlendingarnar eru engu nćr um matseđilinn. Ţeir vita ekkert hvađ er veriđ ađ auglýsa. En ţađ kemur sér vel fyrir ţá ađ vita ađ stađurinn opni fyrir hádegi.
Samlokan á myndinni er ekki frá Lebowski heldur McDonalds. Ţađ er dapulegt hrun samdrátturinn ţar á bć á síđasta ári. Út um allan heim og ekki síst í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.
Ferđalög | Breytt 13.1.2015 kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.1.2015 | 18:14
Heimspressan heldur áfram ađ mćla međ Fćreyjum
Í nóvember upplýsti ég undanbragđalaust á ţessum vettvangi ađ lesendur stórblađsins National Geographic hafi valiđ Fćreyjar sem mest spennandi áfangastađ ársins 2015. Um ţađ má lesa hér .
Mánuđi síđar sagđi ég frá ţví bandaríska sjónvarpsstöđin CNN valdi Fćreyjar sem einn af 10 girnilegustu áfangastöđum ársins 2015. Um ţađ má lesa hér .
Í millitíđinni greindi ég frá nýútkominni bók, The White Guide Nordic. Hún inniheldur vel rökstuddan lista yfir bestu veitingastađi á Norđurlöndunum. Ţar ofarlega trónir fćreyski veitingastađurinn Koks. Nokkru neđar er annar fćreyskur veitingastađur, Barbara. Um ţetta má lesa hér .
Nú var bandaríska stórblađiđ New York Times ađ bćtast í hóp ţeirra sem mćra Fćreyjar. Ţar eru Fćreyjar númer 9 yfir helstu áfangastađi ársins 2015. Einmitt vegna framúrskarandi veitingastađa. Fyrir utan Koks og Barböru tiltekur New York Times Áarstovuna (franska línan úr fćreysku hráefni) og Etika (sushi), ásamt fćreyskum bjór.
Ţannig er topp 10 listi New York Times:
1 Mílan á Ítalíu
2 Kúba
3 Fíladelfía
4 Yellowstone National Park
5 Elqui Valley í Chile
6 Singapore
7 Durban í Suđur-Afríku
8 Bólivía
9 Fćreyjar
10 Makedónía
Til viđbótar ţessu hefur ólyginn sagt mér ađ bćđi breska dagblađiđ The Gardian og bandaríska sjónvarpsstöđin CBS séu búin ađ mćla međ Fćreyjum sem áfangastađ 2015.
Ferđalög | Breytt 12.1.2015 kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
8.1.2015 | 21:25
Íslensk tónlist í Dublin
Á ferđum mínum í útlöndum gleđst ég ćtíđ gríđarlega yfir ţví ađ vera áhugalaus um búđaráp. Ég skil ekki ferđamenn sem verja dvöl sinni í útlöndum ađ uppistöđu til inni í fataverslunum, snyrtivöruverslunum, skóbúđum og svo framvegis. Snúa svo aftur heim til Íslands, klyfjađir töskum trođfullum af dóti sem er ódýrara ađ kaupa í íslenskum búđum. Og borga ađ auki 5000 kall undir hverja tösku viđ innritun.
Mér ţykir skemmtilegra ađ taka ţví rólega á veitingastöđum; smakka ýmsa rétti, lesa dagblöđin og rćđa viđ heimamenn. Ţess á milli er nauđsynlegt ađ fara á pöbbarölt; prófa nýjar bjórtegundir og spjalla viđ heimamenn. Skemmtilegast er ađ hitta á pöbba međ "lifandi" tónlist.
Ţegar líđur á dvöl hellist yfir mig löngun í ađ kanna úrval íslenskrar tónlistar í ţarlendum plötubúđum. Í Dublin kíkti ég inn í ţrjár plötubúđir. Ţćr eru sama marki brenndar og flestar plötubúđir í miđbć: Úrvaliđ er óspennandi. Fyrst og fremst er bođiđ upp á plöturnar sem tróna í efstu sćtum vinsćldalista ásamt plötum frćgustu nafna dćgurlagasögunnar (Bítlarnir, Rolling Stóns, Bob Dylan, Presley, Clash, Bob Marley...). Plötur lítiđ ţekktra tónlistarmanna finnast varla í plötubúđum í dag. Ólíkt ţví sem áđur var (fyrir daga netsins). Ţessi ţróun hefur dregiđ úr ađdráttarafli plötubúđa. Á móti vegur ađ hún gefur úrvali íslenskra platna í erlendum plötubúđum aukiđ vćgi.
Í öllum plötubúđum sem ég hef heimsótt í útlöndum til margra ára er gott úrval af plötum Bjarkar, Sigur Rósar og Emilíönu Torrini. Írskar plötubúđir eru ţar engin undantekning. Ég keypti eintak af plötu Sykurmolanna Too Good To Be True. Ég var búinn ađ týna gamla eintakinu mínu. Í Dublin kostađi eintakiđ um 1200 kall.
Ađrar íslenskar plötur í Dublin: Tveir titlar međ Ásgeiri Trausta eru í bođi. Annar er ţriggja platna pakki. Í búđunum voru mörg eintök af pakkanum í rekkanum. Ţađ bendir til ţess ađ sala á honum sé góđ.
Ađ auki er hćgt ađ kaupa plötur međ Hafdísi Huld svo og allsherjargođa Ásatrúarfélagsins og Alex-verđlaunahafanum, Hilmari Erni Hilmarssyni. Ég vissi ađ Hafdís Huld er ţokkalega vinsćl í Englandi. En ég vissi ekki ađ hún vćri einnig vinsćl á Írlandi.
Ég skimađi eftir plötum međ Of Monster And Men og Ólöfu Arnalds. Án árangurs. Hinsvegar hitti ég bćđi bandaríska konu og ítalskan mann sem dvöldu á sama hóteli og ég í Dublin; ţau hafa dálćti á OMAM en vissu ekki ađ hljómsveitin vćri íslensk.
Plötur Ólafar Arnalds njóta vinsćlda í Skotlandi og Englandi. Ţćr vinsćldir virđast ekki hafa teygt sig til Írlands.
Íslenskir ţátttakendur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva virđast ekki ná hilluplássi í evrópskum plötubúđum.
![]() |
Björn Jörundur reynir viđ Eurovision |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 9.1.2015 kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)