Kvikmyndaumsgn

- Titill: Hrai

- Helstu leikarar: Sigurur Sigurjnsson, Arnds Hrnn Egilsdttir, Hannes li gstsson, Edda Bjrg Eyjlfsdttir...

- Handrit og leikstjrn: Grmur Hkonarson

- Einkunn: **** (af 5)

essi hugavera kvikmynd tti upphaflega a veraheimildamynd um Kaupflag Skagfiringa. Vegna hrslu Skagfiringa vi a tj sig um hi alltumlykjandi skagfirska efnahagssvi reyndist gjrningur a f vimlendur til a tj sig fyrir framan myndavl. ar fyrir utan eru margir Kaupflagssinnar af hugsjn. Telja a ofrki Kaupflagsins veiti mrgum vinnu og standi gegn v a peningar samflagsins fari suur. Kaupflag Skagfiringa stendur svo sterkt a lgvruverslanir bor vi Bnus, Krnuna ogNett eiga ekki mguleika a keppa vi KS Skagafiri Skagfiringar vilja fremur versla drustu b landsins, Skagfiringab Kaupflagsins, en a peningur fyrir greiddar vrur fari r hrainu.

g er fddur og uppalinn Skagfiringur. g votta a margar senur myndarinnar eiga sr fyrirmynd raunveruleikanum. Jafnvel flestar. Sumar samt hlistu. myndinni er stofna mjlkursamlag til hfus Kaupflaginu. raunveruleika stofna pabbi minn og fleiri bndur slturhs til hfus KS.

Kvikmyndin fer rlega af sta. Eftir fingu klfs og dausfall vrublstjra gerist myndin dramaatsk. Hn er spennandi, hrifark og vekur til umhugsunar. Flott flesta stai.

Arnds Hrnn er sannfrandi hlutverki reiu ekkjunnar. g man ekki eftir a hafa s essa leikkonu ur. Arir leikarar standa sig einnig me pri. Ekki sst Sigurur Sigurjnsson. Hann tlkar rlf, nei g meina Eyjlf kaupflagsstjra, af snilld.

Gaman er a sj hva fjs eru orin vlvdd og sjlfvirk.

g mli me v a flk skreppi b og kynnist skagfirska efnahagssvinu.

hrai


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

Formaur Miflokksins krossinum:

"Sannlega segi g r: dag skaltu vera me mr kaupflaginu Saurkrki." cool

orsteinn Briem, 5.9.2019 kl. 06:46

2 identicon

Mr snist a ofrki Kaupflags Skagfiringa megi finna mislegt sem lka m finna Norur-Kreu og er nokku skrti a Skagfiringar ori ekki me nokkru mti a tj sig um KS opinberlega ? Gunnar Bragi uppeldissonur KS var settur s hj KS rtt eins og orskur sfisktogara og virist framhaldi af v vera ansi valltur af mrgum stum. Ekkert Gufurinn a treysta. N fer s tmi hnd a bndur leia sauf sitt til sltrunar hj KS og ar me eru eir bundnir til a versla af KS fyrir innleggi. Mr dettur hug a egar bndinn horfir saui sna leidda til sltrunar Slturhsi KS, a um lei s bndinn orinn eign KS lkt og sauirnir.

Stefn Gumundsson (IP-tala skr) 5.9.2019 kl. 13:31

3 Smmynd: Jens Gu

Steini, gur!

Jens Gu, 6.9.2019 kl. 11:33

4 Smmynd: Jens Gu

Stefn, etta er g greining hj r. F ef nokkur fyrirtki tpuu jafn miklu og KS vopnaslubanninu sem Gunnar Bragi setti Rssa.

Jens Gu, 6.9.2019 kl. 11:36

5 identicon

Man g spuri unga konu krknum hvers vegna vri ekki Bnus b Saurkrk. a snggfauk hana og hn var hlfrei. Skrti.

Hrur (IP-tala skr) 6.9.2019 kl. 11:59

6 Smmynd: Jens Gu

Hrur, g kannast vi etta. Lglaunasvi Skagafjrur er eina svi landsins n lgvrugjaldsverslunar. r ora ekki a styggja KS.

Jens Gu, 6.9.2019 kl. 13:17

7 identicon

Hall vinir g heiti rur Sigursson g er fr Hafnarfiri, g er hr til a dreifa fagnaarerindinu til urfandi. g var unglynd egar konan mn fr fr mr eftir rum manni vegna ess a g var beinn um a htta strfum vegna ess a g var me krabbamein og g var brotinn. Hn tk fr mr eina dttur mna svo a eini kosturinn minn var a deyja, g reyndi a hringja hana en hn hunsai mig, g sendi henni textaskilabo og allt einu svarai hn og sagi mr a hringja ekki ea senda hana lengur svo einn daginn kem g samband vi vinur minn facebook og g tskri allt fyrir honum og hann sagi mr lka a hann vri me smu ml ur og hann kynnti mr fyrir stafsetjara sem heitir Drigbinovia, hann sendi mr persnulegu tlvupsttengiliina sna [doctorigbinovia93@gmail.com] g hafi samband vi hann og hann svarai mr fljtt, g tskri vandaml mn fyrir honum og hann sagi mr a hafa ekki hyggjur af v a hann hafi gert a fyrir svo marga a g s maur sem tri aldrei stafa en g kva a lta reyna a a hann fullvissai mig um slarhring lgin og lkna mig lka af krabbameini og f mr betra starf og allt einu sendi hann mr lyfin vegna veikinda minna g tk a bara 2 daga og g var frjls g tri aldrei augunum mnum daginn eftir, einhver bankai upp dyr hj mr og g bjst ekki vi neinum ann daginn allt einu var a konan mn sem hn bu grt og g gat ekki ola a, hn ba mig og ba um fyrirgefningu mna strax. g fkk smtal fr fyrirtkinu mnu ar sem g starfai um rabil. g var kynntur sem framkvmdastjri Qiagen comapny Hollandi, vinsamlegast hjlpau mr a akka Drigbinovia fyrir endurreisn allt sem g hef tapa ur vinsamlegast mun g rleggja llum sem urfa hjlp til a hafa samband vi Drigbinovia, getur lka fari me hann persnulegu nmeri hans +2348144480786 megi gu blessa sem taka tma til a lesa ennan vitnisbur heppni

rur Sigursson (IP-tala skr) 6.9.2019 kl. 22:37

8 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jens, athugasemdin hr a ofan er greinilega fr einhverjum svindlara sem vonast til a flk hringi etta nmer. "rur Sigursson" er linkur einhverja svindl su.

Rttast vri a tilkynna etta til lgreglunnar.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2019 kl. 08:59

9 Smmynd: Jens Gu

"rur", google.translate er - enn sem komi er - ekki ngu gott til a fela svona svindlpst.

Jens Gu, 7.9.2019 kl. 20:24

10 Smmynd: Jens Gu

Gunnar, g mun tilkynna etta til lgreglunnar.

Jens Gu, 7.9.2019 kl. 20:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband