Fćrsluflokkur: Ferđalög
24.1.2015 | 18:16
Vandrćđalegt bílnúmer
Fyrir vestan haf standa yfir málaferli. Og ţađ fleiri en ein og fleiri en tvenn. Ein málaferli snúast um bílnúmer. Kona nokkur keypti sér nýjan bíl. Hún keypti einkanúmer á hann međ orđinu 8THEIST (ţýđir TRÚLAUS). Ţegar konan fékk bílinn í hendur blasti viđ á honum bílnúmeriđ BAPTIST (stendur fyrir ţann sem hefur tekiđ niđurdýfingarskírn).
Konan brást hin versta viđ. Vandamáliđ er hinsvegar ţađ ađ samkvćmt lögum má ekki skipta um bílnúmer. Nýr bíll er skráđur á tiltekiđ bílnúmer og skal bera ţađ óbreytt uns honum er fargađ (eđa seldur til annars ríkis).
Á skráningarstofunni er konan sökuđ um ađ hafa handskrifađ einkanúmeriđ illa. Ţađ hafi valdiđ mislestri.
![]() |
Bókstafstrúarmenn stálu styttu af keltneskum guđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 25.1.2015 kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.1.2015 | 19:46
Girnilegasti áfangastađurinn 2015
Ég var ađ kanna međ hótelgistingu í Ţórshöfn í Fćreyjum. Ćtlađi ađ kíkja ţangađ seinni partinn í apríl. Í ljós kom ađ allt gistirými í Ţórshöfn er uppbókađ. Viđ nánari athugun reyndist allt gistirými í Fćreyjum vera uppbókađ. 6000 gistirými!
Hugsanlega má rekja ţetta til ţess ađ fjöldi stćrstu fjölmiđla heims valdi um áramótin Fćreyjar girnilegasta eđa einn girnilegasta áfangastađinn 2015. Ţ.á.m. New York Times, The Gardian, CNN, CBS og National Geographic.
Einnig má ćtla ađ inn í ţetta spili glćsilegur sólmyrkvi í Fćreyjum 20. mars. Ţađ skiptir samt ekki öllu máli. Ég athugađi einnig međ hótelgistingu í Ţórshöfn í lok júlí. Allt gistirými er uppbókađ líka ţá. Ţvílíkur ferđamannastraumur til Fćreyja í ár!
![]() |
Völdu Ísland áfangastađ ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 26.1.2015 kl. 13:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
12.1.2015 | 22:16
Bar á Laugaveginum kemur til móts viđ erlenda ferđamenn
Enskumćlandi túrhestar á Íslandi láta jafnan verđa sitt fyrsta verk ađ leita uppi eintak af Fréttablađinu. Ţeir lesa ţađ í bak og fyrir en skilja ekki neitt. Vitaskuld vekur ţađ ţeim undrun. Ţeir trúa vart sínum eigin augum. Ţess vegna endurtaka ţeir leikinn á hverjum degi á međan á Íslandsdvölinni stendur.
Nú hefur pöbb á Laugaveginum komiđ til móts viđ vesalingana. Hann kallast Lebowski Bar (sennilega í höfuđiđ á ágćtri bíómynd, The big Lebowski). Í Fréttablađinu í dag er auglýsing frá stađnum. Yfirskriftin er menu (sem ţýđir matseđill). Ţar eru taldar upp 9 gerđir af heitum samlokum kenndum viđ ţýsku hafnarborgina Hamborg; svo og kjúklingavćngir. Réttunum og međlćti er lýst á íslensku. Ţađ sem skiptir öllu máli fyrir enskumćlandi túrhesta er ađ efst í hćgra horninu stendur skýrum stöfum: OPEN FROM 11 AM EVERY DAY.
Úlendingarnar eru engu nćr um matseđilinn. Ţeir vita ekkert hvađ er veriđ ađ auglýsa. En ţađ kemur sér vel fyrir ţá ađ vita ađ stađurinn opni fyrir hádegi.
Samlokan á myndinni er ekki frá Lebowski heldur McDonalds. Ţađ er dapulegt hrun samdrátturinn ţar á bć á síđasta ári. Út um allan heim og ekki síst í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.
Ferđalög | Breytt 13.1.2015 kl. 11:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.1.2015 | 18:14
Heimspressan heldur áfram ađ mćla međ Fćreyjum
Í nóvember upplýsti ég undanbragđalaust á ţessum vettvangi ađ lesendur stórblađsins National Geographic hafi valiđ Fćreyjar sem mest spennandi áfangastađ ársins 2015. Um ţađ má lesa hér .
Mánuđi síđar sagđi ég frá ţví bandaríska sjónvarpsstöđin CNN valdi Fćreyjar sem einn af 10 girnilegustu áfangastöđum ársins 2015. Um ţađ má lesa hér .
Í millitíđinni greindi ég frá nýútkominni bók, The White Guide Nordic. Hún inniheldur vel rökstuddan lista yfir bestu veitingastađi á Norđurlöndunum. Ţar ofarlega trónir fćreyski veitingastađurinn Koks. Nokkru neđar er annar fćreyskur veitingastađur, Barbara. Um ţetta má lesa hér .
Nú var bandaríska stórblađiđ New York Times ađ bćtast í hóp ţeirra sem mćra Fćreyjar. Ţar eru Fćreyjar númer 9 yfir helstu áfangastađi ársins 2015. Einmitt vegna framúrskarandi veitingastađa. Fyrir utan Koks og Barböru tiltekur New York Times Áarstovuna (franska línan úr fćreysku hráefni) og Etika (sushi), ásamt fćreyskum bjór.
Ţannig er topp 10 listi New York Times:
1 Mílan á Ítalíu
2 Kúba
3 Fíladelfía
4 Yellowstone National Park
5 Elqui Valley í Chile
6 Singapore
7 Durban í Suđur-Afríku
8 Bólivía
9 Fćreyjar
10 Makedónía
Til viđbótar ţessu hefur ólyginn sagt mér ađ bćđi breska dagblađiđ The Gardian og bandaríska sjónvarpsstöđin CBS séu búin ađ mćla međ Fćreyjum sem áfangastađ 2015.
Ferđalög | Breytt 12.1.2015 kl. 22:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
8.1.2015 | 21:25
Íslensk tónlist í Dublin
Á ferđum mínum í útlöndum gleđst ég ćtíđ gríđarlega yfir ţví ađ vera áhugalaus um búđaráp. Ég skil ekki ferđamenn sem verja dvöl sinni í útlöndum ađ uppistöđu til inni í fataverslunum, snyrtivöruverslunum, skóbúđum og svo framvegis. Snúa svo aftur heim til Íslands, klyfjađir töskum trođfullum af dóti sem er ódýrara ađ kaupa í íslenskum búđum. Og borga ađ auki 5000 kall undir hverja tösku viđ innritun.
Mér ţykir skemmtilegra ađ taka ţví rólega á veitingastöđum; smakka ýmsa rétti, lesa dagblöđin og rćđa viđ heimamenn. Ţess á milli er nauđsynlegt ađ fara á pöbbarölt; prófa nýjar bjórtegundir og spjalla viđ heimamenn. Skemmtilegast er ađ hitta á pöbba međ "lifandi" tónlist.
Ţegar líđur á dvöl hellist yfir mig löngun í ađ kanna úrval íslenskrar tónlistar í ţarlendum plötubúđum. Í Dublin kíkti ég inn í ţrjár plötubúđir. Ţćr eru sama marki brenndar og flestar plötubúđir í miđbć: Úrvaliđ er óspennandi. Fyrst og fremst er bođiđ upp á plöturnar sem tróna í efstu sćtum vinsćldalista ásamt plötum frćgustu nafna dćgurlagasögunnar (Bítlarnir, Rolling Stóns, Bob Dylan, Presley, Clash, Bob Marley...). Plötur lítiđ ţekktra tónlistarmanna finnast varla í plötubúđum í dag. Ólíkt ţví sem áđur var (fyrir daga netsins). Ţessi ţróun hefur dregiđ úr ađdráttarafli plötubúđa. Á móti vegur ađ hún gefur úrvali íslenskra platna í erlendum plötubúđum aukiđ vćgi.
Í öllum plötubúđum sem ég hef heimsótt í útlöndum til margra ára er gott úrval af plötum Bjarkar, Sigur Rósar og Emilíönu Torrini. Írskar plötubúđir eru ţar engin undantekning. Ég keypti eintak af plötu Sykurmolanna Too Good To Be True. Ég var búinn ađ týna gamla eintakinu mínu. Í Dublin kostađi eintakiđ um 1200 kall.
Ađrar íslenskar plötur í Dublin: Tveir titlar međ Ásgeiri Trausta eru í bođi. Annar er ţriggja platna pakki. Í búđunum voru mörg eintök af pakkanum í rekkanum. Ţađ bendir til ţess ađ sala á honum sé góđ.
Ađ auki er hćgt ađ kaupa plötur međ Hafdísi Huld svo og allsherjargođa Ásatrúarfélagsins og Alex-verđlaunahafanum, Hilmari Erni Hilmarssyni. Ég vissi ađ Hafdís Huld er ţokkalega vinsćl í Englandi. En ég vissi ekki ađ hún vćri einnig vinsćl á Írlandi.
Ég skimađi eftir plötum međ Of Monster And Men og Ólöfu Arnalds. Án árangurs. Hinsvegar hitti ég bćđi bandaríska konu og ítalskan mann sem dvöldu á sama hóteli og ég í Dublin; ţau hafa dálćti á OMAM en vissu ekki ađ hljómsveitin vćri íslensk.
Plötur Ólafar Arnalds njóta vinsćlda í Skotlandi og Englandi. Ţćr vinsćldir virđast ekki hafa teygt sig til Írlands.
Íslenskir ţátttakendur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöđva virđast ekki ná hilluplássi í evrópskum plötubúđum.
![]() |
Björn Jörundur reynir viđ Eurovision |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt 9.1.2015 kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2015 | 00:05
Jólagjafaklúđur
Ég fagnađi vetrarsólstöđum (jólum, hátíđ ljóss og friđar og áramót í Dublin á Írlandi. Kúplađi mig alveg út af skagfirska efnahagsvćđinu. Var ekki í neinu tölvusambandi. Hafđi ţađ gott í sólinni og góđa veđrinu í Dublin. Sötrađi Guinness bjór á kvöldin. Hann er ótrúlega bragđgóđur ferskur úr krana. Frođan er sćlgćti. Pöbba-stemmningin er frábćr. Á sama tíma og pöbbum fćkkar á Englandi ţá fjölgar ţeim á Írlandi. Mađur sest viđ borđ og svo koma ađrir ađ borđinu. Ţeir byrja strax ađ spjalla eftir ađ hafa sagt "skál!" eđa "How are you?". Ţetta er vinalegt samfélag.
Víđa er "lifandi" tónlist. Hljómsveitir sem spila ţessa vel ţekktu pöbba-söngva: "Whisky in the Jar", "Dirty Old Town" og svo framvegis. Einhver sagđi mér ađ pöbb vćri stytting á "public house" (samkomuhús).
Skođanakönnun leiddi í ljós ađ helmingur jólagjafa á Írlandi missir marks. Kannski er ţađ líka svo á Íslandi. Og ţó. Óvinsćlustu jólagjafirnar á Írlandi eru jólaundirföt og ilmvötn. 60% írskra kvenna segjast ekki nota ilmvatn sem ţćr fá í jólagjöf. Ţćr skilgreina ilmvatn sem "verstu" jólagjöfina. 25% ţeirra segjast ekki nota bađherbergisvörur sem ţćr fá í jólagjöf. Ţessar gjafir fara bara í rusliđ. Eđa eru endurnýttar á nćsta ári sem jólagjöf til annarra.
40% írskra karlmanna nota aldrei jólasokka sem ţeir fá í jólagjöf.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.12.2014 | 01:28
Girnilegasti áfangastađurinn 2015
Fyrir mánuđi síđan skýrđi ég samviskusamlega á ţessum vettvangi frá niđurstöđu tímaritsins National Geographic yfir mest spennandi áfangastađi ferđamanna nćsta árs, 2015. Ritiđ er gefiđ út á 40 tungumálum í nćstum 7 milljónum eintaka. Í stuttu máli er niđurstađa sú National Geographic ađ Fćreyjar séu mest spennandi áfangastađurinn 2015. Nánar má lesa um ţetta HÉR . Ţađ er alveg klárt ađ ţetta skilar ferđamannasprengju til Fćreyja á komandi ári.
Nú var bandaríska sjónvarpsstöđin CNN ađ birta lista sinn yfir 10 girnilegustu áfangastađi 2015. Einn af ţeim er Fćreyjar. Međal ţess sem CNN fćrir máli sínu til rökstuđnings er ađ 20. mars verđi fullkominn sólarmyrkvi í Fćreyjum.
Ţađ er ekkert smá auglýsing fyrir Fćreyjar ađ fá ţessi međmćli í ţessum ţungavigtarfjölmiđlum á heimsvísu. Í fyrra vissi heimsbyggđin varla af tilvist Fćreyja. Svo dró misheppnađ áróđursátak bandarísku hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd, Grindstop 2014, athygli heimsbyggđarinnar ađ Fćreyjum. Međ ţessum árangri. Nú eru Fćreyjar heldur betur í sviđsljósi alţjóđasamfélagsins.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2014 | 00:03
Bestu veitingastađirnir
Í gćr kom út bók, The White Guide Nordic. Hún inniheldur lista yfir 250 bestu veitingastađi á Norđurlöndunum. Listinn spannar yfir veitingastađi á Íslandi (9 stađir), Fćreyjum (2), Svalbarđa (1), Svíţjóđ (86), Noregi (43), Danmörku (71) og Finnlandi (38). Ég veit ekki hvers vegna enginn grćnlenskur stađur er á listanum. Ţađ eru góđir veitingastađir ţar.
Stađirnir eru vegnir og metnir eftir samrćmdum stöđlum. Svo virđist sem einungis "fínir" stađir í hćsta klassa komist inn á listann. Engar hamborgarbúllur, pylsuvagnar eđa súpustađir. Gerđ er ítarleg grein fyrir öllum stöđunum og ţeir útlistađir í bak og fyrir. Ţetta er fagmennska.
Í 1. sćti er Noma í Kaupmannahöfn í Danmörku. Hann fćr heildareinkunnina 96 af 100 og fyrir einungis matinn 39 af 40.
Ţrír stađir eru jafnir í 2.- 4. sćti međ einkunnirnar 94 /39. Ţeir eru:
Esperanto, Stokkhólmi, Svíđjóđ.
Faviken Magasinet, Jarpen, Svíţjóđ.
Geranium, Kaupmannahöfn, Danmörku.
Í 5. sćti er Maaemo, Ósló, Noregi 93 /39
Til ađ gera langa sögu stutta er hér stiklađ á stóru um áhugaverđ sćti:
32. Koks í Hótel Föroyar, Ţórshöfn, Fćreyjum 78 / 36
98. Dill, Reykjavík 78 / 31
113. Vox á Hótel Hilton, Reykjavík 75 / 30
133. Kol, Reykjavík 74 / 29
170. Barbara, Ţórshöfn, Fćreyjum 71 / 29
182. Fiskmarkađurinn, Reykjavík 70 / 30
221. Fiskfélagiđ, Reykjavík 67 / 28
226. Grilliđ, Reykjavík
241. Slippbarinn, Reykjavík
246. Grillmarkađurinn, Reykjavík
247. Lava, Grindavík
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2014 | 18:56
Jólasveinar
Ég skrapp í Bykó í gćr og smakkađi ţar á glćsilegu jólahlađborđi. Ţađ er tvöfalt girnilegra en jólahlađborđ Húsasmiđjunnar. Samt 190 kr. ódýrara. Ţar sem ég sat í rólegheitum - snćddi hangikjöt og maulađi laufabrauđ međ - gekk ungt par framhjá ásamt lítilli stelpu. Sú var á ađ giska 2ja eđa 3ja ára. Hún snarstoppađi viđ hliđina á mér, benti vísifingri á mig og kallađi hátt til mömmu sinnar: "Sjáđu!" Mamman fór ađ hlćja og dró stelpuna frá mér. Ég heyrđi ţćr nefna jólasveininn.
Fólkiđ settist viđ borđ skammt frá. Stelpan var sett í háan barnastól. Hún tók varla augun af "jólasveininum". Ég glotti til hennar. En hún starđi alvörugefin og undrandi á mig. Eins og hún vćri hissa á ađ sjá jólasveininn.
Ţetta er hvorki í fyrsta né síđasta sinn sem börn taka mér sem jólasveini eftir ađ skeggiđ á mér hvítnađi. Fyrir nokkrum árum gerđi systir mín sér áramótaferđ úr sveitinni til Reykjavíkur. Međ í förum var um ţađ bil 4ra ára sonur hennar. Sá hafđi ekki áđur séđ mig. Ég kíkti til ţeirra. Hafđi ekki veriđ ţar lengi ţegar sími systur minnar hringdi. Strákurinn svarađi. Eldri bróđir hans var á línunni. Sá yngri hóf samtaliđ međ ţví ađ segja: "Jólasveinninn ţekkir mömmu. Hann er í heimsókn hjá okkur!"
----------------------------------------------------
Íslenska jólatréđ tekur sig vel út í Ţórshöfn í Fćreyjum:
![]() |
Föndurdagatal Hurđaskellis og Skjóđu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
21.11.2014 | 21:36
Mest spennandi áfangastađurinn 2015
Ritiđ heitir National Geographic. Lesendur sammćltust um ađ Fćreyjar verđi áfangastađurinn 2015.
Hvađ veldur ţví ađ útlendingar hafa uppgötvađ ćvintýraeyjurnar Fćreyjar? Fyrir nokkrum árum vissu útlendingar ekki af tilvist eyjanna. Ekki einu sinni Íslendingar vildu neitt af Fćreyjum vita.
Síđan hefur tvennt gerst: Annarsvegar hefur fćreyskt tónlistarfólk fariđ í víking um heiminn međ glćsilegum árangri: Eivör, Týr, Teitur, Högni Lisberg, 200, Hamferđ, Lena Andersen, Evi Tausen og fleiri hafa fariđ mikinn á útlendum vinsćldalistum og rakađ til sín tónlistarverđlaunum og öđrum viđurkenningu. Ţessum árangri hefur fylgt mikil og góđ landkynning í ótal fjölmiđlum.
Hinsvegar reyndist barátta bandarísku hryđjuverkasamtakanna Sea Shepherd gegn hvalveiđum Fćreyinga í sumar vera öflugur hvalreki fyrir fćreyskan ferđamannaiđnađ. Samtals stóđu 500 SS-liđar vaktina í Fćreyjum í 4 mánuđi í sumar. Ţeir komu frá ýmsum löndum og voru duglegir viđ ađ lýsa á samskiptamiđlum (Facebook, twitter...) daglegu lífi sínu í Fćreyjum međ tilheyrandi ljósmyndum af vettvangi. Sumt af ţessu fólki er heimsfrćgt, svo sem Pamela Anderson. Myndir af Fćreyjum birtust í helstu fjölmiđlum heims. Ađ auki fylgdust milljónir manna međ heimasíđum SS. Ţar voru stöđugt birtar nýjar fréttir af Fćreyjum. 99% af útlendingum sem fréttu af Fćreyjum í gegnum SS vissi ekki af tilvist Fćreyja áđur.
Ţađ var ekki ćtlun SS međ átakinu Grindstop 2014 ađ stimpla Fćreyjar inn sem heitasta áfangastađ ársins 2015. En sú hefur orđiđ raunin. Heldur betur. Ţađ er skollin á sprengja í túrisma til Fćreyja.
Ferđalög | Breytt 22.11.2014 kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)