Ný James Bond mynd tekin í Fćreyjum

  2. apríl 2020 verđur sýnd ný kvikmynd um breska leyniţjónustumanninn James Bond,  007.  Hún hefur fengiđ heitiđ No Time to Die.  Hún verđur 25. myndin um njósnarann.  Jafnframt er ţetta 5. myndin međ Daniel Craig í hlutverki 007. 

  Tökur eru hafnar.  Tökuliđiđ er mćtt til Fćreyja ásamt áhćttuleikurum.  Líklega á ađ gera út á fagurt en sumstađar hrikalegt landslag eyjanna.  Enn ein stađfestingin á ţví ađ Fćreyjar og Fćreyingar hafa stimplađ sig inn á heimskortiđ. 

Daniel CraigKalsoy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Samkvćmt myndbandinu eru bara blökkumenn og pálmatré núna í Fćreyjum.

Nú ţýđir greinilega ekki lengur fyrir Miđflokkinn ađ afneita hlýnun jarđar. cool

Ţorsteinn Briem, 26.9.2019 kl. 00:27

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég fer til Fćreyja í nćsta mánuđi kannski fć ég hlutverk!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.9.2019 kl. 10:42

3 Smámynd: Jens Guđ

Steini,  ég átta mig ekki á ţessum "teaser".  Hinsvegar ţekki ég ţrjá fćreyska blökkumenn.  Ţeir voru allir ćttleiddir frá öđrum löngum.

Jens Guđ, 26.9.2019 kl. 11:00

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  góđa ferđ og góđa skemmtun!  Ég öfunda ţig.  Ef ţú ferđ til Ţórshafnar ţá mćli ég međ veitingastađ sem heitir Koks.  Á sama tíma og íslenskskt veitingahús var svipt sinni Michelin-sjörnu ţá fékk Koks tvćr Michelin stjörnur.

Jens Guđ, 26.9.2019 kl. 11:08

5 identicon

Sean Connery hefđi nú veriđ flottari í Fćreyjum.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 26.9.2019 kl. 11:47

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ég er sammála ţví.  Enda eiga Fćreyingar og Skotar í góđum samskiptum og eru góđir nágrannar.  Til ađ mynda er fćreyska flugfélagiđ Atlantic međ fast flug til Glasgow.  

Jens Guđ, 26.9.2019 kl. 14:13

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vonandi léttir ţokunni. Aannars gćtu ţeir látiđ sér nćgja skemmu og reykvél. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 26.9.2019 kl. 20:29

8 Smámynd: Jens Guđ

Jón Steinar,  ţokan er stórt vandamál í flugsamgöngum til og frá Fćreyjum.  Hún liggur svo neđarlega og er svo tíđsćkin ađ ţessi eini flugvöllur í eyjunum er óvirkur hálfu og heilu vikurnar.  Ég hef lent í vondu tilfelli.  Í heila viku mćtti ég á hverjum morgni á Reykjavíkurflugvöll.  Stundum var fariđ á loft og sólađ klukkutímum saman yfir Fćreyjum áđur en snúiđ var aftur til Reykjavíkur. Ađra daga biđu farţegar í flugstöđinni klukkustundum saman áđur en fluginu var aflýst ţann daginn.  Ég hef einnig ţurft ađ bíđa af mér ţokuna međ millilendingu og gistingu á Egilsstöđum, í Skotlandi og Noregi.  Ósjaldan hef ég veriđ í ţví hlutverki ađ taka á móti fćreysku tónlistarfólki sem er ađ fara ađ halda hljómleika á Íslandi.  Uppselt á hljómleikana en fólkiđ fast í fćreysku ţokunni.  

  James Bond tökuliđiđ veit af ţessu vandamáli.  Ţađ ferđast um Fćreyjar í stórri ţyrlu sem sleikir léttilega jörđina fyrir neđan ţokuslćđuna.    

Jens Guđ, 26.9.2019 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband