Af hverju keypti Bjarni Ármanns nammi í skóinn?

  Ég er alltaf ađ rekast á vikurit sem heitir Séđ og heyrt.  Ţađ er í lit og liggur frammi á öllum sólbađsstofum.  Ţetta blađ gerir lífiđ skemmtilegra,  ađ sögn.  Helstu hjónaskilnađir frćga fólksins eru tíundađir samviskusamlega.  Í nýjasta hefti Séđ og heyrt er fullyrt í frétt ađ Bjarni Ármannsson hafi birst á bensínstöđ og keypt ţar nammi í skóinn handa börnum sínum.

  Ţetta eru tíđindi sem vekja upp áleitnar spurningar:  Af hverju keypti Bjarni nammi í skóinn?  Sniđgengur jólasveinninn heimili hans?  Ef svo er hvers vegna?  Var Bjarni ađ kaupa nammi í skóinn handa sjálfum sér?  Jólasveinninn gefur fullorđnum ekki í skóinn.  Bjarni er nammigrís.  Svo mikill nammigrís ađ hann keypti í fyrra heila nammiverksmiđju.     

jólasveinn3    

  Ţađ varđ óhapp í jólahlaupinu í ár.  Kannski liggur ţar svar viđ spurningunum varđandi kaup Bjarna á nammi í skóinn.  Hljóp Bjarni á sig?  Eđa jólasveininn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 7.1.2010 kl. 01:37

2 identicon

Ţeir sem ţekkja til Bjarna Ármanns segja ađ ţar fari mikil nánös og eiginhagsmunaseggur af verstu gerđ, sem varla tími ađ eyđa krónu frá sjálfum sér. Ég tel ţví líklegra ađ hann hafi reynt ađ fá nammi í skó međ einhverskonar framlögum eđa styrkjum.

Stefán (IP-tala skráđ) 7.1.2010 kl. 11:57

3 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 7.1.2010 kl. 13:19

4 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ţađ passar viđ sögu sem hefur veriđ á kreiki um ađ hann hafi reynt í bensínsjoppunni ađ fá afslátt á Pez-pakka út á smá prentgalla á umbúđum.  Afslátturinn var ekki veittur vegna ţess ađ sama prentun var á öllum pökkunum í búđinni.

Jens Guđ, 7.1.2010 kl. 13:23

5 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Bjarni er ţekktur fyrir ađ vera mikill hlaupari. Hann var mjög oft á sínum yngri árum fenginn til ađ hlaupa međ hinn og ţennan út um alla Reykjavík á bakinu. Einu sinni var hann fenginn til ađ hlaupa međ fataskáp á bakinu alla leiđ upp í Breiđholt til ađ sýna hann. Kaupandanum leist ekki svo vel á skápinn svo Bjarni Ármansson ţurfti ţví ađ hlaupa alla leiđ međ hann til baka upp í Fossvog og munađi ekkert um ţađ.

Siggi Lee Lewis, 7.1.2010 kl. 18:57

6 Smámynd: Jens Guđ

 Siggi Lee,  í annađ sinn var hann kominn í svo góđan hlaupagír ađ hann hljóp frammúr sér.

Jens Guđ, 7.1.2010 kl. 19:45

7 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Snilld -sofna međ bros á vör.

Gísli Foster Hjartarson, 7.1.2010 kl. 22:36

8 Smámynd: Hannes

Ég vćri ekki hissa ţó ađ fasteignaverđ myndi snarlćkka í götunni sem hann býr ţví ađ enginn vill vera nálagt honum.

Hannes, 7.1.2010 kl. 23:01

9 Smámynd: Jens Guđ

  Gísli,  fátt er betra.

Jens Guđ, 7.1.2010 kl. 23:28

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ţađ er spurning hvort jólasveinninn tók krók framhjá götunni hans.  Eins og fleiri?

Jens Guđ, 7.1.2010 kl. 23:29

11 identicon

Bjarni er vissulega afskaplega illa ţokkađur af nágrönnum sínum og íbúum á Nesinu

Stefán (IP-tala skráđ) 8.1.2010 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband